Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 19. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ttínleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr). Dagskrá. Tónleikar. ' 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. Hallfreöur Orn Eirfksson þýddi. Guörún Ásmunds- dóttir leikkona les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 Morguntónleikar. Rudolf Werthen leikur á fiölu Capriccio nr. 7 eftir Niccolo Paganini/André Watts leik- urPianósónötu I h-moll eftir Franz Liszt. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. Rætt viö Þorvarö Alfonsson um starfsemi iönþróunarsjóös. 11.15 Morguntónleikar, — frh.: Rut Ingólfsdóttir, Helga Hauksdóttir, Sesselja Halldórsdóttir, og Pétur Þorvaldsson leika Strengja- kvartett nr. 2 eftir John Speight/Hljómsveitin Fil- harmonia leikur „Symphonia serena” eftir Paul Hindemith; höfundur- inn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar 12.20 Fréttir.12.45 Veöurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleika- syrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög leikin á ymis hljóöfæri 14.30 Miödegissagan: „Söngur hafsins” eftir A.H Rasmus- sen Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guö- mundsdóttir les (4). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegisttínleikar, Sinfóniuhljómsveitin i Dall- asleikur „Algleymi” op. 54 eftir Alexander Skrjabin; Donald Johanes stj./Ffla- delfiuhljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 44 eftir Sergej Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stj. 17.20 Tónhorniö.Guörun Bima Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka, a. „Enginn kenndi mér eins og þú”. Þriöji og siöasti hluti frá- sagnar Torfa Þorsteinsson- ar i Haga um móöur sina, Ragnhildi Guömundsdóttur. Kristin B. Tómasdóttir kennari les. b. Ljtíð eftir Jtíhann Sigurjtínsson.Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les. Einnig sungin lög viö ljóö Jóhanns 20.30 Leikrit: „Galdra-Loft- ur” eftir Jóhann Sigurjóns- son. Flutt á aldarafmæli skáldsins. Leikstjóri: Gunn- ar Eyjólfsson. Njöröur P. Njarövik lektor flytur for- málsorö. Tónlist eftir Askel Másson. Persónur og leikendur: Loftur, sonur ráösmannsins á Hólum... Hjalti Rögnvaldsson? Stein- unn... Steinunn Jóhannes- dóttir; Disa, dóttir biskups- ins... Valgeröur Dan; Ólaf- ur, æskuvinur Lofts... Þór- hallur Sigurösson; Ráös- maöurinn á Hólum... Jón Sigurbjörnsson; Blindur ölmusumaður... Valur Gfslason. Aörir leikendur: Róbert Arnfinns- son.Jóhanna Noröfjörö, Jón JUliusson, Lárus Ingólfsson, Valdemar Helgason, Klemenz Jónsson, Soffia Jakobsdóttir og Asta Sveinsdóttir. Tæknimenn: Hreinn Valdimarsson og Hörður Jónsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rmmtudagsieíkritíö kl. 20.30: „Galdra-Loftur fi Fimmtudaginn 19. júni kl. 20.30 veröur flutt leikritiö „Galdra-Loftur” eftir Jtíhann Sigurjónsson. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson, en meö helstu hlutverk fara Hjalti Rögnvaldsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Vaigeröur Dan, Þórhallur Sigurösson, Jtín Sigurbjörnsson og Valur Gisiason. Ttínlist er eftir Áskel Másson og stjórnar Páll P. Páisson flutningi hennar. Tæknimenn Hreinn Valdi- marsson og'Höröur Jónsson. Leikritiö er flutt I tilefni af aldarafmæii Jóhanns. For- málsorö: Njöröur P. Njarö- vik. Loftur er skólapiltur á Hólum, sem vill veröa voldug- „Galdra-Loftur” Jóhanns Sigurjónssonar veröur fluttur iútvarpinu n.k. fimmtudag og er þaö gert I tilefni af aldaraf-1 mæli skáldsins. astur allra meö þvi aö beisla myrkriö og ná bók máttarins úr höndum Gottskálks biskups grimma. Hann svifst einskis i þvi skyni, traökar á þeim sem sist skyldi og hlustar ekki á þá, sem vilja honum vel. Loft- ur segist vilja framkvæma eitthvaö gott meö þvi aö taka þaö illa i þjónustu sina. Sak- laus ást biskupsdótturinnar og brennandi þrá Steinunnar griökonu veröa honum aöeins tæki i baráttunni. Jóhann Sigurjónsson fædd- ist á Laxamýri i Suöur-Þing- eyjarsýslu 19. júni 1880. Hann stundaöi nám I dýralækn- ingum i Kaupmannahöfn um skeiö, en lauk aldrei prófi. Jóhann fór snemma aö yrkja. Fyrstu kvæöi hans birtust á prenti meðan hann var enn innan viö tvitugt, en andi þeirra og inntak gaf bendingu um þaö, er siðar varö. „Rung læknir” (1905) var fyrsta leik- ritiö, sem birtist opinberlega, en til er I handriti annaö verk eldra, „Skugginn”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.