Morgunblaðið - 23.07.2002, Qupperneq 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Óskum eftir öllum gerðum eigna á skrá
Nýbygging
Bjarnarstígur - Einbýli Glæsi-
legt lítið 100 fm einbýli við þessa einstöku litlu ein-
stefnugötu í miðbæ Reykjavíkur. Húsið afhendist
fullfrágengið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt
að innan. Verð tilboð. (43)
Ólafsgeisli - Við golf-völl-
inn Um er að ræða glæsilegar efri og neðri hæð-
ir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað.
Stærðir hæðanna er frá ca 180-235 fm, ýmist á
einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,4 millj. fok-
helt. Möguleiki á að fá lengra komið. (45)
Maríubaugur - Endahús Um er
að ræða 120 fm raðhús á einni hæð auk 30 fm bíl-
skúrs, alls 150 fm. Eignin er tilbúin til innr. en
möguleiki á fá fullbúna. Tvöföld svalahurð út í suð-
urgarð. Mikil lofthæð. Verð frá 15,9 millj. Miðjuhús
verð frá 13,9 millj. fokheld. (46)
Kirkjustétt Vorum að fá þrjú 150 fm rað-
hús á tveimur hæðum. Þrjú svefnherbergi og stofa.
Húsin eru á byggingarstigi og seljast fokheld eða til-
búin til innréttinga. Spennandi kostur. Verð frá
15,7 millj. (114)
Jörfagrund - Kjalarnes Um er
að ræða gott einbýlishús á einni hæð með tvöföld-
um bílskúr. Fjögur svefnherb., stofa og borðstofa.
Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan.
Verð aðeins 12,9 millj. (42)
Gvendargeisli Vel staðsett 193 fm ein-
býlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bíl-
skúr. Fjögur svefnherb. auk sjónvarpshols. Eignin
skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Mögu-
leiki að fá lengra komið. Verð 16,9 millj. (47)
Ólafsgeisli Fallegt einbýlishús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignin skilast full-
búin að utan og fokheld að innan. Verð 16,5 millj.
(40)
Einbýli
Unnarbraut -Seltj. Nýtt á skrá.
Um er að ræða 116 fm einbýlishús á einni hæð,
auk 42 fm bílskúrs, alls 158 fm. Stór stofa með út-
gang til vesturs, fjögur svefnherbergi, eldhús með
hvít/beyki innréttingu. Suðvesturverönd í garði. Ekk-
ert áhv. Verð 19,8 millj. (115)
Rað- og parhús
Flúðasel Skemmtilegt 223 fm endaraðhús
með innbyggðum 29 fm bílskúr. Tvennar svalir í
suður, fallegt útsýni. Sérgarður. Sturta og sauna.
Verð 17,9 millj. (97)
Vættaborgir Glæsilegt 193 fm raðhús á
tveimur hæðum með innb. 28 fm bílskúr. Fjögur
svefnherb., glæsilegt eldhús með kirsuberjainnrétt-
ingu og eldavélareyju. Rúmgóðar stofur, öll loft tek-
in upp og klædd með viðarþiljum. Á neðri hæð er
einnig 50 fm útgrafið rými sem býður upp á ýmsa
möguleika. Áhv. 8,0 millj. húsbr. Verð 21,9 millj.
Grafarvogur Mjög fallegt 178 fm par-
hús á tveimur hæðum. Innbyggður 32 fm bílskúr.
Fjögur góð herbergi og rúmgott eldhús með vand-
aðri innréttingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjón-
ustu. Áhv. 8,0 millj. í húsbréfum. Verð 22,5 millj.
(44)
Hæðir
Skipholt - Bílskúr Glæsileg og vel
staðsett 130 fm sérhæð á 1. hæð auk 32 fm bíl-
skúrs, alls 162 fm. Eignin er með þremur stórum
herbergjum og tveimur stofum og rúmgóðu eldhúsi.
Gegnheilt parket á stofum og holi. Svalir í suður.
Verð 18,6 millj. (111)
Kvíholt - Hafnarfjörður Um er
að ræða 163,6 fm neðri hæð með innbyggðum bíl-
skúr og sérinngangi. Þrjú svefnherbergi og stór
stofa. Svalir í suður. Stórt aukaherbergi í sameign
sem er í útleigu í dag. Verð 14,8 millj. (42)
4ra til 7 herb.
Bárugrandi - Bílskýli Gullfalleg 87
fm 3ja-4ra herb. endaíbúð á 2. hæð (einn stigi upp)
í fallegu fjölbýli ásamt 24 fm stæði í bílageymslu.
Fallegar innréttingar. Góðar suðursvalir. Áhv. 5,8
millj. byggsj. Verð 13,9 millj.
Kleifarsel Mjög góð 98 fm 4ra herb. íbúð
á 3. hæð (efstu) í fjölbýli. Íbúðin er á tveimur hæð-
um (efsta hæð og risloft). Á hæðinni er anddyri,
herb., baðherb., eldhús, þvottahús og stofa. Í risi
eru tvö herb. og sjónvarpsherb. Áhv. 7,5 millj.
húsbr. Verð 11,9 millj. (1)
Tjarnarból - Frábært út-
sýni Mjög falleg og rúmgóð 124 fm íbúð á 4.
hæð með stórglæsilegu útsýni í allar áttir í nývið-
gerðu fjölbýlishúsi. Tvennar svalir í suður og norð-
ur. Parket á gólfum. Þrjú góð svefnherbergi og
rúmgóð stofa. Verð 14,5 millj. (81)
Kórsalir - Lyftuhús Nýjar og til-
búnar til afhendingar 3ja-4ra herbergja 110-118
fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar
á skrifstofu. Vandaðir byggingaraðilar. Verð frá
15,8 millj. (35)
3ja herb.
Laugavegur Mjög falleg 91 fm, 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í fallegu timburhúsi við Laugaveg.
Tvö góð svefnherb., rúmgóð stofa, fallegt eldhús.
Hátt til lofts, listar og rósettur í lofti. Mjög falleg
íbúð. Áhv. 7,5 millj. Verð 12,8 millj.
Bergþórugata Björt og falleg 3ja her-
bergja 77 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Parket á gólfum. Nýtt járn á
þaki. Áhv. 6,8 millj. Verð 10,9 millj. (101)
Flókagata Mjög falleg 116 fm 3ja herb.
kjallaraíbúð í þessu glæsilega steinhúsi. Tvö góð
svefnh. og rúmgóð stofa með bogadregnum glugga
(margir póstar). Sérinngangur. Áhv. 5,9 millj. Verð
13,9 millj.
Bólstaðarhlíð - Laus Mjög falleg
86 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu nývið-
gerðu fjölbýli. Tvö svefnherbergi með fata-skápum.
Mjög rúmgóð stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu.
Góðar vestursvalir. Húsið er nýlega steypuviðgert
og málað. Áhv. 5,5 millj. byggsj. og húsbréf. Verð
11,3 millj.
Langholtsvegur - Sérinng.
Mikið endurnýjuð 88 fm 3ja herb. endaíbúð á 2.
hæð (hæð og ris) með sérinng. Gegnheilt parket og
flísar á gólfum, endurnýj. eldhús og baðherb. Að ut-
an er húsið nýlega steinað, þak endurnýjað og
gluggar og gler nýtt. Áhv. 7,3 millj. Verð 10,9
millj. (107)
Bárugrandi - Laus Gullfalleg 82 fm
3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í þessu fallega
fjölbýli. Rúmgóð stofa og borðstofa. Fallegt eldhús.
Hjónaherbergi með fataherbergi innaf. Lagt fyrir
þvottavél á baði. Góðar suðaustur svalir. Áhv. 7,1
millj. byggsj. og húsbr. Verð 12,5 millj. (4)
Jöklafold Gullfalleg 86 fm 3ja herb. íbúð á
1. hæð (jarðhæð) í þessu fallega fjölbýli. Mjög fal-
legar og vandaðar innréttingar. Gegnheilt parket og
flísar á gólfum. Lagt fyrir þvottavél á baði. Áhv. 6,3
millj. byggsj. og húsbréf. Verð 12,6 milllj.
Dvergabakki - Aukah. Um er að
ræða góða 87 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, auk
aukaherbergis í sameign. Nýlegt parket á gólfum.
Útgangur úr stofu á suðursvalir. Áhv. 4,1 millj.
Verð 10,2 millj. (104)
Gullengi - Lækkað verð Mjög fal-
leg 86 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli
ásamt stæði í bílahúsi. Tvö góð svefnherb. og rúm-
góð stofa. Þvottahús í íbúð. Góðar svalir. Sér-inn-
gangur af svölum. Verð 10,9 millj. (29)
2ja herb.
Freyjugata - Gott verð Hörk-
ugóð 44 fm íbúð á 2. hæð á þessum frábæra stað í
Þingholtunum. Eignin skiptist í gang, svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús og stofu. Gott steinhús. Ekkert
áhvílandi. Verð 6,1 millj. Lyklar á Húsavík fasteigna-
sölu. (32)
Rauðarárstígur - bílskýli
Skemmtileg 64 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (2.
hæð frá götu) í nýlegu fjölbýli með sérinngangi.
Parket á gólfum. Útgangur úr stofu á suðursvalir.
Flísalagt baðherbergi. Eigninni fylgir stæði í bílskýli.
Eignin getur losnað fljótt. Áhv. 5,6 millj. byggsj.
Verð 10,2 millj. (93)
Ljósheimar - Laus Glæsileg 2ja her-
bergja 53 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi mið-
svæðis. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólf-
um. Suðaustur svalir. Áhv. 4,1 millj. Verð 8,1 millj.
(24)
Víðimelur Hörkugóð 2ja herbergja 40 fm
ósamþ. risíbúð við Háskólann. Parket og dúkar á
gólfum. Ávh. 2 millj. Verð 5,9 millj. (85)
Efra Beiðholt - sérinngang-
ur Ný komið á skrá rúmgóð 75 fm íbúð á 2. hæð
m. Sérinng. Suðursvalir. Nýlega voru gaflar hússins
klæddir ásamt stigahúsi. Ekkert áhv. Verð 8,9 millj.
(109)
Strandasel Góð og vel skipulögð 59 fm
íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi. Eignin er
staðsett við skemmtilegt útisvistasvæði. Nýlegt eld-
hús. Suðursvalir. Ekkert áhv. Verð 8,4 millj. (103)
Vesturvör. Ný komin á skrá 42 fm
ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu,
stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,8 millj.
(116)
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@huseignir.is
Páll Eiríksson,
hdl. lögg. fasteignasali
Elías Haraldsson
Farsími: 898-2007
Reynir Björnsson
Farsími: 895-8321
510-3800
Mjög falleg 62 fm 2ja herbergja íbúð á 1.
hæð (jarðhæð) í góðu fjölbýli. Gott svefnher-
bergi og rúmgóð stofa, parket á gólfum, út-
gangur út á góða verönd til suðvesturs, sér
garður. Gott eldhús með fallegri innréttingu
(hvít/beyki). Flísalagt baðherbergi með baðkari
og innréttingu, lagt fyrir þvottavél. Áhv. 5,5
millj. húsbréf. Verð 9,3 millj. (125)
Veghús
Laus. Falleg og vel staðsett 74 fm 2ja her-
bergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sérinn-
gangi og sérgarði í suður. Góðar innréttingar,
geymsla innan íbúðar, tengi fyrir þvottavél á
baði, Stofa og borðstofa með útgang út á suð-
urverönd. Íbúðin er laus. Lyklar á Húsavík fast-
eignasölu. Ekkert áhv. Verð 9,6 millj. (113)
Álakvísl - Laus
Falleg og vel skipulögð 70 fm íbúð á 9. hæð í
lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Eignin er til
kaups fyrir 60 ára og eldri. Eignin er á næst
efstu hæð (9. hæð) og snýr í suður og vestur.
Stórglæsilegt útsýni til suðurs og vesturs.
Svalir til vesturs. Þvottahús innan íbúðar.
Sameiginlegar svalir til suðurs og norðurs á
efstu hæð. Eigninni fylgir hlutdeild í samkomu-
sal með eldhúsi, sauna, heitum potti og fleiru.
Útsýnismyndir á www.huseignir.is. Verð 12,9
millj. (84)
Skúlagata - lyftuhús
Í SÍÐDEGISSÓL hundadaga skerpast andstæður ljóss og skugga. Hér eru
fremst á mynd vindsorfin þúsund ára bomba úr Hverfellsgosi og þarnæst
hálfgleymdar hleðslur gamals jarðbaðs. Fjær glampar á gufubaðið sem nú
er feyki vinsælt og linar strengi úr þreyttum ferðamönnum. Kvöldsólin lýsir
upp Námafjall en yfir því grúfir drungalegt regnský og á eftir að væta jörð.
Undraheimur
Jarðbaðshóla
Morgunblaðið/BFH
Jarðbaðshólar.
ÞESSI barnabekkur er kallaður Flippy og kostar hann 3.990 krónur í
Rúmfatalagernum.
Barnabekkur í litum
EITT af afmælistilboðum Rúmfatalagersins vegna 15 ára starfsafmælis
verslunarinnar er hvít eldhúsinnrétting úr melamíni með stálvaski. Hún
kostar aðeins 24.900 krónur.
Ódýr eldhúsinnrétting