Morgunblaðið - 23.07.2002, Síða 40
40 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Einbýlishús
LANGAGERÐI - EINBÝLI
Glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús sem
er hæð og ris ásamt bílskúr. Húsið er m.a. stofa,
borðstofa, sjónvarpsstofa, eldhús, 5 svefnherb.
o.fl. Nýlegir gluggar, gluggafög, hitalagnir, raf-
lagnir, innihurðir o.fl. Húsið stendur innst í botn-
langa við óbyggt svæði. Miklir sólpallar og suð-
urgarður í mikilli rækt. Skoðið 22 ljósmyndir á
netinu.
ÞRÚÐVANGUR - HF. Á besta stað í Hafnarfirði
við óbyggt svæði við hraunið. Falleg lóð með
hrauni og miklum trjágróðri (þarna þarftu ekki
sumarbústað). Vandað og vel umgengið 272 fm
einbýlishús. Tvær stofur, 6 svefnherberb., nýtt
fallegt eldhús, tvö baðherb. og ein snyrting. Park-
et á stofum. Góð eign. Skipti koma til greina á
góðri hæð eða stórri íbúð í lyftuhúsi. Myndir á
netinu.
www.fasteignamidlun.is - thor@fasteignamidlun.is
Rað- og parhús
Sérhæðir
ÁRTÚNSHOLT - BÍLSKÝLI 4ra herb. 115 fm
íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýlishúsi
ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu. Íbúðin er m.a.
stofa og borðstofa með útgangi í út á afgirta ver-
önd, rúmgott eldhús, 3 svefnherb., baðherb. o.fl.
Parket og flísar á gólfum. Áhv. 8,5 m. húsbréf.
Verð 16,4 m.
LANGAMÝRI - GB. 4ra herb. 109 fm sérhæð
ásamt 25 fm bílskúr á þessum vinsæla stað í
Garðabænum. Íbúðin er m.a. stofa, rúmgott sjón-
varpshol, eldhús, baðherb. þrjú svefnherb. o.fl.
Þvottaherb. í íbúð. Suðv.svalir. Verð 16,3 m.
HRÍSATEIGUR - BÍLSKÚR 137 fm íbúð sem
er hæð og ris með sérinngangi í tvíbýlishúsi
ásamt 45 fm bílskúr á þessum vinsæla stað á
Teigunum. Íbúðin er stofa, borðstofa, 4 svefn-
herb., rúmgott eldhús, tvö baðherb. o.fl. Stofn-
inntök fyrir heit og kalt vatn eru nýleg. Búið að
endurnýja gler og gluggafög. Áhv. 1,3 m. Verð
18,9 m.
AKURGERÐI Glæsilegt parhús á tveimur
hæðum með 25 fm flísalögðum bílskúr, samtals
189,4 fm á þessum vinsæla stað í Gerðunum.
Húsið er byggt árið 1989. Snjóbræslulagnir eru
í stéttum við inngang og innkeyrslu. Áhv. 4,7 m.
húsbréf og lífsj. Verð 25,7 m.
5 til 7 herbergja
FÍFULIND - KÓP. 5 herb. 133 fm íbúð á 4. hæð
og risi á þessum vinsæla stað í Lindunum. Íbúðin
er m.a. stofa, sjónvarpshol, 4 svefnherb., bað-
herb., snyrting, eldhús o.fl. Stutt í alla þjónustu og
skóla. Áhv. 7,0 m. húsbréf.
HRAFNHÓLAR Mikið endurnýjuð 5 herb. 113 fm
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 26 fm bílskúr
eða samtals 139 fm Íbúðin er stofa og borðstofa
með vestursvölum, rúmgott nýlegt eldhús, nýtt flí-
salagt baðherb. í hólf og gólf, 4 svefnherb. o.fl.
Áhv. 6,5 m. húsbréf og byggsj. Verð 13,9 m.
HRÍSMÓAR - GBÆ - LYFTUHÚS 5 herbergja
112 fm íbúð á 5. hæð og í risi í lyftuhúsi ásamt
stæði í lokaðri bílgeymslu. Íbúðin er m.a. stofa
með útgangi út 45 fm hellulagðar þaksvalir, eld-
hús, 4 svefnherb., flísalagt baðherb., þvottaðað-
staða í íbúð o.fl. Áhv. 1,7 m. byggsj. Verð 15,9 m.
4ra herbergja
FÍFUSEL 4ra herb. 106 fm íbúð á 2. hæð ásamt
stæði í bílgeymslu. Íbúðin er stofa, borðstofa, tvö
til þrjú svefnherb, eldhús, baðherb. o.fl. Þvotta-
herb. í íbúð. Útsýni. Verð 12,3 m.
SÓLVALLAGATA 6 herbergja 153 fm íbúð á 2.
hæð í reisulegu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla
stað í vesturbænum. Íbúðin er m.a. tvær rúm-
góðar stofur, 4 svefnherb. rúmgott uppgert eld-
hús, tvö baðherb. o.fl. Þvottaherb. í íbúð.
Tvennar svalir. Örstutt í skóla. Áhv. 6,2 m. hús-
bréf. Verð 18,9 m. Íbúðin getur verið laus við
kaupsamning.
Til sölu vandaðar og rúmgóðar 122 fm 4ra
herbergja íbúðir með sérþvottherbergi, í 8
hæða álklæddu 29 íbúða fjölbýli ásamt stæði
í bílgeymsluhúsi. Í húsinu eru tvær lyftur.
Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Góð
staðsetn. og stutt í alla þjónustu. Innangengt
er úr bílgeymsluhúsi. Afh. í ágúst nk. Bygg-
ingaraðili er Bygging ehf. Einungis 5 4ra
herb. íbúðir, á 2. til 6. hæð frá kr. 15,9 m. með
stæði í bílageymsluhúsi, óseldar.
GLÓSALIR 7 - KÓPAVOGI
MARIEBERGSVEG 92- SVENGSTAD- SUÐUR SVÍ-
ÞJÓÐ. Virðulegt steinhús tvær hæðir og geymsl-
uris 250 fm ásamt stórrri sólstofu og 70 fm útihúsi.
( geymsluhúsnæði ) Lóðin er stór eignarlóð með
stórum trjám. Um er að ræða gamla brautarstöð (
sögu frægt hús) , gott steinhús byggt 1915 í mjög
góðu ástandi. Stór sólstofa, forstofa ( gangur) St.
eldhús með öllum tækjum, borðstofa, stofa og tvö
st. herbergi, baðherbergi með sturtu og þvotta-
herbergi með öllu uppi eru 4 stór herbergi og
snyrting. Góð gólfefni á öllum gólfum. Öll eignin mjög snyrtileg. Stutt er síðan húsið var notað fyrir
„ bed-and Brekfast“ og því fylgir allt innbú s.s. ísskápur, fristiskápur, þvottavél, uppþvottavél, sex
ný rúm og rúmföt auk húsgagna og borðbúnaðar.Húsið er ca 5-10 km. frá KARLSHAVN og er á að-
al sumarvistarsvæði svía. ca 160 km. til Kaupmannahafnar yfir nýju Eyrarsunds brúna. Aðeins 7
golfvellir eru í nágrenninu, Ár og vötn í nágrenninu með mikilli veiði. Verð kr. 7,5 millj. Eignaskipti
möguleg. Skoðið myndir á Mbl.is
EINBÝLI-SVÍÞJÓÐ
575 8500
Fax 575 8505
Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík
Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Brynjar Baldursson
sölumaður,
sími 698 6919.
Erla Waage
ritari
sölumaður.
Jón Ellert Lárusson
viðskiptafræðingur
sölumaður
lögg. fasteignasali
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali
sölumaður
sími 896 4489.
Þór Þorgeirsson
lögg. fasteignasali
sölumaður
sími 866 2020.
Brynjar Fransson
sölumaður
samn./skjalagerð
sími 575 8503.
Tölvunotendur
- aukin þjónusta
Viltu fá sent söluyfirlit yfir eignir áður
en þær eru auglýstar? Sendu okkur
veffang þitt og óskir og við munum
senda þér söluyfirlit reglulega.
OPIÐ VIRKA DAGA
FRÁ KL. 9-18
3ja herbergja
BÁRUGATA Góð 80 fm íbúð í kjallara í steinhúsi.
Íbúðin skiptist í mjög rúmgott eldhús, stofu með
gegnheilu parketi á gólfi, tvö rúmgóð svefnher-
bergi og flísalagt baðherbergi. Áhv 4,2 m. V. 9,9 m.
2ja herbergja
SKELJAGRANDI - BÍLSKÝLI - LAUS 2ja herb.
68 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í
bílgeymslu. Íbúðin er stofa með vestursvölum,
stofa, rúmgott eldhús, svefnherb. bað o.fl. Þvotta-
aðstaða í íbúð. Verð 8,9 m. Íbúðin getur verið laus
við kaupsamning.
ÆSUFELL Falleg og vel skipulögð, töluvert
endurnýjuð 85 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi með
útsýni. Flísalagðar rúmgóðar suðursvalir út af
stofu, rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu,
flísalagt baðherb. t.f. þvottavél. Geymsla og
frystihólf í kjallara og sameiginlegt þvottahús
m/þvottavélum og þurrkara. Breiðband. Hús-
vörður. Ákv. 4,2 byggsj. Verð 10,3 m.
FURUGRUND - AUKAHERBERGI Góð 3-4ra
herb. 106 fm íbúð á fyrstu hæð í fallegu fjölbýli
neðst í Fossvogsdalnum. Á fyrstu hæð eru 78,5
fm 3 herb. Í kjallara eru tvö samliggjandi herb.
sem eru 27,5 fm Hægt er að leigja þessi herb.
út eða að hafa opið niður í þau úr íbúð. Sniðug
íbúð á góðum stað. Áhv. 4,8 m. V. 12,9 m. Sumarbústaðir
ARKARHOLT - BORGARNESI Fallegur 42 fm
sumarbústaður við Arkarholt, Galtarholti í Borgar-
firði. Bústaðurinn skiptist í forstofu, stofu, eldhús,
salerni og tvö svefnherbergi. Innbú og garðáhöld
fylgja með í kaupum. Nýtt rafmagn og parket. V.
5,2 m.
SUMARHÚSALAND Sumarbústaðaland í ná-
grenni Laugarvatns ca 3 km frá Laugavatni. Land-
ið er eignarland um 0,4 hektarar að stærð við Selj-
aland sem er skipulagt og girt sumarhúsasvæði.
Aðgengi að rafmagni og vatnsveitu er til staðar á
lóðarmörkum. Landið er endalóð við svæðisveg
og er afmarkað með trjágróðri. Gott land í þjóð-
braut allan ársins hring. Verð 750.000.
LANGHOLTSVEGUR-LAUS 2ja herb 59 fm
íbúð á jarðhæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi.
Húsið var áður atvinnuhúsnæði en er í dag
íbúðarhúsnæði. Íbúðin er öll nýstandsett á
smekklegan hátt. Verð 10,2 m.
Vantar eignir
Seljendur fasteigna athugið!
Erum með margar óskir frá
væntanlegum kaupendum
- hringið og kannið málið.
GUÐLAUGUR Þórðarson mál-
arameistari rekur ásamt félaga
sínum Jóni Eiríkssyni fyrirtækið
Fagmálun og hafa þeir meðal ann-
ars sérhæft sig í þeirri fornu list
að handmála marmaralíki og að
oðra við.
„Þegar ég var við nám við Iðn-
skólann í Reykjavík var þetta
handverk ekki kennt þar lengur en
það hafði verið gert áður fyrr. Ég
var hins vegar svo heppinn að
Jón Björnsson málarmeistari var
einn af kennurum mínum en hann
og kona hans, Drífa Björnsson,
voru kirkjumálarar og unnu einnig
mikið við að gera upp gömul hús.
Morgunblaðið/Jim Smart
Súlurnar setja mikinn svip á stóran innri gang íbúðarinnar.
Hand-
málað
að forn-
um sið
Guðlaugur Þórðarson
málarameistari hefur
sérhæft sig í þeirri fornu
list að mála marmara og
oðra við. Perla Torfadótt-
ir ræddi við Guðlaug um
þetta gamla handverk.