Morgunblaðið - 23.07.2002, Side 25

Morgunblaðið - 23.07.2002, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 C 25HeimiliFasteignir Ásvallagata - efri sérhæð og ris Vel staðsett 222 fm efri sérhæð í glæsi- legu húsi sem er teiknað af Halldóri H. Jónssyni. Húsið hefur verið mikið endur- nýjað að utan m.a. þak og rennur ásamt því að það hefur verið endursteinað. Íbúðin skiptist í stóra stofu, borðstofu, tvö baðherbergi, sex svefnherbergi og eldhúsi. Tvennar svalir. Rúmgóð her- bergi. 2493 4RA-6 HERB. Unufell - laust strax Falleg 98 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð með yfirbyggðum svölum í blokk, sem búið er að taka alla í gegn að utan. Íbúð- in er mikið endurnýjuð að innan m.a. nýtt eldhús, hurðir, skápar, gólfefni o.fl. Sérþvottahús í íb. Lyklar á skrifst. V. 10,7 m. 2534 Sogavegur Frábærlega vel staðsett fimm herbergja efri hæð á rólegum stað baka til við Sogaveginn. Eignin skiptist m.a. í eld- hús, búr, fjögur herbergi, baðherbergi og stofu. Geymsluloft. V. 15 m. 2466 Unnarbraut Vel skipulögð rúmlega 120 fm sérhæð með bílskúr með glæsilegu útsýni á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, borðstofu, stofu, þrjú herbergi og baðherbergi. Tvennar svalir. V. 16,9 m. 2458 Þrastarhólar - m. bílskúr Falleg 5-6 herbergja 139 fm mjög góð íbúð á jarðhæð í eftirsóttu húsi auk rúm- góðs bílskúrs með geymslulofti. Íbúðin skiptist í forstofu, fjögur herbergi, stofur, eldhús, baðherbergi, sérþvottahús o.fl. V. 15,4 m. 2449 Stóragerði - m/aukaherbergi 106 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Í kjallara er aukaher- bergi. V. 12,5 m. 2459 Torfufell Góð 4ra herbergja 100 fm íbúð á 3. hæð með yfirbyggðum svölum í blokk sem búið er að taka alla í gegn að utan með álklæðningu. V. 10,9 m. 2429 Garðatorg Gullfalleg 130 fm íbúð á 3. hæð á eftir- sóttum stað í nýlegu lyftuhúsi í Garða- bænum við yfirbyggt verslunartorg. Íbúðin skiptist í stóra stofu, borðstofu, 2 svefnh., eldhús, bað og sérþvottahús. Glæsilegar innr., parket og flísar á gólf- um. Stórar svalir. Stutt í alla þjónustu og þjónustu. 2433 Kaplaskjólsvegur - laus strax 4ra herbergja 100 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, bað- herbergi, eldhús, stofu, svefngang og 3 svefnherbergi. Parket á gólfum. Suður- svalir. V. 12,3 m. 2435 Hraunbær Falleg 4ra herbergja u.þ.b. 104 fm íbúð á 2. hæð í Hraunbænum. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Falleg íbúð. V. 11,5 m. 2409 Hamrahlíð Björt og vel skipulögð efri sérhæð í ný- viðgerðu húsi ásamt rúmgóðum bílskúr. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi og tvær stofur. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 18 m. 2404 Kleppsvegur - 8. hæð - út- sýni Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta endaíbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er 87 fm og er með suðursvölum og frábæru útsýni til sjávar og fjalla. Íbúðin er innréttuð sem 3ja herbergja en er 4ra skv. teikningu. Getur losnað fljót- lega. V. 10,9 m. 2415 Veghús - m. bílskýli 4ra-5 herbergja íbúð á 5. hæð í 10 hæða lyftublokk. Íbúðin skiptist í gang, bað- herbergi, fjögur svefnherbergi, stofu, eldhús og þvottaherbergi. Sérgeymsla fylgir frammi á gangi. 2394 Álfheimar - 4 svefnherbergi - laus strax Rúmgóð 5 herbergja 115 fm íbúð í ný- viðgerðu húsi á góðum stað við Álf- heima. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Suðursvalir. Stutt í skóla og þjónustu. V. 12,5 m. 2312 Vesturberg - frábært útsýni Falleg og vel skipulögð 105 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Stórar svalir. Þvottaaðst. í íbúð og gott útsýni. Laus fljótlega. V. 11,9 m. 2256 Grýtubakki 104 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús og bað og er laus strax. V. 10,7 m. 2255 Jörfagrund - Kjalarnesi Glæsileg ný um 92 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi og frábæru útsýni. Allt sér. Laus strax. V. 11,4 m. 1705 3JA HERB. Kötlufell 3ja herbergja 82,5 fm íbúð á 2. hæð með yfirbyggðum svölum í blokk sem nýlega er búið að klæða að utan. Íbúðin skiptist m.a. í hol, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og stofu með útgangi á svalirnar. Fallegt útsýni. V. 9,1 m. 2533 Stóragerði Björt og falleg 3ja herbergja 83 fm íbúð á annarri hæð í Stóragerði ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. V. 12,3 m. 2543 Bollagata Rúmgóð og björt 3ja herb. kjallaraíbúð. Nýleg innr. í eldhúsi. Parket. Flísalagt bað. Góð eign á eftirsóttum stað. Laus 1. sept. nk. V. 9,7 m. 2547 Ástún Falleg 3ja herbergja 79 fm íbúð á 3. hæð í Ástúni. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu og tvö herbergi. Stórar svalir meðfram íbúðinni. V. 10,7 m. 2541 Hringbraut Falleg mikið endurnýjuð 72,4 fm íbúð á 4. hæð í blokk sem hefur verði standsett á myndarlegan hátt ásamt aukaherbergi í risi sem er með aðgangi að snyrtingu. Íbúðin hefur öll verið standsett í upp- runalegum stíl. Blokkin hefur öll verið standsett að utan. Húsið var allt steinað, skipt um þak og glugga. Sérbílastæði á baklóð. Svalir og fallegt útsýni. Sjá myndir á netinu. V. 9,2 m. 9492 Einarsnes - Skerjafirði 66 fm 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi við Einarsnes. Eignin skiptist m.a. í eldhús, bað, hol, tvö herbergi og stofu. Góð staðsetning. Íbúðin þarfnast standsetningar. V. 5,9 m. 2550 Ásbraut Rúmgóð og vel skipulögð 82 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Rúmgóð geymsla og svalir til suðurs. V. 10,5 m. 2461 Kötlufell Góð 3ja herbergja 83,5 fm íbúð á efstu hæð með yfirbyggðum svölum í blokk sem nýlega er búið að klæða að utan. Íbúðin skiptist m.a. í hol, eldhús, bað- herbergi, tvö svefnherbergi og stofu með útgangi út á svalirnar. Fallegt út- sýni. V. 9,2 m. 2445 Langholtsvegur Falleg 3ja herbergja 77 fm íbúð í tvíbýlis- húsi í bakhúsi á mjög rólegum stað við Langholtsveginn. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, eldhús, stofu og baðher- bergi. Búið er að endurnýja íbúðina tölu- vert, s.s. rafmagn innan íbúðar, glugga og hitalagnir. V. 10 m. 2356 Torfufell Góð 3ja herbergja íbúð við Torfufell í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. Sérgeymsla í kjallara og sam. þvottahús. V. 8,9 m. 2419 Nóatún - nýlegt m. bílskúr Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja herb. efstu hæð í nýlegu 3ja hæða litlu fjölbýli. Íbúðin er u.þ.b. 83 fm auk 25 fm bílskúrs. Mikil lofthæð, stórar svalir og gott útsýni. Parket og vandaðar innrétt- ingar. Eignin skiptist m.a. í stóra stofu, eitt herbergi (eru tvö skv. teikn.), eldhús, baðherbergi o.fl. Íbúðin er staðsett rétt við Háteigskirkju og er laus nú þegar. V. 15,9 m. 2395 Skeljagrandi - m/bílskýli Falleg 80 fm 3ja herbergja íbúð auk stæðis í bílageymslu á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, baðherbergi og herbergi. Góð sér- geymsla í kjallara og parket á stofu. Sér- inngangur af svölum. V. 11 m. 2375 Núpalind - m. bílskýli - skipti á 2ja herb. 3ja herb. 114,5 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Mjög stórar stofur. Sérþvotta- hús. Skipti á 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi æskileg. 2225 Bárugata - í fallegu fjölbýli Erum með í sölu rúmgóða og bjarta u.þ.b. 80 fm íbúð í kjallara í fjölbýli við Bárugötuna. Parket á gólfum. Góð sam- eign og hús í góðu ástandi. Falleg íbúð á góðum stað vestarlega á Bárugötu. V. 9,8 m. 2039 Laugavegur Falleg og mjög sérstök 92 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist í 2 stofur með lofthæð yfir 3 m, svefnh., eldhús og bað. Sam- eignarsvalir. Íbúðin er í endurnýjuðu timburhúsi frá 1906 sem gefur íbúðinni mikinn sjarma. V. 12,8 m. 2016 2JA HERB. Ljósheimar Falleg og björt 67 fm íbúð á 7. hæð í þessu glæsilega lyftuhús sem hefur ný- lega verið endurnýjað. Glæsilegt útsýni og svalir meðfram íbúðinni. Parket á gólfum. Húsvörður sér um þrif. V. 8,9 m. 2542 Birkimelur - þakhæð Falleg og mjög sérstök 2ja-3ja herbergja íbúð á 5. og efstu hæð með fábæru út- sýni og stórum svölum í blokk sem var öll standsett fyrir nokkrum árum. Íbúðin skiptist í hol, svefnherbergi, litla borð- stofu, stofu, eldhús og bað. Í kjallara fylgir sérgeymsla svo og sam. þvotta- hús, þurrkherbergi, hjólag. o.fl. V. 10,8 m. 2527 Vífilsgata - laus fljótlega Falleg vel staðsett 2ja herbergja ca 50 fm íbúð á miðhæð sem skiptist í hol, eldhús, herbergi, stofu, og baðherbergi. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. gluggar og gler, rafmagn, þak o.fl. V. 8,4 m. 2522 Netfang: eignamidlun@eignamidlun.is Heima- síða: http://www.eignamidlun.is                                                !            "#  $    %   &     '         '            Þórufell 2ja herbergja 58 fm íbúð á jarðhæð er skiptist í hol, baðherb., eldhús, stofu og svefnherb. Sérlóð fylgir íbúðinni og er hún til s/v með útg. úr stofu. V. 6,9 m. 2525 Þangbakki 8-10 - laus strax Góð 69 fm íbúð á 8. hæð með stórum suðursvölum í þessu vinsæla lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í hol, stofu, svefnherb., eldhús og baðherb. Sam. þvottaherb. er á hæðinni. Öll þjónusta er við hendina. Parket á gólfum. Laus strax. Frábært út- sýni. V. 9,9 m. 2508 Hátún - sérinngangur beint inn Erum með í sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 54 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlis- húsi við Hátúnið. Sérinngangur beint inn. Íbúðin getur losnað fljótlega. V. 7,7 m. 2500 Eikjuvogur Falleg 70 fm 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð í fallegu þríbýlishúsi á góðum stað í Eikjuvoginum. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og herbergi. Fallegur og gróinn garður. V. 9,5 m. 2481 Neðstaleiti Vel skipulögð og björt 57 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi með suðursvölum og frábæru útsýni. V. 8,9 m. 2475 Mánagata - einstaklingsíbúð Lítil samþykkt einstaklingsíbúð í kjallara í góðu steinhúsi. Nýir gluggar og gler. Nýjar raflagnir og tafla. Íbúðin er tilb. til innréttinga. Laus strax. V. 4,9 m. 2469 Gautland - sérgarður 2ja herb. óvenju björt og góð íbúð á jarðhæð með sérgarði. Flísal. baðherb. Frábær staðsetning. V. 8,5 m. 2413 Æsufell - sérgarður - laus strax 2ja herb. góð íbúð á jarðhæð með sér- garði. Lögn fyrir þvottavél á baði. Sér- frystihólf fylgir í sameign. Gengið beint út í garð úr íbúðinni. V. 7,4 m. 2398 Sogavegur - sérinngangur - sérgarður Glæsileg 60 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi með sérgarði og sérinng. Íbúðin hefur öll verið endurnýj- uð, s.s. parket, bað, eldhús og herbergi. Útsýni. V. 8,7 m. 2401 Austurberg - einstaklingsíb. Nýstandsett um 40 fm íbúð á jarðhæð m. sérlóð til vesturs. Ný eldhúsinnr., skápar og gólfefni. Laus strax. V. 6,5 m. 2314 Laugarnesvegur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi sem hefur nýlega verið viðgert. Sér- bílastæð á lóð. Laus fljótlega. Rólegur staður. V. 8,1 m. 2360 Iðufell - sérgarður Mikið endurnýjuð 2ja-3ja herbergja 75 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði, sem er afgirtur með hárri skjólgirðingu. Skipt hefur verið um innr. og gólfefni auk þess sem húsið er nýklætt að utan. V. 8,3 m. 2296 Kambasel - góð 2ja herb. góð 61 fm íbúð á 1. hæð. Sér- þvottahús. Parket. Ákv. sala. V. 8,8 m. 2234 Háaleitisbraut - glæsilegt útsýni 2ja herb. endaíbúð á 4. hæð innst inn í lokuðum botnlanga með frábæru útsýni. Nýtt gler. V. 8,7 m. 2237 Laugarnesvegur - falleg íbúð Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 45 fm kjallaraíbúð á góðum stað í Laugarnesverfi. Íbúðin er í þríbýlis- húsi. Nýtt parket er á gólfum. íbúðin get- ur losnað fljótlega. V. 7,3 m. 2200 ATVINNUHÚSNÆÐI Bakkabraut - óvenju stórt - til sölu eða leigu Erum með í sölu óvenjulega stórt u.þ.b. 2200 fm atvinnuhúsnæði með mjög mik- illi lofthæð (áður vélsm. Gils). Þrennar innkeyrsludyr. Á 2. hæð eru skrifstofur og starfsmannaaðstaða. Húsið er laust nú þegar og gæti hentað undir ýmiss konar atvinnustarfsemi, iðnað, lager o.fl. þar sem þörf er á miklu plássi og óvenjulega mikilli lofthæð. Samtengt þessu húsi er annað stórt lager- og at- vinnuhúsnæði til leigu eða sölu og er þar um að ræða u.þ.b. 700 fm hús með þrennum innkeyrsludyrum og mikilli loft- hæð. Húsin eru laus nú þegar. 2389 Gott lagerhúsnæði - tvennar innkeyrsludyr Vorum að fá til sölu 354 fm lagerhús- næði við Viðarhöfða. Rýminu er nú skipt í tvennt en auðvelt er að skipta því í eina einingu. Tvennar innkeyrsludyr. Góð loft- hæð. Laust nú þegar. Hagstætt verð. 2552 Skúlagata - nýlegt atvinnupláss Erum með í sölu í þessu nýlega húsi gott atvinnuhúsnæði á götuhæð, samtals u.þ.b. 150 fm, auk stæðis í upphitaðri bílageymslu. Í dag er starfrækt ljósa- og nuddstofa í plássinu og fylgir allur bún- aður með í kaupunum, m.a. þrír ljósa- bekkir, sauna, heitur pottur o.fl. Einnig er mögulegt að nýta plássið undir ýmsa at- vinnustarfsemi svo sem verslun, skrif- stofur, þjónustu o.fl. Ýmis makaskipti koma til greina, m.a. íbúðir eða atvinnu- húsnæði. Áhv. ca 13,5 m. V. 21 m. 2503 Laugavegur - atvinnuhúsn. - byggingarlóð Vorum að fá í einkasölu mjög áhugavert verslunar- og þjónustuhúsnæði sem samanstendur af tveimur húseignum á góðum stað neðarlega við Laugaveg. Húsin standa á óvenju stórri eignarlóð. Góðar leigutekjur. Góður möguleiki á töluverðu byggingarmagni fyrir nýbygg- ingu á nokkrum hæðum á lóðinni. Allar nánari upplýsingar gefur Stefán Hrafn. 2504 Austurströnd Gott atvhúsn. á götuhæð við Austur- strönd. Húsnæðið er u.þ.b. 170 fm og skiptist m.a. í móttöku, eldhús, skrifstof- ur, sal og lager. Hentar vel undir ýmiss konar starfsemi. V. 15,2 m. 2410 Grensásvegur - skrifstofuhúsnæði Vorum að fá í sölu 340 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð (efstu) á þessu áberandi horni við Grensásveginn. Eignin lítur mjög vel út. Fjöldi bílastæða. 2437 Höfðabakki - áberandi staður Vorum að fá í einkasölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði samtals u.þ.b. 365 fm á þessum áberandi stað. Eignin skiptist m.a. í móttöku, snyrtingar, fundarsal, samkomusali og fjölda skrifstofuher- bergja. Dúkur á gólfum. Góð lofthæð. Hentar vel undir ýmiss konar starfsemi. V. 25,5 m. 2354 Esjumelur - endabil m. góðri loft- hæð Vorum að fá í einkasölu mjög gott at- vinnuhúsnæði á einni hæð með góðri lofthæð allt að 7 m. Góðar innkeyrslu- dyr. Plássið hefur verið nýtt sem vinnu- stofa og verkstæði. Einnig er í plássinu gott 35 fm milliloft. Afstúkuð snyrting og eldhúskrókur. V. 7,5 m. 2337 Hafnarstræti (Strætóhúsið) - leiga kemur til greina Vorum að fá í sölu gott 107 fm skrif- stofuhúsnæði á 4. hæð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni til sjávar. Eignin skiptist m.a. í mótttöku, þrjú góð skrifstofuher- bergi og fundarsal. Frábær staðsetning. Leiga kemur til greina. Laust 1. júní 2002. V. 13,5 m. 2182 Skemmuvegur - verslun & iðnaður Vorum að fá í sölu 630 fm húseign við Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæðið skiptist m.a. í 280 fm iðnaðarpláss með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum og hins vegar í verslunarhæð með skrifstof- um. Að auki er gott milliloft sem er ekki inni í fermetratölunni. Mögulegt er að selja eignina í tvennu lagi. Hagstætt verð. 17 milljónir áhv. m/5% vöxtum til tíu ára getur fylgt. V. 48 m. 2143 Laugavegur Höfum til leigu gott verslunarhúsnæði á eftirsóttum stað við Hlemm. Um er að ræða ca 190 fm með góðum glugga- frontum, lofthæð og þrjú bílastæði á baklóð. Nánari uppl veitir. Óskar 2080 Strandgata Glæsileg og vel staðsett 643 fm skrif- stofuhæð sem skiptist í 3 einingar og er að hluta til í traustri leigu. Vandaðar innr. Gegnheilt parket. Frábært útsýni. Laust strax, lyklar á skrifstofu. V. 54 m. 1792 Laugavegur - 640 fm Til sölu um 380 fm verslunar- og skrif- stofupláss ásamt 263 fm kjallara. Hús- næðið er laust nú þegar. V. 59,0 m. 1798 Hlíðasmári - 135 fm verslunar-/lag- erhúsnæði Til sölu mjög vel staðsett um 135 versl- unar- og lagerhúsnæði á jarðhæð í eftir- sóttu húsi. V. 17,5 m. 1423 Vatnagarðar - fjárfestar Vorum að fá í einkasölu vandað u.þ.b. 1300 fm skrifstofuhúsnæði sem er í út- leigu til mjög trausts leigutaka. Ástand hæðarinnar og ytra byrði hússins er mjög gott. Góð staðsetning með útsýni yfir sundin. Gerður hefur verið leigu- samningur til tíu ára um eignina. Hag- stæð áhvílandi lán. V. 120,0 m. 1907

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.