Morgunblaðið - 16.07.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.07.2002, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 C 45HeimiliFasteignir www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790 Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254 Daníel Björnsson, sölufulltrúi, GSM 897 2593 Félag Fasteignasala OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18, föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn. NÝBYGGINGAR GARÐABÆR - GRENIÁS Vorum að fá í sölu mjög falleg og vel staðsett 150 fm pallaraðhús með innbyggðum bílskúr- um. Húsin afhendast klædd og einangruð utanfrá með Jatoba og steiningu ásamt ál- klæddum gluggum. 2JA HERBERGJA FÁLKAGATA Vorum að fá í sölu mjög góða og vel staðsetta 60 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt sérstæði. Suðursvalir. V. 8,9 m. (1669) ENGIHJALLI Vorum að fá í sölu góða 62,2 fm 2ja herbergja íbúð á 8. hæð með góðu útsýni. V. 8,8 m. (1578) SUÐURHÓLAR - SÉRINNG. Vorum að fá í sölu mjög góða 75 fm 2-3ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum. Búið er að klæða húsið og byggja yfir svalir. Möguleiki á stuttum af- hendingartíma. (1668) MÖÐRUFELL Góð 62 fm íbúð á 1. hæð með sérgarði. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, stúdíó-eldhús, baðherbergi m. tengi fyrir þvottavél og gott svefnherbergi með góðu skápaplássi. (1629) 3JA HERBERGJA BLÁSALIR - M. STÆÐI Í BÍLA- GEYMSLU Vorum að fá í sölu 100 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með fallegu útsýni. Íbúðin er ný og skilast fullbúin á gólfefna. Afhending við kaupsamning. Áhv. 10,0 m. (1642) REYRENGI - SÉRINNGANGUR AF SVÖLUM Vorum að fá í sölu góða og vel staðsetta 82 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð. í fallegu húsi við Reyrengi. Mögu- leiki á stuttum afhendingartíma. V. 11,3m. (1665) HRÍSRIMI - M. SÉRINNG. OG STÆÐI Í BÍLGEYMSLU Vorum að fá í sölu vel staðsetta 87 fm 3-4ra her- bergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi ásamt sér suðvestur verönd. Íbúðinni fylgir stæði í bílgeymslu. Ákveðin sala, möguleiki á stuttum afhendingartíma. Áhv. 8,0 m í Húsbréfum. V. 11,9 m (1667) SKIPASUND - RISHÆÐ Um er að ræða mjög góða og mikið endurnýjaða 71 fm 3ja herbergja rishæð með sér inngangi. Tvennar svalir. Sér þvottahús og geymsla í kjallara. Möguleiki á stuttum afhendingar- tíma. Hús í mjög góðu standi. (1649) HRÍSATEIGUR - LAUS STRAX Góð risíbúð sem er töluvert stærri en mæl- ingar gefa til kynna. Úr íbúðinni er gott út- sýni yfir sundin. Gler og gluggar endunýj- aðir að hluta. Hellulögn fyrir framan húsið. (1619) ENGIHJALLI Um er að ræða gullfal- lega og mikið endurnýjaða 87 fm íbúð á 2.hæð í litlu fjölbýli við Engihjalla. Mjög fal- legt baðherbergi, nýtt parket. Hús og sam- eign í góðu standi. (1648) BÁRUGATA Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 83 fm 3ja herbergja íbúð á kjallara í 4ra íbúða steinhúsi við Bárugötu. 4RA HERBERGJA REYRENGI - SÉRINNG. OG GARÐUR Um er að ræða fallega 97 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi ásamt sérgarði. Hús og sameign í góðu lagi. Stutt í skóla og leikskóla. (1664) LAUTASMÁRI - „PENT- HOUSE“ Mjög vel staðsett 145 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum í góðu lyftuhúsi við Lautarsmára. Stórar suð- ursvalir með góðu útsýni. Vönduð gólfefni og innréttingar. Skipti möguleg. (1534) 5-7 HERBERGJA LINDASMÁRI Glæsileg 155 fm íbúð á tveimur hæðum með 4 svefnherbergjum og 2 stofum. Björt og falleg íbúð. Flísalagt fallegt baðherbergi, gegnheilt eikarparket á öllum gólfum. (1646) FISKAKVÍSL MEÐ BÍLSKÚR Mjög góð og vel staðsett 166 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílskúr. Arin í stofu, stórar suðursvalir. Mikið útsýni. (1501) HÆÐIR RAUÐALÆKUR Vorum að fá í sölu ca 130 fm 4 herbergja íbúð á efstu hæð í vel staðsettu húsi við Rauðalæk. Þrjú rúm- góð svefnherbergi, stór stofa. Íbúðin er mjög björt með suðursvölum. Sérstæði á lóð. (1671) HAGAMELUR Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 115 fm 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi við Haga- mel. Suður- og norðursvalir. Þvottaher- bergi í íbúð. Þrjú svefnherbergi. (1666) SKJÓLBRAUT - VESTURBÆR KÓP. Mjög góð og vel staðsett 100 fm jarðh. sem er mikið endurn. 2 góð svefn- herb. Búið er að endurnýjað baðherbergi, eldhús og gólfefni. Hæðinni fylgir 50 fm bíl- skúr sem er innr. að hluta sem stúdíó-íbúð. GNOÐAVOGUR Góð 122,8 fm mið- hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðinni er vel viðhaldið. Góðar suðursvalir. Möguleiki á stuttum afhendingartíma. (1617) RAÐHÚS-EINBÝLI SKÓLAGERÐI VESTURBÆR KÓP. Mjög vandað og mikið endurnýjað ca 170 fm parhús á tveimur hæðum, ásamt 35 fm jeppaskúr. Fjögur góð svefn- herbergi, þrjú baðherbergi, rúmgott glæsi- legt eldhús. (1636) DALTÚN MEÐ AUKAÍBÚÐ OG BÍLSKÚR Glæsilegt ca 235 fm parhús og ca 27 fm sérstæður bílskúr. Allar inn- réttingar og gólfefni eru mjög vandaðar. Út frá stofu er 9 fm sólskáli og góður garður sem snýr í suður. Í kjallaranum getur verið 80 fm 3 herb. íbúð með sérinng. (1616) MOS. - GRUNDARTANGI - EINB. Um er að ræða mjög vel staðsett 167 fm einbhús á 1. hæð með innb. bíl- skúr. 4 svefnherb. Stór suðurverönd ásamt fallegum garði. (1634) HRAUNHÓLAR - 2JA ÍBÚÐA HÚS Í GARÐABÆ Mjög gott og mikið endurnýjað einbýlishús með samþ. aukaíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Húsið skiptist í aðalhæð sem er 132 fm með 45 fm bílskúr, góðar suð-vesturvalir, ásamt 72 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi. Íbúðirnar eru báðar í mjög góðu standi. SKIPTI Á MINNI EIGN MÖGULEG STAÐARBAKKI - RAÐHÚS Vor- um að fá í sölu mjög gott og vel innréttað 210 fm pallaraðhús með innbyggðum bíl- skúr. Glæsilegt eldhús, 3-4 svefnherbergi. Gufubað. Tvennar stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. (1561) MOSFELLSBÆR - STÓRI- TEIGUR Vorum að fá í sölu 260 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Fimm svefnherbergi ásamt tvennum stof- um. (1647) ATVINNUHÚSNÆÐI AKRALIND Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett 102 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum. Búið er að innrétta hús- næðið með kaffistofu, salerni ásamt milli- lofti að hluta. V. 10,6 m. DALVEGUR Vorum að fá í sölu mjög gott og vel staðsett 146 fm verslunar-/iðn- aðarhúsnæði. Húsnæðið sem er endaein- ing skiptist í tvær sjálfstæðar einingar og er önnur nú þegar í útleigu og er möguleiki á langtímaleigu. (1606) SKEMMUVEGUR - VERSLUN- AR- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI Um er að ræða mjög gott og vel staðsett 630 fm verslunar- og iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg (beint á móti BYKO). Hús- næðið skiptist í 280 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum að austanverðu og 350 fm verslunar- og skrif- stofuhúsnæði að vestanverðu. Allar nánari upplýsingar veittar á Lyngvík. - Sími 588 9490 leiðara sem lýsir hillurnar að innan. Það kom ansi skemmtilega út,“ segir Ingvi. Létu bólstra í kringum speglana „Við höfðum velt fyrir okkur ýmsum kostum varðandi aðalvinnurými okkar – stólana sem viðskiptavinirnir sitja í og speglana þar fyrir framan. Okkur langaði ekki að smíða einhvers konar einingar í kringum speglana en við vild- um heldur ekki láta þá standa eina og sér. Það varð svo úr að við létum bólstra með hvítu ví- nyláklæði í kringum speglana. Þetta er afar smekklegt og hefur vakið mikla athygli,“ segir Ingvi. „Það þurfti að huga að ýmsum smáhlutum og þegar við vorum að velta þeim fyrir okkur rák- umst við á mikið af skemmtilegum lausnum. Sem dæmi má nefna að rekkarnir sem við geymum handklæðin í eru í raun vínrekkar sem við keyptum í Artform og fæturnir á borð- unum sem viðskiptavinir okkar geyma drykki og tímarit á eru borðfætur úr húsbílum. Við lét- um líka sérsmíða fyrir okkur fótaskemla sem líkjast bryggjapollum,“ segir Ingvi. Létu byggja glerhús framan á stofuna Stofan var svo opnuð með pompi og prakt þriðja mars árið 2000. Framhliðin á stofunni var þó ekki alveg tilbúin. „Framhliðin var lokuð með pappa þannig að ekkert sást hér inn og við sáum ekki út. Það var afar óhentugt. Nokkrum vikum eftir opnunina létum við því byggja glerhús framan á stofuna og breytti það mjög miklu til hins betra. Birtan hér inni varð mun meiri,“ segir Ingvi. „Við erum afar ánægðir með útkomuna en erum samt sem áður alltaf að fá nýjar hug- myndir. Nýlega létum við lakka yfir flotið á gólfinu og framundan er að breyta vöruhill- unum og stækka þær þannig að meira rúmist í þeim, einnig erum við að velta því fyrir okkur að láta sérhanna fyrir okkur veggfóður á einn vegg hér inni en munstrið er enn óákveðið,“ segir Ingvi. Það er greinilegt að hárgreiðslusveinana á Rauðhettu og úlfinum skortir hvorki hug- myndaflug né orku til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Árangurinn af vinnu þeirra er bæði nýstárlegur og glæsilegur. Vöruhillurnar voru sérsmíðaðar og settir inn í þær ljósleiðarar. Afgreiðsluborðið og vöruhillurnar voru sérsmíðaðar fyrir stofuna. Hugmyndin var fengin úr kvikmyndinni A Clockwork Orange. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ingvi Örn Þorsteinsson og Kristján Kristjánsson, tveir af þremur eig- endum og hönnuðum hárgreiðslustofunnar Rauðhettu og Úlfsins. Á myndina vantar Magna Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.