Morgunblaðið - 16.07.2002, Qupperneq 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Neðstaberg - Reykjavík -
Góð staðsetning! Vorum að fá í
einkasölu stórglæsilegt 200 fm einbýlishús á
2 hæðum auk 30 fm bílskúrs í enda á botn-
langa. 5 svefnherbergi, 2 stofur, verönd og
suðursvalir með útsýni á Vatnsendahæðina.
Allar innréttingar og gólfefni eru af hinu
góða. Garður gróðurmikill og í góðri rækt.
SÆLUREITUR FYRIR STÓRA FJÖLSKYLDU
OG FER FLJÓTT! Áhvílandi 4,2 millj. Verð
24,9 millj. 1800
Suðurgata - Hf. Mjög fallegt ein-
býlishús sem búið er að taka mikið í gegn.
Gott eldhús með fallegri innréttingu. 4 svefn-
herbergi og 3 stofur. Parket á öllum gólfum.
Bílskúr þarfnast standsetningar. V. 18,9 m.
1812
Bjartahlíð - Mos. - Botn-
langi Erum með til sölu draumahús á
besta stað í Mosfellsbænum. Stærð 175 fm.
Góðar innréttingar, gegnheilt álímt parket
með fiskbeinamunstri á stofum og á svefn-
herbergisgangi. Í stofu er stór kamína. Inn-
angengt í bílskúr úr húsi. LEIKVÖLLUR VIÐ
ELDHÚSGLUGGANN OG STUTT Í SKÓLA.
Góð eign á rólegum og góðum stað. Áhv.
10,8 m. V. 20,9 m. 1734
Roðasalir Vorum að fá í sölu nýtt full-
búið einbýlishús á tveim hæðum. Húsið er
190 fm auk 40 fm vinnurýmis og 50 fm bíl-
skúrs. Húsið er klætt að utan með múrsteini
(Nóva Brik), innréttingar eru af vandaðri
gerð, tæki frá Ítalíu. 1392
Ólafsgeisli - Grafarholti
Vorum að fá í sölu einbýlishús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið
er rúmlega fokhelt að innan, lóð gróf-
jöfnuð. Frábær staðsetning. Möguleiki á
að gera séríbúð á jarðhæð. 3 svefnher-
bergi á efri hæð. V. 24 m. 1828
Logaland - Fossvogi Stórglæsi-
legt raðhús á besta stað í Fossvogi. Búið er
að halda húsinu vel við frá upphafi, 4 svefn-
herbergi, 3 stofur. Parket og flísar á öllum
gólfum. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 4
m. V. 23,5 m. 1837
Garðavegur - Parhús með
aukaíbúð Vorum að fá í sölu parhús á
tveimur hæðum í Hafnarfirði með innbyggð-
um bílskúr ásamt aukaíbúð. 3 svefnher-
bergi, stofa og borðstofa, ágæt innrétting í
eldhúsi. Parket er á gólfum húss. Í kjallara er
aukaíbúð með 2 svefnherbergjum (annað
gluggalaust). Hús lítur vel út að utan. V. 24,4
m. 1772
Barðavogur - Hæð með
bílskúr Vorum að fá í sölu hæð, 94 fm
ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað.
Íbúðin er 4ra herbergja nýstandsett, nýtt
parket og flísar á gólfum, ný tæki í eldhúsi
og baði, nýjar hurðir, nýtt gler að hluta. Áhv.
8,5 m. V. 14,9 m. 1766
Hvefisgata Mjög skemmtileg efri sér-
hæð í þríbýli. 3 svefnherbergi, 2 stofur, fal-
leg innrétting í eldhúsi. Stórar suðursvalir.
Parket á öllum gólfum. Áhv. 6,4 m. V. 11,6
m. 1728
Skólavörðustígur - Rvík
Vorum að fá í einkasölu 86 fm hæð í
gamla miðbænum. 25 fm svalir í suður,
arinn í stofu, gott útsýni. Skiptist í 2
svefnherbergi og eina stofu. Ekkert
áhv. V. 12,5 m. 1842
Bragagata - Einbýli Vorum
að fá í sölu mjög skemmtilegt einbýli
ásamt bakhúsi, samtals um 100 fm. Eld-
hús með nýlegri innréttingu. 2 svefn-
herbergi og góð stofa, parket á öllum
gólfum. Bakhús notað sem vinnustofa,
býður upp á ýmsa möguleika. V. 13,8
m. 1829
Flétturimi - Bílskúr Vorum að fá
til sölu sérlega glæsilega 115 fm íbúð á ann-
arri hæð í 3ja hæða viðhaldsfríu fjölbýlishúsi.
Sérinngangur, stórar s-svalir og mikið út-
sýni. Þetta er eign í sérflokki, ljóst parket á
gólfum, flísar á votum rýmum. Þvotta-
hús/geymsla innan íbúðar. Áhv. ca 9 m. V.
16,8 m. 1844
Laufrimi Vorum að fá í einkasölu 4ra
herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýli með sérinng.
3 svefnherb. með skápum í öllum. Eldhús
með snyrtilegri innréttingu. Þvottahús í íbúð.
Hús í góðu standi. V. 12,5 m. 1823
Öldugrandi - Bílskýli Falleg
4ra herbergja 100 fm íbúð á þriðju hæð í
góðu fjölbýli, 3 góð svefnherbergi, stofa
með svölum, rúmgott eldhús já og baðher-
bergi. Parket á gólfum íbúðar. Mjög stór
geymsla er í kj. ca 20-30 fm. Stæði í bíla-
geymslu. V. 12,3 m. 1710
Fiskakvísl - Aukaíbúð - Bíl-
skúr Vorum að fá í einkasölu stórglæsi-
lega 6 herbergja íbúð sem er hæð og ris
ásamt bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð sem
er í útleigu, samtals 210 fm. Gott útýni yfir
Fossvog, Kópavog og Esju. 3-4 svefnher-
bergi. Parket á flestum gólfum. Hús nýlega
málað að utan. Áhv. 8,5 m. V. 21,9 m. 1777
Vatnsstígur Vorum að fá í sölu end-
urnýjaða 3ja herb. íbúð á 2. hæð, (ein íbúð á
hæð). Tvö svefnherb., stofa, eldhús með
nýjum tækjum og nýrri innréttingu, flísalagt
baðherb., ný baðherbergistæki. Íbúðin er
með nýjum hurðum og öll nýmáluð. V. 10,2
m. 1649
Ljósavík Mjög falleg um 95 fm íbúð á
2. hæð með sérinngangi. 2 góð svefnher-
bergi með parketi, skápar í báðum. Falleg
mahóní-innrétting í eldhúsi. Góð stofa með
dyr út á stórar svalir í vestur. Hús til fyrir-
myndar. Áhv. 7,6 m. V. 13,5 m. 1848
Sílakvísl - Reykjavík Vor-
um að fá í einkasölu 100 fm íbúð (gólf-
flötur ca 115 fm) á þessum eftirsótta
stað í Ártúnsholtinu. Skiptist í rúmgott
eldhús, stóra stofu, s-svalir og gesta-
snyrtingu. Í risi 3 svefnherb., gott bað-
herbergi og geymsluloft yfir öllu sem
hægt er að breyta í aukaherbergi. 1946
Drápuhlíð Vorum að fá í sölu góða 3ja
herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi.
Nýstandsett baðherbergi, flísar í hólf og gólf.
2 svefnherbergi með parketi. Parket í stofu.
Hús í góðu standi. Áhv. 5,2 m. V. 10,2 m.
1797
Gullengi - Bílageymsla -
Útsýni Vorum að fá í einkasölu 85 fm
íbúð ásamt bílageymslustæði á þessum vin-
sæla stað í Grafarvoginum. Linoleum-dúkar
á gólfum, sérþvottahús í íbúð, stórar sv-
svalir með góðu útsýni. FER FLJÓTLEGA!
V. 11,8 m. Áhv. 3,1 m. 1843
Gyðufell Vorum að fá í sölu góða 3ja
herbergja íbúð í viðhaldsfríu húsi. Yfirbyggð-
ar suðursvalir, gott eldhús, góð sameign.
Búið að skipta um glugga og gler. Hús ný-
klætt að utan með álklæðningu, viðhaldsfrítt.
V. 9,5 m. 1794
Austurberg - Reykjavík Vor-
um að fá í einkasölu rúmgóða 74 fm íbúð
með nýlegu parketi á gólfi, s-svalir og bað-
herbergi allt endurnýjað. Eign sem vert er að
skoða. Ekkert áhv. 1747
Garðastræti Vorum að fá í einkasölu
gullfallega 2ja herbergja íbúð í hjarta borgar-
innar, íbúðin er sem ný, nýtt parket á gólf-
um, nýjar innréttingar, nýjar flísar á baðher-
bergi, nýjar hurðir, nýjar lagnir, nýmáluð.
LAUS STRAX! V. 9,0 m. 1846
Hátún Vorum að fá í einkasölu 2ja her-
bergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin
er í lyftuhúsi, stór verönd, góðar innréttingar,
parket á gólfum. Íbúðin er laus strax. V. 10,7
m. 1833
Öldugrandi - Bílskýli Mjög
rúmgóð 68 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílskýli. Sérinn-
gangur af svölum. Ágæt innrétting í eldhúsi.
Rúmgott svefnherbergi. Stofa með vest-
ursvölum. Hús í góðu standi. V. 9,9 m. 1763
Goðaborgir - Grafarvogi
Rúmgóð um 70 fm 2ja herbergja íbúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi. Sérinngangur af svölum.
Rúmgott svefnherbergi með góðum skáp-
um. Stofa með suðursvölum. Íbúðin er mjög
vel skipulögð. V. 8,9 m. 1788
Meistaravellir Vorum að fá í sölu
2ja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað,
góðar innréttingar, parket á gólfum. Húsið er
nýviðgert og málað að utan, þak er nývið-
gert, sameign í mjög góðu ásigkomulagi. V.
8,450 þ. 1790
Bergþórugata Vorum að fá í sölu
67 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í fjórbýli.
Parket og flísar á gólfum, sturta á baði.
Góðir skápar í svefnherbergi. Hús lítur vel út
að utan. Áhv. 4,5 m. V. 8,7 m. 1786
Bergstaðastræti - Falleg Vor-
um að fá í einkasölu rúmgóða 73 fm 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í þríbýli. Parket og
flísar á gólfum. Gott svefnherbergi með
skápum. Þvottaherbergi í íbúð. Góð innrétt-
ing í eldhúsi. V. 10,5 m. 1744
Laugavegur - Risíbúð Vorum
að fá í einkasölu 22 fm, en gólfflötur 35 fm,
risíbúð í gömlu tréhúsi. Hægt er að ganga
upp stiga úr íbúð upp á lítið svefnloft.
(Steinn Steinarr bjó í þessari íbúð.) Íbúðin er
samþykkt og bílastæði fygir með. Verð 4,5
m. Ekkert áhvílandi. 1748
Vindás - Reykjavík Vorum
að fá í einkasölu 35 fm stúdíó-íbúð á
annarri hæð. Íbúðin er eitt opið dúklagt
rými, stór fataskápur á gangi, lítill svefn-
krókur, norðaustursvalir m. útsýni, opið
eldhús með dúk á gólfi, ágætis innrétt-
ing, eyja skilur að stofu og eldhús, bað-
herbergi er með dúk á gólfi, hvít tæki og
sturtubotn. Sérgeymsla m. hillum í kjall-
ara og sameiginlegt þvottahús. 1716
•
eign.is - Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen
sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is
Sumarbústaðir - Lóðir
Erum með mikið af sumarbústöðum og lóðum í Borgarfirði á
söluskrá okkar. Allar nánari upplýsingar gefur Viggó hjá eign.is
Borgarnesi í s. 437 1030.
Opið hús í dag milli kl. 17 og 20
Stangarholt á Mýrum
Vegna fjölda áskorana verður aftur opið hús í dag.
Um helmingur af 45 frístundaeignarlóðum í Stangarholti upp með Langá
á Mýrum eru nú seldar. Vegna mikilla anna við frágang samninga er fyrst
nú hægt að verða við óskum fjölmargra sem vilja fá að kynna sér þetta
einstaka tækifæri til að eignast sitt eigið land án nokkurra kvaða í einu
fegursta héraði landsins. Spildurnar í Þórdísarbyggð, sem skírð er í
höfuðið á Þórdísi á Stöng sem Egils saga segir hafa þegið Stangarholt af
Skallagrími í kringum árið 900, eru 3-5 ha að stærð og er verð á ha kr.
15.000.000 með vegi og vatni að lóðarmörkum.
Sölumenn okkar verða á staðnum í dag milli kl. 17 og 20
Verið velkomin!
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga
Andrés
lögg.
fasteignasali
Ellert
sölustjóri
Garðar
sölumaður
Guðmundur
sölumaður
atv.húsn.
Jónas
sölumaður
Ólafur
sölumaður
fyrirtækja
verð á ha kr. 150.000
- það gengur ekki!
Sérblað alla þriðjudaga