Morgunblaðið - 23.07.2002, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
TJALDANES - GBÆ - LAUST
Glæsilegt um 300 fm einb. með tvöf. bílsk. á frá-
bærum stað á Arnarnesinu. Gott útsýni og fallegur
og vel hirtur garður. Húsið er laust. Gott tækifæri
fyrir vandláta.
Rað- og parhús
KLAUSTURHVAMMUR - HF. M.
AUKAÍB.
Mjö gott 306 fm raðh. með innb. bílskúr. Um er að
ræða mjög gott hús á frábærum stað, mikið útsýni
(Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á aukaíb. á
neðstu hæð með sérinngangi.
KLETTABERG - HF.
Mjög glæsilegt 219,6 fm parhús með innb. stórum
bílskúr. Sérsmíðaðar mahóní-innréttingar frá trésm.
Borg og hurðir. Guðbjörg Magnúsdóttir arkitekt
hannaði allt að innan. Flísar á gólfum neðri hæðar.
Stórar suðursvalir og frábært útsýni til suðurs. Stutt
í þjónustu og skóli í stuttu göngufæri. Glæsilegt
hús í alla staði.
4ra herb.
GRÓFARSEL - RVÍK
Nýk. í einkas. mjög góð 125 fm efri hæð auk 25 fm
bílsk. Að auki er millil. sem ekki er í fmtölu. Stórar
suður- og vestursvalir. Miklir mögul. hér.
Hæðir
HRAUNTEIGUR - RVÍK
Mjög falleg mikið endurn. um 140 fm íb. á jarðhæð
í mjög góðu húsi. Fallegt eldhús, parket og flísar á
gólfum og stór og góð herbergi. Verð 14,5 millj.
BORGARÁS - GBÆ
Ágæt 4ra-5 herb. 104 fm efri sérhæð í tvíbýli í eldri
hluta Hraunsholtsins (Ásar). Íbúð með mikla mögu-
leika. Verð 11,8 millj.
HRÍSMÓAR - GBÆ
Nýkomin í sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 2 hæðum
miðsvæðis í Garðabæ. Stutt í alla þjónustu, verslan-
ir, skóla og íþróttir. 3 svefnherb. Verð kr. 13,5 millj.
HRÍSMÓAR - GBÆ
Mjög snyrtileg og góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
góðu lyftuhúsi. Húsvörður í húsinu. Verð 12,9 millj.
HRÍSMÓAR - M. BÍLSK.
Nýkomin í einkas. mjög glæsileg 110,8 fm íbúð á 1.
hæð í mjög góðu 6 íbúða húsi. Frábært útsýni. Góð-
ur bílskúr.
HRÍSMÓAR - GBÆ
Nýk. í einkas. mjög góð 110 fm íb. á 1. hæð ásamt
stórum bílskúr. Góð eign á þessum frábæra stað.
LAUFÁS - GBÆ
Nýk. í einkas. mjög góð 114 fm íb. á 2. hæð auk 30
fm bílskúrs. Mjög góð og vel staðsett íbúð. Verð
15,5 millj.
HRÍSMÓAR - GBÆ
Afar glæsileg hæð og ris með góðum bílskúr. Eignin
er samtals um 180 fm. 4 svefnherb. Gott útsýni.
Mjög falleg íbúð í góðu 6 íbúða fjölbýli. Verð 17,9
millj.
3ja herb.
LAUGAVEGUR - 101 RVÍK
Mjög fín 102,2 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Húsið
er á horni Barónsstígs. Frábær staður í hjarta
Reykjavíkur. Miklir möguleikar hér. Verð aðeins
10,9 millj.
TÓMASARHAGI
Nýk. í einkas. góð 108 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu
litlu fjölbýli. Nú er tækifæri til að eignast íb. á vin-
sælasta stað vesturbæjarins.
FÁLKAGATA - RVÍK
Mjög góð 57,2 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Talsvert
endurn. íbúð. Parket á gólfum, þvottahús og
geymsla í kjallara. Verð 8,9 millj.
HRÍSMÓAR - GBÆ
Mjög góð 80,7 fm íbúð í þessu góða lyftuhúsi. Fal-
leg íbúð og frábært útsýni. Húsvörður sér um öll þrif
og viðhald. Verð 12,7 millj.
Sumarbústaðir
HVAMMUR - SKORRADAL
Lóðir í landi skógræktarjarðarinnar Hvamms við
Skorradalsvatn. Lóðirnar eru hluti af nýju skipulagi
en unnið er að nýrri byggð við vatnið með frábær-
um möguleikum. Einstakt tækifæri. Teikningar á
skrifstofu Garðatorgs.
SKORRADALUR - DAGVERÐAR-
NES
Til sölu 1,4 hektara sumarhúsalóð á þessum frá-
bæra stað rétt hjá Skorradalsvatni. Verð 4 millj.
BORGARFJÖRÐUR - DALFLÖT
87 fm sumarhús í byggingu - langt komið. Verð 4,2
millj.
SVARFHÓLSSKÓGUR
Nýk. í einkas. glæsilegt sumarhús á þessum vin-
sæla og fallega stað. Húsið er 48 fm auk svefnlofts
og að auki er lítið gestahús á verönd. Lítið garð-
hús. Fallegar innréttingar og gólfefni. Stór eignar-
lóð. Gott aðgengi að golfi, sundi og veiði í ná-
grenninu. Verð 8 millj.
Atvinnuhúsnæði
ASKALIND - KÓP.
Mjög vel staðsett samtals 507 fm á tveimur hæð-
um auk möguleika á millilofti á efri hæð. Skiptan-
legt í 6 einingar. Aðkeyrsla að báðum hæðum.
Mjög traustbyggt hús. Teikningar á skrifstofu
Garðatorgs.
GARÐABÆR - SALA/LEIGA
Stórglæsilegt 532 fm verslunar- og skrifstofuhús-
næði. Grunnflötur 425,4 fm og efri hæð 106,6 fm.
Þetta er hús í algjörum sérflokki. Mikið gler bæði í
þaki og í sólstofum. Skiptanlegt í smærri einingar.
Miklir möguleikar hér.
Garðatorg 7 - Garðabæ
Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður
Sigurður Tyrfingsson sölumaður • Magnús Magnússon sölumaður
Einbýli
MARKARFLÖT - GBÆ
Nýk. í einkas. mjög gott um 150 fm einb. auk 53
fm bílskúrs, samt. um 202 fm. 4 svefnherb. og
mögul á því fimmta. Fallegur garður og mjög góður
bílskúr. Verð 22 milj.
ÁSBÚÐ - GBÆ.
Mjög gott samt. 246 fm tvíl. einbýli á góðum stað í
Garðabænum. Tvöf. bílsk. Fallegt hús og garður.
Verð 24,9 millj.
BÆJARGIL - GBÆ
Nýk. í einkasölu glæsilegt 183,9 fm tvíl. einbýli
ásamt 23,7 fm bílskúr. Verönd með heitum potti.
Góður garður. Mjög vel skipulagt og fallegt hús á
góðum stað.
HÖRGSLUNDUR - GBÆ
Mjög gott samt. 241 fm einbýli m. tvöf. bílsk. á ró-
legum og góðum stað í neðri Lundum. Stórar stof-
ur, 4 svefnherb., blómaskáli. Stór og fallegur garð-
ur. Gott hús.
SMÁRAFLÖT - GBÆ
Mjög gott 163 fm einb. ásamt 42 fm bílsk., samt.
205,2 fm. 4 svefnherb. Mikið endurnýjað og lag-
fært. Fallegur garður. Stutt í alla þjónustu og skóla.
Nýbyggingar
KLETTAÁS - GBÆ - TVÖF. BÍLSKÚR
Frábær 190 fm raðhús á 2 hæðum með tvöföldum
bílskúr. 4 svefnherb., góðar stofur o.fl. Góður tvöf.
jeppaskúr. Um er að ræða 2 endahús og 2 miðju-
hús. Skilast í vor fullb. að utan og fokh. að innan.
KRÍUÁS - HF.
Mjög skemmtileg tvö 217,3 fm milliraðhús ásamt
29,3 fm bílsk., samt. 246,6 fm. Mjög gott skipulag.
Húsin skilast fullb. að utan og fokh. að innan. Verð
13,3 millj.
GBÆ - LÓÐ M. SÖKKLUM
Til sölu lóð, sökklar og teikningar af glæsilegu ein-
býli á mjög góðum stað í Ásahverfi í Garðabæ.
Teikningar á skrifstofu Garðatorgs.
MARBAKKABRAUT - KÓP.
132,3 fm nýtt parhús á grónum stað í vesturbæ
Kópavogs. Skilast fokhelt en tilb. að utan (eða
lengra komið). Verð 14,2 millj.
SKJÓLSALIR - KÓP.
Glæsileg 182,6 fm raðhús með innb. 29 fm bílsk. 4
svefnherb., gott þvottah. og geymsla. Mjög vel
skipul. hús. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast
fullbúin að utan en fokheld að innan.
www.gardatorg.is
Reykjavík - Hjá fasteignasölunni
Bifröst er nú í sölu sérbýli á tveimur
hæðum í steinsteyptu húsi að
Smárarima 52. Húsið var byggt 1994
og er húsnæðið 149,7 ferm. auk 32
ferm. bílskúrs.
„Þetta er glæsilegt húsnæði með
vönduðum og fallegum innrétting-
um,“ sagði Jón Guðmundsson hjá
Bifröst.
„Eignin skiptist í anddyri, hol,
stofu, borðstofu, eldhús, baðher-
bergi og tvö svefnherbergi á efri
hæð og hol, baðherbergi, þvottaher-
bergi og tvö svefnherbergi á neðri
hæð.
Á efri hæð er anddyri með góðum
skáp, hjónaherbergi er rúmgott með
skápum, einnig er barnaherbergi,
flísalagt baðherbergi með kari, inn-
réttingu og glugga.
Eldhúsið er vel stórt með fallegri
innréttingu og vönduðum tækjum.
Þar er uppþvottavél, örbylgjuofn og
ísskápur úr stáli sem fylgja. Stofa og
borðstofa eru rúmgóðar og bjartar
með útgangi út á stórar suðvestur-
svalir. Opið er á milli eldhúss, borð-
stofu og stofu.
Bjartur og fallegur stigi er á milli
hæða. Komið er niður í rúmgott hol
með útgangi. Baðherbergið er flísa-
lagt og með sturtu. Svefnherbergin
eru rúmgóð sem og þvottaherbergi
og geymsla. Gólfefni eru flísar, park-
et – og steinn á þvottaherbergi.
Íbúðin er öll hin glæsilegasta með
vönduðum innréttingum og gólfefn-
um.
Loft efri hæðar hafa verið látin
halda sér. Mikið og fallegt útsýni er
úr íbúðinni. Rúmgóður bílskúrinn er
með góðum gluggum, en hann er
ekki alveg fullbúinn. Hellulögn hefur
verið komið fyrir fyrir framan húsið
og búið er að tyrfa baklóð. Hús og öll
aðkoma að því er af vönduðustu
gerð. Ásett verð er 20,6 millj. kr.“
Þetta er sérbýli á tveimur hæðum í steinhúsi, alls 149,7 ferm. auk 32 ferm. bílskúrs. Ásett verð er 20,6 millj. kr., en þessi
eign er til sölu hjá Bifröst.
Smárarimi 52
Reykjavík – Hjá Valhöll og hjá
Fasteignamarkaðnum er nú í sölu
steinsteypt parhús á Laufásvegi 64.
Húsið var byggt 1937 og er það
177,3 ferm. en bílskúrinn er 21,4
ferm.
„Þetta er vandað parhús á tveim-
ur hæðum ásamt kjallara og bíl-
skúr, eftirsótt eign á frábærum
stað,“ sagði Bárður Hreinn
Tryggvason hjá Valhöll.
„Á aðalhæð er forstofa með fata-
hengi og nýlegum flísum. Gangur er
með nýlegum flísum. Tvær sam-
liggjandi stofur með útgangi eru út
á suðursvalir, en hægt er að ganga
af þeim niður í garðinn. Arinn er í
stofunni og gegnheilt parket á gólf-
um, en inn af stofu er bókaherbergi.
Eldhús er með nýlegri innréttingu
úr hlyni og nýlegum flísum á gólfi.
Í kjallara er forstofa með litlu
eldra eldhúsi og þremur dúklögðum
herbergjum. Þar er gott baðher-
bergi og þvottahús. Í kjallara var
áður séríbúð og lítið mál að hafa þar
aftur séríbúð.
Á efri hæð er glæsilegt og stórt
baðherbergi með hornbaðkari og
glugga, tengi er fyrir þvottavél og
þurrkara, en þar er allt flísalagt.
Snyrting er nær uppgerð. Hjóna-
herbergi er með útgengi á suður-
svalir. Þar eru nýlegir skápar og
gegnheilt parket á gólfi. Barnaher-
bergin eru tvö, bæði parketlögð, og
einnig er þarna lítið herbergi.
Nýlegur þakkantur er á húsinu
sunnanverðu. Allt húsið og þakið
var málað í fyrra og skipt hefur ver-
ið um allar lagnir í kjallara. Nýlegt
gler er í húsinu og opnanleg fög.
Það er mjög fágætt að fá eignir á
þessum stað í Þingholtunum í sölu.
Ásett verð á eign þessari er 30
millj. kr.“
Þetta er vandað parhús á tveimur hæðum ásamt kjallara og bílskúr. Ásett verð
er 30 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Valhöll og Fasteignamarkaðnum.
Laufásvegur 64