Morgunblaðið - 23.07.2002, Síða 42
42 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Brekkusmári - glæsil. útsýni
Glæsil. 206 fm raðhús á 2 hæðum á einum
besta útsýnisstaðnum. Parket. Vandað eldhús.
Góðar svalir. V. 24,8 m. 6590
Seljahverfi Glæsil. 150 fm raðhús á 2. h.
og stæði í góðu bílskýli. Fallegt endunýjað eld-
hús og baðherb. Parket. 4 svefnherb. V. 17,3.
6512
Fossvogur - Hulduland Í einkasölu
ca 190 fm raðh. innst í lokaðri götu út við grænt
svæði. Húsið er Steníklætt að utan. Gott skipul.
5. svefnherb., Fráb. suðursvalir, útsýni og mikil
veðursæld. V. 21,8 m. Áhv. 4,0 m. 5763
Krossalind - glæsil. einbýli Í einka-
sölu nýtt 250 fm. hús á fráb. útsýnisstað. Húsið
er glæsil. hannað og og vandað í alla staði m.
fallegum innréttingum. Stórar stofur. Eign í
sérfl.5819
Maríubaugur - skipti Fallegt 118 fm
raðh. á einni hæð ásamt sérstandandi 27 fm bíl-
skúr. Húsið er rúml. tilb. til innrétt. og íbhæft.
Skipti mögul. á 3ja herb. V. 17,9 m. Áhv. 11,5
m. 6698
Kríunes - glæsil. einbýli Stórglæsil.
370 fm einb. á 2 h. á fráb. útsýnisstað m. innb.
bílskúr. Eignin er öll hin vandaðasta. Eign í sérfl.
5372
Garðavegur - Hf. - aukaíbúð
Glæsil. 264 fm 2ja íb. parhús á fráb. stað rétt
við miðbæinn. Sér þriggja herbergja íbúð í kjall-
ara m. sérinng. Húsið er byggt 1983. Góð
kaup. V. 24,3 m. 1983
Hveralind - endahús Vel skipul. 132,6
fm endaraðhús á 1. hæð m. innb. bílskúr. 3
svefnherb. Innang. í bílskúr. Fráb. staðsetn. V.
18,9 m. 6566
Bryggjuhverfi - lúxuseign í einka-
sölu sérl. glæsil. 230 fm endaraðh. á glæsil. út-
sýnisst. við bryggjuna. (Besta staðsetn. í hverf-
inu). Stór hluti sérsmíð. innrétt. fylgja. Gólfefni
að hluta. Eign í algj. sérfl. Teikn á skrifst.
6974
Hvammsgerði - einbýli Fallegt, vel
skipulagt og vel viðhaldið ca 165 fm einb.
(hæð+ris) ásamt 36 fm bílskúr m. öllu. Falleg
ræktuð lóð m. fráb. suðurverönd, mikil veður-
sæld, 3-4 svefnherb. Einstök staðsetn. innarl. í
lokaðri götu. V. 22,7 m. 5760
Yrsufell - fallegt endaraðhús 135
fm endaraðh. ásamt ca 22 fm bílsk. á góðum
stað. Húsið er klætt að mestu. 3-4 svefnherb.
Parket. Skipti á einbýli m. stórum bílskúr mögul.
eða bein sala. Hagst. verð 17,8 m. 5912
Suðurhlíðar Kópav. - m.séríb.
Vorum að fá í sölu sérlega gott 214 fm raðhús á
útsýnisstað. Húsið er klætt utan m. Garðastáli.
50 fm flísal. suðursv. Nýl. eldhús og baðherb.
Séríb. á jarðhæð. 5 svefnherb. Bílskúr innb. 30
fm m. um 20 fm geymslu innaf. Eign í mjög
góðu standi. 5821
Kirkjustétt - glæsil raðhús 180 fm
raðh á útsýnisst. Fráb. skipul. Stórt altan með
hita í gólfi. Álkl. að hluta. Til afh. strax frág. að
utan og rúml. fokheld að innan Áhv. húsbréf 9
milj. V. frá 15,7 m.
Maríubaugur - til afh. strax Vel
skipul. 121 fm raðh. + 30 fm bílsk. V. 13,9 m.
9300
Barðastaðir - einb. Vel hannað 209,2
fm einb. á 1. h. m. 51,9 fm. innb. tvöf. bílsk. 4
svefnherb. Afh. fullb. að utan og tilb. til inn-
rétt. að innan. Afh. fljótlega. Áhv. húsbr. 9 m.
40 ára. 1010
Skjólsalir Vel hannað 190 fm raðhús á 2 h.
Til afh. strax fokh. að innan og frág. að utan.
Áhv. húsbr. 9 m. V. 14,6 m. 520
Maríubaugur - nýjar glæsil.
sérhæðir Vandaðar nýjar 120 fm sérh. Íb.
afh fullfrág. án gólfefna m. flísal. baðherb. Ein-
stakt útsýni yfir borgina. Einnig er möguleiki að
fá íbúðirnar tilb. til innrétt. Verð frá 13,5-17,3
m. Möguleiki að fá keyptan bílskúr á kr.
1.950 þús. Byggingaraðili Staðall ehf.
Ljósavík - raðhús á einni hæð
Glæsil. 176-185 fm raðh. Húsin afh. fullfrág. að
utan, fokh. að innan. Rúmg. bílsk. V. 14,6-14,9
m.
Kjarrás - glæsil. raðhús Stórglæsil.
sérl. vandað 205 fm raðh. að mestu á 1. h. m.
innb. bílskúr. Húsið er sérl. vandað m. mahóní-
gluggum og hurðum. Afh. tilb. til innréttinga
fljóltl. Arkitekt Vífill Magnússon. Þetta er hús í
sérfl.
Sólarsalir - í nýju 5 íb. húsi Í einka-
sölu nýjar glæsil. 130-135 fm íb. í nýju fráb.
staðsettu húsi. 2 bílsk. í húsinu. Um er að ræða
fimm nýjar íb. sem afh. fullfrág. án gólfefna.
Glæsil. útsýnisstaður. Hús, lóð og bílastæði afh.
fullfrág. á vandaðan hátt. V. frá 15,9-16,8 m.
Bílskúr á 1,6 m.
Grafarholt Nýtt glæsilegt 206,6 fm
tengihús á einni hæð m. innb. bílskúr. 4 góð
svefnherb., Húsið afh. fullfrág. að utan og
fulleinangrað að innan. Mögul. á tilb. til inn-
réttinga. V. 16,9 m./ tilboð. 1929, 1931.
Teigabyggð Fallegt og vel hannað 175
fm einb. á einni hæð með innb 25 fm bílsk.
Mikil lofthæð margir möguleikar. V. 18,9 m.
Áhv. 9,2 millj. 5790
Lómasalir - raðhús Glæsil. 221 fm
raðhús á 2. h. m. fallegu útsýni á besta stað.
Húsið afh. frág. utan og fokhelt innan. V. 15,1
m. 3759
Grafarholt - Suðurhlíðar -
glæsil. raðh. Ný raðh. 217 fm (endi) og
203 fm (miðja) á mjög góðum stað. Selst fullb.
utan, vel rúml. fokh. innan. Verð 15,9 og 16,9
m. Mögul. að fá tilb. til innréttinga. Afhending
strax. Áhv. 9 m. húsbr. 1042,1043
Bryggjuhverfi - 22 nýjar íbúðir
m. bílskýli Glæsil. 2ja, 3ja, 4ra herb. og 5-6
herb. íb. í nýju glæsil. álkl. viðhaldsléttu fjölb.
ásamt stæði í bílsk. Verð frá 10,5 m. Lítið við
og fáið teikningar og skilalýsingu.
Grafarholt - sérinngangur -
mögul. á st. í bílsk. Nýkomnar fallegar
íbúðir í nýju fjölbýli á mjög góðum stað í Grafar-
holti. Íb. verða afhentar í mars 2003 annað
hvort tilb. til innréttinga eða fullb. án gólfefna.
Hús afh. fullfrág. V. frá 13,9 millj. Uppl. á
skrifstofu.
Lómasalir - nýjar glæsil. íb. m.
bílskýli Í nýju vönduðu 5 hæða lyftuhúsi vor-
um við að fá í sölu glæsilegar 3ja herb. ca 91-
94 fm íb. og 4ra herb. 116-118 fm íb. Sérinn-
gangur í allar íb. af svölum. Íb. afh. fullb. án
gólfefna eða tilbúnar til innréttinga. Stæði í bíl-
skýli fylgir íb. V. frá 11,2-17 m.
Sólheimar - útsýni Skemmtil. 125 fm
íb. á efstu hæð m. glæsil. útsýni vestur á Snæ-
fellsjökul og víðar. Stór sólstofa. V. 14,9. 6578
Naustabryggja Glæsileg fullbúin 140 fm
íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Gott skipulag,
fallegir bogadregnir kvistglugar, tvennar svalir,
mikil lofthæð, útsýni. V. 21,9 m. Áhv. 10,0 m.
5795
Háaleitisbraut - m/bílskúr 102 fm
4ra herb. íb. á 4. hæð, ásamt 24 fm frístandandi
bílskúr. Frábært útsýni. Tengt f. vél á baði.
Góðar suðursvalir. Áhv. ca 2,7 m. V. 12,9 m.
(5844)
Langholtsvegur - m. bílskúr Vönd-
uð talsvert endurn. íb. á 1. hæð (miðhæðin) í
þessu fallega fráb. vel staðs. húsi rétt við Laug-
ardalinn. Parket. Nýl. ídr. rafm. Glæsil. garður.
Hús viðg. að utan. Suðursvalir. Áhv. 4,3 m. V.
17,4 m. 5910
Kambsvegur - sérhæð Glæsil. 5
herb. fallega standsett efri hæð m. 28 fm bíl-
skúr. Íb. var öll standsett f. nokkrum árum, m.a.
eldhús, bað, hurðir, gólfefni, gler, rafmagn o.fl.
Fallegur garður, góð sólverönd. Fráb. staðsetn.
V. 16.9 m. 5827
Dverghamrar Glæsileg og rúmgóð 183
fm efri sérhæð með innbyggðum 32 fm bílskúr.
Fallegar innréttingar og gólfefni, stórar svalir,
gott útsýni, heitur pottur. Hús nýl. málað að ut-
an og garður endurbættur. V. 21,9 m. 5871
Efstasund - sérhæð Ca 150 fm góð
hæð og ris + 54 fm bílskúr. Nýl. eldhús. Fráb.
staðsetn. V. 17,8 m. 1432
Grettisgata - glæsil. ný „pent-
house“- íb. m. bílskúr 160 fm íb. á 3.
hæð + ris í nýl. þríbýli. á fráb. stað. Innb. 20 fm
bílsk. 4 svefnherb., arinn, tvennar suðursvalir
bakatil (aðrar mjög stórar), góðar innrétt. Áhv.
húsbr. 5,7 m. V. 24,5 m.
Sóltún - glæsiíb. 135 fm fullb. lúxusíb.
á 1. h. m. sérinng. og st. í bílsk. Íb. er innr. á
vand. hátt. Parket. Tvö baðherb. Sérgarður. V.
20,9 m. 2015. Eign í sérfl.
Hlíðar + hæð + bílsk. - fráb.
verð Skemmtil. 111 fm hæð á 2 h. m. 23 fm
bílsk. 3 svefnh. Stórar stofur. Parket. Suðursv.
Hagstætt verð. V. 15,5 m. 1956
Bogahlíð - m. aukaherb. í kj. Fal-
leg og björt 100 fm íbúð á 3. hæð á þessum
eftirsótta stað. Aukaherb. í kj. með aðgangi að
salerni. Suðursvalir. Áhv. 5,3 m. V. 12,9 m.
(5840)
Hrísateigur - sérhæð Á þessum eftir-
sótta stað vorum við að fá í sölu efri sérhæð
104 fm sem er laus fyrir þig strax í dag. Sér-
inng. 2-3 svefnh. Nýl. standsett baðherb. V.
14,5 m. Áhv. 8,1 m. 5847
Bárður Tryggvason, sölustj., Þórarinn Friðgeirsson, sölum., Bogi Pétursson, sölum.,
Magnús Gunnarsson, sölum. atv.húsn., Margrét Sigurgeirsdóttir, ritari,
Jónína Þrastardóttir, ritari, Guðrún Pétursdóttir, skjalag.,
Kristinn Kolbeins., viðskfr., lögg. fasteignas., Ingólfur Gissurarson, lögg. fasteignas.
Vatnsstígur - 2 íbúðir Mikið endurnýj-
að timbureinbýli, tæpl. 130 fm, sem er í dag
tvær íbúðir, önnur 3ja og hin 2ja. 2 sérinng.
Hellulögð lóð, sérbílast. V. 15,4 m. 5842.
Viðarrimi Fallegt fráb. vel skipul. einb. á
einni h., samt. 164 fm, m. innb. bílsk. 4 svefn-
herb. Fallegt eldhús. Rúmgóð stofa, útg. í gró-
inn fallegan suðugarð. Áhv. 6 m. húsbr. Mögul.
að yfirt. fl. lán. V. 20,5 m. 5909
Karfavogur - raðhús Skemmtil. 208
fm endaraðh. á 2 h. m. innb. bílsk. 5 svefnherb.
Góðar stofur. Arinn. Hús nýl. stands. að utan.
V. tilboð. 6667
Viðarás Glæsil. fullb. sérl. vandað 161 fm
raðhús m. innb. bílskúr. Húsið er vel skipul.
Parket. 4 svefnherb. Innang. í bílskúr. Góðar
timburverandir beggja vegna við húsið. Heitur
pottur. Eign í sérfl. V. 20,3 m. 5822
Unufell 97 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
býli sem hefur verið tekið allt í gegn að utan. Yf-
irbyggðar suðursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Íbúðin
er laus. V. 10,9 m. Áhv. húsb.og viðbótarlán
7,2. 5846
Kórsalir 1 - glæsil. lyftuhús útb.
6,5 m Nýkomnar 6 glæsil. fullfrág. íb. á 1-4
hæð ásamt bílsk. Til afh. strax fullb. án gólf-
efna. Áhv. húsbr. og lífsj. 11 m. V. 17,5 m.
Lækjasmári Glæsil. 111 fm íb. á 1. hæð í
nýl. lyftuhúsi. Fallegar innréttingar og gólfefni.
Tvö herb. og tvöföld stofa ásamt sjónvarpsholi.
V. 14,9 m. Áhv. 4,5 m. 5876
Kórsalir - ný glæsil. fullb. útsýn-
isíb. + bílskýli Í einkasölu 125 fm íb. á 4.
h. í nýju glæsil. lyftuhúsi. Flísar + parket á gólf-
um. Vandaðar kirsuberjainnr. Þvottaherb. í íb.,
suðursvalir, útsýni. Áhv. 9,1 m. húsbr. + 3,5 m.
til 10 ára. V. 16,9 m. 5762
Álfheimar - 4 herb. hæð Falleg og
björt 4ra herb. íb. á efstu hæð. Suðursv. Parket.
Fallegt eldhús og baðherb. Íb. getur losnað
fljótl. áhv. 6,2 m. V. 12,3 m. 276
Breiðavík - lyftuhús Nýl. 110 fm íb. á
4. h. m. glæsil. útsýni í 3 áttir. Sérþvhús. Vand.
eikarinnrétt. Áhv. 6,8 m. V. 13,4 m. 5619
Breiðavík - glæsileg m. bílsk. Nýl.
vönduð 3-4ra (skráð 4ra) herb. íb. á jarðh.
ásamt innb. bílskúr samt. 120 fm. Sérverönd.
Vandaðar innrétt. og gólfefni. Mjög góð stað-
setning. V. tilboð 5814
Torfufell - gott verð falleg 97 fm íb. á
3. h. í nýl. klæddu fjölb. á mjög góðum stað.
Mjög gott skipulag. 3 svefnherb. Yfirb. svalir.
Stór stofa. V. aðeins 10,9 m. 5349
Gullengi - m. bílskýli Falleg og vel
skipulögð íb. á 2. h. í enda í fallegu frábærl.
velstaðs. fjölbýli í enda á botnlanga. 3 svefn-
herb. Suðursvalir. Fallegt útsýni. 5901
Espigerði - laus - Óskar og
Bragi byggðu þetta hús Vönduð
120 fm íb. á 8. h. Íb. er m. glæsil. útsýni. Nýl.
parket. Sérþvhús í íb. Vand. innrétt. Stórar stof-
ur. Eign í sérfl. Verð tilboð 6568
Spóahólar Góð 95 fm endaíbúð á 2. hæð í
nýl. endurbættu fjölbýli. Barnvænt og gott
hverfi. V. 11,2 m. Áhv. 4,5 m. 5848
Brekkustígur - vesturbær Falleg og
björt 4ra herb. íb. á 3 h. (efstu) í glæsil. húsi.
Baðherb. og eldhús endurnýjuð. Góðar suð-
vestursvalir. Góður bakgarður. Falleg eign og
göngufæri í miðbæinn. V. 12,9 m. 1031
Barðastaðir Falleg og rúmgóð 100 fm
íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Gott útsýni,
stutt í golf og gönguleiðir úti í náttúrunni. V.
14,2 m. Áhv. 8,4 m. 5880
Hraunbær - rúmgóð Góð 87 fm íb. á
3ju h. Íb. er sérl. vel skipulögð. Parket. Búið að
klæða húsið að sunnanverðu. Ágætt útsýni. V.
10,5 m. 5823
Torfufell Góð íb. á 2. h. í fallegu fjölb. á
góðum stað. Parket. Rúmgóð stofa. Laus við
kaupsamning. V. 9,0 m. Áhv. 3,0 m. 4417
Skeljagrandi - sérinng. Góð 80 fm
íbúð á 2. hæð. Sérinng. af svölum og meðfylgj-
andi stæði í bílageymslu. V. 10,5 m. 5852
Lyngás Gbæ - 130 fm Til sölu at-
vinnuh. fullbúið utan sem innan, allt í topp
standi. Eign sem vert er að skoða. Verð tilboð.
Áhv. fjárm. Glitnir 7,2 millj.
Vesturbær Í einkasölu 75,5 fm íb. á 2. h.
vestarl. v. Hringbrautina. 2 svefnherb. Endaíb.
Suðursvalir. V. 8,9 m. 601
Rauðás - mjög góð Falleg 3ja her-
bergja íb. á 2. hæð í litlu nýmáluðu fjölbýli.
Parket, þvottaaðst. í íb., tvennar svalir, fallegt
útsýni. Áhv. byggsj. + húsbr. ca 5,9 m. V. 10,9
m. 5766
www.valholl.is - www.nybyggingar.is
þar sem þú finnur allar okkar eignir
www.valholl.is - opið 9-17.30 virka daga, lokað um helgar
BárðurBogiKristinnÞórarinnIngólfur GuðrúnMargrét
Hraunbær
www.nybyggingar.is
Glæsilegt 111 fm 5 herb. íb. á 2. h. á fráb. stað efst í Hraunbænum. Íb.
er öll endurnýjuð að innan á sérl. vandaðan hátt. Glæsil. eldhús og bað-
herb. Parket. Eign í sérfl. Áhv. 3,8 m. V. 11.95 m.
Laufásvegur - parhús
Vandað ca 200 fm parhús á fráb.
stað ásamt bílskúr. Nýl. eldhús.
Glæsil. nýl. baðherb. Massíft park-
et. Arinn. Staðsett sunnanmegin við
götuna. Góður bakgarður í suður.
Mögul. á séríb. í kj. Verð tilboð.
1921
Engihjalli
Falleg rúmg. vel skipul. 3ja herb. 85
fm íb. á 4. h. í fallegu lyftuhúsi á
mjög góðum stað. Suðvesturíb. m.
glæsil. útsýni. Áhv. 3,3 m. Laus
Arnarsmári
Falleg 3ja herb. íb. á 2. h. á góðum
stað í Kóp. Fallegar innréttingar,
tvennar svalir, þvhús innan íbúðar.
Laus fljótl. V. 12,7 m. Áhv. 4,8 m.
5881
Flyðrugrandi - bílskúr
Í einkasölu 28,3 fm bílskúr í góðu standi. Laus strax. Hagstætt verð. Ný
útihurð. Verð aðeins 1,7 m.1011
Eignarlóðir - Ölfusi
Vorum að fá í sölu á fráb. stað rétt innan við Hveragerði eignarlóðir 5,600
fm upp í um 10.000 fm á fallegum útsýnisst. í skipul. hverfi. Heimilt er að
byggja á lóðinni íbúðarhús á 1-2 hæðum. Jafnframt hesthús og gróður-
hús allt að 100 fm. Fyrirhuguðum íbúum á svæðinu verður veitt sambæril.
þjónusta og íbúar í dreifbýli njóta nú í dag. Á þetta við um leikskóla,
skóla, heilsugæslu og samgöngur. Er þetta einstakt tækifæri að eignast
10 sinnum stærri lóð á fallegum útsýnisstað rétt fyrir utan borgarmörkin.
Allar uppl. á skrifstofu. V. aðeins 4,5 m.