Morgunblaðið - 16.07.2002, Qupperneq 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Byggingarlóðir óskast
Miðtún - einbýli
Tvílyft um 170 fm einbýli ásamt 36 fm
bílskúr. Á efri hæð eru tvær saml. stofur,
tvö herbergi, eldhús og bað. Í kj. eru
m.a. 3 herb., þvottahús og kyndiklefi.
Möguleiki er á séríb. Nýtt þak er á hús-
inu en húsið er að öðru leyti að mestu
upprunalegt. V. 15,9 m. 2476
Lækjarás - glæsihús í enda
götu
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýl-
ishús á einni hæð, samtals u.þ.b. 245 fm
með góðum bílskúr. Parket og vandaðar
innréttingar. Frábær staðsetning innst í
götu fyrir neðan götu með frábæru út-
sýni. Arinn í einni stofu. Húsið er allt á
einni hæð og er teiknað af Kjartani
Sveinssyni. Verðtilboð. 2427
Eyktarás
Mjög fallegt u.þ.b. 275 fm tvílyft einbýli
með innbyggðum bílskúr og sérhönnuð-
um glæsilegum garði. Eignin skiptist
m.a. í fimm herbergi, tvö baðherbergi,
eldhús, stofu, borðstofu og sjónvarps-
stofu. Fallegt útsýni. V. 27,5 m. 2345
Dofraborgir - einb. á einni
hæð
Einlyft 202,4 fm einb. með innb. 41,5 fm
bílskúr. Húsið er í byggingu og afhendist
í núverandi ástandi þ.e. tæplega tilb. til
innréttinga. Húsið skiptist í forstofu, hol,
stórt eldhús, þvottahús, stórar stofur,
þrjú stór herbergi, tvö baðherbergi og
geymslu sem er innaf bílskúrnum. V.
22,5 m. 2325
Lindarsel - nýtt á skrá -
glæsilegt
Vorum að fá um 300 fm glæsilegt tvílyft
einbýlishús með tvöföldum innb. 55 fm
bílskúr. Á efri hæðinni eru m.a. stórar
stofur með arni, þrjú herb., eldhús,
þvottah., sjónvarpshol, bað o.fl. Gengið
er beint út á aflokaða stóra timburver-
önd sem er með heitum potti. Á jarð-
hæðinni eru 2-3 herb., baðh., sjónvarps-
hol og stór geymsla. Möguleiki er á sér-
íb. á jarðhæð. Garðurinn er mjög fallegur
og er óbyggt svæði sunnan hússins.
Fallegt útsýni. V. 33,0 m. 2338
Brúnastaðir
225 fm steinsteypt einbýli á einni hæð
með 37 fm innb. bílskúr. Húsið er rúm-
lega tilbúið til innr. en þó íbúðarhæft.
Húsið er vel staðsett í enda á botnlanga
með fallegu útsýni. Mikil lofthæð er í
stofu og möguleiki á millilofti. Í húsinu
eru 5 svefnherbergi. V. 20,5 m. 2052
Jakasel - í útjaðri byggðar
Glæsilegt þrílyft um 300 fm einbýlishús
með stórum innbyggðum bílskúr. Stórar
stofur, 4-5 herb., sólstofa, stórt eldhús
o.fl. Stór hellulögð upphituð innkeyrsla.
Fallegt útsýni. V. 26,0 m. 9316
RAÐHÚS
Karfavogur - endaraðhús
Erum með í sölu fallegt endaraðhús á
grónum og rólegum stað í Vogahverfi.
Húsið er á tveimur hæðum og er skráð
208,6 fm með innbyggðum bílskúr. Á
hæðinni eru m.a stofur, herbergi, eldhús
og snyrting og á efri hæð eru fjögur her-
bergi og baðherbergi. Parket á gólfum.
Arinn í stofu. V. 21 m. 2513
Seljabraut
Rúmgott þriggja hæða 188 fm raðhús
með stæði í bílageymslu. Eignin sem er
á þremur hæðum skiptist í forstofu,
sjónvarpshol, tvö baðherbergi, eldhús,
stofu, borðstofu og 4 herbergi. Húsið er í
góðu ástandi, parket og flísar á gólfum.
V. 17,5 m. 2494
Bakkasel - vandað m. tveim-
ur íbúðum
Erum með í einkasölu ákaflega vandað
og fallegt raðhús á tveimur hæðum auk
kjallara, samtals u.þ.b. 245,7 fm. Vand-
aðar innréttingar, gólfefni o.fl., m.a. end-
urnýjað eldhús og baðherbergi. Húsið er
klætt að utan og er í toppstandi. Í kjall-
ara er 80 fm aukaíbúð með sérinngangi.
Falleg frágengin lóð með sólpalli og lýs-
ingu. 23 fm bílskúr fylgir. 2484
Krókabyggð - nýtt á skrá
Glæsilegt 108 fm raðhús sem skiptist í
þrjú herbergi, stóra stofu, eldhús og bað
auk millilofts og geymslna. Góð verönd
til suðvesturs. V. 14,9 m. 2497
Hamraberg
Fallegt u.þ.b. 145 fm tvílyft raðhús á
mjög rólegum stað innst í Reykjavík.
Eignin skiptist m.a. í tvær stofur, snyrt-
ingu, baðherbergi, fjögur herbergi, eld-
hús og sólstofu. Stutt í skóla og alla
þjónustu. V. 16 m. 2346
Raðhús í Fossvogi
Gott 200 fm endaraðhús fyrir ofan götu
ásamt 20 fm bílskúr. 4-5 svefnherbergi,
góðar stofur og fallegt útsýni. V. 22,5 m.
1944
Traust byggingarfélag óskar eftir byggingarlóðum á Reykjavíkursvæðinu. Góðar
greiðslur í boði. Einnig kemur til greina að kaupa gamalt hús (gömul hús) á góð-
um byggingarlóðum. Allar nánari uppl. veita Sverrir, Stefán og Kjartan.
SUMARHÚS
Sumarbústaður - Þingvalla-
vatn - í landi þjóðgarðsins
Höfum í einkasölu fallegan sumarbú-
stað. Bústaðurinn er um 40 fm, auk 7 fm
geymsluskúrs og stendur á 5.600 fm
grónu landi (úr Kárastaðalandi). Tölu-
verður trjágróður. Fagurt útsýni yfir
Þingvallavatn. Sumarbústaðurinn er í
landi þjóðgarðsins. Bústaðurinn er með
rafmagni og heitu og köldu vatni. V. 7,0
m. 2088
Nýr sumarbústaður í landi
Miðfells
Vorum að fá þennan fallega um 60 fm
sumarbústað í einkasölu. Bústaðurinn er
nýr og skiptist í tvö herb., stofu, eldhús
og bað auk svefnlofts. Glæsilegt útsýni.
V. 6,7 m. 2306
EINBÝLI
Álftröð Kóp. - 2ja íbúða hús
Erum með í einkasölu gott 2ja íbúða hús
á stórri hornlóð. Eignin selst í einu lagi.
Um er að ræða 75 fm neðri hæð með 36
fm bílskúr. Í risi er 45 fm 2ja herbergja
íbúð ásamt öðrum 36 fm bílskúr. Húsið
er klætt að utan og virðist í allgóðu
ástandi en þarfnast endurnýjunar í takt
við nýja tíma. Gróin og falleg lóð og góð
staðsetning. V. 18,5 m. 2516
Vesturberg - einb. m. auka-
íbúð
Gott einbýlishús um 205 fm ásamt 30 fm
bílskúr sem stendur í enda botnlanga
rétt við óbyggt svæði. Húsið er í mjög
góðu ástandi og getur losnað fljótlega. Á
jarðhæð er lítil íbúð með sérinng. V. 22,9
m. 2536
Svanahlíð - Laugarvatni - 2
íbúðir
Erum með í einkasölu gott íbúðarhús á
Laugarvatni sem í eru tvær rúmgóðar
rúmlega 105 fm íbúðir. Húsið er skráð
218 fm og stendur á stórri og gróinni
900 fm lóð. Eignin er í leigu en getur
losnað e. nánara samkomulagi. Tilvalið
hús til íbúðar eða orlofsdvalar. Eignin er
einnig tilvalin til útleigu t.d á vetrum. V.
7,0 m. 2511
Sporðagrunn - glæsilegt
Mjög fallegt og reisulegt þrílyft 334,6 fm
einbýli/tvíbýli ásamt 24,5 fm bílskúr og
stórri glæsilegri sólstofu með glæsilegu
útsýni yfir borgina. Á miðhæðinni er for-
stofa, snyrting, hol, stórt sjónvarpsher-
bergi, tvær stórar samliggjandi stofur og
eldhús. Á efri hæðinni eru m.a. fjögur
herbergi, baðherbergi og stór sólstofa. Í
kjallara er um 70 fm 3ja herb. samþykkt
íbúð, þvottah. o.fl. V. 33,0 m. 2519
Hlíðarvegur - Kóp.
Um 175 fm einbýlishús sem er hæð og
kjallari ásamt 27 fm bílskúr. Stór og fal-
legur garður. Rólegt umhverfi. V. 16,5
m. 2505
Grundarstígur
Fallegt, virðulegt og mikið endurnýjað
173 fm einbýlishús sem gert hefur verið
upp í gamla stílnum. Húsið er mikið end-
urnýjað, m.a. eldhús, bað, rafmagn,
bárujárn o.fl. Á 1. hæð eru tvær stofur,
eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru
þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara
er opið rými sem notað er sem stofa og
borðstofa. Einnig er þvottahús í kjallara.
Opið er út í garðinn úr kjallara. Lóðin er
gróin og stígar hellulagðir. V. 26 m. 2471
Óskum eftir öllum gerðum eigna á skrá
Nýbygging
Bjarnarstígur - Einbýli Glæsilegt
lítið 100 fm einbýli við þessa einstöku litlu ein-
stefnugötu í miðbæ Reykjavíkur. Húsið afhendist full-
frágengið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að
innan. Verðtilboð. (43)
Ólafsgeisli - Við golfvöllinn
Um er að ræða glæsilegar efri og neðri hæðir auk
bílskúra á þessum frábæra útsýnisstað. Stærðir
hæðanna eru frá ca 180-235 fm, ýmist á einni eða
tveimur hæðum. Verð frá 15,4 millj. fokhelt. Mögu-
leiki á að fá lengra komið. (45)
Maríubaugur - Endahús Um er að
ræða 120 fm raðhús á einni hæð auk 30 fm bíl-
skúrs, alls 150 fm. Eignin er tilbúin til innr. en
möguleiki á að fá fullbúna. Tvöfaldar svaladyr út í
suðurgarð, mikil lofthæð. Verð frá 15,9 millj. Miðju-
hús verð frá 13,9 millj. fokhelt. (46)
Kirkjustétt Vorum að fá þrjú 150 fm rað-
hús á tveimur hæðum, 3 svherb. og stofa. Húsin
eru á byggingarstigi og seljast fokheld eða tilbúin til
innrétt. Spennandi kostur. Verð frá 15,7 millj. (114)
Jörfagrund - Kjalarnesi Um er
að ræða gott einbýlishús á einni hæð með tvöföldum
bílskúr. Fjögur svefnherbergi, stofa og borðstofa.
Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan.
Verð aðeins 12,9 millj. (42)
Gvendargeisli Vel staðsett 193 fm ein-
býlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bílskúr.
Fjögur svefnherb. auk sjónvarpshols. Eignin skilast
fullbúin að utan og fokheld að innan, möguleiki að fá
lengra komið. Verð 16,9 millj. (47)
Ólafsgeisli Fallegt einb.hús á 2 hæðum
með innbyggðum bílskúr. Eignin skilast fullbúin að
utan og fokheld að innan. Verð 16,5 millj. (40)
Einbýli
Unnarbraut - Seltj. Nýtt á skrá.
Um er að ræða 116 fm einbýlishús á einni hæð, auk
42 fm bílskúrs, alls 158 fm. Stór stofa með útgangi
til vesturs, fjögur svefnherbergi, eldhús með
hvít/beyki- innréttingu. Suðvesturverönd í garði. Ekk-
ert áhv. Verð 19,8 millj. (115)
Rað- og parhús
Flúðasel Skemmtilegt 223 fm endaraðhús
með innb. 29 fm bílsk. 2 svalir í suður, fallegt út-
sýni, sérgarður, sturta og sauna. V. 17,9 m. (97)
Vættaborgir Glæsilegt 193 fm raðhús á
tveimur hæðum með innb. 28 fm bílskúr. Fjögur
svefnherb., glæsilegt eldhús með kirsuberjainnrétt-
ingu, eldavélareyja. Rúmgóðar stofur, öll loft tekin
upp og klædd með viðarþiljum. Á neðri hæð er
einnig 50 fm útgrafið rými sem býður upp á ýmsa
möguleika. Áhv. 8,0 millj. húsbr. Verð 21,9 millj.
Grafarvogur Mjög fallegt 178 fm parhús
á tveimur hæðum, innbyggður 32 fm bílskúr. Fjögur
góð herbergi, rúmgott eldhús með vandaðri innrétt-
ingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv.
8,0 millj. í húsbréfum. Verð 22,5 millj. (44)
Hæðir
Skipholt - Bílskúr Glæsileg og vel
staðsett 130 fm sérh. á 1. hæð auk 32 fm bíl-
skúrs, alls 162 fm. Eignin er með 3 stórum her-
bergjum og 2 stofum og rúmgóðu eldhúsi, gegnheilt
parket á stofum og holi, svalir í suður. Verð 18,6
millj. (111)
Kvíholt - Hafnarfirði Um er að
ræða 163,6 fm neðri hæð með innbyggðum bílskúr
og sérinngangi. Þrjú svefnherbergi, stór stofa, sval-
ir í suður, stórt aukaherbergi í sameign sem er í út-
leigu í dag. Verð 14,8 millj. (42)
4ra herb
Skaftahlíð Gullfalleg 110 fm 3ja-4ra herb.
endaíbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. Tvö svefn-
herb. og tvær samliggjandi stofur. Parket og korkur
á gólfum. Snyrtilegar innréttingar. Vestursvalir.
Mjög góð sameign, m.a. gufubað með baðaðstöðu.
Áhv. 4,0 millj. byggsj. Verð 13,7 millj. (122)
Kleifarsel Mjög góð 98 fm 4ra herb. íb. á
3. h. (efstu) í fjölb. Íb. er á tveimur hæðum (efsta
hæð og risloft). Á hæðinni er anddyri, herb., bað-
herb., eldhús, þv.hús og stofa. Í risi eru tvö herb.
og sjónv.herb. Áhv. 7,5 m. húsbr. Verð 11,9 m. (1)
Bárugrandi - Bílskýli Gullfalleg 87
fm 3-4ra herb. endaíbúð á 2. hæð (einn stigi upp) í
fallegu fjölbýli ásamt 24 fm stæði í bílageymslu. Fal-
legar innréttingar. Góðar suðursvalir. Áhv. 5,8 millj.
byggsj. Verð 13,9 millj.
Tjarnarból - Frábært útsýni
Mjög falleg og rúmgóð 124 fm íbúð á 4. hæð með
stórglæsilegu útsýni í allar áttir í nýviðgerðu fjölbýl-
ishúsi. Tvennar svalir í suður og norður. Parket á
gólfum, þrjú góð svefnherbergi og rúmgóð stofa.
Verð 14,5 millj. (81)
Kópavogur - „Penthouse“ Stór-
glæsileg 292 fm „penthouse“-íbúð á 6. og 7. hæð
með glæsilegu útsýni. Teikningar á skrifstofu. Sjón
er sögu ríkari. Verð 32 millj. (35)
3ja herb.
Flókagata Mjög falleg 116 fm 3ja herb. kj.-
íbúð í þessu glæsilega steinhúsi. Tvö góð svefnh. og
rúmgóð stofa með bogadregnum glugga (margir
póstar). Sérinng. Áhv. 5,9 millj. Verð 13,9 millj.
Bólstaðarhlíð - Laus Mjög falleg
86 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu nýviðgerðu
fjölbýli. 2 svefnherb. með fataskápum, mjög rúmgóð
stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu. Góðar v-sval-
ir. Húsið er nýlega steypuviðgert og málað. Áhv.
5,5 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 11,3 millj.
Bergþórugata Björt og falleg 3ja her-
bergja 77 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf, parket á gólfum, nýtt járn á
þaki. Áhv. 6,8 millj. Verð 10,9 millj. (101)
Langholtsvegur - Sérinng.
Mikið endurnýjuð 88 fm 3ja herb. endaíbúð á 2.
hæð (hæð og ris) með sérinngangi. Gegnheilt parket
og flísar á gólfum, endurn. eldhús og baðherb. Að
utan er húsið nýlega steinað, þak endurnýjað og
gluggar og gler nýtt. Áhv. 7,3 millj. Verð 10,9 millj.
(107)
Bárugrandi - Laus Gullfalleg 82 fm
3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í þessu fallega
fjölbýli. Rúmgóð stofa og borðstofa, fallegt eldhús.
Hjónaherbergi með fataherbergi innaf. Lagt fyrir
þvottavél á baði. Góðar suðaustursvalir. Áhv. 7,1
millj. byggsj. og húsb. Verð 12,5 millj. (4)
Jöklafold Gullfalleg 86 fm 3ja herb. íbúð á
1. hæð (jarðhæð) í þessu fallega fjölbýli. Mjög falleg-
ar og vandaðar innréttingar, gegnheilt parket og flís-
ar á gólfum, lagt fyrir þvottavél á baði. Áhv. 6,3
millj. byggsj. og húsbréf. Verð 12,6 milllj.
Dvergabakki - Aukah. Um er að
ræða góða 87 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð
(efstu), auk aukaherbergis í sameign. Nýlegt parket
á gólfum, útgangur úr stofu út á suðursvalir. Áhv.
4,1 millj. Verð 10,2 millj. (104)
Gullengi - Lækkað verð Mjög fal-
leg 86 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli
ásamt stæði í bílahúsi. Tvö góð svefnherb., rúmgóð
stofa, þvottahús í íbúð, góðar svalir. Sérinngangur
af svölum. Verð 10,9 millj. (29)
2ja herb.
Skólavörðustígur Mjög góð 49 fm
2ja herb. risíbúð í fallegu steinhúsi (á móti Hall-
grímskirkju). Eignin er talsvert endurnýjuð, m.a. eld-
hús, bað og gólfefni. Frábært útsýni yfir Þingholtin.
Vestursvalir. Áhv. 5,2 millj. húsb. Verð 8,3 millj.
Freyjugata - Gott verð Hörkugóð
44 fm íbúð á 2. hæð á þessum frábæra stað í Þing-
holtunum. Eignin skiptist í gang, sv.herb., baðherb.,
eldhús og stofu. Gott steinhús. Ekkert áhv. Verð 6,1
millj. Lyklar á Húsavík fasteignasölu. (32)
Ljósheimar - Laus Glæsileg 2ja her-
bergja 53 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi mið-
svæðis. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólf-
um, suðaustursvalir. Áhv. 4,1 millj. Verð 8,1 millj.
(24)
Efra Breiðholt - sérinn-
gangur Nýkomin á skrá rúmgóð 75 fm íb. á 2.
h. m. sérinng. Suðursv., nýlega voru gaflar hússins
klæddir ásamt stigahúsi. Ekkert áhv. Verð 8,9 millj.
(109)
Austurberg - Sérinng. Góð 2ja
herbergja 75 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi.
Flísar og dúkar á gólfum, nýlegt eldhús, svalir í suð-
vestur. Ekkert áhv. Verð 8,7 millj. (37)
Strandasel Góð og vel skipulögð 59 fm
íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi. Eignin er
staðsett við skemmtilegt útivistarsvæði. Nýlegt eld-
hús, suðursvalir. Ekkert áhv. Verð 8,4 millj. (103)
Vesturvör Nýkomin á skrá 42 fm ósamþ.
íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu, stofu,
svefnherbergi og eldhús. Verð 4,8 millj. (116)
Sumarbústaðir
Selmýrarvegur - Þrastar-
skógi Nýlegur 50 fm heilsársbústaður auk 7 fm
svefnlofts í risi. Eignin er fullbúin með heitu og köldu
vatni, 35 fm verönd og selst með húsgögnum. Verð
8,5 millj. (117)
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@huseignir.is
Páll Eiríksson,
hdl. lögg. fasteignasali
Elías Haraldsson
Farsími: 898-2007
Reynir Björnsson
Farsími: 895-8321
510-
3800
Glæsileg 54 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð
ásamt stæði í lokaðri bílageymslu með
fjarstýrðum hurðaopnara, í fallegu nýlegu
fjölbýli (byggt 1991). Rúmgóð stofa og gott
svefnherbergi, lagt fyrir þvottavél á baði,
parket á gólfum, flísalagt baðherbergi með
baðkari og glugga, útgangur úr stofu út á
suðursvalir. Áhv. 5,8 millj. byggsj. Verð 10,5
millj. (124)
Bergstaðastræti - Laus
Skemmtileg 64 fm 2ja herbergja íbúð á 1.
hæð, (2. hæð frá götu), í nýlegu fjölbýli með
sérinngangi. Parket á gólfum, útgangur úr
stofu út á suðursvalir, flísalagt baðherbergi.
Eigninni fylgir stæði í bílskýli. Eignin getur
losnað fljótt. Áhv. 5,6 millj. bsj. Verð 10,2
millj. (93)
Rauðarárstígur - bílskýli
Glæsilegt og mikið endurnýjað 215 fm einbýl-
ishús með innbyggðum bílskúr. Suðurgarður,
stór og falleg stofa, nýjar innréttingar í eld-
húsi og baði, nýleg gólfefni, heitur pottur, ný-
legt þak og rafmagn. Tilboð óskast. (98)
Breiðagerði
Alltaf á þriðjudögum