Morgunblaðið - 23.07.2002, Page 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
EINBÝLISHÚS
EFSTASUND Einbýlishús,117 fm, hæð
og ris ásamt 32 fm bílskúr. Rúmgóð stofa,
eitt herb., eldhús og bað niðri, þrjú svefn-
herb., þvottaherb. og snyrting í risi. Verð
19,2 millj.
BARRHOLT- MOS. Einbýlishús á
einni hæð, 140 fm, ásamt 35 fm bílskúr og
sólstofu með heitum potti. Skiptist í stofur,
fjögur svefnherbergi, eldhús og búr, bað-
herb. með kari og sturtu og þvottahús. Vel
staðsett hús og stutt í skóla og þjónustu.
Verð 19,9 millj.
RAÐHÚS - PARHÚS
GRÆNATÚN - KÓP. Mjög gott par-
hús á pöllum, 197,5 fm, ásamt 40 fm inn-
byggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með
garðskála, sjónvarpshol, fimm svefnher-
bergi, stórt flísalagt baðherb. Góð verönd í
garði. Verð 22 millj.
HÆÐIR
BREKKULÆKUR - M. BÍLSKÚR
Falleg 115 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli.
Bjartar samliggjandi stofur með svölum,
þrjú góð svefnherb., eldhús með góðum
borðkróki og þvottahúsi innaf. Flísalagt
baðherb. Parket og flísar á gólfum. 22,8
fm bílskúr. Áhv. húsbr. 6,1 millj.
NJÖRVASUND 4ra herb. íbúð, 93
fm á 1. hæð. Skiptist í 2 samliggjandi
stofur og tvö svefnherb., eldhús og
bað. Bílskúr, 28 fm, fylgir eigninni. Verð
14,2 millj.
3JA-4RA HERBERGJA
VESTURBERG Góð 73 fm 3ja herb.
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Flísalagt bað-
herb. Parket og gólfdúkur á gólfum. Góðar
austursvalir. Sameiginlegt þvottahús á
hæðinni. Verð 9,2 millj.
VÍÐIMELUR Þriggja herbergja íbúð, 79
fm á 2. hæð. Skiptist í 2 samliggjandi stof-
ur, svefnherb., eldhús og bað. Suðursvalir.
Laus. Verð 11,2 millj.
2-3JA HERBERGJA
SKARPHÉÐINSGATA Falleg og ný-
lega endurnýjuð 55 fm íbúð á 2. hæð í þrí-
býli ásamt 26,6 fm bílskúr. Innréttingar,
gólfefni, gler og lagnir allt nýlegt Áhv. ca
3,8 millj.
HVERFISGATA Falleg 2ja herb. íbúð,
45,1 fm, á 1. hæð í timburhúsi með sér-
inng. Nýleg innrétting í eldhúsi, flísalagt
bað m. sturtu, panilklædd stofa og svefn-
herbergi. Verð 6,2 millj.
SUMARHÚS OG LÓÐIR
STOKKASUND Fallegur, vandaður og
vel búinn nýr sumarbústaður, 56,8 fm, í
landi Hraunkots í Grímsneshreppi. Þrjú
svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherb.
Sundlaug, golfvöllur og verslunarþjónusta
í næsta nágrenni. Verð 7,5 millj.
LÓÐIR Erum með á skrá sumarhúsalóð-
ir á skipulögðu svæði í landi BÚRFELLS I
og í landi SVÍNAVATNS, Grímsnesi.
VESTURBERG 2ja herb. íbúð, 63,6
fm, á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Stofa,
svefnherb., eldhús og bað. Austursval-
ir. Sameiginl. þvottahús á hæðinni.
Laus strax. Verð 7,9 millj.
HÁALEITISBRAUT 2ja herb. íbúð,
70 fm í kjallara, í góðu fjölbýli m. sérinn-
gangi. Góðar innréttingar og parket á
stofu. Áhv. 3,8 millj. Verð 9,5 millj.
TEIGASEL Falleg 3ja herb. enda-
íbúð, 82,3 fm, á 2. hæð í góðu fjölbýli.
Mjög rúmgóð stofa með stórum suður-
svölum. Þvottavélatenging á baði. Frá-
bært útsýni. Verð 10,8 millj.
Þórhildur Sandholt
lögfr. og lögg. fast.sali.
Gsm 898 8545
Gísli Sigurbjörnsson
sölumaður
FAX 568 3231
w w w . s t a k f e l l . i s
Glæsilegt og vandað einbýlishús, 257 fm,
á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bíl-
skúr. Auk þess óskráð rými á neðri hæð
ca 50 fm. Á efri hæð er eldhús, stofur, 4-5
svefnherbergi og bað. Svalir frá stofu og
þaðan tröppur niður á verönd. Á neðri
hæð stórt sjónvarpsherb., 2-3 herb., bað-
herb., þvottahús og geymslur. Hiti í að-
keyrslu að bílskúr og stétt að húsi. Stór,
afgirt og skjólgóð verönd og garður með
fallegum gróðri. Mjög vönduð eign.
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP.
Glæsilegt, vandað einbýlishús á tveimur
hæðum með góðum innbyggðum bílskúr.
Skiptist í stofur og arinstofu, eldhús, sex
herb., vandað baðherb. og snyrtingar og
þvottaherb. Tvennar svalir. Parket og flís-
ar á gólfum. Húsið er vel byggt úr vand-
aðri steypu. Glæsilegur garður og gott út-
sýni.
RAUÐAGERÐI
ÍBÚÐARHÚSNÆÐI
Klapparhlíð - 2ja-5 herb.
íbúðir Erum með í sölu nýjar og glæsilegar
2ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í litlum fjölbýlum við
Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Verð 2ja herb. frá 9.800
þús., 3ja herb. frá 11.600 þús., 4ra frá 13.030
þús. og 5 herb. frá 14.450 þús.
Vallengi - 2ja herb. - Rvík Falleg
67,1 fm íbúð á neðri hæð í 2ja hæða fjölbýli
m/sérinngangi. Stofa, hol og eldhús með náttúru-
steini. Dúkur á herbergjum og baði. Úr stofu er
gengið út í sérgarð. Góð staðsetning, stutt í skóla
og á golfvöllinn. Verð kr. 9,4 m. Áhv. 5,3 m.
Fálkahöfði - 3ja herb. Falleg 91 fm
íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli með mjög fallegu
útsýni. Stór og björt stofa, stórt hjónaherbergi,
barnaherbergi, baðherb. flísalagt í hólf og gólf
m/sturtu og baðkari og eldhús með eikarinnrétt-
ingu. Eikarparket og flísar á gólfi. Stórar svalir í
suðvestur með miklu útsýni. Verð kr. 12,4 m. -
Áhv. 6,6 m.
Bjartahlíð - 4ra herb. Glæsileg 127
fm íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli með fal-
legu útsýni. 3 góð svefnherbergi, baðherbergi
m/kari, stór og björt stofa og sólstofa og stórar
svalir í suður. Eldhús með borðkrók og gott
þvottahús/geymsla. Innréttingar eru úr kirsuberja-
viði, gólfefni eru flísar og merbau-parket. Glæsi-
legt útsýni er úr íbúðinni. Verð kr. 14,8 m - Áhv.
5,8 m.
Miðholt - 5 herb. Vel skipulögð 5 her-
bergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli í miðbæ
Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi, baðherbergi
m/kari, eldhús, stofa og sérþvottahús auk
geymslu. Góðar innréttingar í eldhúsi og hjóna-
herb. Linoleumdúkur á íbúðinni en baðherbergi er
físalagt í hólf og gólf. Verð kr. 11,8 m.
Bjargartangi - sérhæð m.
aukaíbúð 143 fm efri sérhæð ásamt 26 fm
bílskúr og 52 fm aukaíbúð í kjallara. Íbúðin skipt-
ist í stóra stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eldhús
m/borðkrók, 4 svefnherbergi, baðherbergi, gesta-
wc og þvottahús. Bílskúr og lítil 2ja herb. íbúðar-
herbergi fylgja. Húsið stendur innst í botnlanga
með fallegu útsýni. Verð kr. 18,6 m. Áhv. 12,1 m.
Esjugrund - raðhús - Kjalar-
nesi 82 fm raðhús á einni hæð. Falleg og björt
íbúð með mikilli lofthæð. Stór stofa og borðstofa,
rúmgott hjónaherbergi, barnaherbergi, eldhús
með beykiinnréttingu og baðherbergi. Verð kr.
10,9 m. Áhv. 5 m.
Búagrund - parhús - Kjalar-
nesi *NÝTT Á SKRÁ* Mjög fallegt 144 fm par-
hús á einni hæð með risherbergi. Íbúðin er vel
skipulögð, 4 svefnherbergi auk herbergis í risi,
stórt eldhús með glæsilegri innréttingu, baðher-
bergi flísalagt í hólf og gólf. Hellulögð verönd og
garður í suðvestur. Verð kr. 14,2 m. Áhv. 6,2 m.
Jörfagrund - raðhús - skipti
möguleg á bíl 145 fm raðhús ásamt 31
fm innbyggðum bílskúr. 3 svefnherbergi, flísalagt
baðherbergi, stór stofa með glæsilegu útsýni og
eldhús m/borðkrók. Garður í suður með miklu út-
sýni yfir höfuðborgarsvæðið. Verð kr. 14,9 m.
Áhv. 12,9 m. Skipti möguleg á bíl.
Krókabyggð - 4ra herb. rað-
hús Fallegt 108 fm raðhús við Krókabyggð í
Mosfellsbæ. 3 góð svefnherbergi, baðherbergi
m/kari, eldhús með góðri innréttingu og mjög stór
stofa/borðstofa. Úr stofu er gengið út á verönd og
góðan garð í suður. Gott bílaplan fyrir framan
húsið. Verð kr. 14,7 m. Áhv. 7,6 m.
Lindarbyggð - parhús m. bíl-
skýli Glæsilegt 155 fm parhús ásamt bílskýli
með glæsilegum garði. Stór og góð stofa/sól-
stofa, eldhús með borðkrók og inn af því er
þvottahús m/sérinng. 4 svefnherbergi, baðher-
bergi flíslagt með kari og sturtu, í stóru opnu rými
er borðstofa og sjónvarpshol. Flísalögð verönd,
gróðurhús og fallegur garður í suðvestur. Verð kr.
19,9 m. Áhv. 8,7 m.
Arkarholt - einb. m. glæsileg-
um garði 140 fm einbýlishús ásamt 46 fm
bílskúr og stórum garði. Húsið skiptist í 4 svefn-
herbergi, stóra stofu, sjónvarpsstofu, eldhús,
baðherbergi m/kari og sturtuklefa, þvottahús
m/sérinngangi. Stór og gróðurmikill garður í suð-
vestur. Verð kr. 19,4 m.
Ásholt - einbýli m/aukaíbúð
223 fm einbýlishús á 2 hæðum með aukaíbúð,
ásamt 46 fm tvöföldum bílskúr. Húsið stendur
hátt og er fallegt útsýni til austurs að Esjunni. 4
svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, borðstofa
og stofa með arni. Í kjallara er þvottahús og lítil
aukaíbúð með eldhúsi, salerni, stofu og svefn-
herb. Verð kr. 24,9 m. - Áhv. 9,5 m.
Barrholt - einbýli með bílskúr
Gott 140 fm einbýlishús ásamt 26 fm sólskála
með heitum potti og rúmgóðum 35 fm bílskúr. Í
húsinu eru 4 svefnherbergi, eldhús m/góðum
borðkrók, borðstofa og stór stofa, baðherbergi
með kari og sturtu og þvottahús. Úr þvottahúsi er
innangengt í rúmgóðan bílskúr. Góður garður í
suður. Húsið stendur í rólegri götu - stutt í þjón-
ustu og skóla. Verð kr. 19,9 m.
Bergholt - einbýli m/bílskúr
Gott 137 fm einbýlishús ásamt 34 fm bílskúr á fal-
legri hornlóð í grónu hverfi. 4 svefnherb., eldhús
með borðkrók, búr, þvottahús m/sérinngangi,
baðherbergi, stofa og borðstofa. Úr borðstofu er
gengið út í fallegan garð í suðvestur með mikilli
timburverönd. Rúmgóður bílskúr með geymslu.
Bílaplan hellulagt með hita. Verð 20,9 m. - Áhv.
8,0 m.
Borgartangi - einbýli Gott 200 fm
einbýlishús með innb. bílskúr innst í botnlanga. 4-
5 svefnherbergi, stór stofa, flísalagt baðherbergi,
eldhús m/góðum borðkrók, þvottahús m/sérinn-
gangi og rúmgóður bílskúr. Hellulagt bílaplan með
snjóbræðslu. Húsið stendur á skjólsælli hornlóð
innst í botnlanga. Verð kr. 19,8 m.
Esjugrund - einbýli m. bílskúr
Falleg 193 fm einbýlishús m/bílskúr og sérlega
fallegum og skjólgóðum garði. 4 góð svefnher-
bergi, mjög stórt baðherbergi með sauna, björt
stofa og gott eldhús. Húsið stendur á fallegri
hornlóð. Verð kr. 16,9 m. - Áhv. 8,9 m.
Esjugrund - einbýli m/tvöf.
bílskúr 152 fm einbýlishús í botnlanga með
fallegu útsýni, ásamt 50 fm tvöföldum bílskúr. 4
svefnherbergi, stór stofa, baðherb. með sturtu og
kari, gestawc, sjónvarpshol og stórt eldhús og
þvottahús með sérinngangi. Timburverönd og
garður í suður. Verð kr. 16,9 m. - Áhv. 8,9 m. -
Skipti möguleg á 4ra-5 herb. íbúð.
Helgaland - einbýli m. auka-
íbúð 212 fm einbýlishús m/aukaíbúð. Fallegt
hús á skemmtilegum stað í Mosfellsbæ. 143 fm
einbýlishús með 3 svefnh., stofu, borðstofu, setu-
stofu með arni, eldhúsi og baðherbergi. Úr setu-
stofu er gengið út í garð í suðvestur. Ný uppgerð
69 fm aukaíbúð í bílskúr. Verð kr. 19,9 m. Áhv.
7,0 m.
Jörfagrund - bjálkahús - Kjal-
arnesi Nýtt 142 fm bjálkahús á 2 hæðum. Á
neðri hæð er eldhús, stofa, 2 svefnherbergi, bað-
herbergi og þvottahús. Efri hæðin er ófrágengin
en gert er ráð fyrir svefnherbergi, koníaksstofu og
geymslu. Húsið er nýtt og ýmiss frágangur eftir.
Verð kr. 14,9 m. Áhv. 12,9 m. Ekkert greiðslu-
mat.
Norðurkot - einbýli á 1 ha lóð
á Kjalarnesi 107 fm einbýlishús ásamt 34
fm bílskúr á 10.000 m² lóð með víðáttumiklu út-
sýni yfir Hvalfjörð og að Akrafjalli. Eignin er stað-
sett undir rótum Esjunnar, rétt innan við Tíðar-
skarð. Þetta er sannkölluð sveit í borg. Verð kr.
12,8 m.
Reykjabyggð - einbýli m.
góðum garði Fallegt 140 fm einbýlishús
ásamt 35 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. 4
svefnherbergi, 2 baðherbergi, stórt eldhús og
þvottahús með sérinngangi. Falleg og vel ræktuð
lóð, stórt hellulagt bílaplan. Verð kr. 18,8 m. Áhv.
7,0 m.
NÝBYGGINGAR
Helgugrund 183,4 fm steinsteypt einbýl-
ishús með bílskúr á Kjalarnesi. Góð hönnun - 4-5
svefnherbergi, stórt eldhús og stofa. Innbyggður
bílskúr, innang. úr þvottahúsi. Húsið afhendist
fokhelt m/stuttum fyrirvara. Verð 12,0 m.
Hlíðarás - stórt og fallegt einbýli
með tvöföldum bílskúr
*NÝTT Á SKRÁ* Stórt og mikið 407
fm einbýlishús á tveimur hæðum
með tvöföldum bílskúr. Fallegt
endahús í botnlanga við óbyggt
svæði með gríðarmiklu útsýni yfir
Mosfellsbæ. Íbúðin er 362 fm
ásamt 45 fm tvöföldum bílskúr. Í
íbúðinni er arinn og pottur. Fallegt
hús m. möguleika á að gera auka-
íbúð á neðri hæð. Verð kr. 29,5 m.
Víðiteigur - lítið raðhús
með fallegum garði
*NÝTT Á SKRÁ* Fallegt 66 fm
endaraðhús, og að auki ca 20 fm
herbergi á efra lofti. Gott hjónaher-
bergi, rúmgott þakherbergi, rúm-
góð stofa, borðstofa og eldhús og
gott baðherbergi. Úr stofu er geng-
ið út á verönd og sérlega fallegan
garð í suður. Gróið hverfi - stutt í
alla þjónustu. Verð kr. 10,5 m.
Álfheimar - 4-5 herb. íbúð í Reykjavík
*NÝTT Á SKRÁ* Mög falleg 106,6
fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. 3 svefn-
herbergi, stór stofa, borðstofa, eld-
hús með borðkrók og baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Jatoba-park-
et á stofu, borðstofu og gangi, lino-
leum dúkur á herbergjum. Verið er
að klára að mála húsið að utan.
Verð kr. 12,9 m. - Áhv. 5,2 m.
Alltaf á þriðjudögum
GAGNASAFN
MORGUNBLAÐSINS
mbl.is