Morgunblaðið - 23.07.2002, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 C 45HeimiliFasteignir
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
SÉRBÝLI
Hávallagata Stórglæsilegt og svo til
algjörlega endurnýjað 350 fm einbýlishús
með aukaíbúð í kjallara auk bílskúrs. Gólf-
efni eru náttúrugrjót og olíuborið ei-
karparket. Allar innréttingar mjög vandað-
ar. Aukaíbúð getur hvoru tveggja verið
innangeng og með sér inngangi. Húsið að
utan er í góðu ásigkomulagi.
Beykihlíð Fallegt og vel skipul. 262 fm
parhús á þremur hæðum auk 29 fm bíl-
skúrs. Á jarðh. eru forst., gesta w.c., 2
herb., þvottah. og geymsla. Á aðalh. eru
stórar saml. arin og setustofa, borðst. og
eldhús og á 2. hæð eru sjónvarpshol, 3
góð herb. og stórt baðherb. Góðar innrétt.
og gólfefni. Suðursv., mikið útsýni. Hiti í
stéttum og bílaplani. Ræktuð lóð. Áhv.
byggsj./lífsj. 2,4 millj. Verð 27,5 millj.
Digranesheiði - Kóp. 144 fm
einbýlishús sem er hæð og ris, í suðurhlíð-
um Kópavogs. Saml. parketl. stofur, 4
herb. og flísal. baðherb. Bílskúrsréttur. 900
fm í smíðum ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 3,3
millj. Verð 18,0 millj.
Grettisgata 190 fm heil húseign á
baklóð. Um er að ræða tvær íbúðir, þ.e.
100 fm 4ra herb. íbúð og 55 fm 2ja herb.
íbúð auk 20 fm vinnustofu. Eignin er að
stórum hluta endurnýjuð. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Laxalind- Kóp. Glæsilegt parhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á
góðum útsýnisstað. Samliggjandi stofur
með arni, sjónvarpshol og 3 svefnherbergi.
Sérsmíðaðar innréttingar og vönduð gólf-
efni. Innbyggð halógenlýsing í öllu húsinu.
Arkitekt innanhúss Rut Káradóttir. Timbur-
verönd með skjólveggjum og heitum potti.
Eignin er vel staðsett í enda botnlanga við
grænt opið svæði, glæsil. útsýni. Verð 31,0
millj.
Smáraflöt - Gbæ Mikið endurnýj-
að 163 fm einbýlishús á einni hæð auk 42
fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, flísal.
gesta w.c., hol, stór stofu auk borðst.,
þvottaherb., fjögur herbergi og endurnýjað
baðherbergi. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Arinn í stofu. Falleg ræktuð lóð.
Áhv. húsbr. 5,4 millj. o.fl. Verð 22,9 millj.
Hátún - Bessastaðahr.
Glæsilegt og vel vandað einbýli m.
innb.bílsk. og verðlaunal. Húsið er á
tveim hæðum, timburst. m.hæða. Eignin
skiptist í forstofu, sjónvarpsskála, Eld-
hús m. rúmg. borðaðst., stofur m. útg. í
sólskála og þaðan á lóð, 3 rúmg. herb.
auk hjónaherb. og glæsil. baðherb. Hiti í
innk., lóð mjög falleg.
Ásendi Mjög vandað 284 fm einbýl-
ishús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr.
Á efri hæð eru forst., gesta w.c., hol,
eldhús, saml. stórar stofur, 2 herb. auk
vinnuherb. og flísal. baðherb. Niðri eru
forst., baðherb., stofa, 3 herb. auk
geymslu og þvottaherb. Mögul. á sér 2ja
herb. íbúð á neðri hæð. Falleg ræktuð
lóð og tvennar svalir. Hiti í stéttum og
innkeyrslu. Afar vel staðsett eign í grónu
hverfi og nýtur mikils útsýnis.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
F
A
S
T
E
IG
N
A
M
A
R
K
A
Ð
U
R
IN
N
Jófríðarstaðavegur - Hf. Mjög
fallegt og vel uppgert 122 fm parhús. Hús-
ið sem er kj., hæð og ris skiptist í stóra og
bjarta stofu auk borðst. og 2 - 3 herb.
Furugólfborð. Mögul. á arni. Frábær stað-
setn. Stór ræktuð lóð. Verð 14,9 millj.
Viðarás Fallegt og vel skipulagt 161
fm endaraðhús á tveimur hæðum auk 40
fm óinnrétt. rýmis á efri hæð. Eignin skipt-
ist í forst., stofu, þvottaherb., eldhús, 4
herb. og baðherb. Vandaðar innrétt. rækt-
uð lóð með timburverönd og skjólveggjum.
Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 20,7 millj.
Laufásvegur Vel staðsett parhús á
tveimur hæðum auk kjallara og bílskúrs.
Möguleiki er á að útbúa auka íbúð í kjallar-
anum sem bæði gæti verði innangeng og
með sér inngangi. Húsið skiptist í tvær
rúmgóðar samliggjandi stofur, eldhús,
borðstofu með arni, úr borðstofu er gengið
út í skjólgóðan suðurgarð með sólpalli. Á
efri hæð eru fjögur herbergi ásamt baðher-
bergi og w.c., í kjallaranum eru síðan þrjú
herbergi, eldhús, baðherbergi og þvotta-
hús. Bílskúr með gluggum, hita, rafmagni
og rennandi vatni. Húsið er mikið endurnýj-
að m.a. raf- og hitalagnir, gluggar og inn-
réttingar.
Móaflöt Glæsil.136 fm raðh. auk 43 fm
bílskúrs. Húsið er á einni hæð og skiptist í
forstofu, gesta w.c., borðstofu m. útg. á
lóð, stóra stofu, eldhús m. borðaðst. og
mjög fallegum innr. 4 sv. herb., baðherb.
og þvottaherb. Á lóðinni er stór timburver-
önd með skjólveggjum og heitum potti.
Húsið er allt mjög vandað og í góðu ásig-
komulagi að innan og utan.
HÆÐIR
Hamrahlíð Vel skipulögð 118 fm efri
sérhæð í þríbýli. 34 fm bílskúr m. kj. undir.
Hæðin skiptist í hol, eldhús, saml. stofur, 3
góð herb. og flísal. baðherb. Tvennar sval-
ir.Húsið er nýlega endurnýjað að utan.
Laus strax. Verð 18,0 millj.
Vesturgata Fallegt 128 fm timbur-
hús á tveimur hæðum auk 18 fm bak-
húss á lóð. Neðri hæð hússins skiptist í
forstofu, eldhús með falleg uppgerðum
innr., stofa, baðherb, og þvottaherb. Efri
hæðin skiptist í 3 sv.herb., w.c. og
geymslu. Bakhúsið er 10-12 fm opið
rými auk baðherb. m. sturtu og svefn-
lofts.
Nökkvavogur Mjög fallegt og
mikið endurnýjað einb. á tveimur hæð-
um auk grillhúss á lóð og bílskúrs. Á efri
hæð er forst., hol, eldhús, borð- og
setustofa, gesta w.c og eitt herbergi. Á
neðri hæð er hol, rúmg. þvottaherb., 3
svefnherb. og stórt baðherb. Áhv. 4,6
millj. húsbr. Verð 23,9 millj.
Laugarásvegur- útsýni 141 fm
efri sérhæð í þríbýli ásamt bílskúr. Stór
stofa/borðst., 3 - 4 svefnherb. og endurn.
baðherb. Stórar og góðar svalir. Frábært
útsýni. Hiti í stéttum og tröppum. Áhv.
byggsj. og lífsj. Verð 19,8 millj.
Hellusund Glæsileg 177 fm efri sér-
hæð í fallegu tvíbýlish. í Þingholtunum.
Íbúðin skiptist í forstofu, gesta w.c., saml.
stofur, eldhús með upprunal. innr., búr inn-
af eldhúsi, 3 sv.herb. og baðherb. auk
þvottaherb. og geymslu í kjallara.
Góð lofthæð í allri íbúðinni og upprunal. ró-
settur í loftum. Bogagluggi og skemmtileg-
ur hurðabúnaður í stofu. Áhv. húsbr. 7,2
millj. Verð 25 millj.
Óðinsgata - hæð og ris Stór-
glæsileg 93 fm 3ja herb. íbúð á tveimur
hæðum í þríbýlishúsi. Íbúðin er mikið end-
urn. á vandaðan og smekklegan hátt.
Gegnheil furugólfborð á gólfum. Vestur-
svalir, mikið útsýni yfir borgina. Hús í góðu
ástandi að utan, nýl. gler og gluggar. Verð
13,9 millj. Áhv. 8,1 millj. húsbr.
Safamýri 135 fm íbúð í þríbýlishúsi
auk 26 fm bílskúrs. íbúðin skiptist í for-
stofu, gesta wc., forstofuherb., saml. Park-
etl stofur, 3 sv.herb., eldhús m. nýjum. Innr.
Og borðaðst., og baðherb. Sam. Þvotta-
herb. Og sér geymsla í kj. Verð 22 millj.
4RA-6 HERB.
Sólheimar 4ra herb. 109 fm íbúð á
11.hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu
m. skápum, eldhús m. nýl. Hvítum viðar-
innr., innaf eldh. er búr sem hægt er að
nýta sem þvottah., baðherb., 2 saml. skipt-
anl. stofur og 2 sv.herb. Verð 15,5 millj.
Bólstaðarhlíð Mjög falleg og mikið
endurnýjuð risíbúð í ný viðgerðu steinhúsi.
Íb. skiptist í stofu, eldhús, 3 svefnheb. og
baðherb. Geymsluris yfir íbúð. Áhv. húsbr.
7,5 millj. Verð 11,9 millj.
Hraunbær Vel skipulögð og afar björt
97 fm íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Björt
stofa m. útsýni, eldhús, 3 rúmgóð svefn-
herb. auk sjónvarpshols og flísal. baðherb.
Tvennar svalir til S og N. Hús að utan og
sameign í góðu ástandi. Laus fljótlega.
Verð 12,5 millj.
.
Hrísmóar - Gbæ Útsýni Falleg
og vönduð 115 fm 4ra - 5 herb. íbúð á 2.
hæð auk bílskúrs. Góðar stofur, 2 herb. og
vandað baðherb. Góðar innrétt. og gólfefni.
Þvottaherb. í íbúð. Suðursv., stórkostlegt
útsýni til jökulsins. Stutt í þjónustu. Verð
16,5 millj.
Hvassaleiti Mikið endurn. 100 fm 4ra
herb. íbúð á 1. hæð. Stór og björt stofa,
eldhús m. góðri borðaðst., 3 herb. auk
fataherb. og ný endurn. baðherb. Suðursv.
Glæsileg íbúð. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð
13,9 millj.
Kleppsvegur - laus strax 5
herb. 102 fm endaíbúð á 1. hæð. Saml.
stofur, eldhús með endurb. innrétt og nýj-
um tækjum, 3 herb. auk fataherb. og flísal.
baðherb. Parket á gólfum og suðursvalir.
Verð 11,9 millj.
Klukkurimi - sérinng Góð 97 fm
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Rúmgóð
stofa, eldhús m. góðri innrétt. og 3 herb.
Þvottaaðst. í íbúð og sér geymsla á jarðh.
Verð 12,5 millj.
Nönnugata 107 fm útsýnisíbúð á
tveimur hæðum með stórum svölum. Allar
nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Ögurás - Gbæ Nýkomin í sölu falleg
og vönduð 113 fm íbúð á neðri hæð m.
sérinngangi í nýju húsi. Íbúðin skiptist í
stóra stofu og borðstofu, 3 rúmg. herb.,
eldhús m. borðaðst. og flísal. baðherb.
Þvottaherb. og geymsla í íb. Vandaðar inn-
rétt. úr birki. Parket úr kirsuberjaviði. Verð
16,5 millj.
Rósarimi - sérinng. Góð 89 fm
íbúð á 1. hæð með sérinng. Stofa og 3
herb. Þvottaaðst. í íbúð. Góð staðsetn.,
stutt í skóla og verslun. Áhv.húsbr. 4,8
millj. Verð 12,5 millj.
Ásvallagata Góð 85 fm 4ra herb.
íbúð á 1. hæð í þríbýli auk 35-40 fm rýmis í
kjallara sem býður upp á ýmsa möguleika
t.d. séríbúð. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð
14,0 millj.
3JA HERB.
Kleppsvegur. 58 fm 3ja herb. íbúð á
2. hæð auk geymslu í kj. Nýjar pípulagnir
og nýjir ofnar í íbúð. Þvottaherb. í íbúð.
Áhv. byggsj./húsbr.3,5 millj. Verð 8,0 millj.
Kárastígur. Mjög falleg, vel skipu-
lögð og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Furugólfborð og góðar innrétt. Sólp-
allur í suður. Verð 8,7 millj.
Háaleitisbraut. Glæsileg og algjör-
lega endurnýjuð 100 fm íbúð á jarðhæð.
Stór stofa, 2 rúmgóð svefnherb. og flísal.
baðherb. Nýjar innréttingar og massívt
parket á gólfum. Áhv. byggsj. 4,1 millj.
Verð 12,5 millj.
Furugrund - Kóp. Falleg og björt
73 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Parketl.
stofa, og 2 góð herb. Þvottaaðst. í íb.
Skjólgóðar suðursvalir. Hús í góðu ástandi
að utan. Verð 10,9 millj.
Barmahlíð Mjög falleg og lítið niður-
grafin 79 fm íbúð í þríbýli. Tvö rúmgóð
herb. og stofa. Parket og furugólfborð.
Suðurverönd. Lagnir endurn. og rafmagn.
Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 11,7 millj.
Njarðargata 60,8 fm íbúð sem skipt-
ist í forstofu, snyrtil. Wc., 2 svefnh., eldhús
og stofu auk sér geymslu í kjallara. Íbúð
þarfnast töluverðra endurbóta. Verð 6,5
millj.
Seljavegur Mjög góð 68 fm íbúð á 3.
hæð (efstu) í góðu steinhúsi.rúmg. parketl.
stofa og 2 herb. Laus fljótlega. Áhv.
byggsj./húsbr.5,0 millj. Verð 8,9 millj.
Fróðengi Mjög falleg 89 fm endaíbúð
á 2.hæð auk geymslu og st. í bílageymslu.
Góðar innrétt., parket og flísar á gólfum.
Þvottaherb. í íbúð. S uðursvalir. Áhv.
húsbr. 5,5 millj. Verð 12,9 millj.
Laugavegur - íbúð/skrif-
stofa. Góð 63 fm ósamþykkt íbúð á 1.
hæð. Íbúð sem er mikið endurnýjuð og í
góðu ástandi m.a. eldhús nýuppgert. Tvær
geymslur fylgja. Verð 6,4 millj.
Vesturbrún - sérinng. 90 fm
íbúð í kjallara með sérinng. í tvíbýlíshúsi.
Parketl. stofa og 2 svefnherb. Verð 11,7
millj.
2JA HERB.
Brekkulækur Mikið endurnýjuð 55
fm íbúð m. sérinngangi. Íbúðin skiptist í
forstofu, , hol, stórt herb., stofu, eldhús
sem er opið við stofu, og baðherb. Falleg
ræktuð lóð og sér bílastæði. Verð 9,5 millj.
Eiríksgata Góð 45 fm íbúð á 2. hæð
miðsvæðis í Rvík. Íbúðin skiptist í hol,
parketl. Stofu, eldhús, 1 herb. og baðherb.
Tvær geymslur. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð
7,2 millj.
Þverbrekka Falleg 45 fm íbúð á
3.hæð í ný viðgerðu lyftuhúsi auk 5,3 fm
geymslu í kj. Eldhús opið við stofu, rúm-
gott herb., baðherb, og svalir m. góðu út-
sýni. Verð 7,5 millj.
Nönnugata 51 fm íbúð á 1. hæð.
Íbúðin skiptist í forstofu, stórt herb., eldhús
opið við stofu og baðherb. Í kj. er sér
geymsla m. t.f. þvottav. Áhv. húsbr. 4,2
millj. Verð 8,7 millj.
Lokastígur. Endurnýjuð, björt 40 fm
ósamþykkt íbúð í kjallara. Áhv. lífsj. 1,3
millj. Verð 5,4 millj.
Fálkagata 55 fm 2ja herb. sérbýli.
Skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefn-
herb. og baðherb. Húsið þarfnast end-
urbóta.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Lágmúli
Til leigu eða sölu - Laus strax
Lágmúli - skrifstofuh. - til leigu
360 fm skrifstofuhúsnæði á 4.
hæð. Húsnæði er vel innréttað
og skiptist í fjölda herbergja auk
afgreiðslu. Vel staðsett húseign
við fjölfarna umferðaræð. Laus
fljótlega. Góð greiðslukjör.
Laugavegur 180
Til sölu eða leigu glæsil. skrif-
stofu- og verslunarhúsnæði á
mótum Laugavegar og Kringl-
umýrarbrautar við ein fjölförnustu
gatnamót borgarinnar. Húsið er
samt. 4.200 fm að stærð auk 912
fm bílgeymslu með 31 bílastæði.
Allur frágangur mjög vandaður.
Borgartún - til leigu
113,6 fm skrifstofupláss á 2.
hæð, vinnustöð fyrir 5
starfsmenn. Húsnæðið skiptist í
eldhús, opið rými, þrjár
vinnustöðvar og eitt lokað
skrifstofupláss. Parket á öllum
gólfum. Tölvulagnir fyrir hendi.
Getur leigst sem heild eða í
smærri einingum.
Hótel á Akureyri
Húseign þessi við miðbæ Akureyrar er nú til sölu. Húsið stendur vi
Hafnarstræti 67 og er alls um 538 fm. Mjög fallegt útsýni er yfir pollinn
og er ástand hússins mjög gott. Húsið er innréttað sem 19 herbergja
hótal. Í öllum herbergjum er bað, sjónvarp, mini-bar og peningaskápur.
Allur búnaður til hótelreksturs fylgir.
Langholtsvegur
102 fm bjart og gott skrifstofu-/þjónustuhúsnæði á 1. hæð, jarðhæð,
með sérinngangi. Húsnæðið er til afh. nú þegar. Fjöldi bílastæða.
Hafnarstræti - skrifstofuhúsn.
108 fm gott skrifstofuhúsnæði á
4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Skiptist
í anddyri, móttöku og 5 góð
skrifst.herb. Laust fljótlega. Út-
sýni. Verð 15,0 millj.
Brekkugerði
Glæsilegt og vel staðsett einbýlishús í
enda götu. Húsið er kjallari og tvær
hæðir samtals að gólffleti 351 fm auk
29 fm bílskúrs. Mögulegt er að stækka
húsið. Uppdráttur og teikningar af
stækkun á skrifstofu.