Morgunblaðið - 23.07.2002, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.07.2002, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Opið mánud.–föstud. frá kl. 9–18 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Álfheiður Emilsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Birkihvammur - einbýlishús - bílskúr Mjög gott pallabyggt einbýlis- hús á góðum stað. Fallega gróinn garður. Póstnr. 200 Fjallalind - raðhús Mjög vandað raðhús á 1 hæð með innbyggðum bíl- skúr. Þetta er eign sem vert er að skoða á vinsælum stað. Póstnr. 201 3ja-4ra og 5 herbergja Hvassaleiti - 5 herb. - bílskúr Sérstakl. björt og stór íbúð, 150 fm. Frá- bært útsýni. Verð 16,9 millj. Póstnr. 103 Núpalind Stórglæsileg íbúð, 3ja-4ra herb. í lyftublokk ásamt stóru stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er öll hin vandaðasta. Parket á gólfum. Stórglæsilegt útsýni. Þetta er eign sem vert er að skoða. Póstnr. 201 Mosarimi 4ra herb. íbúð með sérinn- gangi. Góðar suð-austursvalir. Stutt í þjónustu. Póstnr. 112 Nýbýlavegur Glæsileg 3-4ra herb. íbúð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stórt baðherb. með hornkeri. Fallegt eld- hús með vönduðum tækjum. Laus fljót- lega. Verð 13,5 millj. Póstnr. 200 Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 10 og 12 hæða álklæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upp- lýsingar hjá sölumönnum. Til afhendingar nú þegar. Ársalir 1-3 - glæsileg álklædd lyftuhúsEinbýlis-, par- og raðhús Barónsstígur - útleiga - at- vinnutækifæri Glæsilegt einbýlishús á þremur hæðum, ca 225 fm, með auka- íbúð og 21 fm bílskúr. Þetta er eign sem vert er að skoða. Póstnr. 101 Sogavegur - einbýlishús - 5 herb. Húsið skiptist í kjallara, hæð og ris. Verð 15,5 millj. Póstnr. 108 Brúnastekkur - einbýli - ar- inn Erum með í sölu ca 200 fm einbýlis- hús á rólegum og góðum stað. Glæsilegt eldhús, nýlegt parket á öllu. Góður bílskúr. Sólpallur. Verð 23 millj. Póstnr. 109 Strýtusel - einbýlishús Erum með í sölu ca 180 fm einbýlishús á einni hæð. Arinn. Húsið er staðsett í lokaðri götu. Rúmgóður bílskúr. Verð 21,9 millj. Póstnr. 109 Melbær - raðhús - bílskúr Gott raðhús á tveimur hæðum ásamt aukaíbúð í kjallara. Suðurgarður, heitur pottur. Póstnr. 110 Bergstaðastræti - nýtt Vesturberg - einbýli - at- vinnutækifæri Mjög gott pallabyggt einbýlishús með 30 fm bílskúr. Hentugt til að leigja út að hluta. Einnig er hægt að hafa séríbúð í kjallara. Gott útsýni yfir bæ- inn. Miklir möguleikar. Póstnr. 111 Funafold - einbýli m. tvöföld- um bílskúr 300 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Vandaðar beykiinnr. og gólfefni. Fullfrágenginn garður og sól- verönd. Póstnr. 112 Hrauntunga - raðhús með aukaíbúð Gott tveggja hæða raðhús á þessum vinsæla stað í Kópavogi með innb. bílskúr. Stórar stofur, 3 svefnh. og ca 40 fm flísalagðar svalir. Hús í góðu ástandi utan sem innan. Ágæt aukaíbúð á jarðhæð. Verð 22,5 millj. Póstnr. 200 Til sölu nokkrar nýjar 2ja-4ra herb. íbúðir á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúð- irnar verða afhentar fullbúnar með vönd- uðum innréttingum og flísum á baði en án gólfefna að öðru leyti. Lyftuhús. Húsið er álklætt að utan að hluta og sameign verður frágengin. Möguleiki á viðbótarláni frá byggingaraðila á eftir húsbréfum. Til afhendingar í septemb- er 2002. Engihjalli Björt og skemmtileg 5 herb. íbúð á fyrstu hæð. Suðursvalir. Viðhalds- frítt hús. Verð 12,5 millj. Póstnr. 200 2ja- 3ja herbergja Bergþórugata - góð íbúð Vor- um að fá á sölu snyrtilega og nýstand- setta 3ja herb. íbúð. Góðar innréttingar og gólfefni. Verð 11,4 millj. Póstnr. 101 Kirkjusandur - lyftuhús - bílageymsla Vorum að fá á sölu 3ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum skemmti- lega stað. Laus fljótlega. Póstnr. 105 Boðagrandi - lyftuhús - bíla- geymsla Vorum að fá á sölu 2ja herb. íbúð á 3ju hæð. Húsið er nýmálað. Hús- vörður. LAUS STRAX. Póstnr. 107 Gyðufell - lyftublokk Skemmtileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með yfirbyggðum svölum í viðhaldsfríu húsi. Verð 8,5 millj. Póstnr. 111 Arahólar Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 4. hæð með stórkostlegu útsýni. Þetta er eign sem vert er að skoða. Húsið er mikið endurnýjað að utan. Póstnr. 111 Breiðavík - 3ja herb. Sem ný og falleg 3ja herb. íbúð á vinsælum stað í Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Stæði í opinni bílageymslu. Póstnr. 112 Mosarimi Nýkomin á sölu skemmtileg 3ja herb. íbúð á mjög góðum stað í Graf- arvogi. Póstnr. 112 Ársalir - 3ja herb. Rúmgóð 100 fm íbúð í nýju álklæddu lyftuhúsi. Sérsmíðað- ar innréttingar frá Brúnási, flísalagt bað- herbergi og vönduð tæki. Til afhendingar nú þegar. Verð 12,950. Póstnr. 201 Funalind - 2ja herb. - lyftuhús Glæsileg íbúð á jarðhæð með stórum sól- palli á móti suðri. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 11,7 millj. Póstnr. 201 Sumarbústaður Sumarbústaður Til sölu nýlegur A- bústaður á góðum stað í Eilífsdal í Kjós, rúmlega 7.000 fm lóð. Bústaðurinn er ekki fullkláraður. Nánari upplýsingar hjá sölu- mönnum Fjárfestingar. Nýjar íbúðir Maríubaugur - keðjuhús/ein- býli til afhendingar nú þegar. Tilbúin til innréttingar. Skemmtilega hönnuð ca 200 fm keðjuhús á einni hæð með innbyggð- um 25 fm bílskúr. Húsin standa á útsýnis- stað og afh. tilbúin til innréttinga. Fullfrá- gengið að utan og lóð verður grófjöfnuð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrif- stofu. Verð frá kr. 19,2 millj. Póstnr. 113 Ólafsgeisli - raðhús með út- sýni fyrir ofan golfskálann. Skemmtilega hönnuð rúmlega 200 fm raðhús á tveimur hæðum og innbyggðum bílskúr. Afhendist tilbúið til innréttinga og frágengið að utan með grófjafnaðri lóð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu. AÐEINS TVÖ HÚS EFTIR. Verð 19,9 millj. Póstnr. 113 Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Berg er nú til sölu glæsilegt stein- steypt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr við Helgaland 12 í Mos- fellsbæ. Ásett verð er 20,6 millj. kr. Komið er inn í flísalagt anddyri, en síðan tekur við hol með parketi og gestasnyrtingu. Eldhúsið er með parketi, rúmgóðum eldhúskrók og eikarinnréttingu, en flísar eru á milli skápa. Herbergisgangur er með parketi, en þar eru fjögur rúmgóð herbergi með dúk á gólfi og skápar í öllum herbergjum. Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum, baðkari og sturtuklefa. Þvottahús er með innréttingum, en útgengt er úr þvottahúsi út í garð. Stofan er rúmgóð og með parketi, en loft eru upptekin. Vandaður frágangur er á öllu hús- inu og gott viðhald. Bílskúrinn er tví- breiður og rúmgóður með gryfju, en stórt herbergi er inn af bílskúr. Nýj- ar hellulagnir eru á innkeyrslu, en garðurinn er stór og afar fallegur. Útgengt er úr stofu út á sólpall. Lóð- in er stór ca. 1000 fm. eignarlóð. „Þessi eign er til fyrirmyndar,“ sagði Hannes Ó. Sampsted hjá Bergi. Helgaland 12 Þetta er steinsteypt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Garðurinn er stór og fallegur. Ásett verð er 20,6 millj. kr., en þessi eign er til sölu hjá Bergi. Reykjavík – Fasteignasalan Holt er nú með í sölu rúmgóða íbúð á Grett- isgötu 5 í Reykjavík. Íbúðin er í steinhúsi sem byggt var árið 1983 og er hún 95,2 ferm. að stærð. „Þetta er glæsieign í hjarta borg- arinnar og sérmerkt bílastæði fylgja húsinu,“ sagði Bjarni Sigurðsson hjá Holti. „Um er að ræða stórglæsilega tæplega hundrað fermetra íbúð á besta stað í bænum. Íbúðin er öll parketlögð. Eldhúsið er mjög rúm- gott og flísalagt og það er með stórri og mikilli Alno-innréttingu. Inn af eldhúsi er flísalagt þvotta- hús og inn af eldhúsi er gengið inn í flísalagt bað með sturtuklefa. Stofan er parketlögð og unnt er að ganga út á 35 fermetra yfirbyggðar suður- svalir. Svefnherbergið er rúmgott með parketi og rúmgóðum skápum. Geymsla er á jarðhæð og aðgang- ur að sameiginlegri hjólageymslu. Ásett verð er 18,5 millj. kr.“ Grettisgata 5 Í þessu húsi við Grettisgötu 5 er Holt með til sölu 95,2 ferm. íbúð með stórum svölum. Sérmerkt bílastæði fylgja húsinu. Ásett verð er 18,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.