Alþýðublaðið - 25.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.03.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ og að hinu sé enginn sparnaður. Það er Jaíaan viðkvæði eyðslu- manna þingsins. En sú mótbára er ekki ávalt rétt. T. d. má telja vafalaust, að af 88 þús. kr, sem eg í VI 4 hér að framan, tel að spara hefði mátt þetta ár, með skynsamlegri löggjöf, megiíraun eg veru spara um 64. þus. kr a næsta áriv án breyttrar loggjafar. að minsta kosfi að ookkuru ráfli, og er þar ekki innifaiinn í neinn ofgoldinn þingferðakostnaflur, né heldur þingsetukaup Og væru samantíndir þeir bitlingar, sem eg alls ekki hefi nefnt, býst eg við, að þeir nymdu öðru eins. Spar aðist þá á þeim iið, hélmingurinn af þeirri upphæð, sem íjvn. ætlar að spara með því, að Ieggjn niður barnafræðsluna, eða meðþvf, — svo í samrærni sé við orðbragð þingm. Dalam. — að aflífa barna kenharattn — og alþýðumentun má vfst bæta við. E» eg býst við, að'enginn sparnaður yrði að þéss um aflífuaum, þótt fram gengju, héma vinnusparhaður fyrir kenn araaa, eins- og eg býst við; að ekki vérði tíeldur á því, að leggja niður embætti Bjarna frá Vogi og Guðmundar Finttbögasohar, meðan þéir eruá lffi, ttema vihnu sþarnaður fyrir þá. Að yhu' yæri það all mikill tíœasparaaður fyrir viðkomandi neméndur, að barna fræflslán og 2 téð Háskóíakenn- araembætti væri lögð niður, eh liklegt mætti þykja, að kennarar þessir allir væri ekki sá tímaspill- ir nemendum sinum, að tllvinnahdi sé &ð setja þá allá á éftirlaun írá rfkinu, til að losa nemendur. við freðslu þeirra. Og er von, að þessum fræðurum þyki Iftt, er Alþiagi skoðar þá svo mikinn tímaspiiiir. Lýkur svo grein þessari. Skjöldungur. Umræðufundur um „Spánar- tollsmáiið" verður haldinn í Nyja- Bíó á morgun kl. i1/*. Taka þar margir ræðumenn til máls og er þingmönnum og ríkisstjórn boðið á fuadinn. Umdæmisstúkan gengst fyrir fundinum og fá templarar einir aðgöngumiða f Templara- húsinu til kl. 8 f kvöld. Kjósendur sitja fyrir og mun heimilt að taka aneð sér gest meðao húirúm leyfir. Ofsótai Jóns lapúsiiiar gegn rússneska drengnum. Eins og eg gat um f blaðinu f gær, þi er bersýnilegt að hefði drengurinn Friedmann íeagið að fara frjáls og óhlndrað ur allra sinna ferða, óðar og hann kom til Danmerkur, þá hefði strsx öllum verið ijóst, að það var ástæðulaust sð vísa honum úr landi. Og jafnfrsmt var Ijóst hvers eðlis var húsleitin iijá mér 18; nóv., liðsöfnuain og aðförin að mér, og handtaka mín og fé- laga minna 23 nóvémber, Það! Ækifti þvf töluverðu Yyrir Jón Magnússon. að drengurinn fehgi ekki að fara frjáls ferða sinaa í Danmörku. Og það varð heldur ekki. Áðar en Gullfoss var ; komihn' inn á höfnina f Kböfn, komu yfirvöidin um bosð og sóttu hann, og fóru með hann á spitala, en þar var honum haldið sem : fanga. Fékk hann ekki einusinni ; að' taka á móti foein»s.óknum,~ ~en ekki var það gert af smithættu, því hann fékk að ganga á meðal í annara sjúklinga og tála við þá <sem komu til að heimsækja þál ! Erh nú líkindi til ~þess að dönsku yfirvóidin færu ótilkvödd íað skifta sér af þésium dreðg, þar seni að mörg kuhdrlð mamns eru fyrir í Danmörku, seos feafa itrákóm, og allir eru Iátair íára iÓhindraðir ferða sinha?~tíeiriík- Uigt er það ekki, og að það var I eftir uttdirlagi Jóns Magaússönar, skal sýat fram á seinna. | 'En fyrst skal þess getið, að Jón Mjgnússoa loíaðÍ- konu minni íþvf, lað- það skyldí ekkert vera gert aif hálíu fsleszkh stjórnarihn- ar, tii þess að leggja tálm&air í ;veg drengsins, eftir að hann væri kominn til Danmerkur, enda vant aði stjórnina vitániega til þess alla heimild. Þetta skýlausa loforð sveik Jón Magnússon og synir það hve afskaplega dmerkilegur maður hann er. Sannanirnar fyrir þvf, að það sé rétt, að Jón Magnússon hafi haldtð oftóknuaum gegn drengn- um áfram éftir að hann var kom inn til Danmerkur eru að finha i þessum tveim atriðum. 1. Slgurður Eggeri, núveraudi íslenzkur heimilislðnaður Prjóaaðar Torur: Nærfatnsður (katlœ,) Kvenskyrtur , , Dreng|askyrtur Telpuklukkur Karlm.peysur Dreegjapeysur Kvensokkar Karl manna sokkar Sportsokk«r (litaðir og ólitaðir|> DreDgjahúfur o Telpuhúfur , Vetliegar (karlm þæfðir & óþæfðir> Treflar Þessar vörur eru seldar f Pósthússtræti 9. Kaupfólagfið. Á Ffeyjugðtu 8 B eru tveggja manna madréssur 12 kr. Eins manns madressur . . 9 — Sjómannamadressur .... 7 — Gamiir divanar og fjaðramadressur gert upp að nýju fýrir 25 króhur." 1 .............g'" -••>»'''.......¦ ¦¦...........«: forsætisráðherra neitar mér um áð &já skjölin i máli&u, þegar hann er búinn að/ lesa þau, þó hann hafi áður lofáð að sýna mér þau. Um eitt þeirra — bréf frá Sveinir iBjörnssyni — segir feann mér, að> orsökin til þess að eg megi ekki sjá það, té að þ ð sé .trúnaðar- atriði" í því. Með öðrúm orðum,.: að það sé attiði í bréfinu sem komi sér illa að verða almenn- ingi kunnugt. 2; Sigurðnr Eggerz sagði mér að það væri komin hingað krafa fyrir spítalavist drengsins, og spurði mig hvort eg vildi borgá hana. Vítanlega kæmi ekki kraía hingað fyrir spftalavistina, ef dönsk yfirvöld hefðu tekið það upp bjá' sér sjálf að setja dreng- inn í spft&Iafangeisunina. En alt þetta kemur betur í Ijós þrgar bréfin og simskeyfjin sem- ihafa farið í milli Jóns Magnússon- ar og Sveins Björusiottar utó þetta verða birt. Náhar um mál þetta á mántt!- daginn. Olafur FHðrikssen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.