Morgunblaðið - 16.07.2002, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 C 29HeimiliFasteignir
Vesturberg Góð ca 75 fm íbúð á 3.
hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á
gólfum, vestursvalir. Áhv. ca 5,3 m. V. 9,4
m. 2988
Kleppsvegur - Rétt við Ikea Rúm-
góð 116,7 fm 3ja til 4ra herb. íbúð í kjallara
í góðri blokk. Þvottahús í íbúð. Íbúð getur
verið laus fljótlega. V. 11,3 m. 3199
Bólstaðarhlíð Vorum að fá góða 86 fm
íbúð á 1. hæð í mjög góðri blokk. Stórar
vestursvalir. Parket á flestum gólfum. Áhv.
ca 5,5 m. V. 11,3 m. 3167
2ja herb.
Langholtsvegur Snotur 2ja herbergja
íbúð í steyptum kjallara undir timburhúsi á
friðsælum stað upp í lóð. Fremri forstofa,
hol, baðherbergi með sturtu, gott svefn-
herbergi, stofa og eldhús með ágætri inn-
réttingu. Úr fremri forstofu er gengið í sam-
eiginlegt þvottahús. V. 6,3 m. 3231
Landið
Aðeins tvær sumarbústaðalóðir
eftir (við Laugarvatn) Eignarlóðir á
skipulögðu afgirtu sumarbústaðalandi rétt
við Laugarvatn (Seljaland). Mjög góð að-
staða. 2240
Skorradalur - Vatnsendahlíð -
Nýtt sumarhús Vorum að fá í sölu nýtt
sumarhús á afar fallegum stað í Skorradal.
V. 7 m. 3242
Lýsuberg - Þorlákshöfn Við Lýsu-
berg er til sölu 129,4 fm einbýlishús ásamt
46 fm bílskúr og 27 fm aukarými undir
stofu. 4-5 svefnherb. Hús í góðu ástandi.
Fallegur garður með verönd. Parket á flest-
um gólfum og góðar innréttingar. V. 13,0
m. 2129
Sumarhús í Borgarfirði Vandaður og
vel byggður 46 fm sumarbústaður í 9.000
fm kjarrivöxnu leigulandi á skjólgóðum
stað miðja vegu milli Borgarness og
Varmalands. Friðsælt og fallegt umhverfi.
V. 5,9 m. 3260
Sumarbústaðir - Vatnsleysu-
strönd 2 sumarbústaðir á fallegum stað
á eignarlóðum við sjóinn í landi Breiða-
gerðis. Annar er fullbúinn ca 70 fm heils-
ársbústaður með heitum potti og gróður-
húsi en hinn fokheldur A-bústaður með
geymsluskúr. Seljast saman eða hvor í
sínu lagi. Verð 6,5 m. og 2,4 m. 3185
Sumarhús í Grímsnesi - Önd-
verðarnes Rúmlega fokheldur 54 fm
bústaður í landi Múrarafélags Reykjavík-
ur. Frábær aðstaða. V. 3,9 m. 3214
Flúðir - Sumarhús - Nýtt í sölu
Sumarhús á 5.418 fm eignarlóð úr landi
Reykjabóls, Hrunamannahreppi. Raf-
magn og heitt vatn. Húsið er á einni
hæð, 47,4 fm ásamt 30 fm verönd við
húsið. Staðsetning er mjög góð í skipu-
lagðri sumarhúsabyggð, ca 3-4 km frá
Flúðum. V. 5,2 m. 3109
Kleppsvegur 120 - Lyftublokk
Rúmgóð og vel umgengin 2ja herb. íbúð
á 4. hæð í þessari fallegu lyftublokk inn-
arlega á Kleppsvegi. Suð-austursvalir.
Góð sameign. Íbúðin er til afhendingar
við kaupsamning. V. 8,6 m. 3249
mbl.is/fasteignir/fastis
habil.is/fastis
OPIÐ 9-18
IÐUFELL - FULLT LÁN Vorum að
fá í einkasölu góða 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð í litlu fjölbýli sem er nýlega klætt að
utan. Yfirbyggðar suðursvalir. Stutt í þjón-
ustu. Hátt brunabótamat, fullt lán. Ásett
verð 9,3 millj.
4-6 HERBERGJA
GAUTAVÍK - SKIPTI Vorum að fá í
sölu glæsilega 4 herb., 136 fm íbúð á 3.
hæð (efstu) í nýl. þríbýli ásamt bílskúr.
Íbúðin er með vönduðum innréttingum og
skápum og eru steinflísar og merbau-
parket á gólfum. Baðherbergi er stórt með
baðkari og sturtu. Stofa og borðstofa eru
samliggjandi með suðursvölum. Húsið er
steinað að utan. Þetta er eign fyrir vand-
láta. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2-3JA
HERB. ÍBÚÐ HELST Í HVERFINU.
GOÐABORGIR - 5-6 HERB. Vor-
um að fá í einkasölu fallega 5 herb., 133
fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Íbúðin sem er á
2 hæðum skiptist m.a. í stofu, 4 svefnher-
bergi og geymslu sem mætti hugsanlega
nýta sem 5. svefnh. Nýl. eldavél og ofn,
Suðaustursvalir. Mjög fallegt útsýni. Bíl-
skúrsréttur.
BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu glæsil. og vel skipul. 4-
5 herb. íb. á 1. h. í litlu fjölb. ásamt bílskúr.
Stofa og borðst. m. suðvestursvölum, 3
rúmgóð svefnh. Vönduð eldhúsinnr. Húsið
er steinað að utan með marmarasalla og
því viðhaldlítið. Verð 16,7 millj.
HÓLAR - ÚTSÝNI Vorum að fá í
einkasölu góða 5 herbergja penthouse
íbúð í lyftuhúsi í Hólahverfi ásamt stæði í
bílskýli. Stofa, borðstofa og 3 svefnher-
bergi. Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni í
allar áttir! SKIPTI ATH. Á MINNI EIGN.
LAUS STRAX. ÁSETT VERÐ 14,9 millj.
ENGIHJALLI - BJÖRT Falleg og
björt 4ra herb. íb. í góðu lyftuhúsi. Nýl.
eldhúsinnr. og tæki. Suður- og vestursval-
ir. Glæsilegt útsýni. LAUS FLJÓTLEGA.
Verð 11,9 millj.
ELDRI BORGARAR
ÁRSKÓGAR - 3JA Vorum að fá í
einkasölu sérstaklega fallega og rúmgóða
3ja herbergja íbúð ofarlega í þessu vin-
sæla lyftuhúsi sem er fyrir eldri borgara.
Glæsilegt útsýni. Mjög góð sameign, m.a.
góður samkomusalur. Húsvörður. Mögu-
leiki á bílskýli. Nánari uppl. á skrifstofu.
2JA HERBERGJA
MIÐTÚN - RIS Vorum að fá í einkas.
töluvert endurnýjaða risíbúð í góðu þríbýli.
Björt stofa með svefnkrók, eldhúsi og bað-
herbergi. Íbúðin er ekki samþykkt. Verð
4,2 millj.
FLÉTTURIMI Vorum að fá í einkasölu
góða 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölbýli.
Parket og flísar. Vestursvalir. Sameign
verður máluð og teppalögð fyrir afhend-
ingu. Áhv. um 5,3 millj. húsbréf m. 5,1%
vöxtum.
AUSTURBRÚN - ÚTSÝNI Vorum
að fá í einkasölu litla 2ja herbergja íbúð á
3. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað.
Björt stofa með suðaustursvölum og fall-
egu útsýni. Húsvörður. Áhv. um 3,1 millj.
Gott brunabótamat. Ásett verð 7,8 millj.
3JA HERBERGJA
FOSSVOGSDALUR - LAUS Vor-
um að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 3.
hæð í litlu fjölbýli Kópavogsmegin í Foss-
vogsd. Stórar suðursvalir. Útsýni. Parket.
Áhv. um 5,7 millj. byggsj. og húsbréf.
LAUS STRAX. Verð 10,0 millj.
DVERGABORGIR Vorum að fá í
einkasölu fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í
litlu nýl. fjölbýli. Stofa m. svalir í austur, 2
rúmgóð svefnherb. Fallegt útsýni. Húsið er
nýmálað að utan. Ákv. sala.
ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu
fallega 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli.
Parket og flísar á gólfi. Góðar svalir. Ásett
verð 10,2 millj.
GULLENGI - LAUS Falleg og rúm-
góð 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérinn-
gangi af svölum í litlu fjölbýli. Þvottaher-
bergi í íbúð. Góðar flísalagðar suðvestur-
svalir. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu.
HÁTT BRUNABÓTAMAT FYRIR FULL
HÚSBRÉF. LAUS STRAX. Verð 10,9 millj.
LAUFENGI Vorum að fá í einkasölu
mjög góða 3ja herb. íb. á 2. h. Í litlu nýl.
fjölb. með sérinngangi af svölum. Austur-
svalir úr stofu. Barnvænt hverfi m.a. stutt í
skóla. Verð 10,8 millj.
MIÐVANGUR HF. Í einkasölu góð
3ja herb. Íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Suð-
ursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Í sumar verður
húsið allt klætt að utan með litaðri ál-
klæðningu og svalir yfirbyggðar á kostnað
seljanda. Áhv. um 6,8 millj. byggsj. og
húsbréf. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2JA
HERB. Í HVERFINU. Verð 11,9 millj.
SELJENDUR ATHUGIÐ!
ÁSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu
gott um 250 fm einbýlishús á einni hæð
með tvöf. innb. bílskúr með háar inn-
keyrsludyr. Góð suðurverönd og garður.
Fallegt útsýni. Stutt í skóla og leikskóla.
Verð 24,9 millj.
HOLTSBÚÐ - GARÐABÆR Vor-
um að fá í einkasölu gott endaraðhús á 2
hæðum m. innb. bílskúr samt. um 170 fm
Stofa í suður, 4 svefnh., 2 baðh. Góð stað-
setning, barnvænt hverfi og stutt í skóla.
Verð 17,9 millj.
JAKASEL
Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýlishús
sem er um 300 fm m. innb. bílskúr. Stórt
eldhús með vandaðri innréttingu. Stofa,
borðsofa og góður sólskáli. Gott aukarými.
Húsið stendur við opið svæði. Bein sala
eða skipti á ód. eign. Ásett verð 26,0 millj.
GRAFARVOGUR Á EINNI HÆÐ
Í einkasölu fallegt nýlegt einbýlishús á
einni hæð ásamt stórum bílskúr, samtals
um 203 fm. Stofa, sólstofa, 4 svefnher-
bergi. Falleg timburverönd. Góð staðsetn-
ing í enda botnl.götu. Teikn. Á skrifstofu.
TJALDANES - GBÆ Í einkasölu fal-
legt einbýlishús á einni hæð ásamt her-
bergjum í kjallara þar sem mætti hafa sér-
íbúð. Tvöfaldur bílskúr. Parket. Fallegur
garðskáli í suður. Góð staðsetning. Skipti
ath. á minni eign. Nánari uppl. á skrifstofu.
LAUGARÁSINN Vorum að fá í sölu
glæsilegt um 500 fm einbýlishús á 2 hæð-
um á þessum vinsæla stað með innb. tvö-
földum bílskúr. Stórar stofur með arni.
Suðursvalir. Parket. Glæsilegur garður.
Eign fyrir fagurkera.
Í SMÍÐUM
ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI
Í
einkasölu glæsilegt og vandað einbýlishús
á tveimur hæðum m. innb. bílskúr, samtals
um 240 fm. Húsið stendur sunnanmegin í
Grafarholtinu með útsýni yfir golfvöllinn. Til
afh. strax rúml. fokhelt að innan. Teikning-
ar á skrifstofu.
BARÐASTAÐIR - EINBÝLI Vor-
um að fá í sölu um 160 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr.
Stofa og 4 herbergi. Teikningar á skrif-
stofu.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SMIÐSHÖFÐI - LÍTIÐ ÚT Vorum
að fá í sölu 227 fm atvinnuhúsnæði með
stórum innkeyrsludyrum. Um 5 metra loft-
hæð. Áhv. hagstæð lán. Laust strax. Verð
16,9 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
Í KJÓSINNI Fallegur nýlegur sumarbú-
staður; stofa, eldhús baðherbergi og 2
svefnh. ásamt um 25 fm svefnlofti. Verð
4,0 millj.
Haukur Geir Magnea Ingvar
ALLIR SEM SETJA EIGN Í SÖLU HJÁ OKKUR FÁ
FRÍA FJÁRMÁLARÁÐGJÖF VIÐSKIPTAFRÆÐ-
INGS VARÐANDI KAUP OG SÖLU FASTEIGNA
LAUFRIMI Vorum að fá í sölu fallega
4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Barn-
vænt hverfi. Bein sala eða skipti á minni
eign. Verð 12,5 millj.
FELLSMÚLI Vorum að fá í sölu fallega
og bjarta 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjöl-
býli. Nýl. eldhúsinnrétting. Stofa og borð-
stofa m. vestursvölum, 2-3 svefnherbergi.
Ásett verð 12,7 millj.
Hæðir
LAUTASMÁRI „PENTHOUSE”
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 6 herb.
146 fm „penthouseíbúð“ í nýlegu lyftuhúsi.
Vandað eldhús, þvottah. í íb. Parket og
flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni. Verð 18,9
millj.
HLÍÐARNAR Vorum að fá í einkasölu
góða 4ra herb. hæð í fjórbýli m. bílskúrs-
rétti. Björt stofa m. suðursvölum, 3 rúm-
góð herbergi. Endurn. baðh. Nýl. þak. og
lagnir. Bein sala eða skipti á 2-3ja í hverf-
inu. Ásett verð 14,2 millj.
MIÐBORGIN - ENDURNÝJUÐ
Vorum að fá í einkasölu um 163 fm (187)
hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin hefur nýlega
verið gerð upp á mjög smekklegan hátt.
Stofa, borðstofa og 5 herbergi. Glæsileg
eldhúsinnrétting úr rauðeik, vönduð tæki.
Merbauparket og flísar. Vestursvalir. Hag-
stæð langtímalán. Myndir og nánari uppl.
á skrifstofu.
EINB. - PAR - RAÐHÚS
VESTURHÚS - GRAFARVOGI
Vorum að fá í sölu einbýlishús á 2 hæðum
sem mætti innrétta sem tvíbýli. Húsið sem
er 210 fm ásamt 56 fm tvöf. bílskúr, er
ekki fullbúið en íbúðarhæft og því mögu-
leiki að innrétta eftir sínum smekk. Fallegt
útsýni. Gróið og vinsælt hverfi. Ásett verð
22,9 millj.
Í FRÉTT á forsíðu Fasteignablaðs
Morgunblaðsins 9. júlí sl. um hús-
eignina Vesturgötu 3 var tekið svo
til orða í lýsingu á bakhúsi: Á fyrstu
hæð er stór salur, þar sem til
skamms tíma var rekið leikhús.
Þarna var ekki rétt með farið, því
að Ferðaleikhúsið/Sumarleikhúsið
er með sýningarnar Light Nights –
Bjartar nætur í fullum gangi í þess-
um salarkynnum til 1. september
nk.
Hluti af leiksviði Ferðaleikhússins að Vesturgötu 3.
Leiðrétting