Morgunblaðið - 16.07.2002, Side 37

Morgunblaðið - 16.07.2002, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 C 37HeimiliFasteignir Einbýlishús ÁSBÚÐ - AUKAÍBÚÐ 243 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 70 fm 2ja herb. aukaíbúð á jarðhæð ásamt 51 fm innbyggðum bílskúr. Sam- tals 294 fm. Áhv. 13,0 m. í húsbréfum og lífsj. LOGAFOLD - 2JA ÍBÚÐA HÚS Gott og vel byggt 310 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Stærri íbúð er 153 fm með 3 rúmgóðum svefn- herb. og stórum stofum með útsýni út á Voginn. Minni íbúðin er 112 fm tveggja herb. íbúð með mjög stórri stofu. Bílskúr er 45 fm með tveimur hurðum. Þetta er gott hús á góðum stað í Grafar- voginum. Áhv. 17,5 m. Verð 26,9 m. Rað- og parhús AKURGERÐI Glæsilegt parhús á tveimur hæðum með 25 fm flísalögðum bílskúr, samtals 189,4 fm, á þessum vinsæla stað í Gerðunum. Húsið er byggt árið 1989. Snjóbræslulagnir eru í stéttum við inngang og innkeyrslu. Áhv. 4,7 m. húsbréf og lífsj. Verð 25,7 m. www.fasteignamidlun.is - thor@fasteignamidlun.is Sérhæðir MELHAGI - SÉRHÆÐ OG RIS Erum með til sölu hæð og ris ásamt 40 fm bílskúr. Neðri hæðin skiptist í rúmgott hol, tvennar stofur, mjög rúm- gott eldhús sem hægt er að nota að hluta sem herbergi og baðherb. Á efri hæð eru 2-3 rúmgóð svefnherb., baðherbergi, þvottaherbergi og eld- hús sem áður var barnaherb. Tvennar suður- svalir eru í íbúðinni, garður og hægt er að nota eignina sem tvær íbúðir. Verð 19,9 m. 5 til 7 herbergja HRAFNHÓLAR Mikið endurnýjuð 5 herb. 113 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 26 fm bílskúr eða samtals 139 fm. Íbúðin er stofa og borðstofa með vestursvölum, rúmgott nýlegt eldhús, nýtt flí- salagt baðherb. í hólf og gólf, 4 svefnherb. og fl. Áhv. 6,5 m. húsbréf og byggsj. Verð 13,9 m. ÁLAKVÍSL 4ra herb. 115 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýlishúsi ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu. Íbúðin er m.a. stofa og borðstofa með útgangi út á afgirta verönd, rúmgott eldhús, 3 svefnherb., baðherb. og fl. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 8,5 m. húsbréf. Verð 16,4 m. HÖRGSHLÍÐ Góð tæplega 140 fm íbúð ásamt 25 fm bílskúr í þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Íbúðin er á fyrstu hæð með sérinngangi. 4 svefnherb., tvö baðherb., stórar bjartar park- etlagðar stofur með suðursvölum út af. Góð eign og miklir möguleikar. Verð 19,5 m. LANGHOLTSVEGUR - LÆKKAÐ VERÐ Góð 5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Tvö svefnherb. á hvorri hæð, stór björt stofa með parketi á gólfi, flísalagt baðherbergi með nýjum blöndunartækj- um og rúmgott eldhús. Áhv. 6,5 m. Verð 10,5 m SÓLVALLAGATA 6 herbergja 153 fm íbúð á 2. hæð í reisulegu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Íbúðin er m.a. tvær rúmgóð- ar stofur, 4 svefnherb. rúmgott uppgert eldhús, tvö baðherb. og fl. Þvottaherb. í íbúð. Tvennar svalir. Örstutt í skóla. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð 18,9 m. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. 4ra herbergja ÁLAGRANDI - VESTURBÆR 4ra herb. 112 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Íbúðin er stofa með rúmgóðum suðursvölum, þrjú svefnherb., eldhús, bað og fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Áhv. 6,5 m. húsbréf, veð- deild og lífsj. Verð 13,9 m. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. 3ja herbergja BÁRUGATA Góð 80 fm íbúð í kjallara í steinhúsi. Íbúðin skiptist í mjög rúmgott eldhús, stofu með gegnheilu parketi á gólfi, tvö rúmgóð svefnher- bergi og flísalagt baðherbergi. Áhv 4,2 m. Verð 9,9 m. HRÍSMÓAR - GBÆ - LYFTUHÚS 5 herb. 112 fm íbúð á 5. hæð og í risi í lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu. Íbúðin er m.a. stofa með útgangi út 45 fm hellulagðar þaksvalir, eldhús, 4 svefnherb., flísalagt baðherb., þvottaðaðstaða í íbúð og fl. Áhv. 1,7 m. byggsj. Verð 15,9 m. Til sölu vandaðar og rúmgóðar 122 fm 4ra herbergja íbúðir með sérþvottherbergi, í 8 hæða álklæddu 29 íbúða fjölbýli ásamt stæði í bílgeymsluhúsi. Í húsinu eru tvær lyftur. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Góð staðsetn. og stutt í alla þjónustu. Innangengt er úr bílgeymsluhúsi. Afh. í ágúst nk. Bygg- ingaraðili er Bygging ehf. Einungis 5 4ra herb. íbúðir, á 2. til 6. hæð frá kr. 15,9 m. með stæði í bílgeymsluhúsi, óseldar. GLÓSALIR 7 - KÓPAVOGI Glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús sem skiptist í hæð og ris ásamt bílskúr. Hús- ið er m.a. stofa, borðstofa, sjónvarpsstofa, eldhús, 5 svefnherb. og fl. Nýlegir gluggar, gluggafög, hitalagnir, raflagnir, innihurðir og fl. Húsið stendur innst í botnlanga við óbyggt svæði. Miklir sólpallar og suðurgarður í mik- illi rækt. Skoðið 22 ljósmyndir á netinu. LANGAGERÐI - EINBÝLI 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður, sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. Tölvunotendur - aukin þjónusta Viltu fá sent söluyfirlit yfir eignir áður en þær eru auglýstar? Sendu okkur veffang þitt og óskir og við munum senda þér söluyfirlit reglulega. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 HVERFISGATA Góð 3ja herb. 67 fm íbúð á fyrstu hæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin er töluvert endurnýjuð og eru t.d. í henni nýtt gler og rafmagn. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 2ja herbergja FROSTAFOLD 2ja herb. 75 fm endaíbúð á jarðhæð í sex-íbúða húsi. Íbúðin er stofa með útgangi út á suðurver- önd, rúmgott eldhús með eldunareyju og háfi, svefnherb, baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Ekkert áhv. Verð 10,5 m. Íbúðin getur verið laus við kaup- samning. Stutt í alla þjónustu og skóla. SKELJAGRANDI 2ja herb. 68 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er stofa með vestursvölum, stofa, rúmgott eldhús, svefnherb. bað og fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Verð 9,2 m. FELLSMÚLI - LAUS 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Íbúðin er stofa með suðursvöl- um, tvö svefnherb., eldhús, bað og fl. Íbúðin á hlutdeild í tveimur íbúðum sem eru í kjallara hússins og gefa af sér leigutekjur. Íbúðin er laus. Verð 11,7 m. Sumarbústaðir SUMARHÚSALAND Sumarbústaðaland í ná- grenni Laugarvatns, ca 3 km frá Laugavatni. Land- ið er eignarland um 0,4 hektarar að stærð við Selj- aland sem er skipulagt og girt sumarhúsasvæði. Aðgengi að rafmagni og vatnsveitu er til staðar á lóðarmörkum. Landið er endalóð við svæðisveg og er afmarkað með trjágróðri. Gott land í þjóð- braut allan ársins hring. Verð 750.000. ARKARHOLT - BORGARNESI Fallegur 42 fm sumarbústaður við Arkarholt, Galtarholti í Borgar- firði. Bústaðurinn skiptist í forstofu, stofu, eldhús, salerni og tvö svefnherbergi. Innbú og garðáhöld fylgja með í kaupum. Nýtt rafmagn og parket. Verð 5,2 m. Atvinnuhúsnæði VIÐ MIÐBÆINN - VERSLUNARHÚSNÆÐI Til sölu lítið en snoturt verslunarhúsnæði á 1. hæð og í kjallara ca 117 fm. Þetta húsnæði gefur marga möguleika. LYNGHÁLS - VERKSTÆÐISHÆÐ Til sölu 131 fm á 1. hæð í nýlegu steinhúsi. Stór innkeyrslu- hurð ca 3,5m. Lofthæð 4,0m. Plássið er nánast einn salur. Allar lagnir. Í dag er í plássinu bíla- verkstæði og getur lyfta fylgt. Laust fljótt. Vantar eignir Seljendur fasteigna athugið! Erum með margar óskir frá væntanlegum kaupendum - hringið og kannið málið. Það er aftur tekið til virðingar 29. ágúst sama ár, þar er sagt að búið sé að klæða allt húsið að utan og setja í það ofna. Hinn 27. janúar 1885 er húsið full- gert og er í brunavirðingu kallað Sjúkrahús Reykjavíkur. Segir að í húsinu séu tveir uppgangar upp á efra loftið, tveir kjallarar og gangur eftir endilöngu húsinu á báðum hæðum. Gamlar virðingar á Þing- holtsstræti 25 eru ófullnægjandi þar sem hvergi er sagt frá einangrun eða þiljum innan á veggi o.s.frv. Sama dag var tekið til virðingar líkskurðarhús sem byggt var á lóð- inni. Grunnflötur þess er 10 x 8 áln- ir, hæð 4 álnir. Það er byggt af múr- uðum bindingi, klætt utan með borðum og þiljað að innan. Í því eru tvö herbergi. Þak er klætt járni á langböndum. Þegar búið var að byggja húsið heyrðust óánægjuraddir um að það væri ófullkomið fyrir þá starfsemi sem þar fór fram. Schierbeck land- læknir fann að húsinu, og var eftir honum haft að í því sé ekki nein loft- ræsting og ekki hægt að opna glugga á sjúkrastofunum. Honum fannst heldur ekki nógu bjart í sjúkraherbergjum og ýmislegt ann- að var haft eftir honum í blöðum um galla spítalabyggingarinnar. Einnig var fundið að því að ekki væri neinn ofn til þess að eyða sóttnæmi eða hreinsa föt. En Þingholtsstræti 25 var eini spítalinn í Reykjavík þar til Landa- kotsspítali tók til starfa árið 1902. Og þó að uppi væru aðfinnsluraddir um húsnæðið var það stökkbreyting frá spítalanum sem rekinn var í Klúbbhúsinu. Kennsla læknanema fór fram í húsinu og árið 1906 tók Læknaskól- inn húsið á leigu en sagði leigunni upp árið 1912. Eftir það gaf stjórn Sjúkrahúsfélagsins bæjarstjórn Reykjavíkur húsið og aðrar eigur félagsins. Gjöfinni fylgdi það skil- yrði að stofnaður yrði sjóður er nefndist „Sjúkrahússjóður Reykja- víkurbæjar“. Tilgangur sjóðsins var að gera öllum jafnt undir höfði, rík- um sem fátækum sem á sjúkrahús- vist þurftu að halda. Eftir að Reykjavík eignaðist hús- ið gekk á ýmsu og stóð til að selja það. Af því varð þó ekki. Um tíma voru íbúðir í húsinu. Jón Hj. Sig- urðsson héraðslæknir í Reykjavík kom með þá tillögu 1917 að húsið yrði gert að farsóttarsjúkrahúsi. Á þeim tíma var talsvert um að tauga- veiki styngi sér niður í Reykjavík, auk þess skarlatssótt og barnaveiki. Til þess að hefta mætti útbreiðslu þessara sjúkdóma varð að einangra sjúklingana. Það var ekki fyrr en um vorið 1919 sem bæjarsjóður keypti eign- ina af Sjúkrarsjóði. Þá var húsið gert upp sem og lóð og girðing í kringum hana. Til er kostnaðaráætl- un sem Jón Þorláksson gerði og nemur upphæðin kr. 48.000 sem þá voru engir smápeningar. Farsóttarhúsið stofnað Farsóttarsjúkrahúsið í Þingholts- stræti 25 tók til starfa 25. septem- ber 1920. Jón Hj. Sigurðsson var ráðinn þar læknir og forstöðumað- ur, en hjúkrunarkona María Maack. Starfsemi sjúkrahússins bar fljótt Morgunblaðið/Sverrir Á suðurhlið hússins eru tvöfaldar dyr. Morgunblaðið/Sverrir Helgi Helgason, trésmiður og tónskáld, teiknaði húsið, en það var fullgert í janúar 1885. Þetta er tilkomumikið hús enn í dag og setur mikinn svip á um- hverfi sitt. María Maack var yfirhjúkrunar- kona á Farsóttarhúsinu í Þing- holtstræti í aldarfjórðung.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.