Alþýðublaðið - 24.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1922, Blaðsíða 1
fðublaði Q-©Há$ 'énk af JLI|iý9iaMolc%oraHi 1922 Föstudagiara 24 marz, 70 tölublað Jlorski wkaaaKsaíIokkurinii. Eftir Hans Heggum (Kristiaaia). ------- (Nl.) í fyrsta sinn gengu verkameaa lil kosninga í tvennu Isgi við „jþessar kosningar, og átti það rót sína að rekja til þess er hægri jafnaðarmenn gengu úr flokknam síðastliðinn vetur og stofnuðu sér stakaa flokk. Fengu forgöogu- menn þess flokks mörg eggjunar- orð frá auðvaldsmönnum, sem hvöttu þá til þe» að sýna að rþeir væru ekki undir áhrifum frá Moskva, og voru m)ög gleiðir í felöðum slnum yfir því að nú mundi áhrifum bolsivika á norska verkaiýðinn vera lokið, þvf hér væri að ræða um „gætna" og „skynsama" menn. Þessi taeðmæli 2uðvaldsks munu þÖ hafa gert aýja flokknum stórkostlegan skaða, því verkalýðurinn skyldi þó skilli ekki f tönnum. Við kosningarnar fengu Hægri- jafnaðarmenn1) aðeins So þús. atkv. en komúnistaflokkurinn fNorski jafnaðarmanaaflokkurian) 390 þús. atkvæði. Formaður Hægrijafnaðarmanna í þinginu, sem var forseti þess Búen að aafai, féll fyrir kommúnista, sem fékk yfirgnæfandi meirihiuta, f Jdördæmi sem Buen á heima f, -og á sama hátt fór fyrir Magnós Nielsen f höfuðstaðnum, en hann er formaður Hægrijafnaðarmanna- iokksins Fjórir aðrir af helstu mönnum Hægrljafaaðarmanna féllu víð þessar kosningar, og komust ekki nema 8 af þeim inn i þingið, en kommúnistarnir komu að 29 mönnum. En við kosningar rétt á undan, áður en flokkurinn klofa x)Islenzkir lesendur eru beðnir að blanda ekki saman orðunum „Hægfionaðar" sem táknar auð valds og Kiturhaldsinarm og „Hægrijafnaðsrauður" sem tákn- ar hægfara" jáfhaðarmenn. Þyð. Nokkrar tunnur af ágœtu Þingeyeku dilkakjöti :: og austfirzku sauðakjöti tii sölu hjá :: Samb. ísl. samvinnufél. aði komust aamtais að 18. Hefðu allir jafnaðarmean staðið samein- aðir við þeasar kosningar hefðu þeir komið að 47 þingmönnum í stað ná 37 báðir flokkarnir. En nú fengu verstu óvinir verklýðsins þessi 10 þirsgsæíi. Hægrimenn (afturhaldshluti auð valdsins) fékk 300 þús. atkv. og naði 57 þingsætum. Vinstrimenn (fr)álslyndaii hluti auðvaldsins) fengu 177 þú?. atkv. og 37 þing sæti. Bændaflokkurinn ný)i fékk 17 þiogsæti og „demókratarnir", sem sig svo nefna, 2 sæti. Alls voru greidd um 900 þús. atkvæði. Útskrift úr Dómabók Reykjavikur. Ár 1922, fimtudaginn 16. marz var í bæjarþingi Reykjavíkur i málinu ar 60/1920 Stjórn Íslandsbanka gegn ólafi Fririkssyni, ritst)óra uppkveðinn svohljóðandi dómur: Mál þstta er eftir áraagurslausa sáttaumleitaa höfðað fyrir hæjar- þingiau með stcfau útgefiani 26. oktober 1920 at st)órn íilands- banka hér i bænum gegn ritstjóra blaðsins „Alþýðuþlaðið", Óiafi Friðrikssyni til heimilis hér l bæn- um út af nafnlausri.grein f 182. tölublaði nefnds blaði, er út kom 12. ágúst 1920, með yfirskriftinni: „Flotið sofandi að feigðarósi", er stefnandi telur mjög meiðandi fyrir sig, miða að því að spilla áliti bankaas og veikja' traust haas utaalaads og innan og hafa valdið bankanum stórkostlegs f)árt)óns og álitstjóns. Ummæli þau f hinni umstefndu grein, er stefnandi átelur sérstak- lega eru þessi: 1. Fyrirsögnin: „Flotið sofándi að feigðarósi". 2. Undir fyrirsögnin: „Á íslands- banki að" draga landið með sér á höfuðið?" 3. 1. málsgreia hinnar umstefndu greinar: „Svo að segja með hverjum degi sem líður, áger- ist peniagakreppa sú, sem ís* laadsbaaki hefir sett landið f, aðallega rheð því að láaa Fiskihriagaum innstæðufé aí- mennings til þess að bráska með". 4. Þessi ummæli siðar f greininni: „Sfðan erfiðleikarair byrjuðu —erfiðleikarair, sem allir vita að eru óviturlegum og óverj- aadi ráðstöfuaum íslanr'sbanka t að keaaa, hefir bankastjóraia framið þau axarsköft, að fylli- lega er IJóst, að húa er með öllu ráðþrota". Hefir stefnaadi gert þær réttar- kröfur í máliau að framaagreiad ummæli verði dæmd dauð og ómerk og stefndur dæmdur i bina þyagstu refsingu er löp frekast leyfa fyrir þau og að hsnti verði dæmdur til að borga' stefnanda 100,000 krónur í skaðabætur og málskostnað fyrir undirrétti. Stefhdu? heíir krsfist algerðrar sýkauaar af kroíum itefaaada í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.