Morgunblaðið - 23.07.2002, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 C 3HeimiliFasteignir
FÉLAG FASTEIGNASALA
Alltaf r
Skúlagata 17
595 9000
Fax 595 9001
holl@holl.is
Franz Jezorski,
lögfr. og löggiltur fasteignasali
Opið
virka daga frá kl. 9-18
Laufbrekka Sala/leiga. Samt. 225 fm
innkbil. Mögul. á að skipta upp í tvö 112,5
fm bil. Aðeins 650 kr. á fm. ( 777 )
Smiðjuvegur Glæsilegt ca 400 fm
innkeyrslubil/lagerhúsnæði í þessu nýlega
húsi. Eignin skiptist í stórt skrifstofurými,
góðan sýningarsal og stóran lager. Tvær
góðar innkeyrsludyr. Hagstætt leiguverð.
Ármúli Vorum að fá í sölu/leigu 260 fm
skrifst./alhliða húsnæði á 2. hæð með
vörumótt. Síðumúlamegin. Verð 22,5 millj.
(975)
Langholtsvegur Glæsil. ca 60 fm
íbúð á jarðh. m/sérinng. Íbúðin er öll ný-
standsett og glæsil. Verð 9,5 millj.
Gnoðarvogur Björt og skemmtileg
2ja herb. samt. 62 fm íbúð á 4. hæð í góðu
fjölbhúsi. Rúmgóð stofa og svalir í vestur
með fljúgandi útsýni. Flísalagt baðh. m/
kari og glugga. Parket á eldh. Skoðaðu
þessa strax! Verð 8,7 millj. (973)
Asparfell Sérlega góð samt. 57,9 fm í
búð á 6. hæð með hrikalegu útsýni. Nýleg
gólfefni að stærstum hluta. Rúmgott
svefnherbergi og stór stofa. Svalir í austur.
Verð 7,5 millj. (955)
Torfufell Glæsileg 2ja herb. íbúð á
efstu hæð í fjölbýli. Svalir í vestur. Nýleg
eldhúsinnrétting. Verð 7,2 millj. (1511)
Ugluhólar - 3ja herb. Glæsileg
3ja herb. íbúð á besta stað. Stórar suður-
svalir. Björt og rúmgóð íbúð. Byggsj. 3,5
millj. Verð 10,7 millj. ( 1527 )
Tungusel Góð 85 fm íbúð á 2. hæð í
fjölbýlish. Rúmgóð stofa með parketi á
gólfi. 2 rúmgóð svefnh. Mikið útsýni. Eign-
in selst veðbandalaus. Verð 9,9 millj.
(1521)
Álfhólsvegur Þrusugóð 3ja her-
bergja 80 fm íbúð ásamt 24 fm bílskúr á
mjög góðum stað við Álfhólsveginn. Íbúð-
in er á fyrstu hæð í góðu húsi. 2 góð her-
b., stór og björt stofa með parketi.
Útgengt á góðar vestursvalir. Frábært út-
sýni. Verð 12,8 millj. (1482)
Ljósavík - 3ja herb. Stórglæsileg
3ja herb. íbúð í fjölbýli á besta stað í Graf-
arvogi. Stórkostlegt útsýni. Suðursvalir.
Sérinngangur. Verð 12,6 millj. (1540)
ja herb.
Bláhamrar Glæsileg 63 fm íbúð
með sérinng. og sérverönd. Björt og
falleg íbúð. Fundarsalur og eldhús í
húsinu fyrir íbúa. Frábær staður og
umhverfi fyrir fólk á besta aldri. Verð
10,5 millj.
Austurbrún Íbúð á 4. hæð í góðu
lyftuhúsi. Björt og skemmtileg eign.
Svalir í suð/austur. Áhv. 4,2 millj. Verð
aðeins 6,9 m. (1294)
ja herb.
Auðbrekka - Kóp. Til sölu heil
húseign, um 1120 fm, á 3 hæðum ásamt
61 fm bílskúr. Skemmtileg útsýnislóð.
Eignin hentar undir hvers kyns skrifstofu-
eða hótelrekstur. Laus nú þegar. Fjölm.
myndir á www.hol.is (882 )
Miðvangur - Hf. Sala/leiga. 198 fm
þjón.-/verslunarhúsn. Laust. Verð 8,9 millj.
(1598)
Atvinnuhúsn.
Faxafen - leiga Ca 270 fm
verslunarrými á frábærum stað. Verð 24,9
millj. (1428)
Lyngháls Til leigu eða sölu 2.500 fm
alhliða atvinnuhúsnæði. Mikið athafna-
svæði er við húsið og mögul. byggr. Eign-
in er laus fljótlega. (897)
Vesturberg - 4ra herb. Falleg
87,5 fm íbúð á 3. hæð (efstu). 3 svefnher-
bergi. Stórar svalir. Stutt í alla þjónustu
sem og skóla. ÍBÚÐIN ER LAUS TIL AF-
HENDINGAR! Verð 10,4 millj. (1305)
Austurberg - bílskúr Hörkugóð
samt. 93,4 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í
nettu fjölbýlishúsi ásamt 18 fm bílskúr.
Ekkert áhvílandi. Ótrúlegt verð! Aðeins
10,9 millj. (191)
Torfufell - 4ra herb. Falleg 98 fm
íbúð á góðum stað í Breiðholti. Rúmgóð
herbergi. Stór og björt stofa. Nýbúið að
klæða húsið. Verð 10,9 millj. (1529)
Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsileg 117
fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt 23 fm
bílskúr. 3 góð svefnherb. m/góðum skáp-
um. Stór stofa með eik á gólfi. Fallegt
eldh. Flísal. baðh. í hólf og gólf. Svalir í
suður. Gott útsýni. Ákv. sala. Áhv. 5,8
millj. byggsj. Verð 17,3 millj. Yfirstand-
andi framkv. greiddar af selj. (1523)
Lindasmári - 1. hæð Vorum að
fá í sölu glæsilega 4ra herb íbúð á góðum
stað í Smáranum. 30 fm verönd. Björt og
vel skipulögð íbúð. Hugsanleg makaskipti
á stærri eign. Verð 14,5 millj. 1471
Hjallahlíð - m. bílskúr Góð
116,6 fm efri hæð í nýlegu húsi auk 24,5
fm bílskúrs. Íbúðin skiptist 3 herbergi,
stofu, eldhús, þvottahús og geymslu.
Íbúðin er laus til afhendingar strax. Verð
17 millj. 947
Óðinsgata 173 fm efri hæð og ris.
Verð 19,7 millj. (312)
Laufásvegur Efri hæð og ris, tvær
íbúðir. Verð 29 millj. (1)
Laugateigur - sérhæð Stór-
glæsileg eign, sem er hæð og ris í tvíbýli.
Búið er að endurnýja eignina mikið. 3-4
svefnherbergi, stór stofa, fallega gróinn
garður. Glæsileg aðkoma að húsinu.
Hafðu samband strax til að skoða - þessi
staldrar stutt við. V. 17,9 millj.
Gautavík - bílskúr Óvenju glæsi-
leg 4ra herb 136 fm sérhæð auk 22,8 fm
bílskúrs. Mjög vandaðar innréttingar og
gólfefni. Þvottahús í íbúð. Tvennar svalir
og sérinngangur. Verð 19,4 millj. (923)
Urðarstígur - Þingholtin -
Einkastæði Voru að fá í sölu þetta
skemmtilega hús í þingholtunum. Þrjú
svefnherb og möguleiki á því fjórða með
því að breyta geymslu á 1. hæð. Hús með
mikla mögul. Verð 14,4m
Kambasel Vorum að fá í sölu
gott 158 fm raðh. ásamt 26 fm innb.
bílskúr. 5 svefnh. 2 bjartar saml. stofur.
Garður og svalir í suður. Ath.: Makask.
á 3ja-4ra herb. íbúð í Seljahverfi.
Verð 18,5 millj.
Franz
Aðalbjörg Berglind Gunnar Kristberg
ÞorlaugBjörgvin Árni
ÞorsteinnÁgúst
Jóhann
Ólafur
www.holl.is
Sigtún Sérlega falleg og björt 92 fm 3ja
herb. eign á neðri sérhæð (kj.) í tvíbýli á
þessum gróna og eftirsótta stað. Stór og
falleg lóð, upphituð stétt að húsi. Íbúð
mikið endurnýjuð, t.d. gólfefni, innr. og
rafmagn. Nýjar lagnir að húsi, þ.m.t. hita-,
rafmagns-, síma- og skolplagnir, nýlegt
þak, lóð öll nýl. tekin í gegn, breiðbandið
komið. Verð 11,9 millj. (650)
Eyjabakki Vorum að fá glæsilega og
töluvert mikið endurnýjaða samt. 97,6 fm
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ný eldhúsinnrétt.
Ný gólfefni að stærstum hluta. Ný máluð
íbúð. Verið er að ljúka viðg. utanhúss á
kostn. selj. Laus nú þegar! Lyklar á Hóli.
Verð 11,7 millj. (978)
Þverholt - útleiguherb. Vorum
að fá í sölu tvær íbúðir á 1. og 2. hæð. Sú
neðri er 65,5 fm og er ásett verð 8,5 millj.
Sú efri er 92,4 fm og er ásett verð 11,5
millj. Samtals 10 herb. Góðir tekjumögu-
leikar. (954 )
Álftamýri - bílskúr Mjög falleg
104 fm endaíbúð á 4. hæð (efstu) í góðu
fjölbýli ásamt ca 21 fm bílskúr. 2 svalir.
Glæsil. nýtt baðh. Áhv. 6,4 millj.
byggsj./húsbr. Verð 12,9 millj. (1460)
Bárugrandi 4ra herb. endaíbúð m.
bílskýli. Verð 13,9 millj.
Seljugerði Um er að ræða 160 fm
neðri hæð á þessum eftirsótta stað. Þrjú
svefnherb. og stofa. Verð 16,5 millj. (751)
Fróðengi - 4ra herb. Stórglæsi-
leg 112 fm íbúð á besta stað í Grafarvogi.
Stutt í skóla og aðra þjónustu. Glæsilegt
útsýni, suðursvalir. Lokað bílskýli. Verð
13,8 millj. (1535)
Álakvísl - bílskýli Falleg 114,5 fm
4ra-5 herb. neðri sérhæð auk 30 fm
stæðis í bílskýli. Verð 14,9 millj. (1502)
ja herb.4-5
Spóahólar - laus Hörkugóð 84
fm 3 herb. endaíbúð á 2. hæð með 21
fm bílskúr í nettu, fallegu fjölbhúsi. Yfir-
b. svalir í suður. Björt og rúmgóð stofa.
Vegleg eldhinnrétting. Nýl. gólfefni að
stórum hluta. Gluggi á baði. Gott út-
sýni. Ekkert áhv. Verð 12,7 millj. (969)
Eskihlíð Stórskemmtileg 3ja-4ra
herb. 71,6 fm íbúð, hæð og ris, ásamt
aukaherb. í kjallara (14 fm) á þessum
vinsæla stað. Einungis tvær íbúðir í
stigagangi. Austur svalir. Mjög hlýleg
íbúð, lítið undir súð. Verð 12,4 millj.
(1496)
Álfheimar Sérstaklega snyrtileg
og björt 82,6 fm íbúð á 2. hæð í nýl.
viðg. fjölbýlishúsi. Nýlegt gler og
rafmagnstafla. Stór stofa með útg. á
svalir í suður. 2 góð svefnherb. Gluggi
á baði. Stutt í útivistarparadísina í
Laugardal. Lyklar á Hóli! Verð 11,1
millj. (952)
LAUGAVEGUR - tækifæri
Rúmlega 102 fm eign sem býður uppá
ótal möguleika fyrir handlaginn heimil-
isföður. Stórt eldhús, tvær samliggj-
andi stofur, aðskildar með rennihurð
og því hægt að nýta aðra sem her-
bergi, baðherb. með sturtuklefa, lagt
fyrir þvottavél, rúmgott svefnherb. Frá-
bært verð 10,5 millj. (1562)
Rúml. 80 fm íbúð á 4. hæð í hjarta miðbæjarins
við Laugaveg. Íbúðin þarfnast lagfæringar.
Áhv. húsbr. rúml. 5 millj. Auðveld kaup. Verð að-
eins 7,7 millj. Hér er lítil útborgun! (3694).
MIÐBÆR - VEL SKIPULÖGÐ
N
ýt
t
Vorum að fá í sölu 2ja herb. mjög skemmtilega
íbúð á einum besta stað í bænum. Stutt í alla
þjónustu. Íbúðin er 53,4 fm og bílskúr 21,5 fm.
Góð eign, á góðum stað. Þessi stoppar ekki
lengi. Verð 8,7 millj.
SAFAMÝRI - BÍLSKÚR
Vel staðsett raðhús, 2 hæðir og ris, með stórum
sólpalli til suðurs - algjör steikarpottur á sumrin
og lang-flottast fyrir grillið. Stofa, borðstofa,
stórt baðherb. með glugga, auk gestasnyrting-
ar, þvottaherb. með glugga, stór útigeymsla, 3
svefnherb. auk þess geymsla/herbergi undir
súð í risi. Verð 15,5 millj. (1564)
DALHÚS - RAÐHÚS
N
ýt
t
Falleg og rúmgóð 3ja herb. rúmlega 90 fm íbúð
á einum eftirsóttasta staðnum í bænum. Við-
haldslítið hús. Viðarparket á gólfum. Stórar stof-
ur, gott eldhús, verönd með skjólveggjum, stór
og góð geymsla. Þessa verður þú að skoða.
Frábært verð 13,4 millj.
KIRKJUSANDUR
Aðeins tvö hús eftir. Stórglæsileg 150 fm rað-
hús á útsýnisstað í Garðabæ. 4 svefnherbergi,
sérlega björt stofa með stórum útsýnisgluggum.
Húsin eru fullbúin að utan og fokheld að innan.
Til afh. nú þegar. Verð 14,5 millj. (1564)
BIRKIÁS - GARÐABÆ
Gullfallegt nýtt parhús, um 200 fm, á þessum
líka rosalega flotta stað, ásamt rúmgóðum 31
fm bílskúr. Stórt eldhús m. eyju, stofa, borð-
stofa, verönd og sólpallur í suður, 3-4 svefn-
herb., gott baðherb. og 2 gesta-wc. Eignin býð-
ur uppá skemmtilega möguleika. Verð 19,8 millj.
Topp eign, nánast fullbúin.
HÓLMATÚN - PARHÚS
N
ýt
t
Einstaklega glæsileg 112 fm endaíbúð á efri hæð í 2ja hæða nettu fjölbýli. Sérinng.
Viðarparket á gólfum. 3 góð herb. m/skápum. Suður-grillsvalir. Glæsilegt flísalagt
baðherb. Bílskúr 26 fm. Fljúgandi útsýni í allar áttir. Þessa verður þú hreinlega að
skoða! Verð 16,9 millj. (1020)
BAKKASTAÐIR - BÍLSKÚR
N
ýt
t
Svandís