Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 1
Auglýsing vióskipti &verzlun Dýrtíðin, — umræðuefni manna á meðal: Ríkissjóður á sökina — Milliliðir skipta engu máli Dýrtíðln er eitt helsta umræðuef nið þar sem fólk kemur saman. Dýrtíðin og verðbólgan. Oft er „milli- liðunum" svonefndu kennt um dýrtíðina. Með heila- þvotti slnum hefur nokkrum f jölmiðlum tekist að innprenta fólki að það sé af hinu illa að vera milliliður. En stað- reyndirnar eru nokkuð aðrar. Ef tala á um einhver sökudólg varbandi hib háa verolag á íslandi, þá er það hinn sameigin- legi sjóöur okkar, Rfkissjóbur, sem er sökudólgurinn. Og eins og allir vita, byggir rlkio talsvert á tollum og fjölda af þeim vörum sem fólk kaupir. Litum aoeins á dæmio. A slöasta ári voru keyptar til lands- ins vörur erlendis frá fyrir 291 milljarö króna, innifalin eru farmgjöld, kostnaour og vá- trygging varanna. Tollatekjur rikissjóos, þ.e. abflutningsgjöld, vörugjald, innflutningsgjald af bifreibum, benslni og olium námu nær 70 milljöröum ofan á þessa upphæb. Þá er eftir söluskattur- inn, sem rlkiö gerir þegnum Það þarf ekkert minna en galdra- kalla á borö við Baldur Brjánsson til að gera aögerð a borð við þessa á venjulegum ísskáp. En galdra- meistarar rlklskassans hafa þö náð að skattleggja þessl nauðsyn- legu heimillstæki um 51%. Skáp- uriini kostar I biið 510.235 ki óimr, — rfkið fær I sinn hlut 260.235 krdnur! Bærileg skattlagning það. 1 hlut framleiðanda, skipafé- lags, tryggingafélags og innflytj- anda, skipafélags, tryggingafé- lags og innflytjenda koma 250 þúr.und krouur. Heyröu, hverjum er annars þessi dýrtfð á tslandl eiginlega að kenna? sinum ab greiba, rúniur fimm- tungur ofan á allt saman. Þannig verbur vöruverðib mestmegnis til vegna þeirra sameiginlegu þarfa, sem rlkis- valdib þarf ab leysa fyrir þegna sina. Millilibirnir svoköllubu skipta þar sáralitlu malí. t þessu blabi verba tekin fyrir ýmis mál verslunarinnar I dag, mebal annars hvernig höndum farib er um vörur sem fluttar eru inn. Abeins örfá dæmi eru til- tekin, sem sýna ab rikiö á mesta „sökina" á háu verblagi. Þetta gleymist allt of oft, þegar verb- laginu er bölvab. Vib gætum tekib aragrúa annarra dæma um hvernig verblag verbur til, en látum nægja þau dæmi, sem hér eru tlnd til. ;>,¦:¦,::¦¦¦¦.-¦-¦¦ ;¦¦:-:, Tollstjórinn í Reykjavík: Jákvæður í tollkrítarmálinu Við hér erum fákvæðir F þessu máli og teljum að tollkrítin geti orðið til hagsbóta fyrir báða aðila, BJÖRN, — jákvæður innf lytjendur og eins ríkis- sjóð. Auk þess ætti að vera unnt að gera hagstæðari vöruinnkaup, ef tollkrítin verður tekin upp"/ sagði Björn Hermannsson, toll- stjóri í Reykjavík í viðtali. ,,Ég hef ekki séb neina þa ókosti vib tollkritina, sem margir hafa verib ab benda a. I rauninni er nú abeins bebib eftir vibbrögbum fjármálarábherra. Nefndarálitib sem birt var fyrir hátt I tveim árum lagbi einróma til ab tollkritin yrbi tekin upp hér á landi", sagbi Björn. „Ég reikna meb ab fjármala- rábherraskiptin slbustu misserin hafi seinkab þessu mali. Eg hef orbib var vib þá túlkun á toll- krltmni aö þarna se verib ab gefa innflytjendum abgang ab lánsfé. Þab út af f yrir sig er ekki ástæban fyrir þvl, ab ég er er tollkrltinni mebmæltur, heldur vegna þess ab ég tel ab þetta sé libur I hagræb- ingu á tollainnheimtukefihu I heild, og verbi rtkissjób til hags", sagbi Björn Hermannsson ab lok- um. Fjármálaráðherra: Athyglisvert mál Ragnar Arnalds, fjármálaráð- herra, sem um hrlð hefur setið I þvi embætti, kvaðst ekki geta orðiö langorður um tollkritarmál- ið. Hann sagði: „Þetta er eitt þeirra mála sem ég er nú meb I athugun. Mér sýnist ab þetta sé. mjög athyglis- vert mál. Meira get ég ekki sagt ab svo komnu máli", sagbi ráb- herrann. ARNALDS, — athygllsvert. Má bjóða frúnni tvinna á svörtum? — sjá frásögn af þeim gömlu „góöu dögum", þegar höft og bönn sköpuðu svartan markað bls. 3 VTTT Boðið til kvöldverðar — borðað af jólaplöttum - bls. 4 Jafnvel námsmenn taldir heildsalar - bls. 3 Heila- þveginn?? - bls. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.