Alþýðublaðið - 24.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ undirlagi Jóns Magnússonar makk að við dönsk yfi'völd, til þess að breiða yfir afglöp þau er Jón haíði framið í tnálinu, en jafn framt til skaða fyrir drenginn og málstað hsns. Það iiggur í augum uppi, að þí.5 hefði verið hin mesta hneysa fyrir Jón Magnússon e( d engurinu hefði getað farið allra sinna ferða óðsr og hann kom til Danmerkur. Almenningur hér hefði þá strax f desembermánuði skilið hvíiik óhæfa hér var framin. En með bjálp dönsku yfirvaldanna þurfti þvf að halda áfram ofsóknunum gegn drengnum og það var gert, þrátt fyrir það þó Jón Magnússon væri búinn að lófa hinu gagn&tæða. En aánar um það á morgun. Ea hvaða ástæðu Sigurðnr Egg- erz hefir til þess að hylma ýfir niðingsveak Jóns Magnússönar er mér óskiljanlegt, en að hann hafi reynt til þess, er ómótmælanlegt Mál rússneska drengsins horfk nú svona við: Hann hefir læknisvottorð frá Danmörku upp á það að hann smití ekki, hana er útskrifaður af spítalanum sem hann var íagður inn á. Það "'ér þvf enginn lagkstaí ur til gegn því að hann komi aftur, : Nánar um málið á morgun. Olafur Priðriksson. Vn ttágiah o| vcgins. Ur Hatnarflrði.—Togarnir Ari fróði og Víðir fóru á Veiðar f fyrrakvöld. — Skémtun Tjaldaféiagsins er á iaugardaginn. — Fiskur er farinn að veiðast á Vatasleysu. Hrognkelsaveiði er byrjuð í Firðinum. Rauðmaginn er seldur á 50 aura. Nýr fiskur er seldur á 10—12 aura (ysa), en flest aaaað er dýrara í Hafnarfirði en i Reykjavík. — Mótorbátarnir hætta núflestlr iínuveiðum og fara á handfæra- veiðar. — Laadburður af fiski sagður i Saadgerði, — Missöga er það Ifklega, sem stóö í bæjarfréttuaum úr Hafnarf. á mánudagiua var, að mótorb. Grótta og Báraa ætti að gaaga Prestsembætti Fríkirkjusafnaðarins í Reyfcjavík er laust Föst árslaun eru 5000 krónur án dýrtíðaruppbótar. Veitist frá 1. september þ. ár. Uœnó'-cn- arfrestur tii 7. maí næstkomsndi, Nánari upplý»ingar gefa, formsðar safnaðarins Árni Jónsson kaupm., Laugaveg 37 og gjaldkeri safnaðar- ins Árinbjörn Sveinbjarnarson bóksssií, Laugaveg 41 — Umsóknir stýiist til Fiikirkjusafnaöarins en sendist formanai. , Reykjavik, 24. marz 1922. Saínad arst j órnin. Fundur nm Spánarmálið verður haldina f Nýja Bíó sunnudaginn 26. þ. m. kl. i'/i síðdegis. Þingmönnum er boðið á fundinn. Margir ræðumenn. — Templarar einir geta vitjað ókeypis aðgöngumiða í G. Templarahúsið á morgun (laugardag) frá klukkan 1—8 síðdegis — Kjósendur sitja fyrir. Umdœmisstúkan nr. 1. á fisk úr Firðinum. Eiga að sögn að leggja upp l Rvík. Kanpgjaldsmálið. A fjölmenn- um yerklýðsfélagsfundi i gærkvöldi var samþykt avohijóðaadi titlaga. „Funduriun telur tilboð það frá atvinnurékehdum einarar krónu kaup fyrir klst. hverja með öllu óaðgengilegt. ájitur kaupið ekki mega vera lægra en kr. 1,20 til lífsviðurhalds meðai fjöhkyldu. í fullu trausti þés's, að atvinhu- rekendisr taki þetta fyllilega til greina vill fundurinn fela aefnd inni að gera samninga á þessum grundvelli" Énn fretnur var samþykt að halda bráðlega aftur.' aukafund. Hjáíparstöð Hjúkrunarfélagsias Líkn er opin sem hér segir: Mááudaga'/. . . kl. II—12 f. Sa. Þriðjudaga ". . . — 5 — 6 e. ¦ Miðvikudaga . . — 3 —4 e. h, Föstudaga.>. . . — 5 — 6 e. h Langardaga . . . -i- 3 —4«. h. Imynðnnarreikin var leikia í gær og verður Ieikia f kvöld. — Góð skemtun. Kanpið Æskumlnningar. Fást á afgreiðslnani. Á Fpeyjugötu 8 B eru tveggja manna madressur 12 kr. Eins manns madressnr . . 9 — Sjómannamadressur .... 7 — GsmSir d(v»nar og fjaðramadressur gert upp að nýju fyrir 25 krónur. Dugleg kona tii hreingtfa- inga óskask nd þegar í aokkra dagá. Uppt. í Hljóðfærahúsiáu, Ágætt saltkjöt fæst bjá Kaupfólagfúu Pósthússtræti 9 og Láugav. 22 A Sími 1026! Sííbí 72S. Frædslnllðið. Kl. 8*/* '1. Or- sakir gengismunar og áhrif gengis- munar á hag ýmsrá stétta (fyrir- lestur). 2 Málið sem við hugsum mest um nú. Slysfarir. 21. þ. m. druknaði á Eyrarbakka Þórarinn Jónsson, kvæntur maður og átti 2 böru. Árabátur er hann var á var dreg- inn af mótorbát, sem tók niðri en við það hvolfdi árabátnum. Annar maður féll í fyrrinótt út af mótorbát i Vestmaaaaayjurn og drukaaði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.