Alþýðublaðið - 25.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ .' J . ¦"' ' " f "'.''• r ., 4 •' €f!«i sfmskcyti. Khöfa, 23. marz, Hlntlausar þjóðir halda unditbúningstund í Bem 27, þ. mán. Verkfðil. Umfangsmikil verkföll eru f Suður Þýzkalandi. Ein miljón kolaverkamanna hefir hafið verkfall í Ameríku. Fulltráar Dana á Genuafuudinura verða Gluck stadt etatsráð og Berntaöft sendi herra Dana í París, ásamt þremur sérfræðingum, þár á meðal íor- stöðamaður ríkisskuldanna. [Vegna simabilana vantar tnjög í niðurlag skeytisius, svo því verð- ur slept að þessu sinm ] Leikfélag Reylc'avffeny. Hi iagiu og vegim. fcr Hafnarflrði. — Seglskipið Harrjr kom í gær af handfæra. veiðum með 18 þús. eftir mánuð — f gærkvðlð var borgaratund- ur f G.-T.-nusiau, aðáliega til þess að ræða frumv. um aínám barns- fræðsruna&r, sem frara- er komið. Nánar aí íundinura á mánudag. , — MótOFbátat'EÍr bafa ekkí íarið út> enn sökissn - illveðurs. : *íw Skemtun Tjaldafélagsíns er í kvöld i Goodtemplarhúsinu. Hagyrðingadeildarf undnr á..:m.ítaudfigsky.öld-. .• ¦ er „Helgistþittnafn". S'yó heitir Iftið kvæðakver „söngvar andlegs efnls" eitir Valdimar V. SnævarV barnakennara á Norðfirði. Alls eru söngvarnir tuttugu, fiestir frum- orktir. Útg er bókav. Sigf. Eym, Verðið er 1,50. Ifrestsembætti Fdkirkjusafn- aðarins hér í bæ er auglýst laust. iírslaun 5000 kr. Umsókaarfrestur tii 7. maf. Svalan sliteaði upp hér á ytri höfninni í gærkvöldi 'og raki land skamt aastan Við Rauðará. Eng- inn maður vár í skipinu. Haldið að skipið sé mjög brotið. Það var vátrygt, ímyndunarveikin. Verður leikin á euunudjg kl. 8. Aðgöagumiðar seldir í Iðað , í dag kl. 5—7 og á raorgun kl, 10—12 og 2—7. Hús og byggingarlóðir selur Jónaa H. JÓnsson. — Bárunni. — S'fBÍ 327. : Aherzla lögð á hagfeid viðskiífci beggja aðila. ~ Munið eftir kvöldskemtuninni, íera haidin verðnr i Bárunni annað kvöld- Styðjið gott íyrirtækil Margt til skemtunar. Messnr á morgun. í dómkirkj unni kl 11 sfra Bjarni Jócs-soa, kl. 5 S A Gislason cand. theol — í Fríkirkjunni kl. 2 e. h Ól. Ól. Car.d theol Arrii Sigurðsson prédikar. KI 5 sfðd próf. Har- aldur Nielsson. — í Land*kots kirkju. Hámessa kl. 9 í h og kl. 6 e h. guðsþjónu*ta með prédikuu. Hínerrufnndnr í krðld. Imyndnnarreikin hefir tú verið leikin þrjú kvöld og verður leikin á sunttudáginn- Útbúnaður alíur og búningar eru ágætir, leikurinn spresg• hlægilegur og meðferð leik- enda eiehver hin bezta, enda lelkeodur ágætir. Hver skyldi.ekki hlægja að Ajgan (Friðnpni) ög Toinptte (íru, Stefaniti) og Tomas (Reííih. Richter) o. s. frv.f Nánar ;síðsr. ¦ ¦ faiðoá Símslit hafa orðið allmikil nú í norðanrokinu. \ { Yeitið'áth-ygli aúgl. „Bifreiða st)6rafélagsiris Brú" á 4 sfðu. Háskólafræðsla. í kvöld kl. 6 til 7 fiytur Páli Eggert ólason dr. phil. erindi I Háskólanum um frurnkvöðijl siðskiftanna. Að gangut- er ókeýpis. Kanpfélagið er fJutt úr Gamla bankanum i Pðsthússtræti 9 (áður verziun Sig. Skúlasonar). I. O. G T. JIÆfnerva nr. 172. Fundur i kvöid klukkan 8. Mætið stundví*!ega. Jf&. t- Óhæf a. Það er ekki nýtt að sjá skrirjgí. lega orðaíar auglýsiaggr í biöðua; um Eh'að' sjá ósvífna Og jafavel fúlœenskulega auglýsingu eina oj , þá, sem stendúr í »Visir" þri^ju- di'RÍrin 21. marz 67. tbl. (332). Það er aiveg nýtt, £ það minstft' minnist eg. ekki, að hafa. séð. slika. i-Wgl^singu fj*r,. ; .v'" ,' ' .; Auglýsingin er svo-sa. \;i' Ef «inhvér vill tóýlja grjót gegn þ'vf, að íá áð eins-'faÉðí :þá :&gi* serri uanið er, þá léiti haaa upp- s l^síogv,h)á afgr.-., Vísis. 1 : Þsð, sem kom méf til þess, að; spyijViurh þessa .vinrixí, var þaði' hyað aug!ý«ingin var fúlmensknleg,' að bjoða möhnum uþp á aðviiiha fyrir fæ;ði þá dags sem hægt 'er, að viana, ea . svelta s«o\;þess áf. milli Eða heldur keaKarian Elías; Bjatnasón, ÞðrsgötU 10, — hann er maðurtan, sem' sett hefir þessa' dásamlegu augjj^siugu — að fæði :hjá honum sé svö taiklu kiöftugra eða betra en bjáöðrum, að hægt sé að Hfs 'af endurmmainguntai um! það í ffeiri daga, vikur eða mánuði. Að endingn verð eg að segja, þsði að eg heíd, að þ&ð sé ekki holt fyrir ungdóm þessarsr þjóðar, að hafa þsnnig hugsandi maam fyrir kennara sina. Ósnikinn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.