Morgunblaðið - 16.07.2002, Page 32

Morgunblaðið - 16.07.2002, Page 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir SMÁRAFLÖT - GBÆ Mjög gott 163 fm einb. ásamt 42 fm bílsk. samt. 205,2 fm. 4 svefnherb. Mikið endurn. og lagfært. Fallegur garður. Stutt í alla þjónustu og skóla. SÚLUNES - GBÆ Nýk. í sölu mjög glæsilegt um 200 fm einbýli m. 43,5 fm bílskúr. Sérlega vandað og rúmgott hús með fallegum innréttingum og tækjum. 1500 fm eingarlóð. Stór verönd og hellulagt upphitað plan. TJALDANES - GBÆ - LAUST Glæsilegt um 300 fm einb. með tvöf. bílsk. á frábærum stað á Arnarnesinu. Gott útsýni og fallegur og vel hirtur garður. Húsið er laust. Gott tækifæri fyri vandláta. ÞRASTARNES - GBÆ Nýkomið í sölu gott samt. um 450 fm einb. á fráb. 2.000 fm lóð yst á Arnarnesinu. Húsið er að grunnfleti 200 fm og er 1 íb. á efri hæð og 2 á þeirri neðri. 55 fm bílskúr. Húsið stendur innst í botlanga. Rað- og parhús KLETTABERG - HF. Mjög glæsilegt 219,6 fm parhús með innb. stórum bílskúr. Sérsmíðaðar maghony-innréttingar frá trésm. Borg og hurðir. Guðbjörg Magnúsdóttir arkitekt hannaði allt að innan. Flísar á gólfum neðri hæðar. Stórar suðursvalir og frábært útsýni til suðurs. Stutt í þjónustu og skóli í stuttu göngufæri. Glæsilegt hús í alla staði. 4ra herb HRAUNTEIGUR - RVÍK Mjög falleg mikið endurn. um 140 fm íb. á jarðhæð í mjög góðu húsi. Fallegt eldhús, parket og flísar á gólfum og stór og góð herbergi. Verð 14,5 millj. BORGARÁS - GBÆ Ágæt 4ra-5 herb. 104 fm efri sérhæð í tvíbýli í eldri hluta Hraunsholtsins (Ásar). Íbúð með mikla möguleika. Verð 11.8 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ Nýkomin í sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 2 hæðum miðsvæðis í Garðabæ. Stutt í alla þjónustu, verslanir, skóla og íþróttir. 3 svefnherb. Verð kr. 13,5 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ Mjög snyrtileg og góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Húsvörður í húsinu. Verð 12,9 millj. HRÍSMÓAR - m. bílskúr Nýkomin í einkas. mjög glæsileg 110,8 fm íbúð á 1. hæð í mjög góðu 6 íbúða húsi. Frábært útsýni. Góður bílskúr. LAUFÁS - GBÆ Nýk. í einkas. mjög góð 114 fm íb. á 2. hæð auk 30 fm bílskúrs. Mjög góð og vel staðsett íbúð. Verð 15,5 millj. Hæðir HRÍSMÓAR - GBÆ Afar glæsileg hæð og ris með góðum bílskúr. Eignin er samtals um 180 fm. 4 svefnherb. Gott útsýni. Mjög falleg íbúð í góðu 6 íbúða fjölbýli. Verð 17,9 millj. GRÓFARSEL - RVÍK Nýk. í einkas. mjög góð 125 fm efri hæð auk 25 fm bílsk. Að auki er millil. sem ekki er í fmtölu. Stórar suður- og vestursvalir. Miklir mögul. hér. 3ja herb. LAUGAVEGUR - 101 RVÍK Mjög fín 102,2 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Húsið er á horni Barónstígs. Frábær staður í hjarta Reykjavíkur. Mikilr möguleikar hér. Verð aðeins 10,9 millj. TÓMASARHAGI Nýk. í einkas. góð 108 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu litlu fjölbýli. Nú er tækifæri til að eignast íb. á vinsælasta stað vesturbæjarins. Verð 16.4 millj. 2ja herb. SÓLHEIMAR - RVÍK Nýk. í einkas. mjög góð 71,8 fm íb. á jarðhæð í sérlega góðu húsi. Snyrtileg og góð eign. Verð 9.8 millj. Sumarbústaðir SVARFHÓLSSKÓGUR Nýk. í einkas. glæsilegt sumarhús á þessum vinsæla og fallega stað. Húsið er 48 fm auk svefnlofts og að auki er lítið gestahús á verönd. Lítið garðhús. Fallegar innréttingar og gólfefni. Stór eignarlóð. Gott aðgengi að golfi, sundi og veiði í nágreninu. Verð 8 millj. HVAMMUR SKORRADAL Lóðir í landi skógræktarjarðarinnar Hvamms við Skorradalsvatn. Lóðirnar eru hluti af nýju skipulagi en unnið er að nýrri byggð við vatnið með frábærum möguleikum. Einstakt tækifæri. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs. BORGARFJÖRÐUR 87 fm sumarhús í byggingu - langt komið. Verð 4.2 millj. Atvinnuhúsnæði ASKALIND - KÓP. Mjög vel staðsett samtals 507 fm á tveimur hæðum auk möguleika á millilofti á efri hæð. Skiptanlegt í 6 einingar. Aðkeyrsla að báðum hæðum. Mjög traustbyggt hús. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs. Garðatorg 7 - Garðabæ Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður Sigurður Tyrfingsson sölumaður • Magnús Magnússon sölumaður Einbýli ÁSBÚÐ - GBÆ Mjög gott samt. 246 fm tvíl. einbýli á góðum stað í Garðabænum. Tvöf. bílsk. Fallegt hús og garður. Verð 24,9 millj. BÆJARGIL - GBÆ Nýk. í einkasölu glæsilegt 183.9 fm tvíl. einbýli ásamt 23.7 fm bílskúr. Verönd með heitum potti. Góður garður. Mjög vel skipulagt og fallegt hús á góðum stað. HÖRGSLUNDUR - GBÆ Mjög gott samt. 241 fm einbýli m. tvöf. bílsk. á rólegum og góðum stað í neðri lundum. Stórar stofur, 4 svefnherb. blómaskáli. Stór og fallegur garður. Gott hús. LÆKJARÁS - GBÆ Vorum á fá til sölu samt. 261.4 fm tvílyft einb. að meðtöldum 56 fm bílskúr. Fallegt hús við lækinn. 5 svefnherb., fallegur arinn í stofu, fallegt parket. Fallegur gróinn garður. MARKARFLÖT - GBÆ Nýk. í einkas. mjög gott um 150 fm einb. auk 53 fm bílskúr samt. um 202 fm. 4 svefnherb. og mögul á þvi fimmta. Fallegur garður og mjög góður bílskúr. Verð 22 millj. Nýbyggingar SKJÓLSALIR - KÓP. Glæsileg 182,6 fm raðhús með innb. 29 fm bílsk. 4 svefnherb, gott þvottah. og geymsla. Mjög vel skipul. hús. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast fullbúin að utan en fokheld að innan. KLETTÁS - GBÆ - Tvöf. bílsk. Frábær 190 fm raðhús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. 4 svefnherb., góðar stofur og fl. Góður tvöf. jeppaskúr. Um er að ræða tvö endahús og tvö miðjuhús. Skilast í vor fullbúin að utan og fokheld að innan. KRÍUÁS - HF. Mjög skemmtileg tvö 217,3 fm milliraðhús ásamt 29,3 fm bílsk. Samt. 246,6 fm. Mjög gott skipulag. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð 13,3 millj. LERKIÁS - GBÆ - eitt hús eftir Mjög gott um 180 fm raðhús á tveimur hæðum. Vel skipulagt hús og gott útsýni. 4 svefnherb. og góðar svalir. Skilast fokheld eða lengra komin. Teikn. á skrifst. Garðatorgs. Verð 14.5 millj. GBÆ - LÓÐ M. SÖKLUM Til sölu lóð, sökklar og teiknngar af glæsilegu einbýli á mjög góðum stað í Ásahverfi í Garðabæ. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs. www.gardatorg.is Mjög gott 328 fm einb. á frábærum stað í Garðabænum. Mögul. á rúml. 90 fm íbúð á neðri hæð. Sólstofa, fallegur garður og mörg herbergi. Mikil möguleikar hér. ÁSBÚÐ Gbæ - (2ja íbúða) Stórglæsilegt 532 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Grunnflötur 425,4 fm og efri hæð 106,6 fm. Þetta er hús í algjörum sérflokki. Mikið gler bæði í þaki og í sólstofum. Skiptanlegt í smærri eingar. Miklir möguleikar hér. GARÐABÆR - SALA/LEIGA Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Ásbyrgi eru nú til sölu tvær íbúðir í húseigninni Hringbraut 63. Húsið er byggt 1937, en báðar íbúðirnar hafa nýlega verið endurnýjaðar á afar smekklegan hátt. Önnur íbúðin er á 2. hæð. Hún er 71 ferm. og 3ja herbergja auk 22,6 ferm. bílskúrs í séreign eða alls 93,6 ferm. Sameiginlegur inngangur er með neðri hæð, en teppalagður stigi er upp á pall með fatahengi. Ásett verð er 12,9 millj. kr. Komið er inn í hol með góðum fata- skápum og parketi á gólfi. Eldhúsið er með glæsilegri innréttingu, borð- krók og parketi a gólfi. Baðherbergið er allt nýtt, með glugga, sturtuklefa, innréttingu og flísum á gólfi. Enn- fremur er stórt herbergi með miklum skápum og parketi á gólfi. Stofan er með parketi og svalir frá stofu í suð- ur. Hjónaherbergi er með parketi á gólfi. Geymsluloft er yfir íbúðinni og sérgeymsla í kjallara og þvottahús. Íbúðinni fylgir jafnframt bílskúr með vatni, rafmagni, hita, nýrri hurð, sjálfvirkum opnara og endurnýjaðri hellulögn að bílskúr. „Íbúðin er öll endurnýjuð að innan og er sem ný,“ sagði Þórður Jónsson hjá Ásbyrgi. „Íbúðin hefur verið end- ureinangruð, gler er hljóðeinangrað, ofnakerfi endurnýjað og raflagnir eru nýjar.“ Hin íbúðin er í kjallara, en hún er 64,6 ferm og 2ja herbergja. Íbúðin er með sérinngangi. Komið er inn í for- stofu með flísum á gólfi og geymslu. Hol er með góðum, nýjum fataskáp- um og parketi á gólfi. Baðherbergið er flísalagt með glugga og sturtu- klefa, flísum á gólfi og tengi fyrir þvottavél. Svefnherbergið er rúmgott með góðum skápum og parketi á gólfi. Stofa og eldhús eru einnig með park- eti á gólfum, en eldhúsið er rúmgott með glæsilegri innréttingu og borð- krók. „Þessi íbúð er líka öll endurnýjuð og er sem ný að innan,“ sagði Þórður Jónsson. „Gluggar eru endurnýjaðir og einnig gler, rafmagn og fleira.“ Hringbraut 63 Í þessu húsi við Hringbraut 63 er Ásbyrgi með tvær íbúðir til sölu. Önnur íbúðin er á annari hæð en hin í kjallara. Báðar íbúðirnar hafa verið endurnýjaðar á afar smekklegan hátt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.