Morgunblaðið - 16.07.2002, Side 34

Morgunblaðið - 16.07.2002, Side 34
34 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Bjarni Sigurðsson Lögfr. & Lögg. fast.sali Finnbogi Hilmarsson Sölumaður Einar Guðmundsson Sölustjóri Andri Sigurðsson Sölumaður Kristín Pétursdóttir Skjalagerð Ragnheiður Sívertsen Ritari Grettisgata Vorum að fá í einkasölu stór- glæsilegt einbýli á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Það er búið að endurnýja nánast allt, t.d. rafmagn, lagnir, klæðningu utanhúss, innréttingar, gólfefni o.fl. Þetta er mjög falleg eign í hjarta miðbæjarins sem vert er að skoða. Ásett verð 19,9 millj. (988). Breiðagerði - fallegt einbýli á góðum stað Vorum að fá í sölu mjög gott 190 fm einbýlishús á góðum stað í Gerðunum, en húsið, sem er laust í dag, skiptist í parket- lagða stofu, sólskála með heitum potti, 4 svefnherb., baðherb. og glæsilega innréttað eldhús. Allar innréttingar eru nýlegar og vand- aðar. Góður bílskúr og góð lóð í rækt. Sjón er sögu ríkari. Góð lán, samtals um 16,0 millj., áhvílandi. Lindarflöt - einbýli á einni hæð í Garðabæ Mjög fallegt einbýli á einni hæð, sem er um 213 fm að stærð, ásamt bílskúr. Húsið sjálft hefur mikið verið endurnýjað að utan sem inn- an. Falleg gróin lóð með sólpalli og heitum potti. Húsið skiptist í rúmgóðar stofur m. parketi á gólfi, stórt eldhús m. nýlegri inn- réttingu, 3 rúmgóð svefnherb. (möguleiki á fjórða), þvottahús, nýlega flísalagt baðherb. og gestasalerni. Bílskúrinn er rúmgóður um 50 fm Sjón er sögu ríkari. Verð 23,9 millj. Vættaborgir Vorum að fá í sölu þetta fallega parhús á besta stað í Grafarvogi. Húsið er nánast fullfrágengið og er 178 fm á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Tvö svefn- herbergi á neðri hæðinni og þrjú á efri. Björt stofa með parketi á gólfi og eldhús með snyrtilegri sprautaðri innréttingu. Stór garður og steinlögð sólverönd til suðurs. Verð 22,5 millj. (1109) Þinghólsbraut - neðri hæð með sérinngangi Mjög góð 123 fm neðri sér- hæð ásamt 73 fm bílskúr (tveir bílskúrar) á frábærum stað í Kópavoginum. Tvær bjartar og rúmgóðar stofur. Parket og flísar að mestu á gólfum. Hús nýklætt og málað að utan. Þetta er góð eign á fallegum og grónum stað. Verð 16,9 millj. (784) Kórsalir Um er að ræða 4ra herbergja íbúðir ásamt stæði í bílageymslu. Eldhúsinn- rétting með sléttum sprautulökkuðum hurðum, mahóníúthliðum á skápum, borðplötur plast- lagðar með marmaraáferð. Fataskápar á gangi og í herbergjum spónlagðir með mahóní. Frá- bært ÚTSÝNI. Íbúðirnar eru tilbúnar til af- hendingar fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna. Verð frá 15,9 millj. Flétturimi - Grafarvogi Nýkomin í sölu mjög góð og vel skipulögð 84 fm 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð (efstu) í fallegu vel við- höldnu 3ja hæða fjölbýlishúsi á góðum stað í Grafarvogi. Þrjú svefnherbergi, björt og rúm- góð stofa og þvottahús innan íbúðar. Stutt í alla þjónustu. Verð 11,4 millj. Galtalind - Kópavogi Mjög falleg og vel skipulögð 133 fm íbúð á tveimur hæðum í fallegu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi á frábærum stað í Lindunum. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, stofu og þvottahús innaf eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Gegnheill fallegur beykistigi upp á efri hæðina. Stórar suðursvalir með útsýni. Þetta er góð eign sem vert er að skoða. Stutt í alla þjónustu. Verð 16,9 millj. Ljósalind - Kópavogi Vorum að fá í sölu stórglæsilega 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli í Lindunum. Útgangur á ca 40 fm sólpall. Falleg gólfefni ásamt glæsilegum innréttingum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Áhv. ca 6,8 millj. Verð 16,3 milj. Hjarðarhagi Vorum að fá í einkasölu 83 fm 3ja-4ra herbergja íbúð í fallegu fjölbýli á besta stað í vesturbænum. Björt og rúmgóð stofa. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Verð 10,4 millj. (993) Svarthamrar Mjög góð 92 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi í fal- legu, litlu fjölbýlishúsi á góðum stað í Grafar- voginum. Parket og dúkur á gólfum. Björt og rúmgóð stofa með útgangi á suðaustursvalir. Þetta er skemmtileg og falleg eign þar sem stutt er í skóla og alla þjónstu. Nánari uppl. á skrifstofu Holts. (1064). Kirkjubraut - Seltj. Góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi í fallegu og vel við- höldnu fjórbýlishúsi á besta stað á Seltjarnar- nesi. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús og sérgeymslu. Um að gera að skoða þessa sem fyrst. Verð 10,4 millj. Ástún - nýkomin á skrá Vorum að fá í sölu góða ca 80 fm íbúð á 4. hæð í fallegu og snyrtilegu fjölbýlishúsi á besta stað í Kópa- voginum. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stofu og þvottahús innan íbúðar. Frá stofu er gengið út á góðar svalir með stórglæsilegu ÚTSÝNI. Verð 10,5 millj. Gunnar B. Sigurðsson sölumaður Kristinn R. Kjartansson sölum ður Bjarni S gurðsson lögfr. & lögg. fast.sali Andri Sigurðsson sölustj. GSM 898 8665 Ragnheiður Sívertsen skjalagerð KÓPAVOGI - AKUREYRI 150 fm „penthouse“íbúð auk 27 fm bílskúrs í snyrtilegu og rólegu fjölbýlishúsi í Reykjavík Vorum að fá í sölu þessa frábæru 149 fm „penthouse“-íbúð á tveim hæðum. Þrjú svefnher- bergi á neðri hæðinni ásamt baðherbergi sem er flísalagt hólf í gólf. Á efri hæð er stór björt stofa með peruvið í lofti, eldhús með snyrtilegri innréttingu og borðkrók. Möguleiki á tveim- ur svefnherbergjum á efri hæðinni. Þetta er snyrtilegt og rólegt fjölbýlishús. Húsvörður í húsinu. Frábært útsýni yfir alla Reykjavík. Verð 16,4 millj. (1111). Langholtsvegur 2ja herb. 59 fm íbúð sem afhendist fullbú- in með gólfefnum. Eignin skiptist í svefn- herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. Allar vatns- og raflagnir eru nýjar. Möguleiki á byggingarláni v/endurbóta. (1116) Lómasalir Glæsilegar og vel skipulagðar 3ja-4ra her- bergja íbúðir í þessu fallega 4ra hæða fjöl- býlishúsi á frábærum stað í Salahverfinu. Íbúðirnar eru frá 103-128 fm ásamt stæði í bílageymslu. Eignirnar afhendast fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna í lok ársins 2002. Nánari upplýsingar á Holti. Traustur verktaki með áratuga reynslu. Verð frá 13,9 millj. og möguleiki á 85% fjármögnun. Birkimelur - Vesturbær Mjög góð ca 100 fm íbúð á 3. hæð í fal- legu og vel viðhöldnu fjölbýlishúsi á frá- bærum stað í Vesturbænum. Eigninni fylgir aukaherbergi í risi. Parket og flísar á gólf- um. Nýlega standsett baðherbergi. Frá stofu er gengið út á góðar suðursvalir. Verð 13,5 millj.  530 4500 Bræðraborgastígur Mjög góð 63 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu 4ra hæða fjölbýlishúsi í Vesturbænum. Nýlega standsett baðherbergi með mósaíkflísum á gófli og veggjum. Parket og flísar á gólfum. Verð 9,5 millj. Frostafold Björt og rúmgóð ca 82 fm íbúð með sérinngangi af svölum í 3ja hæða húsi. Merbau-parket á gólfum ásamt flísum. Eignin skiptist í rúmgott hjónaherbergi, stofu með útgangi á suðursvalir, eldhús og baðherbergi með baðkari og t.f. þvottavél. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 10,5 millj. Frostafold Vorum að fá í einkasölu þessa fínu 2ja-3ja herbergja íbúð í skemmtilegu fjöl- býli í Grafarvogi. Opin og björt stofa, eldhús með snyrtilegri innréttingu. Baðherbergi með flísum á gólfi og mosaikflísum við baðkar. Þvottahús innan íbúðar. Hellulögð verönd og garður til suðurs. Verð 10,9 millj Bæjarlind - Kópavogi Erum með í sölumeðferð mjög gott atvinnuhúsnæði sem er í útleigu til 7 ára með forleigurétti. Leigutekj- ur á mánuði eru um 250.000. Áhvílandi á eigninni eru um 11,5 milljónir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Fiskislóð - atvinnuhúsnæði Vor- um að fá á söluskrá okkar mjög gott atvinnu- og skrifstofuhúsnæði á frábærum stað við Fiskislóð á Grandasvæðinu. Húsnæðið er skipt niður í mjög góðar einingar með stórum að- skiptum vinnusölum. Góð lán áhvílandi. Ýmiss skipti skoðuð. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Smiðjuvegur - atvinnuhúsnæði Vorum að fá í sölu gott ca 110 fm atvinnuhús- næði á frábærum stað við Smiðjuveg í Kópa- vogi. Húsnæðið hentar vel undir t.d. verslun- arstarfsemi og/eða léttan iðnað. Góð aðkoma og fínir sýningargluggar. Áhv. ca 1,6 millj. Verð 8,6 millj. Bolholt - skrifstofuhúsnæði Vor- um að fá í sölumeðferð gott ca 540 fm skrif- stofuhúsnæði í Bolholti í Reykjavík á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er í mjög góðu standi og er öflug vörulyfta í húsnæðinu. Áhvílandi ca 31 millj. Frostafold - mikið endurnýjuð eign Falleg, björt og rúmgóð ca 96 fm enda- íbúð á efstu hæð með sérinngangi af svölum í 3ja hæða húsi innst í lokuðum botnlanga. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu sem er með öllu. Björt og rúmgóð stofa með útgangi á suðvestursvalir, fallegt ÚTSÝNI. Um að gera að skoða þessa. Verð 13,5 millj. (1065) Arnarsmári - Kópavogi Mjög skemmtileg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fallegu, litlu fjölbýlishúsi á besta stað í Kópavoginum. Parket og flísar á gólfum. Frá stofu er gengið út á góðar suður- svalir með fallegu ÚTSÝNI. Falleg halógen-lýs- ing í stofu, góð lofthæð. Þvottahús innan íbúðar. Verð 12,7 millj. Hraunbær - Árbær Vorum að fá í einkasölu góða ca 70 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu og vel viðhöldnu fjölbýlishúsi í Árbænum. Björt og rúmgóð stofa með útgangi á stórar svalir. Verð 9,2 millj. Álfaskeið - Hafnarfirði Vorum að fá í sölu mjög góða ca 61 fm íbúð á 1. hæð í 2ja hæða húsi ásamt aukaherbergi í kjallara. Íbúðin er með parketi á gólfum og skiptist í 2 stofur, eldhús, baðherb. og svefnherb. Íbúðin er laus. Frekari upplýsingar á Holti. Víkurás - stúdíóíbúð Í einkasölu mjög góð 33 fm stúdíóíbúð á 4. hæð í vönd- uðu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi. Íbúðin er með parketi á gólfi og er stórglæsilegt útsýni af svölum íbúðarinnar. Áhv. ca 2,8 millj. í byggsj. Verð 5,5 millj. (1089) Suðurgata - Hafnarfirði Skemmtileg og kósý 2ja herbergja risíbúð í góðu tvíbýlis- húsi á mjög góðum og rólegum stað í Hafnar- firði. Eignin er ca 42 fm undir súð (gólfflötur e-ð stærri), einnig fylgir eigninni 22 fm sér- geymsla og sérþvottahús í kjallara. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. (1071) Boðagrandi Vorum að fá í einkasölu mjög góða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi á Boðagrandanum. Eigninni fylgir 26 fm stæði í bílageymslu. Rúmgóðar suður- svalir. Parket og flísar á gólfum. T.f. þvottavél inni á baði. Eignin er laus til afhendingar. Verð 9,7 millj. (1069)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.