Morgunblaðið - 23.07.2002, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 C 5HeimiliFasteignir
BJARNASTAÐAVÖR, ÁLFTAN.
Vorum að fá í sölu mjög gott einbýli á
einni hæð á aldeilis frábærum og
kyrrlátum stað á Álftanesinu. Húsið
er alls 178 fm með bílsk. sem er
byggður og notaður sem íbúðarhúsn.
Gegnheilt Merbau parket á gólfum.
Skemmtilegt og vandað hús sem vert
er að skoða.
BREKKUHLÍÐ. Vorum að fá í
einkasölu stórglæsilegt parhús á frá-
bærum stað efst í Mosahlíðinni. Hús-
ið er alls 199 fm, þar af 36 fm bílsk.
Glæsilegar, sérsmíðaðar innréttingar
og vönduð gólfefni. Skemmtileg lóð
með kantsteinum, ljósum og gos-
brunni. Þau gerast ekki mikið flottari
en þetta! Nánari uppl. á Fasteigna-
stofunni.
FURUBERG. Í sölu mjög gott einlyft
222 hús með innb. bílskúr á þessum
vinsæla stað. Mjög fallegar innrétt-
ingar og gólfefni. Fallegur og gróinn
garður. Glæsileg eign sem vert er
að skoða. Verð 23,5 millj.
HEIÐVANGUR. Nýkomið í einka-
sölu stórglæsilegt einbýli á frábærum
stað í útjaðri Norðurb. Húsið er 202
fm auk 34 fm bílsk. og geymslu undir
honum öllum. Eldhús og vaskahús
nýl. endurnýjuð á glæsilegan hátt.
Nýl. parket á gólfum. Möguleiki á
séríbúð í kjallara. Hér er um sérlega
gott og vandað hús að ræða. Verð
29 millj.
VESTURGATA, KEFLAV. Vorum
að fá í sölu glæsilegt og mikið endur-
nýjað einbýli. Efri hæð öll endurnýjuð
fyrir 4 árum, m.a. eldhús. Búið að
endurnýja lagnir og gler. Saunaklefi
og yfirbyggður heitur pottur. Mögul.
á séríb. í kjallara. Gott útsýni. Verð 21
millj.
Vantar - Vantar - Vantar
Það hefur verið gríðarleg sala hjá okkur undanfarið og okkur vantar
orðið allar tegundir eigna á skrá. Ef þú ert í söluhugleiðingum og vilt
fá ábyrga og faglega þjónustu hafðu þá samband við okkur á Fast-
eignastofunni og við komum samdægurs til að skoða. Fasteignastof-
an leggur megin áherslu á örugga skjalagerð, jafnt fyrir seljendur sem
kaupendur.
Nokkrar góðar ástæður fyrir því að velja Fasteignastofuna:
1. Fagleg og traust vinnubrögð.
2. Lögmenn sjá um alla skjalagerð.
3. Gerum upp áhv. veðskuldir á fljótan og skilvirkan hátt.
4. Uppgreiðsla og/eða veðflutningur er gerður á öruggan og
ódýran hátt fyrir seljendur.
5. Traustir sölumenn sem vinna fyrir þig.
HÖRGSHOLT. Í einkasölu frábær-
lega staðsett einbýli á Holtinu. Ein-
stakt útsýni. Húsið er alls 184 fm
með innb. bílskúr. Timburverönd og
gert ráð fyrir sólskála. Nánari uppl. á
Fasteignastofunni, myndir á mbl.is.
Verð kr. 20,7 millj.
HRAUNBRÚN. Talsvert endurnýjað
laglegt eldra einbýli á einni hæð í
gamla Vesturbænum. Húsið er 101
ferm. og því fylgir stór og gróin lóð.
Endurnýjað baðherb. og nýtt raf-
magn og skólp. 3 svefnherb. Verð
13,7 millj. Áhv.
HRAUNTUNGA. Í sölu vandað, tví-
lyft einbýli í þessum frábæra botn-
langa. Húsið er alls 303 fm, þar af 50
fm tvöf. bílsk. Í dag 3 svefnherb. en á
efri hæð er stórt, opið fjölskyldurými
þar sem möguleiki er að bæta við 2-
3 herb. Stórar svalir og tvær verandir.
Mjög góð aðkoma er að húsinu og
því verður skilað með nýmáluðu tré-
verki. Verð 28 millj.
HVERFISGATA. Í sölu mjög fallegt
ca 150 fm eldra einbýli sem búið er
að gera upp að öllu leyti, jafnt ytra
sem innra byrði. Mjög góð staðsetn-
ing, falleg lóð. Sjón er sögu ríkari!!
Verð kr. 18,9 millj.
KALDAKINN. Nýkomið í einkasölu
gott tvílyft eldra einbýli í Kinnunum.
Húsið er alls 144 fm þ.m.t. ca 20 fm
bílskúr. Verð kr. 13,9 millj.
KLUKKUBERG. Í einkasölu mjög
gott raðhús á þessum frábæra stað
efst í Setberginu. Húsið er tvílyft, alls
215 fm með innb. bílskúr og útsýni er
hreint magnað. Verð 19,9 millj.
MIÐVANGUR. Í sölu eitt af þessum
sívinsælu raðhúsum í Norðurbænum.
Gott hús í alla staði, samtals 187 fm,
þar af bílskúr 38 fm. Búið að endur-
nýja og stækka eldhús. Búið að taka
talsvert í gegn að utan. Verð 18,8
millj.
MÓABARÐ. Í sölu gott einlyft 123
fm einbýli með sérstæðum 28 fm bíl-
skúr á grónum og rólegum stað í Hf.
Húsið er klætt að utan með bárujárni,
4 svefnherbergi. Verð kr. 17,5 millj.
TEIGABYGGÐ. Í einkasölu sérlega
skemmtilegt 187 fm hús á einni hæð
í hrauninu við golfvöllinn. Aðeins eftir
að leggja gólfefni og loftaklæðningu.
Mjög vandað og flott það sem komið
er. Einangrað að utan og klætt
marmarasalla og því lítið viðhald.
Frábær staðsetning í rólegu og barn-
vænu umhverfi. Verð 19,9 millj.
SUÐURGATA HF. Í einkasölu gott
eldra einbýli í Suðurbænum. Húsið er
alls 203 fm með innb. bílsk. Það hef-
ur alla tíð hlotið gott viðhald og er
mjög vel um gengið. Klætt að utan
og þak endurbætt. Sólstofa með útg.
í baklóð. Verð 19 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR. Nýkomið í
einkas. mikið endurnýjað einbýli sem
skiptist í kjallara, hæð og ris. Góður
bakgarður. Falleg eign. Mögul. á sér-
íbúð í kjallara. Skipti möguleg á 4-5
herb. íbúð í N-bæ Verð: 15,5 millj.
ÞRÚÐVANGUR. Glæsilegt 272 fm
einbýli á frábærum stað í hraunjaðr-
inum, gengið beint út í óspillta nátt-
úruna. Vel viðhaldið hús í alla staði.
Búið er að endurnýja eldhús, bað-
herb. og innihurðar á efri hæð. Frá-
bær og skjólgóður garður í mikilli
rækt. Sjón er sögu ríkari. Möguleiki á
aukaíbúð í kjallara.
ÁSBÚÐARTRÖÐ. Í sölu falleg 117
fm hæð og 24 fm bílskúr á þessum
rólega stað. 3 svefnherb. Ris yfir íb.
sem býður upp á ýmsa möguleika.
Verð 13,7 millj.
LINDARBERG - GLÆSILEG. Vor-
um að fá í einkasölu gullfallega íbúð
á neðri hæð auk bílsk. á frábærum
útsýnisstað í Setberginu. Íbúðin er
115 fm auk 48 fm aukarýmis. Nýtt
glæsilegt eldhús. Þetta er eign sem
vert er að skoða. Nánari uppl. á Fast-
eignastofunni.
ÖLDUSLÓÐ. Nýkomin í einkasölu
neðri hæð með sérinngangi á þess-
um sívinsæla stað. Íbúðin er 102 fm
auk 32 fm í kjallara og 21 fm bílsk. Á
hæð eru 2 herb. og mögul. á 3 í kjall-
ara. Verð 14,7 millj.
ÁSBRAUT, KÓPAV. Nýkomin
snyrtileg 86 fm íbúð í góðu fjölbýli
sem búið er að klæða að utan með
stení. Góður sérstæður bílskúr fylgir
eigninni. Verð kr. 12 millj.
HJALLABRAUT. Í sölu rúmgóð 122
endaíbúð á fyrstu hæð í nýviðgerðu
fjölbýli. Parket og flísar á gólfum,
suðursv. Falleg íbúð. Verð kr. 12
millj. Laus fljótlega.
HJALLABRAUT. Í einkasölu mjög
falleg og mikið endurnýjuð 5 herb.
íbúð í nýviðgerðu fjölbýli. Íbúðin er
alls 122 fm 4 svefnherb. Verð kr. 12,5
millj.
KRÓKAHRAUN. Í einkasölu fína
íbúð á efri hæð á þessum vinsæla
stað. Íb. er 107 fm auk 32 fm bílsk.
Róleg og barnvæn staðsetning mið-
svæðis í bænum. Hús og aðkoma
nýlega tekið í gegn. Verð 14,2 millj.
Laus fljótlega.
SUÐURHVAMMUR. Í einkasölu
mjög góð 104 fm íbúð með 40 fm
bílskúr. Góð og snyrtileg íbúð með
rúmgóðum herb. Mjög góð lán áhv.
Verð kr. 14,8 millj.
SUÐURVANGUR. Í einkasölu rúm-
góð 116 fm íbúð í góðu og vinsælu
fjölbýli í norðubænum sem nýbúið er
að taka í gegn. Tvennar svalir.
BREIÐVANGUR M/BÍLSK. Vorum
að fá í einkasölu mjög góða 92 fm
íb. auk 23 fm bílsk. í fjölbýli sem nýl.
var tekið í gegn. Endurnýjað bað-
herb. Aukaherb. í borðstofu. Góð
gólfefni. Verð 12,4 millj.
HÖRÐALAND, RVÍK. Nýkomin í
einkasölu mjög falleg og snyrtileg
íbúð á annarri hæð í góðu og vel
staðsettu fjölbýli. Parket og flísar á
gólfum. Verð kr. 12,2 millj. Áhv. ca
4,5 í húsbr.
KALDAKINN. Nýkomin í einkasölu
snyrtileg og vel skipulögð 66 fm íbúð
á jarðhæð í tvíbýli á þessum sívin-
sæla stað. Sérinngangur.
MIÐVANGUR. Nýkomin í sölu, falleg
og rúmgóð íbúð á fyrstu hæð á
þessum vinsæla stað í Norðurbæn-
um. Parket á gólfum, rúmgott þvotta-
herb. innaf eldhúsi. Nýbúið að klæða
hús að utan með áli og byggja yfir
svalir. Verð 11,9 millj. Áhv. hagst.
lán, m.a. Bygg.sj. 4,3 millj.
SUÐURBRAUT. Í sölu nýleg og
mjög falleg, 78 fm íbúð á 2. hæð í
viðhaldslitlu fjölbýli. Vandaðar innrétt.
og gólfefni. Parket og flísar á öllu.
Verð 11 millj.
ERLUÁS 10-12. Í smíðum tvö rað-
hús á góðum stað í Áslandinu, Hf.
Endahúsið er 190 fm og miðhúsið
163 fm með innb. bílskúrum. Húsin
afhendast fullbúin að utan en fok-
held að innan. Nánari uppl. veittar á
skrifstofu.
ERLUÁS 14. Í sölu fallegt tvílyft
endaraðhús, alls 196 fm með innb.
27 fm bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb.
Húsið skilast tilbúin undir málningu
að utan en fokheld að innan. Verð
kr. 13,4 millj.
ERLUÁS - EINBÝLI Á EINNI
HÆÐ. Í smíðum stórglæsilegt og
vel hannað 255 fm einbýli á einni
hæð. Innb. 44 fm tvöfaldur bílskúr.
Fallegt útsýni. Þetta er eign fyrir
vandláta! Húsið afhendist fokhelt að
innan en tilbúið að utan með
grófjafnaðri lóð.
GAUKSÁS. Í sölu mjög skemmti-
leg og vel rúmgóð raðhús í nýja Ás-
landinu í Hf. Húsin eru tvílyft með
innb. bílsk. og eru alls 230 fm. Mikið
lagt í jarðvegsframkv. þannig að
neðri hæð er ekki niðurgrafin. Nánari
uppl. á Fasteignastofunni.
ÁSAR, GARÐABÆ. Í sölu grunnur
og plata á frábærum stað í nýja
hverfinu. Sérlega glæsileg teikning
að 240 fm einbýlishúsi eftir Albínu
Thordarson. Nánari upplýsingar á
Fasteignastofunni.
JÓRSALIR. Í einkasölu glæsilegt
einbýli á einni hæð alls, 189 fm með
innb. bílskúr. Húsið er kubbabyggt
og því tvöföld einangr. Frábær stað-
setning á þessum vinsæla stað.
Þetta er eitt af síðustu húsunum í
Salahverfinu! Nánari uppl. á Fast-
eignastofunni.
KRÍUÁS, HF. Í sölu tvö, falleg rað-
hús efst í Áslandinu. Húsin eru ca
230 fm, þar af 28 fm innb. bílsk.
Húsin afhendast fullbúin að utan en
fokheld að innan, fulleinangruð.
Nánari uppl. á Fasteignastofunni.
SUÐURTÚN, ÁLFANESI. Í smíð-
um mjög fallegt tvílyft parhús á góð-
um stað með fallegu útsýni. Húsið er
ca 200 fm með innb. 26 fm bílskúr.
ÞETTA ER SÍÐASTA HÚSIÐ Í
HVERFINU! Afhendist fljótlega.
ÞRASTARÁS 38 Í sölu vel hönn-
uð, tvílyft raðhús efst í Áslandinu.
Gert ráð fyrir 4 svefnherb. og sjón-
varpsholi. Afhent fullb. utan og fok-
held innan. Nánari uppl. á Fast-
eignastofunni.
ÞRASTARÁS - FLOTT. Í sölu
glæsilegt, tvílyft parhús með frábæru
útsýni. Húsið er í dag rúmlega tilb. til
innréttingar að innan. Allar nánari
uppl. og teikningar veittar á skrif-
stofu og á mbl.is
BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI. Vor-
um að fá í sölu mjög góða 52 fm íbúð
í lyftufjölbýli ásamt stóru stæði í bíl-
geymslu. Parket og flísar á öllum
gólfum og gufubað í kjallara. ÍBÚÐIN
ER LAUS STRAX. Verð 9,7 millj.
SLÉTTAHRAUN. Nýkomin í einka-
sölu mjög falleg og snyrtileg 60 fm
íbúð á fyrstu hæð. Suður- og vestur-
hliðar klæddar að utan. Parket á gólf-
um og snyrtileg innrétting. Áhv.
húsbr. Verð kr. 8,6 millj.
FLATAHRAUN - TIL LEIGU. Til
leigu stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði
á efri hæð. Um er að ræða 545 fm í
nýju, viðhaldslitlu og mjög vönduðu
húsi í alfaraleið. Lyfta milli hæða.
Stigahús fullfrágengið sem og um-
hverfi hússins. Nánari upplýsingar á
Fasteignastofunni.
VATNSENDAHLÍÐ, SKORRADAL.
Nýkomin í einkasölu glæsilegur ca
55 fm bústaður auk ca 25 fm svefn-
loft. 3 svefnherb., baðherbergi, eld-
hús og stofa. Glæsilegt útsýni yfir
Skarðsheiðina. Verð kr. 10,6 millj.
SJÁVARGRUND - BÍLSKÝLI
Vorum að fá í einkasölu sérlega
skemmtilega íbúð með sérinng.
og stæði í bílskýli í þekktu fjölbýli í
Gbæ. Mjög vönduð gólfefni. Frá-
bært útsýni yfir Arnarnes og Arnar-
nesvog. Hús nýlega málað utan.
Eign sem hentar sérlegta vel eldra
fólki. Verð 17,5 millj.