Morgunblaðið - 16.07.2002, Qupperneq 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
2ja herb.
TORFUFELL Sérlega góð og mikið
endurnýjuð 57 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli.
Nýleg eldhúsinnrétting, eldavél og vifta. Parket
er á gólfum. Rúmgóð stofa og gengt út á stórar
vestursvalir. V. 7,7 millj.
3ja herb.
REYKÁS Góð 95 fm 3ja-4ra herb. íbúð á
2. hæð í litlu fjölbýlishúsi í Árbæ. Björt og rúm-
góð stofa og borðstofa. Parket á gólfi. Gengt út
á austursvalir með fallegu ýtsýni yfir Rauða-
vatn. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi.
Barnvænn staður. V. 12,9 millj.
ÞÓRUFELL Góð 78 fm íbúð á 3. hæð á
góðum stað í efra-Breiðholti. Vestursvalir með
miklu útsýni. Íbúð í góðu standi. Snyrtileg og
góð sameign. Tengt fyrir þvottavél á baði. Góð
áhv. lán. V. 8,7 millj.
REYRENGI - SÉRINNG. Ein-
staklega björt og skemmtileg 82 fm íbúð á 2.
hæð í fallegu fjölbýlishúsi. Suðursvalir með
miklu útsýni. Er rétt hjá golfvelli og sérlega
barnvænn staður. Þvottahús í íbúð. V. 11,3 millj.
4ra herb.
FLÉTTURIMI - BÍLSKÚR
Glæsileg og nýleg 115 fm íbúð á 2. hæð í 3ja
hæða fjölbýlishúsi. Sérinngangur. Stórar suð-
ursvalir og mikið útsýni. Þetta er eign í sér-
flokki. Ljóst parket og sömu flísar í anddyri og
eldhúsi. Þvottahús/geymsla innan íbúðar. V.
16,8 millj.
4ra til 7 herb.
ÞVERHOLT Góð 92 fm 6-7 herb. íbúð á
3. hæð í litlu nýlegu fjölbýlishúsi. Eldhús með
nýlegri innréttingu Merbau-parket á gólfi.
Tengi fyrir þvottavél á baði. V. 11,5 millj.
Hæðir
ÁLFHÓLSVEGUR - BÍL-
SKÚR Sérlega góð neðri sérhæð, um 176
fm, þar af 34 fm bílskúr og 24 fm geymsla (bíl-
skúr). Íbúðin er mikið endurnýjuð. Einstaklega
glæsilegt útsýni yfir borgina. Tölvulagnir og
símalagnir eru í öllum herbergjum. Eign sem
gefur mikla möguleika og vert er að skoða. V.
14,9 millj.
Einbýli
SOGAVEGUR Vorum að fá fallegt 145
fm einbýlishús á þessum kyrrláta og skjólríka
stað í borginni. Húsið er hæð, ris og kjallari.
Gróinn garður með verönd. Sérinngangur er í
kjallara. Rúmgott herbergi, þvottahús, geymsla
og vinnuaðstaða er í kjallara. V. 15,5 millj.
Í smíðum
JÓNSGEISLI - RAÐHÚS Ein-
staklega glæsilegt 215 fm raðhús á tveimur
hæðum, þar af 22 fm innbyggður bílskúr. Telst
viðhaldsfrítt að utan, einstaklegt traust og
vandað. Góð staðsetning. Skemmtilegur og
kyrrlátur staður. Um er að ræða endaraðhús
og miðraðhús. Nánari uppl. á Fasts. Grund. V.
16,5 millj.
SUÐURTÚN - ÁLFTANESI
Glæsilegt og vel skipulagt 168 fm parhús á
tveimur hæðum, ásamt 26 fm bílskúr. Möguleiki
á breytingu á skipulagi teikninga. Einstaklega
fallegt útsýni. Húsið selst fokhelt að innan en
tilbúið að utan. Nánari uppl. hjá Fasts. Grund.
V. 14 millj.
Suðurlandsbraut 32 - Sími 533 1300-Fax 533 1305
www.fasteignasalan.is - Netfang: grund@fasteignasalan.is
- Oddný I. Björgvinsdóttir,
sölu- og framkvæmdastj.
- Þorleifur J. Brynjarsson, sölumaður
- Hans A. Gunnarsson, sölumaður
- Þóroddur Steinn Skaptason,
lögg. fasteignasali
- Davíð Ö. Bjarnason, sölumaður
Leifur Aðalsteinsson, sölumaður
Vegna mikillar sölu
vantar allar stærðir af eignum
EINBÝLISHÚS
HEIÐARGERÐI MEÐ AUKA-
ÍBÚÐ Einbýlishús á tveimur hæðum
með aukaíbúð og bílskúr, alls 252,6 fm. Á
hæðinni eru stórar parketlagðar stofur,
eldhús, baðherb., vinnuherb. og þvotta-
hús. Lítil stúdíóíbúð með sérinngangi. Í risi
eru 3 rúmgóð herb. og baðherb. Góður
bílskúr. Áhv. eru kr. 13,0 millj. í góðum
lánum. Verðtilboð óskast.
EFSTASUND Einbýlishús, 117 fm,
hæð og ris ásamt 32 fm bílskúr. Rúmgóð
stofa, eitt herb., eldhús og bað niðri, Þrjú
svefnherb., þvottaherb. og snyrting í risi.
Verð 19,2 millj.
BARRHOLT- MOS. Einbýlishús á
einni hæð, 140 fm, ásamt 35 fm bílskúr og
sólstofu með heitum potti. Skiptist í stofur,
fjögur svefnherbergi, eldhús og búr, bað-
herb, með kari og sturtu, og þvottahús.
Vel staðsett hús og stutt í skóla og þjón-
ustu. Verð 19.9 millj.
RAÐHÚS/ PARHÚS
GRÆNATÚN - KÓP. Mjög gott par-
hús á pöllum, 197,5 fm, ásamt 40 fm inn-
byggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með
garðskála, sjónvarpshol, 5 svefnherbergi,
stórt flísalagt baðherb. Góð verönd í garði.
Verð 22.millj.
HÆÐIR
NJÖRVASUND 4ra herb. íbúð 93 fm
á 1. hæð. Skiptist í 2 samliggjandi stofur
og tvö svefnherb., eldhús og bað. 28 fm
bílskúr fylgir eigninni. Verð 14,2 millj.
4RA-6 HERBERGJA
HULDULAND Falleg 5 herbergja íbúð,
122,7 fm, á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt
bílskúr. Rúmgóð stofa, eldhús með borð-
krók, fjögur svefnherbergi, flísalagt bað-
herbergi, sérþvottahús og búr í íbúð. Ný-
legt parket og flísar á gólfum. Góð eign,
Laus fljótlega.
LAUTASMÁRI Glæsileg íbúð á 2 efstu
hæðum í góðu lyftuhúsi ásamt sérgeymslu
í kjallara. Falleg stofa, 3-4 svefnherb. sjón-
varpshol, tvö baðherb., fallegt eldhús og
sérþvottaherb. í íbúð. Svalir á báðum
hæðum. Parket og flísar á gólfum.
REYKÁS Góð 101,8 fm íb. Stofa, 2
svefnh., eldh. og bað og þvottaherb.
niðri, 2 herb. í risi. Stórar svalir. Góður
bílskúr með geymslulofti. Verð 14.millj.
3JA-4 HERBERGJA
VÍÐIMELUR 3 herb. íbúð, 79 fm, á 2.
hæð. Skiptist í 2 saml. stofur, svefnherb.,
eldh. og bað. Suðursv. Laus. Verð 11.2 m.
2-3JA HERBERGJA
SKARPHÉÐINSGATA Falleg og ný-
lega endurn. 55 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli
ásamt 26,6 fm bílskúr. Innréttingar, gólf-
efni, gler og lagnir allt nýlegt. Áhv. ca 3,8
millj .
HVERFISGATA Falleg 2ja herb. íbúð
45,1 fm á 1. hæð í timburhúsi með sér-
inngi. Nýleg innrétting í eldhúsi, flísalagt
bað m. sturtu, panilklædd stofa og svefn-
herbergi. Verð 6,2 millj.
SUMARHÚS OG LÓÐIR
STOKKASUND Fallegur, vandaður og
vel búinn nýr sumarbústaður, 56,8 fm, í
landi Hraunkots í Grímsneshreppi. Þrjú
svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherb.
Sundlaug, golfvöllur og verslunarþjónusta
í næsta nágrenni. Verð 7,5 millj.
LÓÐIR Erum með á skrá sumarhúsalóð-
ir á skipulögðu svæði í landi BÚRFELLS I
og í landi SVÍNAVATNS, Grímsnesi.
TIL LEIGU
VAGNHÖFÐI Til leigu snyrtilegt 240
fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum
Góðar innkeyrsludyr. Laust strax.
ELDRI BORGARAR
HÆÐARGARÐUR Gullfalleg 3 herb.
íbúð, 77,5 fm, á 3. hæð í góðri lyftublokk
fyrir aldraða. Stofa með góðum
suðursvölum, þvottavélaaðstaða á baði,
parket og flísar á gólfum. Góð sameign.
VESTURBERG 2ja herb. íbúð 63,6
fm á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Stofa,
svefnherb., eldhús og bað. Austursval-
ir. Sameiginl. þvottahús á hæðinni.
Laus strax. Verð 7,9 millj.
HÁALEITISBRAUT 2ja herb. íbúð
70 fm í kjallara í góðufjölbýli með sér-
inngangi. Góðar innréttingar og parket
á stofu. Áhv. 3,8 millj. Verð 9.5 millj.
TEIGASEL Falleg 3ja herb. enda-
íbúð, 82,3 fm, á 2. hæð í góðu fjölbýli.
Mjög rúmgóð stofa með stórum suður-
svölum. Þvottavélatenging á baði. Frá-
bært útsýni. Verð 10.8 millj.
VESTURBERG Góð 73 fm 3ja
herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Flísalagt
baðherb. Parket og gólfdúkur á gólfum.
Góðar austursvalir. Sameiginlegt
þvottahús á hæðinni. Verð 9,2 millj.
Þórhildur Sandholt
lögfr. og lögg. fast.sali.
Gsm 898 8545
Gísli Sigurbjörnsson
sölumaður
FAX 568 3231
w w w . s t a k f e l l . i s
Glæsilegt og vandað einbýlishús á tveim-
ur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr,
257 fm, auk þess óskráð rými á neðri hæð
ca 50 fm. Á efri hæð er eldhús, stofur, 4-5
svefnherbergi og baðherbergi. Svalir frá
stofu og þaðan tröppur niður á sólríka
verönd. Á neðri hæð stórt sjónvarpsherb.,
2-3 herb., baðherb., þvottahús og
geymslur. Hiti í aðkeyrslu að bílskúr og
stétt að húsi. Stór, afgirt og skjólgóð ver-
önd og garður með fallegum gróðri. Mjög
vönduð eign.
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP.
Seltjarnarnesi, s: 561 2211
Borgarnesi, s: 437 1370
ROTÞRÆR 1.500-60.000 L
VATNSGEYMAR 100-70.000 L
Útreikn-
ingar í nýju
greiðslu-
mati
GREIÐSLUMATIÐ sýnir há-
marksfjármögnunarmöguleika með
lánum Íbúðalánasjóðs miðað við
eigið fé og greiðslugetu umsækj-
enda. Forritið gerir ráð fyrir að
eignir að viðbættum nýjum lánum
s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka-
lánum til fjármögnunar útborgunar
séu eigið fé umsækjenda og séu 10,
30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan
eru hámarksfjármögnunarmögu-
leikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir
út miðað við eigið fé, hámarks-
greiðslugetu til að greiða af íbúða-
lánum og vaxtabætur.
Útreikningur á greiðslugetu:
Heildartekjur
-skattar
-lífeyrissjóður og félagsgjöld
-framfærslukostnaður
-kostnaður við rekstur bifreiðar
-afborganir annarra lána
-kostnaður við rekstur fasteignar
=Ráðstöfunartekjur/hámarks-
geta til að greiða af íbúðalánum
Á greiðslumatsskýrslu kemur
fram hámarksgreiðslugeta umsækj-
enda til að greiða af íbúðalánum og
eigið fé umsækjenda. Þegar um-
sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs
fylgir henni yfirlit yfir greiðslu-
byrði af yfirteknum og nýjum lán-
um í kauptilboði. Hámarksgreiðslu-
geta skv. greiðslumatsskýrslunni er
þá borin saman við raun greiðslu-
byrði á kauptilboði og eigið fé í
greiðslumatsskýrslu borið saman
við útborgun skv. kauptilboði. Eftir
atvikum getur þurft að reikna
vaxtabætur m.v. raunverulegt
kauptilboð aftur þegar umsókn er
skilað til Íbúðalánasjóðs.
Verð eignarinnar og samsetning
fjármögnunar getur svo verið önn-
ur en gert er ráð fyrir í greiðslu-
mati eftir því hvaða mögulega
skuldasamsetningu hin keypta eign
býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir
að umsækjendur endurtaki
greiðslumatið ef aðrar fjármögnun-
arleiðir eru farnar en gengið er út
frá í greiðslumati.
Tökum dæmi:
Umsækjandi sem er að kaupa
sína fyrstu eign gæti t.d. fengið
greiðslumat sem sýnir hámarksverð
til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað
við 2.100.000 í eigið fé og hámarks-
greiðslugeta hans væri 40.000 kr.
þegar allir kostnaðarliðir hafa verið
dregnir frá tekjunum.
Þessi umsækjandi gæti svo keypt
íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara
í nýtt greiðslumat ef forsendur
hans um eignir og greiðslugetu
ganga upp miðað við nýja lána-
samsetningu.
Dæmi:
Kaupverð 8.000.000
Útborgun 2.080.000
Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%,
greiðslubyrði m.v. 25 ára lán =
33.000 á mánuði)
Bankalán 320.000 (greiðslubyrði
t.d. 10.000 á mánuði)
Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit
yfir greiðslubyrði yfirtekinna og
nýrra lána í kauptilboði og greiðslu-
matsskýrsla er borin saman án þess
að farið sé í nýtt greiðslumat að
þessi kaup eru innan ramma
greiðslumatsins þrátt fyrir að
stungið hafi verið upp á 7.000.000
íbúðarverði m.v. upphaflegar for-
sendur. Útborgunin er innan marka
eigin fjár hans og greiðslubyrði lán-
anna innan marka greiðslugetunn-
ar.
Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals-
vert hærri en síðari greiðslur, hún
er á þriðja reglulega gjalddaga frá
útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um
mánaðarlega gjalddaga að ræða) og
samanstendur af einnar mánaðar
afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxta-
degi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísi-
tölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k.
þrír mánuðir).
Gjalddagar húsbréfalána Íbúða-
lánasjóðs geta verið mánaðarlega
eða ársfjórðungslega. Hægt er að
breyta gjalddögum lánanna eftir út-
gáfu þeirra.
Alltaf á þriðjudögum