Morgunblaðið - 16.07.2002, Side 48

Morgunblaðið - 16.07.2002, Side 48
48 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. ELDRI BORGARAR SUMARBÚSTAÐIR Efri Reykir - Biskupstungna- hreppi Höfum til sölu þrjú 46 fm sumar- hús á 3 ha eignarlandi í landi Efri Reykja í Biskupstungnahreppi. Tilvalið fyrir t.d. félagasamtök. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Sumarbústaður í Skorradal 60 fm nýtt sumarhús í landi Indriðastaða í Skorradal. Húsið skiptist í 3 herb., bað- herb., stofu, eldhús og geymslu og er allt hið vandaðasta. 60 fm verönd. Kjarri vaxið land, útsýni yfir vatnið. Verð 11,5 millj. SÉRBÝLI Nökkvavogur Mjög fallegt og mikið endurnýjað einb. á tveimur hæðum auk grillhúss á lóð og bílskúrs. Á efri hæð er forst., hol, eldhús, borð- og setustofa, gestasalerni og eitt herbergi. Á neðri hæð er hol, rúmg. þvottaherb., 3 svefnherb. og stórt baðherb. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verð 23,9 millj. Ásendi Mjög vandað 284 fm einbýlishús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Á efri hæð eru forst., gestasalerni, hol, eldhús, saml. stórar stofur, 2 herb. auk vinnuherb. og flísal. baðherb. Niðri eru forst., bað- herb., stofa, 3 herb. auk geymslu og þvottaherb. Mögul. á sér 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Falleg ræktuð lóð og tvennar svalir. Hiti í stéttum og innkeyrslu. Afar vel staðsett eign í grónu hverfi og nýtur mikils útsýnis. Verð 29,0 millj. Digranesheiði - Kóp. 144 fm ein- býlishús sem er hæð og ris, í suðurhlíðum Kópavogs. Saml. parketl. stofur, 4 herb. og flísal. baðherb. Bílskúrsréttur. 900 fm ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 18,0 millj. Snorrabraut - laus strax. Vel skipulögð 89 fm íbúð á 3. hæð í ný- legu lyftuhúsi. Rúmgóð stofa, stórt svefnherb. og sjónvarpshol. Geymsla og þvottaaðst. í íbúð. Austursvalir, útsýni. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 12,9 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Beykihlíð. Fallegt og vel skipul. 262 fm parhús á þremur hæðum auk 29 fm bíl- skúrs. Á jarðh. eru forst., gestasalerni, 2 herb., þvottah. og geymsla. Á aðalh. eru stórar saml. arin- og setustofa, borðst. og eldhús og á 2. hæð eru sjónvarpshol, 3 góð herb. og stórt baðherb. Góðar innrétt. og gólfefni. Suðursv., mikið útsýni. Hiti í stéttum og bílaplani. Ræktuð lóð. Áhv. byggsj./lífsj. 2,4 millj. Verð 27,5 millj. Engihlíð - Ólafsvík Vel staðsett 129 fm einbýlishús á einni hæð auk 29 fm bílskúrs. Húsið skiptist í forstofu, samliggj- andi stofur, 4 herbergi, eldhús, þvottaher- bergi og baðherbergi auk geymsluriss. Húsið sem er klætt að utan og vel viðhald- ið m.a. nýlegir gluggar. 1000 fm lóð. Fal- legt útsýni útá sjóinn og fjallahringinn. Fálkagata 55 fm 2ja herb. sérbýli. Skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherb. og baðherb. Húsið þarfnast endurbóta. Grettisgata 190 fm heil húseign á baklóð. Um er að ræða tvær íbúðir, þ.e. 100 fm 4ra herb. íbúð og 55 fm 2ja herb. íbúð auk 20 fm vinnustofu. Eignin er að stórum hluta endurnýjuð. Nánari uppl. á skrifstofu. Hátún Glæsilegt og vel vandað einbýli m. innb. bílsk. og verðlaunal. Húsið er á tveimur hæðum, timburst. m. hæða. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpsskála, eldhús m. rúmg. borðaðst., stofur m. útg. í sól- skála og þaðan á lóð, 3 rúmg. herb. auk hjónaherb. og glæsil. baðherb. Hiti í innk., lóð mjög falleg. Smáraflöt - Gbæ Mikið endurnýjað 163 fm einbýlishús á einni hæð auk 42 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, flísal. gestasalerni, hol, stóra stofu auk borðst., þvottaherb., fjögur herbergi og endurnýjað baðherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Arinn í stofu. Falleg ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 5,4 millj. og fl. Verð 22,9 millj. Faxatún - Gbæ 171 fm einbýlis- hús á einni hæð auk bílskúrs. Eignin sem er í góðu ásigkomulagi skiptist í forst., gestasalerni, saml. parketl. stofur, eldhús, þvottaherb., 3 herb. auk for- stofuherb. og baðherb. Ræktuð lóð. Verð 19,9 millj. Jófríðarstaðavegur - Hf. Mjög fallegt og vel uppgert 122 fm parhús. Húsið sem er kj., hæð og ris skiptist í stóra og bjarta stofu auk borðst. og 2-3 herb. Furu- gólfborð. Mögul. á arni. Frábær staðsetn. Stór ræktuð lóð. Verð 14,9 millj. Viðarás Fallegt og vel skipulagt 161 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk 40 fm óinnrétt. rýmis á efri hæð. Eignin skiptist í forst., stofu, þvottaherb., eldhús, 4 herb. og baðherb. Vandaðar innrétt. Ræktuð lóð með timburverönd og skjólveggjum. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 20,2 millj. Rauðagerði - einbýli/tvíbýli 250 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Tvær íbúðir í húsinu í dag. Á efri hæð eru forst., gestasalerni, stofa með arni auk borðstofu, eldhúss, þvottaherb, 4 herb. og baðherb. Á neðri hæð er 2ja herb. íbúð auk 24 fm bílskúrs m. herb. innaf. 706 fm rækt- aður garður. Nánari uppl. á skrifstofu. HÆÐIR Öldugata Stórglæsileg hæð og ris samtals 159 fm auk 26 fm bílskúrs í þessu fallega húsi. Hæðin skiptist í forstofu, eld- hús m. borðaðst., stórar saml. stofur, 2 svefnherb. og baðherb. Í risinu er pallur, stór stofa, 2 svefnherb. og baðherb. Falleg ræktuð lóð. Ris einnig samþ. sem séríbúð. Verð 27,9 millj. Hamrahlíð Vel skipulögð 118 fm efri sérhæð í þríbýli. 34 fm bílskúr m. kj. undir. Hæðin skiptist í hol, eldhús, saml. stofur, 3 góð herb. og flísal. baðherb. Tvennar svalir. Húsið er nýlega endurnýjað að utan. Laus strax. Verð 18,0 millj. Óðinsgata - hæð og ris Stór- glæsileg 93 fm 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum í þríbýlishúsi. Íbúðin er mikið end- urn. á vandaðan og smekklegan hátt. Gegnheil furugólfborð á gólfum. Vestur- svalir, mikið útsýni yfir borgina. Hús í góðu ástandi að utan, nýl. gler og gluggar. Verð 13,9 millj. Áhv. 8,1 millj. húsbr. 4RA-6 HERB. Álftamýri m. bílskúr Vel skipulögð og falleg 100 fm 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Baðherb. og gestasalerni. Stór stofa, nýlegar innrétt. í eldhúsi og 3 herb. auk þvottah. í íbúð. Suð- ursvalir. Verð 14 millj. Bólstaðarhlíð Mjög falleg og mik- ið endurnýjuð risíbúð í nýviðgerðu stein- húsi. Íb. skiptist í stofu, eldhús, 3 svefn- herb. og baðherb. Geymsluris yfir íbúð. Áhv. húsbr. 7,5 millj. Verð 11,9 millj. Bárugata Mjög falleg og mikið end- urnýjuð 85 fm 4ra herb. íbúð auk 12 fm innréttaðs rislofts og sérgeymslu í kjall- ara í fjórbýlishúsi. íbúðin skiptist í for- stofu, eldhús, borðstofu, stofu, 2 svefn- herb., og baðherb. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 12,9 millj, Hellusund Glæsileg 177 fm efri sér- hæð í fallegu tvíbýlish. í Þingholtunum. Íbúðin skiptist í forstofu, gestasalerni, saml. stofur, eldhús með upprunal. innr., búr innaf eldhúsi, 3 svefnherb. og bað- herb. auk þvottaherb. og geymslu í kjall- ara. Góð lofthæð í allri íbúðinni og upp- runal. rósettur í loftum. Bogagluggi og skemmtilegur hurðabúnaður í stofu. Áhv. húsbr. 7,2 millj. Verð 25 millj. Kringlan Vandað og fallegt 169 fm endaraðhús ásamt sérstæðum bílskúr. Á neðri hæð eru forst., gestasalerni, hol, björt stofa m. miklum gluggum, borð- stofa m. útg. á lóð og stórt eldhús m. sprautulökk. innrétt. Uppi eru 4 góð flís- al. herb. og stórt baðherb. m. hornbað- kari. Ræktuð afgirt lóð. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 25,9 millj. Hraunbær Vel skipulögð og afar björt 97 fm íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Björt stofa m. útsýni, eldhús, 3 rúmgóð svefn- herb. auk sjónvarpshols og flísal. baðherb. Tvennar svalir til suðurs og norðurs. Hús að utan og sameign í góðu ástandi. Laus fljótlega. Verð 12,5 millj. Hrísmóar - Gbæ - Útsýni Falleg og vönduð 115 fm 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð auk bílskúrs. Góðar stofur, 2 herb. og vandað baðherb. Góðar innrétt. og gólf- efni. Þvottaherb. í íbúð. Suðursv., stórkost- legt útsýni til jökulsins. Stutt í þjónustu. Verð 16,5 millj. Klukkurimi - sérinng. Góð 97 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Rúmgóð stofa, eldhús m. góðri innrétt. og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð og sérgeymsla á jarðh. Verð 12,5 millj. Nönnugata 107 fm útsýnisíbúð á tveimur hæðum með stórum svölum. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Rósarimi - sérinng. Góð 89 fm íbúð á 1. hæð með sérinng. Stofa og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Góð staðsetn., stutt í skóla og verslun. Áhv.húsbr. 4,8 millj. Verð 12,5 millj. Skólavörðustígur Stórglæsileg 4ra herb., 120 fm íbúð á efstu hæð. Íbúðin skiptist í forstofu og fataherb. þar innaf, hol með góðum þakgl., stóra stofu með suð- ursv., eldhús, 3 svefnherb., baðherb. og þvottah. Áhv. 12,6 millj. Verð 17,5 millj. Ásvallagata Góð 85 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli auk 35-40 fm rýmis í kjall- ara sem býður upp á ýmsa möguleika, t.d. séríbúð. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 14,0 millj. 3JA HERB. Barmahlíð Mjög falleg og lítið niður- grafin 79 fm íbúð í þríbýli. Tvö rúmgóð herb. og stofa. Parket og furugólfborð. Suðurverönd. Lagnir endurn. og rafmagn. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 11,7 millj. Engjateigur Stórglæsileg 110 fm 3ja-4ra herb. íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Gegnheilt niðurlímt mahogny-parket á gólfum. Sérgeymsla fylgir íbúðinni. Hús að utan í góðu ásig- komul. Verð 16,7 millj. Ögurás - Gbæ Nýkomin í sölu fal- leg og vönduð 113 fm íbúð á neðri hæð m. sérinngangi í nýju húsi. Íbúðin skipt- ist í stóra stofu og borðstofu, 3 rúmg. herb., eldhús m. borðaðst. og flísal. baðherb. Þvottaherb. og geymsla í íb. Vandaðar innrétt. úr birki. Parket úr kirsuberjaviði. Verð 16,5 millj. Hvassaleiti Mikið endurn. 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stór og björt stofa, eldhús m. góðri borðaðst., 3 herb. auk fataherb. og ný endurn. baðherb. Suðursv. Glæsileg íbúð. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 13,9 millj. Fróðengi Mjög falleg 89 fm endaíbúð á 2. hæð auk geymslu og st. í bílageymslu. Góðar innrétt., parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 10,7 millj. Háaleitisbraut Glæsileg og algjör- lega endurnýjuð 100 fm íbúð á jarðhæð. Stór stofa, 2 rúmgóð svefnherb. og flísal. baðherb. Nýjar innréttingar og gegnheilt parket á gólfum. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 12,5 millj. Hraunbær Góð 79 fm íbúð á 1. hæð auk geymslu í kjallara í fjölbýli í Árbænum. Baðherbergi nýtekið í gegn, parketlögð stofa, eldhús með nýjum innréttingum og 2 góð herbergi. Suðursvalir. Nýjar lagnir og ný ídregið rafmagn. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verð 10,5 millj. Kleppsvegur 58 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð auk geymslu í kj. Nýjar pípulagnir og nýjir ofnar í íbúð. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. byggsj./húsbr.3,5 millj. Verð 8,0 millj. Seljavegur Mjög góð 68 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi.rúmg. parketl. stofa og 2 herb. Laus fljótlega. Áhv. byggsj./húsbr. 5,0 millj. Verð 8,9 millj. Sólvallagata Góð og vel staðsett 60 fm íb. á 3. hæð í steinhúsi auk 7 fm geymslu í kj. Stofa, 2 herb. og nýl. flísal. baðherb. 14 fm skjólgóðar suðursvalir. Sérbílastæði. Hús nýlega málað að utan. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 10,9 millj. 2JA HERB. Lokastígur Endurnýjuð, björt 40 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Áhv. lífsj. 1,3 millj. Verð 5,4 millj. Skólavörðustígur 52 fm uppgerð íbúð á 2. hæð í hjarta miðborgarinnar. Ný- legt parket á gólfum. Stofa og 1 herb. auk fataherb. Þvottaaðst. í íbúð.Verð 7,7 millj. Eiríksgata 44,8 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í hol, eld- hús, stofu, svefnherb. og baðherb. sameiginl. þvottah. í kj. Áhv. Húsbr. 3,1 millj. Verð 7,2 millj. Brekkulækur Mikið endurnýjuð íbúð sem skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, svefnherb. og baðherb. Mjög mikil lofthæð í íbúð. Áhv. Húsbr. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. Kárastígur Mjög falleg, vel skipu- lögð og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Furugólfborð og góðar innrétt. Sólpallur í suður. Verð 8,7 millj. Furugrund - Kóp. Falleg og björt 73 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Park- etl. stofa, og 2 góð herb. Þvottaaðst. í íb. Skjólgóðar suðursvalir. Hús í góðu ástandi að utan. Verð 10,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Glæsileg fasteign við Túngötu og Grjótagötu Til leigu eða sölu í hjarta borgarinnar glæsilegt 520 fm húsnæði sem býður upp á ýmsa nýtingarmöguleika. Túngata 6 og Grjótagata 7 eru samtengd hús með vandaðri tengibyggingu. Um er að ræða fyrsta flokks skrifstofuhúsnæði sem er tilbúið til notkunar nú þegar með öllum lögnum sem tilheyra nútíma skrifstofuhaldi. 9 sérbílastæði á lóð. Nánari uppl. á skrifstofu. Hótel við miðbæ Akureyrar Húseign þessi við miðbæ Akureyrar er nú til sölu. Húsið stendur við Hafnarstræti 67 og er alls um 538 fm. Mjög fallegt útsýni er yfir pollinn og er ástand hússins mjög gott. Húsið er innréttað sem 19 herbergja hótel. Í öllum herbergjum er bað, sjónvarp, mini-bar og peningaskápur. Allur búnaður til hótelreksturs fylgir. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu. Lágmúli Til leigu eða sölu - Laus strax 360 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Húsnæði er vel innréttað og skiptist í fjölda herbergja auk afgreiðslu. Vel staðsett húseign við fjölfarna umferðaræð. Laus fljótlega. Góð greiðslukjör. Hallveigarstígur Höfum til leigu skrifstofuhúsnæði á 2., 3. og 4. hæð. 2. og 3. hæð- in eru hvor um sig 440 fm en 4. hæð er 300 fm. Stæði í bíla- geymslu. Frábær staðsetning í hjarta miðbæjarins. Allar uppl. veittar á skrifstofu. Hávallagata Stórglæsilegt og algjörlega endurnýj- að 353 fm einbýlishús á 3 hæðum auk bílskúrs. Húsið skiptist m.a. í 3 svefn- herbergi, stórar samliggjandi stofur, bókaherbergi, eldhús með sérsmíð- uðum gegnheilum eikarinnréttingum og 2 baðherbergjum. Möguleiki á auk- aíbúð í kjallara sem er bæði með sérinngangi og innangengt. Allar nán- ari upplýsingar veittar á skrifstofu. Fensalir - útsýnisíbúð Stórglæsileg 4ra til 5 herbergja endaíbúð á efstu hæð í þriggja hæða húsi auk sérgeymslu og 32 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, eldhús með mjög fallegum innréttingum úr kirsuberjavið, borðstofu og stóra stofu með glæsilegu útsýni, stórar suðursvalir útaf stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Verð 17,5 millj. Byggingarmeistarar - Verktakar Byggingarland í Kópavogi Höfum til sölu 2,5 ha byggingarland á einum af betri útsýnisstöðum í Kópa- vogi. Uppdráttur og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.