Morgunblaðið - 23.07.2002, Side 1

Morgunblaðið - 23.07.2002, Side 1
Þriðjudagur 23. júlí 2002 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað C w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Sóltún 26, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 7,5% 8,5% 9,5% 10,5% 11,5% 5 ár 20.000 20.500 21.000 21.500 22.000 10 ár 11.900 12.400 12.900 13.500 14.100 15 ár 9.300 9.800 10.400 11.000 11.700 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Stokkaðu upp fjármálin – með hagstæðari lánum Þú getur auðveldlega samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfest- ingarbankanum, sem er kjörið til að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtímabankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 15 ára gegn veði í fasteign. Fasteigna- og framkvæmdalán Frjálsa fjárfestingarbankans eru einnig hentug leið fyrir þá sem standa í húsbyggingum eða fasteignakaupum. Allt að 75%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar A B X / S ÍA Kjörhiti í hverju herbergi Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Gamalthús ánýjumstað Fallegt hús í Vestur- bænum22 Vellirí Hafnarfirði Nýtt skipu- lagssvæði26 Vanna Venturi-húsið í Fíladelfíu28                                                                          )'"(&!"( & & '* %&( '*"              !  " ## +%,*-* %-""%& &$%&. /01   2$"$-3  4. 5%&&&6( !&  7!(*(8 %7!(*(8       (  $     2%'!'#:&%'"!*'&'"& ;%&-$&%'":<<<($!('&                ;&' -"=>99? !"( !"( !"( !"( @ @           %&   -=>?   (   '    ## ##         A=&( ""  !( #  )   # (  *! +,! 99   -   .    )    " ## 4%&''* ""' B""' %'"     (  (      REITURINN sem nær yfir Bankastræti, Þingholtsstræti, Amtmannsstíg og niður á Lækjargötu er reitur, sem á sér mikla hefð og er mörgum hugstæður, enda einn mikilvægasti hluti gamla miðbæjarins í Reykjavík. Allar breytingar þar hljóta því að vekja mikla at- hygli. Samkvæmt nýju deiliskipulagi fyrir þennan reit, sem samþykkt var í borgarráði í síðustu viku, hefur verið ákveðið hvernig og hvað má byggja á þessu svæði og jafnframt, hvaða eldri byggingar eigi að víkja fyrir öðrum nýjum. Það eru starfsmenn teiknistofunnar Batter- ísins, sem eru höfundar þessa deiliskipulags. Að sögn Sigurðar Harðarsonar, arkitekts hjá Batteríinu, var tekið mið af úttekt, sem búið var að gera af þessu svæði og innihélt ýmsar til- lögur um verndun og friðun húsa á þessu svæði. „Þarna mætast annars vegar íbúðarbyggð Þingholtanna og verzlunarstarfsemin við Laugaveginn í miðjum reitnum,“ sagði Sigurð- ur. „Markmiðið var að gera íbúunum kleift að búa áfram við óskert skilyrði og hins vegar að gera fasteignaeigendum við Bankastræti kleift að byggja á lóðum sínum eftir aðstæðum. Möguleikar til þess að byggja voru einkum á lóð Hans Petersen við Bankastræti 4, en aðrar lóðir á svæðinu eru að kalla fullbyggðar. Mark- miðið var einnig að viðhalda ríkjandi byggð- armynstri sem bakgrunni fyrir Torfuna. Aðalávinningurinn við þetta deiliskipulag er sá, að nú vita fasteignaeigendur á þessu svæði um stöðu sína og hvað má byggja og hvað ekki. Þar með skapast ákveðið öryggi hjá þeim og þeir sem áhuga hafa og mega geta þá hafizt handa,“ sagði Sigurður Harðarson að lokum. Nýtt deiliskipulag fyrir mikilvæg- an hluta af miðbæ Reykjavíkur Morgunblaðið/Arnaldur Tölvuteikning af reit sem nær yfir Torfuna, Bankastræti, Þingholtsstræti, Amtmannsstíg og niður á Lækjargötu. Horft yfir Bankastræti og Torfuna. Tekið var mið af úttekt sem búið var að gera og innihélt ýmsar tillögur um verndun og friðun húsa á þessu svæði. Hefðbundið viðfyrstusýn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.