Morgunblaðið - 23.07.2002, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 C 7HeimiliFasteignir
SÚLUHÓLAR 3ja herb. 73 fm mikið endur-
nýjuð íbúð, t.d. gólfefni, eldhústæki og gluggar.
Verð 9,4 millj. Sjá nánari lýsingu og 14 myndir á
netinu.
BÁSBRYGGJA + SKÚR Ný glæsileg full-
búin 101 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Innbyggður
mjög góður bílskúr. Massívt parket. Sér
þvottahús. Áhv. 8,3 millj. Verð 15,5 milljónir. 20
myndir á netinu.
GNOÐARVOGUR Mjög falleg og mikið
endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Hús
Steniklætt á 3 hliðar. Íbúð ekki stór í fm en nýtist
einstaklega vel. Öll gólfefni ný. Nýtt rafmagn og
tafla í íbúð. Áhv. 4,5 millj. Verð 9,9 millj. 20 myndir
á netinu
DÚFNAHÓLAR - LYFTUHÚS Góð 3ja herb.
72 fm íbúð á 7. og efstu hæð í mjög góðu klæddu
lyftuhúsi. Parket á allri íbúðinni. Yfirbyggðar
svalir. Laust strax. Verð 10,5 millj.
GRENSÁSVEGUR Góð 3ja herb. íbúð á 4.
hæð í góðu fjölbýli. Sérlega fallegt útsýni til
suðurs og vesturs. Nýlegt eldhús. Endurnýjað
bað. Verð 10,2 millj.
GALTALIND - EINSTÖK EIGN Stór-
glæsileg 3ja herbergja neðri sérhæð í þríbýlu
parhúsi. Stór sérverönd. Sérinng. og -þvottahús.
Mikið útsýni. Fullbúin eign í sérflokki. Allar
innréttingar sérsmíðaðar í stíl. Verð 16,3 millj. 29
myndir á netinu.
HRAUNBÆR - LAUS Góð 60 fm 2ja herb.
íbúð á jarðhæð í húsi sem er nýlega klætt að
hluta. Sjá myndir og lýsingu á netinu. Verð 7,9 m.
2 HERBERGI I
FELLSMÚLI Falleg, vel skipulögð og mikið
endurnýjuð 58 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýtt
parket. Stórar suðursvalir. Húseign nýklædd.
Áhv. 3,6 millj. Verð 8,9 millj. 15 myndir á netinu.
HRINGBRAUT Mjög hugguleg 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting og flísar
og parket á gólfum. Áhv. lán. 3,5 millj. Verð 7,9
millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu.
HOFSVALLAGATA Mjög falleg 61 fm 2-3 herb.
íb. öll endurn. Gott hús. V. 8,3 m. 16 myndir á netinu.
SUÐURHLÍÐ Mjög falleg og góð 2ja herb. 53
fm íbúð á jarðhæð. Flísar. Allt sér. Verð 7,5 millj.
13 myndir á netinu
ÓLAFSGEISLI - SÉRHÆÐ Sérhæðir í jaðri
byggðar. Tilb. til afh. efri og neðri hæðir fullb. að
utan, fokh. að innan, skemmtil. staðsettar við
enda golfvallarins í Grafarholti. Verð frá 15,4 m.
HAMRAVÍK Tvö falleg einbýli, sérlega vel
staðsett með tilliti til útsýnis, þjónustu og
vegtenginga. Eitt hús á einni hæð 180 fm íbúð.
Tvöfaldur innbyggður skúr. Annað á 2 hæðum,
223 fm auk tvöfaldrar bílageymslu, möguleiki á
góðri 3ja herbergja séríbúð niðri og 5 herbergja
uppi. Verktakar Húsvirki ehf.
LJÓSAVÍK - SÍÐASTA HÚSIÐ
Skemmtilegt einlyft endaraðhús, 170 fm, með 40
fm innb. bílskúr í hjarta Víkurhverfisins. Skilað
tæplega tilbúnu til innréttinga að innan en
fullbúnu að utan á grófjafnaðri lóð. Stutt í skóla
og aðra þjónustu. Verð 17,2 millj.
SKEIFAN - TIL LEIGU Mjög vandað og vel
innr. 88 fm skrifst.húsn. á 2. h. Aðg. að sameiginl.
móttöku, fundaherb. og kaffist. Laust strax.
SMIÐJUVEGUR Til sölu eða leigu mjög gott
323 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð í nýlegu húsi
neðst á Smiðjuveginum og er því mjög vel
sýnilegt gagnvart umferð. Háar og góðar
innk.dyr. Allt nýmálað. Gott húsnæði. Laust strax.
AUSTURSTRÆTI Til leigu eru 2 105 fm hæðir í
mjög góðu og vel staðs. lyftuh. Fullinnrétt. hæðir
sem geta leigst saman eða sitt í hvoru lagi.
ATVINNUHÚSNÆÐI
NÝBYGGINGAR
EINBÝLI + 148 FM „BÍLSKÚR” Sérlega
fallegt, gamalt einbýli austarlega við Grettisgötu.
Byggt 1908, allt uppgert m.a. nýleg þakklæðning,
rafmagn og ofnakerfi. Innréttingar og gólfefni
endurn. að mestu leyti. Lítil 2-3 herb. íbúð á
jarðhæð, 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum og
blómaskáli í garði. Húsinu fylgir 148 fm sérlega
vandað atvinnuhúsnæði á baklóð. Stórt hellulagt
bílastæði með hitalögn. Fallegur lítill garður.
Verð samtals 29,9 millj. 36 myndir á netinu.
RAUÐALÆKUR + BÍLSK. Mjög góð 120 fm
neðri sérh. í 4-býli. Góður bílskúr. Hús á rólegum
og góðum stað í litlum botnlanga. Verð 16,9 m.
KAPLASKJÓLSVEGUR Langar þig að
eignast einbýli í vesturbænum á verði 3ja herb.
íbúðar. Þetta gamla vinalega hús hefur verið mikið
endurnýjað en þarfnast nýrra eigenda til að klára
verkið. Húsið býður upp á mikla möguleika og því
fylgir góð lóð. Skiptist í kjallara hæð og ris. Áhv. 6,6
millj. Verð aðeins 11,9 millj.
SJÁVARGRUND Stórglæsileg 177 fm íbúð á
2. hæð. Stæði í bílag. 4 rúmg. herb. Fallegar
stofur. 2 svalir. Fallegt sjárvarútsýni. Nýl. parket.
Eign í sérflokki.
BLÁSALIR Ný fullb. 124 fm efri sérhæð. 33 fm
bílsk.. 3 stór herb. 2 böð. Parket. 2 svalir. Mikil
lofthæð. Áhv. 4,8 m. V. 18 m. 29 myndir á netinu
NÓNHÆÐ - GBÆ Falleg 4ra herbergja íbúð
á 2. hæð í góðu fjölbýli. Sér þvottahús. Góðar
suðursvalir og frábært útsýni. Parket og flísar.
„Stutt til allra átta.” Þjónusta, skólar og
leikskólar innan seilingar. Áhv. 8 millj. ný
húsbréf. Verð 13,9 millj.
ÓÐINSGATA - „PENTHOUSE” Glæsil. og
mjög sérstök „penthouse”-íb. á 4. h. Ótrúl. útsýni.
Hæðin var stands. 1992. 4 rúmg. sv.herb. Arinn.
Parket. Áhv. 5 m. V. 17,8 m. 32 myndir á netinu
EFSTALEITI Í þessu eftirstótta húsi þar sem
m.a. er sundlaug og húsvörður er til sölu 127 fm
glæsileg íbúð á 1. hæð.
ÁLFHEIMAR - SÉRHÆÐ Inndregin rishæð
(ekki undir súð) í góðu fjórbýli með möguleika á
byggingu stórra svala ofan á falskt þak. Falleg
mikið endurnýjuð eign með mjög góða nýtingu.
Sérlega björt íbúð með gluggum í allar áttir og
oft 2 gluggar í hverju rými. Fallegt útsýni yfir
Laugardalinn. AFHENDING FLJÓTLEGA. Verð
12,3 millj.
STÓRAGERÐI Góð og mjög vel skipulögð 4ra
herb. 95 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli.
Suðursvalir. Verð 12 millj.
4 - 6 HERBERGJA
FLÚÐARSEL + BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb.
93 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bílgeymsla.
Yfirbyggðar svalir. Parket. Laus strax. Verð 11,7
millj. 22 myndir á netinu
LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. 91 fm íbúð á 9.
og efstu hæð í góðu lyftuhúsi. Óviðjafnanlegt
útýni. Áhv. 4,3 millj. Verð 11,5 millj. 19 myndir á
netinu.
GOÐHEIMAR - LAUS Glæsileg 126 fm
sérhæð í 4-býli. Íbúðin er öll endurnýjuð og mjög
vönduð. 3-4 rúmgóð svefnherb. Glæsilegt eldhús.
Tvö flísal. böð. Áhv. 6,9 millj. Verð 16,9 millj.
Nánari lýsing og myndir á netinu.
BREIÐAVÍK - LYFTUHÚS + SKÚR Mjög
glæsil. og vel innr. 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í
góðu og vel staðsettu lyftuhúsi. Stæði í 4ra bíla
bílageymslu - innangengt í sameign og að lyftu.
Öll þjónusta og þrif keypt út. Einstakt útsýni yfir
Esjuna og golfvöllinn á Korpu. 32 myndir á netinu
NJÖRVASUND - SÉRHÆÐ Falleg og
ótrúlega rúmgóð sérhæð í skemmtilegu 3-býli vel
staðsettu í hverfinu. Bílskúrsréttur. Stórt grænt
svæði aftan við húsið. Fallegt útsýni. Tvær stofur
og tvö herbergi. Verð 12,4 millj.
BARMAHLÍÐ - TVÖF. BÍLSKÚR Góð 4ra
herb. efri sérhæð í 3-býli. Geymsluris yfir allri
íbúðinni. TVÖFALDUR BÍLSKÚR. Sérinngangur.
Hús í mjög góðu ástandi. Nýtt sér Danfoss og
nýlegt rafmagn. Verð 15,9 millj.
LANGHOLTSVEGUR + AUKAÍBÚÐ Ein-
staklega falleg aðalhæð í 3-býli. 28 fm bílskúr
innréttaður sem íbúð og er í dag leigður út. Verð
14,4 millj. 23 myndir á netinu.
LÆKJASMÁRI + BÍLGEYMSLA Falleg
4ra herb. 113 fm íbúð á 3ju hæð. Bílageymsla.
Sérþvottahús. Parket og flísar. Áhv. 6,7 millj.
Verð 13,9 millj. 16 myndir á netinu.
GYÐUFELL - ÁLKLÆTT Falleg og sérlega
rúmgóð 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í
álklæddu fjölbýli. Fallegt útsýni. Snyrtileg og góð
sameign. Innréttingar og gólfefni öll endurnýjuð.
Verð aðeins 9,5 millj.
3 HERBERGI
EYRARSKÓGAR Mjög góður og fullbúinn
bústaður, 60 fm verönd. Grunnflötur er 24 fm sem
skiptist í stofu og eldhús í einu rými, svefnherbergi
og bað. Fyrir ofan herbergi og bað er svefnloft. Í
bústaðnum er rafmagnskynding. Kalt rennandi
vatn og gashitari fyrir heitt neysluvatn. Á gólfum er
spónarparket. Bústaðurinn er fallega staðsettur í
kjarrivöxnu landi og frá honum er fallegt útsýni.
GARÐHÚS Mjög fallegt 203 fm parhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.
Möguleiki á 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Stórar
svalir. Áhv. lán 5 millj. Verð 23,5 millj. Sjá nánari
lýsingu og 34 myndir á netinu.
SOGAVEGUR Einstakl. fallegt 168 fm einb. auk
54 fm innb. bílsk. á 1 hæð. Húsið er allt endurb. og
mjög fallegt. Garðstofa og stór skjólsæl s-verönd
m. heitum potti. 32 myndir á netinu.
TJARNARSEL Mjög gott og einstaklega vel
við haldið 340 fm einbýli með 38 fm innb. tvöf.
innb. bílsk. Aukaíbúð á jarðhæð. Stór garðstofa.
Nýtt parket. Áhv. 7,1 millj. Sjá 31 mynd á netinu.
FLJÓTASEL Mjög gott 240 fm raðhús á 3
hæðum með möguleika á séríbúð í kjallara. 27,5
fm bílskúr. Laust strax. Verð 21,5 millj.
KIRKJUTEIGUR Mjög góð 135 fm neðri sérh. í
4-býli. Húseign í góðu ástandi og íb. mikið endurn.
Góð staðsetn. þar sem skóli og dagheimili ásamt
sundlaug eru í „túnfætinum”. Laus strax.
Hagstætt verð 15,9 m. 25 myndir á netinu.
ÞYKKVIBÆR - EINBÝLI Fallegt einbýli á
einni hæð, 150 fm íbúð auk rúmgóðs bílskúrs.
Falleg ræktuð lóð og afar skemmtilegur pallur
með heitum potti. Verð 22,9 millj.
GRUNDARSTÍGUR - EINB. Fallegt og
mjög áhugavert lítið einbýli, hæð og ris, með
góðum garði. Mikið uppgert hús bæði að innan
og utan. Áhv. 7,2 millj. Verð 15,5 millj. Sjá 20
myndir á netinu.
EINITEIGUR - MOS. Mjög vel staðsett,
fallegt 180 fm einbýli á 1 hæð, þar af 40 fm innb.
tvöf. bílskúr. Fallegur garður. Verð 20,8 millj.
SÉRBÝLI
SUMARHÚS MARÍUBAUGUR - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ
Nú eru aðeins tvö af þessum
glæsilegu raðhúsum við Maríubaug
óseld. Húsin eru þegar fullbúin að
utan og tilbúin til afhendingar. Húsin
eru 121 fm að flatarmáli og hverju
húsi fylgir rúmgóður sérstæður 28
fm bílskúr. Húsin eru einangruð að
utan og múruð með marmarasalla.
Hægt er að velja milli þess að fá
húsin fokheld að innan eða tilbúin til
innréttinga. Verð frá 13,9 m.