Alþýðublaðið - 25.03.1922, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.03.1922, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 .. 'i ' ...i ' ■■1 1 .......■ — Lelhfélag Beyk'avíkuy. imyndunarveikin. Verður leikia á Hunnudæf kl. 8. Aðgöagutniðar sselöir í Iðuó í dag kl. 5—7 og á luorgun kl 10—12 og 2—7. Hús og byggingarlóðir selur Jónaa H, Jónsaon. — Bárunni. — Simi 327. ' ,-- Aherala lögð á hagfeld wiðskifti beggja aðila. — ..'■ €d«! siaskeyti. Khöfn, 23. marz, Hlntlansar þjóðir halda undhbúningsfund í Bern 27, þ. mán. Terhföll. Umfangsmikii verkföll eru í Suður Þýzkalandi. Ein miljón koiaverkamanna hefir hafið verkfall í Ameríku. Fnlltrúar Dana á Genuafundinum verða Gliick stadt etatsráð og Bernhöft sendi herra Dana I París, ásamt þremur sérfræðlngum, þár á meðal for- stöðuraaður ríkisskuldanua. [Vegna simabilana vantar mjög f niðurlag skeytisins, svo því verð- ur siept að þessu sinui] Ka laginn og vegta. Ur Hafnarflrði. — Segiskipið Harry kom i gær af handfæra. veiðum með 18 þús. eítir mánuð — í gærkvöld var borgarafund- ur í G.-T.-húsinu, aðállega tii þess að ræða frumv. um afnám barna- fræðsiunnar, sem fram er komið. Nánar af fundinum á mánudag. — Mótorbátarnir hafa ekki farið út enn sökum iilveðurs. Skemtun Tjaldaféiagsins er í kvöid í Goodtempiarhúsinu. Hagyrðingadeildarfandur er á mánudfigskvöid. i íi •' ...• ... '.:v -• \ „Helgist þitt nafn“. Svo heitir litið kvæðakver .söngvar andiegs efnls" eítir Valdimar V. Snævarr, bamakennara á Norðfirði. Alls eru söngvarnir tuttugu, fiestir frum- orktir. Útg er bókav. Sigf. Eym. Verðið er 1,50. Prestsembætti Frfklrkjusafn- aðarins bér í bæ er auglýst iauit. Arskun 5000 kr. Umsóknarfrestur til 7. maf. Svalan slitnaði upp hér á ytri höfninni í gærkvöldi og rak f land skamt austan við Rauðará. Eng- inn maður var i skipinu. Haldið að slcipið sé mjög brotið. Það var vátrygt, Hnnið eftir kvöldskemtuninni, rem haidin verður f Bárucni annað kvöid: Styðjið gott fyrirtækil Margt til skemtunar. Messnr á morgnn. í dómkirkj unni kl 11 sfra Bjarni Jócssou, kl. 5 S A Gislason cand. theol — í Fríkirkjunni kl. 2 e. h Ól. ÓI. Cacd theol. Ami Sigurðsson prédikar. Kl 5 síðd próf. Har- aldur Nfeisson. —■ í Larsdakots kirtrju. Hámessa kl. 9 t h og kl. 6 e h. guðsþjóuutta með prédikun. Hínervnfnndnr í kvöld. Imyndunarveikin hefir tú verið leikin þrjú kvöld og verður ieikin á sunnudaginn. Útbúnaður aiiur og búningar eru ágætir, leikurinn spreng. hlægilegur og meðferð ieik- enda einhver hin bézta, enda Ieikendur ágætir. Hver skyidi ekki hlægjá að Argan (Friðfinni) og Toinptte (frú Stefanfu) og Tomas (Reinh. Richter) o. s. frv.f Nánar sfðar. Símslit hafa orðið allmikil nú f norðanrokinu. Teitlð athygli augi. „Bifreiða stjörafélagsitts Brú* á 4 sfðu. Háskólafræðsla. 1 kvöld kl. 6 til 7 fiytur Páll Eggert ólason dr. phii. erindi f Háskólanum um frumkvöðla siðskiítanna. Að- gangur er ókeypis. Eanpfélagið er flutt úr Gamla bankanum f Pósthússtræti 9 (áður verzlun Sig. Skúlasonar). I. O. G T. jáiaerva nr. 172. Fundur í kvöid klukkan 8. Mætið stundvídega. ÆJ. t- Óhæfa. Það er efeki nýtt að sjá skringi- lega orðaöar auglýsingar í b!öðun- utn En að sjá óivífna og jafnve! fútœenskuiega auglýsingu eins og þá. sem stendúr í „Visir“ þriöju- daginn 21. marz 67. tbl. (332). Það er alveg nýtt, í það minsta minnist rg ekk! að hafa néð siíka ai.iglýsiogu fyr. Auglýsiagin er svoaa. Ef einhvér vill rfiylja gfjót gegn þvi, að íá að eins fæði þá daga serri uaníð er, þá leiti hann upp- lýsingv hjá afgr.. Vísis. Þ*ð, sem kom mér til þess, að spytjá uui þessa vinuú, var það, hvað auglýsingin var fúlmensk’deg; að: bjöðá mönnum upp á að vittna fyrir fæði þá daga sem hægt er; að vinna, ea svelU svo þess a milli Eða heidur kenöarinn Elias Bjarnason, Þðrsgötu 10, — hann er maðurinn, sem sett hefir þessa dásamlegu augiýsingu — að fæði hjá honura sé svo raiklu kröftugra eða betra era hjá öðrum, að hægt sé að iifa af endurminningunni utn það f fléíri daga, vikur eða mánuði. Að éndingu vcrð eg að segja þsð, að eg held, að það sé ekki holt fyrir ungdóm þessarar þjóðar, að hafa þannig hugssndi mana fyrir kennara sinn. Ósnikinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.