Morgunblaðið - 23.07.2002, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.07.2002, Blaðsíða 38
38 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Stúdíóíbúðir BERGSTAÐASTRÆTI - NÝTT Vorum að fá í einkas. 45 fm ósamþ. stúdíóíbúð á besta stað í bænum. Hentar vel fyrir skólafólk. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 2,5 m. V. 5,5 m. BARÓNSSTÍGUR Fín 41 fm stúdíóíb. í lítið niðurgr. kj. Gott eldh. og herb. með park., nýl. eldhúsinnr., stórt baðherb. með glugga. Áhv. 3,6 m. í húsbr. V. 6,2 m. (0182) 2ja herb. NJÁLSGATA Snyrtil. og endurn. 57 fm íbúð í hjarta bæjarins. Parket og flísar á flestum gólfum. Sameiginl. þvottaaðst. Áhv.. 3 m í byggsj. V. 7,9 m. (0217) RAUÐARÁRSTÍGUR Glæsil. 64 fm íb. á annarri h. með sérinng. og stæði í lokaðri bílag. Góð íb. í afar snyrtil. húsi á þessum eftirsótta stað í miðbæ Rvkur. Áhv. 5,6 í byggingarsj. afar hagstætt. Ekkert greiðslumat. V. 10,2 m. (0228) 3ja herb. GRANASKJÓL Frábær tæpl. 80 fm íb. á 1. h. með sérinng. Frábært nágrenni. V. 12,5 m. (446) FURUGRUND Vel skipul. 91 fm íbúð auk aukaherb. í kjallara sem hefur aðg. að snyrt. Úr stofu er útgengt á suðursvalir sem snúa að garði. Parket og flísar á flestum gólfum. Sameiginl. hjólag. í kjallara ásamt sér geymslu. Áhv. 3 m. V. 12,2 m. (0253) GNOÐARVOGUR - NÝTT Mikið endurn. og björt 90 fm íbúð fyrir ofan litla verslun- armiðstöð nálægt M.H. Parket og flísar á gólfum. Tengi fyrir þvottav. á baði. Áhv. 6,5 m. V. 9,8 m. (0277) GULLENGI Góð 92,1 fm íb. á 2. h. í litlu fjölb. Stutt er í alla þjónustu. 23 fm bílsk. Gott parket á stofu og holi, dúkur á herb. Þvottah. í íb. V. 12,6 m. (0082) GULLENGI Afar góð 85 fm íb. með sér- inng. af svölum í Grafarv. Öll þjónusta í göngu- færi. Ekki láta þessa fram hjá þér fara. V. 10,8 m. (0275) HULDUBRAUT Vel staðs. íb. í Kópav. Verið er að lagf. húsið að utan. Laus mjög fljót- lega. Áhv. 7,3 m. Ás. v. 9,2 m. (0174) LINDARGATA Glæsil. 91 fm hæð í þessu rómaða hverfi. Eignin er öll nýstandsett á afar glæsil. máta. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7 m. V. 12,6 m. Ekki missa af þessari. (0263) AUÐBREKKA Til sölu 139 fm ósamþ. íb. Áhv. 7,6 m. V. 11,5 m. (0106) FLÉTTURIMI - LAUS Til sölu 90 fm íb. Laus strax, lyklar á skrifstofu Húsanna í bæn- um. Áhv. 6,8 m. Verð 11,7 m. (0094) HRAFNHÓLAR Vel skipulögð 76 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Geymsla og sameig- inl. þvottaherb. í kjallara. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara í íb. Áhv. 5 m. í hagst. lánum. V. 9,5 m. (0055) LAUGAVEGUR Stórskemmtileg 91,5 fm hæð á 2. hæð á besta stað í miðborginni. Park. á gólfi nema flísar á baði. Stofan er mjög glæsil. með stórum gluggum, mikilli lofthæð og rósettum og skrautlistum í lofti. V. 12,8. m. (0104) LEIRUBAKKI Mjög góð 97,1 fm íbúð með sérinng. á jarðh. og hita í stétt. Park. og flísar á gólfum. Góð suðurverönd. Áhv. 4,3 m. V. 12,8 m. (0036) LINDARGATA 64 fm íbúð á miðh. með sérinng. í þríb. í hjarta borgarinnar. Tengi fyrir þvottav. í íbúð, einnig sam. þvottah. Tvær geymsl- ur, önnur sameiginl. V. 10,2 m. (0270) MARBAKKABRAUT GOTT ÚTSÝNI. Góð 68 fm miðh. í eldra þríb. í vesturbæ Kópa- vogs. Nýlega dregið í rafmagn og ný tafla. Parket á flestum gólfum og allt nýtt í baðherb. Áhv. 5,1 m þar af 2,1 m í byggsj. V. 10,2 m. (0244) 4ra herb. AUÐBREKKA 100 fm íb. með rúmg. stofum öll parket- og flísal. Sérinng. Frábært út- sýni. Áhv. 5,2 m. V. 11,5 m. (9022) AUSTURSTRÖND 124,3 fm íb. með sérinng. og stæði í bílag. Áhv. 5,9 m. V. 14,9 m. (9005) ÁRSALIR Til sölu falleg 114 fm íb. Afh. full- búin án gólfefna. V. 14,7 m. (0132) DALSEL Vorum að fá í sölu 120 fm íbúð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílag. Snyrtil. og góð eign í barnvænu hverfi. Stutt er í alla þjónustu. Aukaherb. í kj. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. 4,4 m. V. 13,8 m. (0236) FANNBORG GOTT ÚTSÝNI. Vel skipul. 97 fm íbúð í litlu fjölb. Stórar suðursvalir og snyrtileg- ar innréttingar með plássi fyrir uppþvottavél. Við- haldi lokið að utan. Áhv. 6,9 m. V. 11,9 m. (0254) GULLSMÁRI Björt og vel skipul. 95 fm á 2. h. í góðu fjölb. Stutt í alla þjónustu. Náttúrudúk- ur, flísar í hólf og gólf á baði og tengi fyrir þvottav. Sa-svalir og leiktæki í sameiginl. garði. V.14,5 m. (0237) 5-7 herb. FUNALIND Stórglæsil. 151 fm íb. á annarri hæð. Sv-svalir, mahóní-innr. og innfelld halogenljós í lofti. Mahóní-parket er á öllum gólf- um nema baðherb., allar hurðir eru úr mahóní. Áhv. 8,6 m. V. 17,9 m. (0146) HVASSALEITI Mjög rúmgóð 149 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð í litlu og snyrt. fjölb. ásamt bílskúr. Vel staðsett hús þar sem stutt er í alla þjónstu. Áhv. 3,2 m. V. 16,9 m. (0068) LINDASMÁRI - NÝTT Glæsil. 151 fm íbúð á 2 hæðum í Smárahv. í Kópav. 5 svefnherb. og 2 stofur. Þetta er íburðar- mikil eign á vinsælum stað. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,5 m. V. 17,25 m. (0152) Hæðir HRAUNBRAUT Til sölu falleg íb. í vest- urbæ Kópav. Eign sem býður upp á afar mikla mögul. Áhv. 5,7 m. V. 10,2 m. (0076) SÓLHEIMAR Vorum að fá í sölu glæsil. 123 fm 4ra herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Rúmgóð og björt eign með glæsil. sólst. Stutt í alla þjónustu. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 4,5 m. V. 14,9 m. (0218) EFSTASUND 138 fm hæð og ris með 34 fm bílsk. Í bílsk. er lítil íb. sem hentar vel til út- leigu. Frábær staðsetn. V. 18,3 m. (0038) Raðh. & Parh. BAKKASEL Glæsil. 9 herb. endaraðh. 241 fm ásamt 23 fm sérst. bílsk. Klætt og einangrað að utan. Mögul. á aukaíb. í kj. með sérinng. Áhv. 5,2 m. V. 23,5 m. (0029) ENGJASEL Mjög gott 206 fm endaraðh. á þremur hæðum ásamt 30 fm bílskýli. Eign sem býður uppá mikla mögul. V. 17,8 m. (2326) LANGABREKKA Vel byggt 5 herb. 130,2 fm parh. auk 27,6 fm bílsk. með sjálfv. hurðaropn. V. 17,9 m. (9036) SELBREKKA Vorum að fá í einkasölu fallegt 195 fm raðhús með aukaíbúð og 30 fm innb. bílskúr, samtals 225 fm. Glæsilegur garður og gott útsýni yfir Fossvoginn. Góð eign á rólegum stað í austur- hlíðum Kópavogs. V. 22,1 m. (0239) VÆTTABORGIR Nýtt vel staðs. 146 fm parh. á 2 hæðum auk 32 fm bílsk. Frábært út- sýni yfir Esjuna og Mosfellssv. Á n. h. er parketl. herb. og á e. h. parketl. stofa og 3 svefnherb. Áhv. 8,1 m. V. 22,5 m. (0187) FELLASMÁRI Í sölu parh. í sérfl. í Kópavogi, 194 fm, með innb. bílskúr og góðum sólpalli. Áhv. 14,3 m. V. 25,9 m. (0157) Einbýli BORGARHOLTSBRAUT Vorum að fá í einkas. lítið einb. í vesturbæ Kópav. Húsið hefur verið endurn. að stórum hluta. Þetta er afar notaleg eign á góðum stað. Áhv. 5,5 m. V. 14,8 m. (0250) NORÐURVANGUR Nýk. á skrá 311 fm einb. á rólegum og góðum stað í Hf. Eign sem býður upp á mikla mögul. V. 25 m. (0172) ÓLAFSGEISLI Frábærlega staðsett og glæsilega hannað 5 herb. 188,7 fm einb. á 2 hæð- um með innb. 24,8 fm bílskúr. Skilast fokh. án úti- hurða. V. 16,5 m. (0230) SMÁRARIMI Glæsil. 148 fm hús á einni h. með sérst. 52 fm tvöf. bílsk. Fallegt hús á rólegum stað innst í botn- langa í Grafarvogi. Áhv. 10,3 m. V. 23.9 m. (0198) BARÐASTAÐIR Til sölu einlyft hús með bílskúr á góðum stað í Grafarvogi. Verður fljótlega afhent tilb. undir tréverk á grófjafnaðri lóð. Áhv. 9,1 m. V. 22 m. (0204) GLÆSILEG EINBÝLI Höfum í sölu nokkur stórglæsil. einb. á skemmtil. stöðum á Arn- arn., Seltjarnarn. og í Kópav. Stærðir 260-370 fm auk 40-60 fm bílskúra. V. frá um 30 m. (9046) HVERFISGATA 176,4 fm einbh. í Hafn- arf. með rúml. 50 fm bílsk. Eign fyrir laghenta eða þann sem vantar aðstöðu í stórum bílsk. (0164) Atvinnuhúsnæði HAMRABORG Vorum að fá í sölu 98 fm verslunar- og skrifstofuhúsn. á besta stað í Kópav. Eignin skiptist í stóran og bjartan sal, eld- húskrók, salerni og setustofu. Inngangur frá götu og úr bílag. Ekki missa af tækifærinu. Áhv. 4,8 m. V. 8,5 m. (0251) HVALEYRARBRAUT 459 fm fisk- verkunarh. sem skiptist í vinnslusal og skrifstofu- aðst. Lofth. 5,5 m og hurðarh. 4,5 m. Frystir, kælir og öll fiskverkunartæki sem nauðsynl. eru til ferskfiskv., frystingar eða söltunnar geta fylgt. V. á húsn. 32 m. (0019) Rekstur HÁRGREIÐSLUSTOFA - NÝTT Til sölu rekstur skemmtilegrar hárgreiðslustofu á besta stað í um 50 fm plássi í miðb. Rvíkur. Aðstaða fyrir a.m.k. 2 stóla og það sem þeim fylgir. Glæsil. heimasíða og fartölva get- ur fylgt. Leigusamn. til u.þ.b. 5 ára. Ásett verð AÐ- EINS 1 m. Allt skoðað! (0147) Nýbygging ROÐASALIR Nýk. í sölu glæsil. parh. á þessum vinsæla stað í Kópav. Skilast fokh. V. 14,2 m. (0132) SKJÓLSALIR Glæsil. 153 fm raðh. á tveimur hæðum með 30 fm innb. bílskúr í hinu glæsta Salahverfi. Húsið skilast fullb. að utan og tilb. undir málningu en fokh. að innan. Áhv. 9,1 m. V. 14,6 m. (0206) ERLUÁS Í smíðum tvö u.þ.b. 165 fm enda- raðh. á 2 h. með bílsk. Verður skilað fullb. að utan en ómál. og fokh. að innan. V. 13.3 m. (3278) GAUKSÁS Glæsileg tvö 206 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr og glæsilegu út- sýni í Áslandinu í Hafnarfirði. Eignin skilast fokhelt að innan en fullbúin að utan. V. 14,9 og 15,9 m. (0200) JÓRSALIR Vel skipul. 5 herb. 157,9 fm einb. í Kópav. auk 30,7 fm bílskúrs, alls 188,6 fm. Er steypt í varmamót sem eykur hitaeinangrun verulega. Rúmgott eldhús sem er opið að stofu, baðh., gestasalerni, geymsla og þvottahús. Húsið er afhent fokhelt. Uppl. og teikn. á skrifstofu. V.17,2 m. (0266) JÖRFAGRUND Ný glæsil. 92 fm íb. á 2. hæð tilb. til afh. fullbúin án gólfefna. V. 11,9 m. (9006) KÓRSALIR Eigum enn nokkrar íbúðir í vin- sælu húsi. Stærðir frá 2ja til 5 herb. 110-260 fm. Ásett v. frá um 14 m. (9050) Landsbyggðin AÐALGATA - ÓLAFSFIRÐI Einbýli 193 fm á þremur hæðum. Laus. Áhv. 2,8 m. V. 3,5 m. (0095) Sigurður Óskarsson, lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fastsali, Davíð Þorláksson, sölustjóri, Atli Rúnar Þorsteinsson, sölumaður, Ásgeir Westergren, sölumaður, Lárus Ingi Magnússon, sölumaður, Jón Ísleifsson, sölumaður. 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is BELUGA er heitið á nýju umhverf- is- og vottunarfyrirtæki sem sérhæf- ir sig í að aðstoða fyrirtæki, stofn- anir og einstaklinga í umhverfismálum. Í fyrstu verður þó megináhersla lögð á fyrirtæki og stofnanir. Markmið með stofnun Be- luga er að fá sem flesta aðila stóra sem smáa til að mynda sér virka og viðurkennda umhverfisstefnu og eða byggja upp umhverfisstjórnunar- kerfi. Jafnframt mun Beluga taka að sér að sjá um mat á umhverfisáhrif- um sem og að aðstoða sína viðskipta- vini við að kynna sig og sínar stefnur á veraldarvefnum. „Við ætlum að reyna að fá sem flesta til að huga að þessum málum. Þeir sem standa að Beluga hafa brennandi áhuga á umhverfismálum almennt og við viljum miðla reynslu okkar til annarra. Þetta er nýtt af nálinni, yfirbyggingin er engin sem gerir að verkum að hægt er að halda kostnaði í lágmarki,“ sagði Benedikt Guðmundsson, einn forsvarsmanna Beluga. Beluga með sex starfsmenn Íslendingar eru vel upplýstir og er því að mati forsvarsmanna Beluga tilvalið að koma á víðtækri umhverf- isvakningu hérlendis enda eitt af markmiðunum með stofnun þess að Íslendingar verði leiðandi þjóðfélag í umhverfismálum og öðrum þjóðum til fyrirmyndar í þeim efnum. Starfs- menn Beluga eru sex talsins, Úlfur Björnsson, ráðgjafi og sérfræðingur í mati á umhverfisáhrifum, en Úlfur hefur starfað við mat á umhverfis- áhrifum sl. 5 ár, Jouko Tapio Parvi- ainen ráðgjafi en hann hefur starfað sem umhverfisráðgjafi sl. 15 ár að- allega í Finnlandi en einnig á Íslandi sem og fyrir Norrænu ráðherra- nefndina og Evrópusambandið, Guð- jón Helgi Ólafsson ráðgjafi en hann hefur starfað við ferðaþjónustu, iðn- að og þjónustu sem og ræktunar og framleiðslustjórn, Sigurbjörg Árna- dóttir ráðgjafi en hún hefur starfað við ráðgjöf á sviði þjónustu og um- hverfismála bæði hér heima en einn- ig erlendis, Gróa Valgerður Ingi- mundardóttir sem sér um heimasíðugerð og Benedikt G. Guð- mundsson sem veita mun Beluga forstöðu. Hafa þessir starfsmenn víðtæka og fjölbreytta reynslu sem þau von- ast til að geti nýst öðrum vel við þennan mjög svo spennandi mála- flokk. Nafnið Beluga (mjaldur) er heiti á hvalategund sem lifir á norðurhveli jarðar og á undir högg að sækja fyrst og fremst vegna mengunar af manna völdum. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu Beluga www.beluga.is en þar er meðal ann- ars hægt að nálgast umhverfismark- mið fyrir einstaklinga. Fyrirtæki og stofnanir sem taka upp viðurkennda umhverfisstefnu og eða móta sér við- urkennt umhverfisstjórnunarkerfi fá rétt til að nota umhverfismerki Beluga og jafnframt fá þau sérstaka kynningu meðal annars á heimasíðu Beluga. „Það má með sanni segja að höfuðstöðvar Beluga séu heimasíðan og því hvetjum við áhugasama til að senda tölvupóst á beluga@beluga.is hafi þeir áhuga á að mynda sér um- hverfisstefnu og leggja þar með sitt lóð á vogaskálarnar. Umhverfismál ganga m.a. út á að spara peninga og nýta betur það sem fyrir er. Það eru að okkar mati miklir möguleikar á þessu sviði,“ sagði Benedikt Guð- mundsson, einn forsvarsmanna Bel- uga. Nú þegar hafa nokkur fyrirtæki sóst eftir þjónustu Beluga en 30 fyrstu fyrirtækin fá sérstakan kynn- ingarafslátt. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Starfsmenn og forsvarsmenn Beluga; Jouko Tapio Parviainen ráðgjafi, Sig- urbjörg Árnadóttir ráðgjafi, Guðjón Helgi Ólafsson ráðgjafi, Benedikt Guð- mundsson, Gróa Valgerður Ingimundardóttir og Úlfur Björnsson, ráðgjafi og sérfræðingur. Nýtt fyrirtæki sérhæfir sig í umhverfismálum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.