Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 7
sjónvarp Þriðjudagur 22- aprll 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjtíöskörungar tuttug- ustu aldar. Adolf Hitler (20. april 1889-30. april 1945) fyrri hluti. Adolf Hitler hlaut heiöursviöurkenningu fyrir hetjulega framgöngu i heimsstyrjöldinni fyrri. Honum blöskruöu skilmálar Versalasamninganna og einsetti sér aö hefna niöur- lægingar Þýskalands. Draumar hans rættust 22. júni 1940 viö uppgjöf Frakka og allt lék i lyndi, en mar- trööin beiö hans á næsta leiti. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.10 Óvænt endaiok. Spáö T spilin. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Ogmundur Jónasson frétta- maöur. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. aDril 18.00 Börnin á eidfjaliinu Sjötti þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 t bjarnalandi Dýralifs- mynd frá Sviþjóö. Þýöandi og þulur óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækniog visindi. Umsjónarmaöur Omólfur Thorlacius. 21.05 Feröir Darwins. Fjóröi þáttur. Ævintýriö á sléttun- um.Efniþriöja þáttar: Dar- win finnur leifar af forn- aldardýrum á strönd Argentinu, og vekja þær mikla athygli heima i Englandi. Fitz Roy skip- stjóri fær þá hugmynd aö stofna kristna byggö á Eld- landinu og hefur meö sér ungan trúboöa i þvi skyni. Eldlendingarnir, sem höföu menntast I Englandi eiga aö vera honum hjálplegir. En þeir innfæddu sýna fullan fjandskap, og Matthews trúboöi má prisa sig sælan aö sleppa lifandi frá þeim. 22J)5 Margt býr I fjöllunum (Caprice) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1967. Aöalhlutverk Doris Day og Richard Harris. Patricia starfar hjá snyrtivörufyrir- tæki. Af dularfullum ástæö- um svíkst hún undan merkj- um og selur ööru fyrirtæki leyniuppskrift. Þýöandi Ragna Ragnars. Sjónvarp kl. 21.35 á Driöjuúaginn: Eiga kennlngar Hayeks erindi iii íslendinga? Tii umræðu í pættinum umheimurlnn „Eiga kenningar Friedrichs Hayek erindi til tslendinga? — Segja má aö þetta veröi megininntak þáttarins, en f honum veröur rætt vitt og breitt um kenningar þessa viökunna ntíbelsverölauna- hafa i hagfræöi. Auk þess munu fara fram umræöur f sjónvarpssal um kenningar af þvi tagi sem Hayek hefur sett fram”, sagöi ögmundur Jóns- son fréttamaöur, umsjónar- maöur Umheimsins. „Eins og mörgum er kannski kunnugt, þá eru kenn- ingar Hayeks afar umdeildar, en engum blööum er um þaö aö fletta, aö þær hafa haft mikil áhrif á Vesturlöndum á siöustu árum.” „Hayek er Austurrikismaö- ur, fæddur í Vinarborg áriö 1899. Hann var um skeiö for- stjóri Hagrannsóknarstofn- unar Austúrrfkis. Þá hefur hann einnig veriö prófessor i hagfræöi viö London-School of ögmundur Jtínsson frétta- maöur og umsjtínarmaöur Umheimsins. Economics, siöfræöi í Chicago háskóla, hagfræöi f Freiburg- háskóla f Þýskalandi og i Salz- burg i Austurriki”, sagöi Ogmundur. —H.S. Úr mvndinni „Margt býr f fjöllunum Slónvarp ki. 22.05 á miOvikudagínn: Bandarísk gamair mynd „Kona nokkur, sem leikin er af Doris Day, fellur fyrir þeirri freistingu, aö selja fyrirtæki er á i samkeppni viö hennar fyrirtæki, leynilega formúlu af fegrunarlyfi. Myndin er öll ákaflega dular- fullog ekki er allt sem sýnist”, sagöi Björn Baldursson dag- skrárritari sjónvarpsins um bandariska gamanmynd frá árinu 1967 og heitir „Margt býr i fjöllunum” (Caprice). 1 aöalhlutverkum eru Doris Day og Richard Harris. —H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.