Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 16. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna Hrollvekjurnar Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.15 Sýkn eöa sekur? Seinn í svifum Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Bústæröin og kjarn- fóöursskatturinn Umræöu- þdttur. Umsjónarmaöur Kári Jónasson fréttamaöur. 22.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 17. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kubbabrú Teiknimynd án oröa um lftinn dreng og leikföngin hans. 20.55 Nýjasta tækni og vlsindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.25 Hjól (Wheels) Banda- rfskur framhaldsmynda- flokkur I fimm þáttum, byggöur á skáldsögu eftir Arthur Hailey. Aöalhlut- verk Rock Hudson og Lee Remick. Fyrsti þáttur. Þetta er sagan af Adam Trenton, einum áhrifa- mesta manni bandariska bifreiöaiönaöarins, og fjöl- skyldu hans. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok A þriöjudaginn hefur Anna ólafsdóttir Björnsson lestur sögu sinnar Tviskinningur. A þriöjudaginn hefur Anna Ölafsdóttir Björnsson lestur sögu sinnar „Tviskinningur”. Saga þessi, sem gerist i Reykjavlk á sföustu tfu árum, fjallar um unga skólastúlku úr Reykjavik. I sögunni er lýst þætti úr hennar lifsreynslu- sögu I kringum tvitugsaldur- inn, og sagt frá ýmsu fólki sem hún kynnist bæöi i skóla og i vinnu. Þessi saga er þaö fyrsta af skáldskapartagi sem birtist eftir önnu ólafsdóttur Björns- Útvarp prlðjuflag kl. 14.30: Ný miOdeglssaga eftlr Önnu ólafs- dóltur Björnsson Nýr amerfskur framhaldsmyndaflokkur „Hjól” hefur göngu sfna I sjónvarpinu á miövikudagskvöld. Myndin sýnir Rock Hudson I hlutverki sinu. Sjónvarp miðviKudag kl. 21.25: Nýr framhaldsmynda- flokkur „Hjól” Á miðvikudagskvöld hefst nýr bandariskur framhaldsmyndaflokkur i sjónvarpinu. Mynda- flokkurinn er gerður eftir metsölubók Arthurs Haileys „Wheels” og verður sýndur i sex 90 minútna þáttum. Myndin fjallar um fjöl- skyldu I bllaiðnaðinum i De- troit og fjallar um samskipti, framkomu og metnaö manna sem starfa i þessum iönaöi allt frá þeim sem starfa viö færi- böndin til þeirra sem hafa völdin i sinum höndum. Myndaflokkur þessi er i svipuöum dúr og hinir banda- risku framhaldsmynda- flokkarnir sem sýndir hafa veriö f sjónvarpinu á undan- förnum árum svo sem „Gæfa og gjörvileiki.” Höfundurinn Arthur Hailey er fæddur i Englandi árið 1920. Hann geröist snemma rit- höfundur og siöan áriö 1956 er bókin hans „Flight into dang- er” varö metsölubók hefur hann lifað af ritstörfum sin- um. Sjöaf skáldsögum hans hafa veriö keyptar til aö gera kvik- myndir eftir þeim. Margir frægir leikarar leika I þessum myndaflokki og má þar á meöal nefna Rock Hud- son og Lee Remick einnig bregöur fyrir kunnugu andliti úr þáttunum vinsælu Gæfa og gjörvileiki. Þýöandi þáttanna er Jón 0. Edwald. Bókin hefur komiö út á is- lensku hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri. AB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.