Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 3
sjónvarp Föstudagur 12. september 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Aö leikslokum. Fimleik- ar, dansar og flugeldasýn- ing i lok Ólympiuleikanna i Moskvu. (Evrdvision — Sovéska og Danska sjón- varpiö) 21.35 Rauöi keisarinn. Þriöji þáttur. (1934-39). Ariö 1936 hóf Stalin stórfelldar hreinsanir i kommiinista- flokknum, og I kjölfar þeirra voru sjö milljónir manna hnepptar f fangelsi. Ein milljón þeirra var tekin af lifi, en hinir vesluöust flestir upp • i þrælkunarbúöum. Stalin taldi þessa ógnarstjórn nauösynlega til aö greiöa framgang sósialismans. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Bandarlski hermaöur- inn. (Der amerikanische Soldat) Þýsk biómynd frá árinu 1970, gerö af Rainer Werner Fassbinder. Ricky snýr heim tii Þýskalands eftir aö hafa veriö i Banda- rikjaher i Vietnam. Þýö- andi Kristrún Þóröardótt- ir. Myndin er ekki viö hæfi barna. 23.40 Dagskráriok. Laugardagur 13. september 16.30 tþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Fiintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- ddttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sheiley. Gamanþáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 A Everest án siirefnis- tækja. Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Guöni Kolbeinsson. 21.55 Hún var kölluö Snemma. (A Girl Named Sooner) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1974. Aöaihlutverk Cloris Leachman Richard Crenna og Lee Remick. Atta ára stúlka elst upp hjá drykkfelldri ömmu sinni. Hún hefur gott lag á dýrum, og góö kynni takast meö henni og dýralækni nokkrum. Hann vill gjarn- an taka stúlkuna I fóstur, enþvl er kona hansgersam- lega mótfallin. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok. 1 þættinum ,,A Everest áu súrefnistækja” veröur sagt frá fyrri leiööngrum, sem geröir hafa veriö til aö kllfa þetta hæsta fjall heimsins, svo og tilraun tveggja félaga til þess aö komast á topp- inn án súrefnistækja. Þriöjl öátturinn um „Rauöa keisarann „Þessi þáttur fjallar aðallega um hreinsanir þær sem Stalin gerði i flokknum og hernum á árunum 1934-1939”, sagði Gylfi Pálsson sem er þýðandi myndaflokksins um rauða keisarann Stalin. „Þessar hreinsanir byrjuöu meö moröinu á Kirov sem var formaöur flokksdeildarinnar I Leningrad. Þeir voru margir sem sökuöu Stalln um aö eiga þátt I þvi. Þessar ásakanir notaöi Stalin sem afsökun fyr- ir þeim hreinsunum sem hann geröi slöar. Hann lét handtaka um 7 milljónir manna og þar af var um ein milljón tekin af llfi. Mikiö af þessu voru frammámenn I flokknum. Handtökur og liflát þeirra uröu til þess aö styrkja Stalín I sessi sem valdamesti maöur- inn I landinu. Hins vegar uröu þær hreinsanir sem hann geröi innan hersins til þess aö veikja hernaöarlega stööu Sovétrlkj- anna. Þaö kom svo I ljós I slöari heimstyrjöldinni. 1 þættinum er rætt viö ýmsa sem voru teknir höndum á þessum tima og voru I þrælk- unarbúöum. Rauöi keisarinn, Stalln. Þriöjl þátturínn um lif hans fjallar um þær miklu hreinsanir sem hann geröi I flokknum og hernum á árunum 1934-1939. Sjónvarpið föstudag kl. 21.35: Aö kiffa Everesi án súrefnlstækja Það var lengi dráumur margra að klifa hæsta fjall heims! Það ýar ekki fyrr en 1953 að menn komust upp á topþ Everest. Fjallið er um 8854 metrar á hæð og þegar komið er upp i svo mikla hæð er loftið orðið mjög þunnt. Súrefnisskortur getur valdið heilaskemmdum á mönnum og þvi hafa þeir fjallgöngugarpar, sem klifið hafa fjallið, flestir verið búnir sérstökum súrefnis- grimum. Reinhold Messner og Peter Habler, sem báöir eru miklir fjallgarpar, ákváöu aö reyna aö afsanna þá kenningu aö ekki væri hægt aö klifa þetta fjall án súrefnisgríma og slóg- ust I hóp meö þýskum hóp, sem var á leiö upp á topp. Þaö aö fara i svona fjallgöngu krefst mikillar og langrar þjálfunar. Hingaötilhafa 15leiöangrar komist upp á topp Everest eöa alls um 60 manns. Allir hafa þeir veriö meö súrefnisgrim- ur. En hvort þeir félagar Messner og Habeler komust grlmulausir upp á topp fáum viö aö sjá á laugardaginn. Þýöandi þáttarins er Björn Baldursson, en þulur Guöni Kolbeinsson. AB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.