Vísir - 06.06.1980, Page 4

Vísir - 06.06.1980, Page 4
4 útvarp Sunnudagur 8. júni 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög. Pro Arte-hljómsveitin leikur, George Weldon stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þdttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Méssa I Bústaöakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Organleikari: Guönjf Margrét Magnús- dóttir. Kirkjukór Fella- og Hólasóknar syngur. 12.10 Dagskrdin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Spaugaö i tsrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon í þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur. 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Hauksson talar viö Viöar Alfreösson horn- ieikara, sem velur hljóm- plötur til flutnings. 15.15 Fararheill. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tiiveran. Sunnudags- þdttur i umsjá Arna John- sens og Ólafs Geirssonar blaöamanna. Meöal efnis er söngkennsla og visnaspjall. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Carl Jularbo leikur,- — Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein llna.GIsli Halldórs- son forseti Iþróttasambands Islands svarar spurningum hlustenda um málefni iþróttahreyfingarinnar. Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson stjórna um- ræöum. 20.30 Létt tónlist frá Noregi. Sinfóniuhljómsveit norska iltvarpsins leikur Oivind Bergh stj. 20.50 Frá hernámi tslands og styrjarldarárunum siöari. Haukur Isleifsson les frá- sögu sina. 21.10 Hljómskálamósik. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.40 Tvö Ijóö eftir Daniei A. Danieisson.Hjörtur Pálsson les. 21.50 Ljóösöngur: Edith Mat- his syngur lög eftir Mozart. Bernhard Klee leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrd morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Siguröar málara’’ eftir Lárus Sigurbjörnsson. Sig- uröur Eyþórsson les (3). 23.00 Syrpa.Þdttur i helgarlok I samantekt Óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 9. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimikennari leiöbeinir og Magnils Pétursson pianóleikari aö- stoöar. 7.20 Bæn. Séra Birgir As- geirsson flytur. 7.25 Tónieikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir heldurdfram aölesa söguna um „Tuma og tritlana ósýnilegu” eftir Hilde Heis- inger I þýöingu Júniusar Kristinssonar (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri kveöur hlustendur sem um- sjónarmaöur þáttarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. John de Lancie og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika „Blómaklukkuna”, tónverk fyrir óbó og hljómsveit eftir Jean Francaix, André Pre- vin stj. Cristina Ortiz, Jean Temperley, Madrigalakór og Sinfóniuhljómsveit Lundúna flytja „The Rio Grande” (Miklá), tónverk fyrir pianó, mezzósópran, kór og hljómsveit eftir Con- stant Lambert, André Pre- vin stj. Walter Klien leikur á planó „Holbergssvltu” 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Krist- urnam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýöingu sina (24) 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar.Suisse Romande hljómsveitin leik- ur „La Valse” eftir Maurice Ravel, Ernest Ansermet stj. Fílharmonlusveitin I Vin leikur Sinfóniu nr. 2 I D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stj. 17.20 Sagan „Brauö og hunang” eftir Ivan Sout- hall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson leikari byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hlööver Sigurösson fyrrum skólastjóri á Siglufiröi talar. 20.00 Viö — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lögunga fóiksins.Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna GuÖmu ndsdóttir byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A ferö um Klna meö Karlakór Reykjavfkur. Hinrik Hinriksson flytur erindi, — fyrri hluta. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfsson kynnir sl- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Karlakór Reykjavíkur ásamt Páli P. Pálssyni, stjórnanda, en á mánudags- kvöld kl. 22.35 flytur Hinrik Hinriksson fyrri hluta erindis um Kínaferð Karlakórsins. í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.