Morgunblaðið - 16.07.2002, Page 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Sveinn Óskar Sigurðsson
lögg. fasteignasali
Þórarinn Thorarensen
sölustjóri
Bjarni Ólafsson
sölumaður
Halldór Gunnlaugsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Katrín Hafsteinsdóttir
sölumaður
María Guðmundsdóttir
þjónustufulltrúi
Leitum að góðu atvinnu- eða skrifstofuhús-
næði með góðum langtíma leigusamningi
fyrir fjársterkan aðila
Einbýlis-, rað-, parhús
DVERGHOLT - HF.
Einbýlishús 168 fm ásamt 22,1 fm bílskúr m. upp-
hituðu plani. Allar innréttingar sérhannaðar og
smíðaðar, einnig sérhannaður garður. Aukaherb. í
bílskúr. V. 23,9 millj. (3105)
HÁALEITISBRAUT
Vandað 170 fm raðh. með aukaíb. Nýstandsett
bað, fallegt eldhús, nýlegur sólpallur og gróinn
garður. Endurn. þak. V. 21,9 m. ( 2947)
GOÐATÚN - SVEITASTÍLL
Vorum að fá í sölu 130 fm einbýli m. 40 fm bíl-
skúr. Fallegur 660 fm garður. Náttúrusteinn og
parket á gólfum. Nýuppgert að innan ásamt nýrri
eldhússinnr., flísar á baði. Áhv. 6,6 m. V. 20,5 m.
(3011)
5-7 herb. og sérh.
GRETTISGATA Nýk. á sölu 117 fm 5
herb. íb. á 1. h. í góðu fjölb.. 3-4 svefnherb., stór
stofa, eldh. með nýl. innr., baðherb. með sturtu og
gestasalerni. Stutt í alla þjónustu. Hús nýlega
múrviðg. og nýlegt þak. Áhv. 6,6 millj. V. 12,8
millj. (3338)
4 herbergja
ÁSGARÐUR Endaraðhús á 2 hæðum m.
sérinngangi. 4-5 herb. Mjög snyrtilegt 123,1 fm.
Nýmálað að utan. Stórt sérbílastæði. Parket á
neðri hæð, dúkur á efri. 2 svalir í suður. Verð 16,3
m. Góð lán áhv. (3021)
FANNBORG Falleg 4ra herb. 96,5 fm
íbúð á 4. hæð í litlu, nýviðgerðu fjölbýli. Stórar
suðursvalir með glæsilegu útsýni. Sam. bílskýli.
Stutt í alla þjónustu. Verð 11,9 m. Áhv. 6,8 m.
(3006)
VESTURBRAUT Efri hæð ca 70 fm í
tvíbýli á þessum rólega stað í Hafnarfirði auk rýmis
í kj., samtals 105,6 fm. Hæðin var endurnýjuð fyrir
3 árum. Sérinngangur. Nýlegar lagnir. Örbylgju-
loftnet. V. 12,5 m. (3009)
RAUÐALÆKUR
Vorum að fá 124 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjöl-
býli. 3 góð svefnherbergi. Tvær saml. stofur. Hátt
til lofts. Rúmgott eldh. Þvottah. innan íbúðar.
Góðar suðursvalir. Áhv.3,9 m. V. 15,9 m.(3020)
REYKJAHLÍÐ Glæsil. endurn. ca 135 fm
4ra herb. íbúð á jarðh. í Hlíðunum. Stór parketlögð
stofa. Glæsilegt eldhús með nýrri innr. og tækjum.
V 14,9 m. (3326)
SÓLVALLAGATA Vorum að fá góða
79 fm 3ja herb. íbúð á jarðh. Sérinng. 2 góð svefn-
herbergi. Eldhús með ágætri innréttingu. 2 sam-
liggjandi stofur. Áhv. 4,2 m. V. 9,9 m. (3307)
HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu góða
4ra herb. 91,8 fm íbúð í kjallara í þríbýli. 3 góð
svefnherb. Sérinngangur. Áhv. 3,7 m. V. 10,2 m.
(5870)
KÓNGSBAKKI Vorum að fá í einkasölu
vikilega góða 4ra herb. 104,4 fm íbúð á 3. hæð.
Parket og flísar. Skemmtilegt skipulag. Frábær að-
staða fyrir börn. Áhv. 3,0 m. V. 10,9 m. (3372)
3 herbergja
VALLARHÚS Sérinngangur, sérgarður. 1.
hæð í 2ja hæða fjölbýli 68,2 fm. 2-3 herb. Snyrti-
leg íbúð. Var áður 2ja herb. Geymsla og þvottah.
innan íbúðar. V. 9,2 m. (3017)
FLÉTTURIMI - LAUS STRAX
Afar skemmtleg 91 fm 3ja herb. íb á 2. hæð ásamt
sérmerktu stæði í bílageymslu. Sérþvottahús innan
íb. Hvít eldhúsinnrétting. Baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf m. baðkari. Nýmáluð blokk. Áhv. 6,8
millj. Verð 11,7 millj. (3386 )
GULLENGI - M. SÉRINN-
GANGI Mjög góð 85 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð
með sérinngangi og sérmerktu bílastæði. Linol-
eumdúkur og flísar á gólfum. Hvítar innréttangar.
Stórt leiksvæði í bakgarði. Sérþvottahús innan íb.
Áhv. 6,7 millj. V. 10,8 millj. (3387)
LAUFENGI - M. SÉRINNG. 75
fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi á góð-
um stað. Stutt í alla þjónustu. Linoleumdúkur á
gólfum. Rúmgóðir skápar í öllum herbergjum. Fal-
leg eldhúsinnrétting. V. 10,8 m. (3054)
REYRENGI Mjög falleg 82 fm 3ja herb.
íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Linoleumdúkur á
gólfum og góðar innréttingar. Góð hvít eldhúsinn-
rétting. Austursvalir. Mjög skemmtileg og vel
skipulögð eign. Verð 11,6 millj. (3058)
ÁSVALLAGATA
Falleg 3ja herb. íbúð 1. hæð með 15 fm aukah. í
kjallara, samt. 71,1 fm. Hús að utan er nýlega tek-
ið í gegn. Búið að skipta um þak, taka glugga, raf-
magn o.s.frv. Verð 10,9 millj.
HRAUNBÆR Til sölu 85,5 fm íb. á 2. h. í
klæddu fjölb. Nýl. beykiinnr. í eldh. Þvhús innaf
eldhúsi. Suður svalir. LAUS FLJÓTL. Verð 10,6 m.
Áhv. 3,5 millj. (3396)
MOSARIMI 3ja herb. 72,2 fm íb. á 2. hæð
auk 5,9 fm geymslu í kj., samtals 78,1 fm, í 2ja
hæða húsi. Sérbílastæði. Stór afgirtur tvískiptur
garður. Breiðband. Kassi fyrir ADSL. Verð 10,9
millj. (3104)
ENGJASEL
Mjög góð 3ja-4ra herbergja ca 98 fm íbúð á 3ju
hæð ásamt stæði í bílskýli. Rúmgóð stofa. Tvö góð
herbergi. Möguleiki á 3ja herb. Þvottah. innan
íbúðar. Flísal. baðherb. Parket á gólfi. Glæsilegt
útsýni. V. 12,6 millj.
DYNGJUVEGUR Vorum að fá góða 93
fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi á jarðhæð. 2
rúmgóð svefnh. og stór stofa. Parketlagt eldhús.
Íbúð með mikla möguleika. Stór suðurgarður. V.
11,6 millj. (3371)
NÖNNUFELL Góð 78,8 fm 3ja herb. á
3ju hæð ásamt 5,8 fm geymslu. Íbúðin er í topp-
standi m. nýju eldhúsi. Baðh. nýlega standsett.
Allt mjög snyrtilegt að utan sem innan. V. 10,2
milj. (3344)
NEÐSTALEITI
Vorum að fá í einkasölu 94,8 fm íb. á 4. h. í
lyftuhúsi. Stæði í bílskýli. Gott skipulag. Flísar og
dúkur. Góðar s-svalir með frábæru útsýni. Eign í
góðu ástandi. V. 14,5 m. (3048)
TORFUFELL Vorum að fá í sölu góða 3ja
herb. 79,8 fm íbúð á 3. hæð. Gott skipulag. Dúk-
ur og flísar. Eign í góðu ástandi. V. 8,4 m. (3373)
2 herbergja
KÁRSNESBRAUT
Sérinngangur. Snyrtileg og björt tveggja herb. íbúð
á jarðhæð í þríbýli að hálfu niðurgrafin. Allar inn-
réttingar nýjar, flísar og parket á gólfum. V. 7,8 m.
(3106 )
ENGJASEL Mjög góð 47 fm 2ja-3ja herb.
íb. á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum.
Ágætar innréttingar. Gott barnvænt umhverfi.
Áhv. 5 m. V. 7,8 m. (3388)
VEGHÚS 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í nýmál-
aðri lyftublokk. Linoleumdúkur á gólfum. Baðherb.
með baðkari og tengi f. þvottavél. Vestursvalir
með góðu útsýni. V. 9,7 m. (3059)
LANGHOLTSVEGUR Glæsileg 54,4
fm íb. á jarðh. auk 6 fm geymslu, samtals 60,4 fm,
í 4ra íbúða húsi með sérinngangi. Allt nýtt innan
stokks og hús nýtekið í gegn að utan. Verð 9,3 m.
Áhv. húsbr. 5,1 m. (3007)
STELKSHÓLAR Nýkomin í sölu falleg
76,3 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í klæddu húsi.
Stórt svefnh. og stofa m/s-v verönd. Breiðband.
Snyrtileg sameign. Verð 9,6 m. (3005)
VÍÐIMELUR Virkilega rúmgóð og fín 2ja
herb. 39 fm (gólfflötur ca 60 fm) ósamþykkt ris-
íbúð á besta stað rétt við Háskólann. VERÐTILBOÐ
HAGAMELUR Mjög góð 70 fm 2ja her-
bergja kjallaraíbúð. Stórt svefnherbergi með renni-
hurð í stóra stofu. Rúmg. baðherbergi. Parket á
gólfi. Áhv. V. 9,9 m. (3308)
FURUGRUND
Vorum að fá einkasölu virkilega góða 57,6 fm 2ja
herb. íbúð á 2. hæð. Parket og flísar. Góðar inn-
réttingar. Gott skipulag. Eign á frábærum stað al-
veg við Fossvogsdal. Áhv. 5,3 m. V. 10,5 m.
(3108)
ÞÓRSGATA
Virkilega góð 2ja herb. 41,5 fm íbúð með sérinn-
gangi á besta stað í miðbænum. Parket og flísar á
gólfi. Vandaðar innréttingar. Eign sem hefur öll
nýlega verið standsett. Áhv. 4,0 m. V. 7,9 m.
(3103)
Hæðir
HÁAGERÐI
Vorum að fá í sölu góða 87,1 fm hæð í endarað-
húsi með sérinngangi. Nýlega standsett eldhús.
Gott skipulag. 3 góð svefnherb. Gott skipulag.
Fallegur gróinn garður. Áhv. 3,4 m. V. 12,3 m.
(3111)
Atvinnuhúsnæði
BÆJARLIND Sérlega glæsilegt 600 fm
skrifstofuhúsnæði á 4. hæð m. lyftu. Skrifstofurnar
skiptast í 7 einingar frá 31,7 fm - 331,4 fm. 2
snyrtilegar kaffistofur og sérsalerni. V. 75 m. Áhv.
ca 35 m. (3113)
Landið
NJÁLSGERÐI - HVOLSVELLI
Einlyft 133 fm einbýlishús ásamt 80 fm bílskúr. 4
góð svefnherbergi. Fataherbergi. Eldhús með ný-
legri eikarinnr. Trespo-parket á gólfum. Fallega
gróinn garður, sólpallur. V. 14,9 m. (450)
Á VORIN taka margir til í geymsl-
unum. Hér eru kassar sem eru
hentugir til að geyma ýmsa smá-
hluti sem alls ekki má henda en eru
hreint ekki í daglegri notkun. Kass-
ett heita kassarnir og eru úr hvítum
pappa með stálhornum og hand-
föngum. Þeir kosta á bilinu 990 kr.
til 1.290 kr.
Í geymsluna
EIN eftirtektarverðasta kirkja á
landinu er Strandarkirkja. Á
höfuðbólinu Strönd bjuggu áður
stórmenni, meðal annarra Erlend-
ur riddari Ólafsson á 14. öld. Sonur
hans var Haukur lögmaður.
Á 16. öld bjó þar annar Erlend-
ur, sá var Þorvarðarson og afar
mikill ofsamaður með víni og gáði
þá einskis. Hann drap mág sinn og
framdi fleiri voðaverk og var
dæmdur frá embætti og missti eig-
ur sínar en leysti þær til sín aftur
1558.
Strandarkirkja er sóknarkirkja
Selvogs, þar býr nú harla fátt fólk
en þangað leggja leið sína fjöl-
margir ferðamenn. Það er enda
ástæða til, þarna ríkir mikil fegurð
og ýmsir telja að helgi hvíli yfir
kirkjunni.
Á henni hefur verið mikill átrún-
aður og hefur fólk unnvörpum heit-
ið á hana til þess að fá framgengt
óskum sínum og sér til styrktar í
erfiðleikum. Strandarkirkja er vel
fjáð og því vel við haldið og einkar
falleg. Hjá Strandarkirkju stendur
stytta eftir Gunnfríði Jónsdóttur
og ber hún nafnið Landsýn.
Það er mjög skemmtilegt að
koma í Selvoginn og skoða
Strandarkirkju. Þar er venjulega
einhver til að sýna kirkjuna á dag-
inn á sumrin. Hægt er að fá kaffi
og með því í lítilli veitingastofu
sem er í litlum bústað við veginn
að kirkjunni.
Kynning á fornfrægum höfuðbólum
Strönd og Strandarkirkja
Ljósmynd/Jón H. Sigmundsson