Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 B 11 Knattspyrnulið, hópar og fyrirtæki Knatthúsið Fífan í Kópavogi auglýsir lausa tíma til leigu. Hægt er að leigja ¼, ½ eða heilan völl. Einnig er hægt að leigja tartan-brautina. Verð og nánari upplýsingar gefur Vilhjálmur í síma 564 1990 eða 692 1152. Netfang: villi@breidablik.is Fífan ÚRSLIT 65:84. Það var ekki að merkja á leik Njarðvíkur að stórt tap væri í vænd- um. Þeir voru töluvert frískari fram- an af og réðu ferðinni í fyrsta leik- hluta. Fljótlega í öðrum leikhluta komust leikmenn Hauka í gang og náðu að snúa leiknum sér í vil. Vörn- in var sterk og boltinn gekk hratt á milli manna. Njarðvíkurmenn áttu fá svör við líflegum leik Haukanna og undir lok fyrri hálfleiks voru þeir komnir 12 stigum undir 34:48. Haukarnir gáfu ekkert eftir í síð- ari hálfleiknum og juku aðeins for- skot sitt, munaði þar mest um Stevie Johnson sem skoraði 29 stig í leikn- um og tók 12 fráköst. Þegar langt var liðið af þriðja leikhluta voru úr- slitin ráðin og gáfu leikmenn Njarð- víkur eftir. „Við vorum ekki tilbúnir í kvöld og áttum ekkert annað skilið en stórt tap,“ sagði Friðrik Ragnars- son, þjálfari Njarðvíkur. „Ljóst var á leiknum að við mættum illa stemmd- ir til leiks og það þarf að laga.“ Víst er að miklu má búast við af Haukunum í næstu leikjum – með þá Stevie og Marel Guðlaugsson í sókn- inni eru þeir til alls líklegir í vetur. „Ég er sáttur við okkar leik, það var ekki veikan hlekk að finna og mjög ánægjulegt að sigra Njarðvík á heimavelli,“ sagði Ingvar Guðjóns- son, leikmaður Hauka, vígreifur. Keflavík hafði sigur Afleitur kafli Tindastólsmannaum miðjan þriðja leikhluta varð þeim að falli í Keflavík í gærkvöldi og heimamenn, sem náðu ekki að sýna sínar bestu hliðar, unnu, 92:78. Keflvík- ingar byrjuðu hratt en tókst ekki að hrista gesti sína af sér. Í stöðunni 24:24 í öðrum leik- hluta tóku heimamenn vörnina betri tökum og Kevin Grandberg fékk að sýna mikil tilþrif en liðinu tókst ekki að fylgja því eftir og það munaði 7 stigum í leikhléi. Í síðari hálfleik byrjaði Keflavík aftur af krafti en það stóð stutt yfir og um miðjan þriðja leikhluta var staðan 54:52 Keflavík í vil. Þá kom mikill kafli mistaka gestanna frá Sauðárkróki á meðan Damon S. Johnson tók sig til og kom Keflvíkingum í 11 stiga for- ystu. Þann mun náðu gestirnir aldrei að brúa enda lá þeim oft of mikið á og heimamenn hrósuðu happi. „Við vor- um of örir og þetta var erfitt en okk- Áhorfendum í Njarðvíkunum varheldur brugðið í gærkvöldi þeg- ar heimamenn fengu Hauka í heim- sókn. Leikmenn Njarðvíkur áttu eng- in svör við afbragðs- góðum leik Hauk- anna sem sigruðu með nítján stigum ur tókst þó að vinna,“ sagði Damon S. Johnson eftir leikinn. „Við eigum enn eftir að stilla saman strengi okk- ar og þurfum til þess tíma því það er ekki nóg að hafa marga góða leik- menn – þeir verða að ná vel saman.“ Damon var bestur Keflvíkinga en Davíð Þór Jónsson ágætur. „Við erum sérstaklega sárir yfir tapinu því Keflavík spilaði ekki vel og með örlítið betri leik hefði sigur- inn verið okkar,“ sagði Kári Marís- son, aðstoðarþjálfari Tindastóls- manna, eftir leikinn. „Það ætlar að ganga seint að láta liðið ná vel saman og mun taka tíma en við erum með ágætt lið, sem getur strítt hvaða liði sem er í deildinni.“ Michail Andro- pov og Maurice Carter voru bestir Tindastólsmanna en Axel Kárason var mjög sterkur framan af en gat minna beitt sér þegar hann var kom- inn með fjórar villur. Öruggt hjá Grindvíkingum Sennilega hafa flestir reiknað meðjöfnum og spennandi leik í Röstinni þegar ÍR heimsótti Grind- víkinga en önnur varð raunin. Heima- menn rúlluðu gest- unum upp og sigruðu 110:85. Eftir jafnar upphafsmínútur fann Helgi Jónas Guðfinnsson fjölina sína og kom heimamönnum í 10 stiga forskot í lok fyrsta leikhluta með fjórum þriggja stiga körfum í röð en alls skoraði Helgi 17 stig í leikhlutanum. Í öðrum leikhluta hrökk Páll Axel Vilbergs- son í fluggírinn og sá um að auka enn á vandræði gestanna sem réðu ekk- ert við heimamenn sem spiluðu meistaralega lengstum í leiknum. Heimamenn kláruðu síðan leikinn á fyrstu mínútum þriðja leikhluta og voru komnir með 38 stiga forskot undir lok leiks en slökuðu verulega á í lokin og ÍR náði að minnka muninn. Hjá heimamönnum áttu þeir Helgi Jónas Guðfinnsson, Páll Axel Vil- bergsson, Jóhann Ólafsson og Darr- el Lewis frábæran leik í mjög sterku liði heimamanna en gestirnir áttu ekki góðan dag og sá eini sem eitt- hvað sýndi var Eugene Christopher sem spilaði ágætlega allan tímann. „Það var margt gott í leik okkar og ágæt einbeiting hjá okkur allan tím- ann. Þetta er ákveðið framhald af því sem við höfum verið að gera. ÍR liðið á hrós skilið fyrir að halda allan tím- ann áfram að berjast og við vorum heppnir hvað þeir hittu illa. Okkur tókst vel að klippa helstu póstana hjá þeim út. Jóhann Ólafsson spilaði frá- bærlega en hann á mikið inni,“ sagði þjálfari Grindvíkinga, Friðrik Ingi Rúnarsson. Frækinn Hauka- sigur í Njarðvík HAUKAR gerðu sér lítið fyrir og lögðu Njarðvíkinga er liðin mættust Njarðvík í annarri umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gær- kvöldi. Haukar léku afbragðs vel og áttu heimamenn engin svör við leik Hafnfirðinga. Grindvíkingar halda efsta sætinu eftir nokkuð öruggan sigur á ÍR í Grindavík og í þriðja leiknum á Suðurnesjum unnu Keflvíkingar lið Tindastóls. Andri Karl skrifar Stefán Stefánsson skrifar Reykjavíkurmót Reykjavíkurmeistarar 2002 urðu Björn Birgisson, KFR og Dagný Edda Þórisdótt- ir, KFR. Björn sigraði Arnar Ólafsson, ÍR, í úrslitum 202-198. Þriðji varð Björn Sig- urðsson, KR. Í kvennaflokki sigraði Dagný Edda Jónu Gunnarsdóttur, KFR, í úrslit- um 181-158. Þriðja varð Ágústa Þorsteins- dóttir, KFR. Íslandsmótið Laugardagur 19. október: Skautafélag Akureyrar - Björninn ......12:5 (5:2, 4:2, 3:1). Mörk/stoðsendingar: SA: Sigurður Sigurðsson 3/3, Rúnar Rún- arsson 1/4, Daði Örn Heimisson 2/1, Björn Már Jakobsson 2/0, Kenny Corp 2/0, Izaak Hudson 2/0, Jón Gíslason 0/2, Stefán Hrafnsson 0/1. Björninn: Sergei Zak 2/1, Brynjar Þórð- arson 1/0, Birgir Hansen 1/0, Jónas Breki Magnússon 1/0, Ragnar Óskarsson 0/1, Trausti Skúlason 0/1. Brottvísanir: SA 28 mín. - Björninn 45 mín. Notts County 14 3 6 5 19:21 15 Colchester 14 4 3 7 10:16 15 Barnsley 14 4 3 7 14:23 15 Peterborough 14 3 4 7 16:18 13 Swindon 14 3 2 9 13:22 11 Mansfield 14 3 2 9 19:37 11 Cheltenham 14 2 4 8 14:22 10 Skotland Aberdeen - Dundee .................................. 0:0 Dundee United - Livingston.................... 2:3 Kilmarnock - Dunfermline ...................... 2:2 Partick Thistle - Hibernian ..................... 0:3 Rangers - Motherwell .............................. 3:0 Hearts - Celtic .......................................... 1:4 Rangers 11 9 2 0 32 :6 29 Celtic 11 9 1 1 29 :7 28 Dunfermline 11 6 1 4 21 :21 19 Hearts 11 4 5 2 20 :15 17 Hibernian 11 5 0 6 16 :19 15 Aberdeen 11 4 3 4 13 :16 15 Dundee 11 3 5 3 11 :14 14 Kilmarnock 11 3 4 4 11 :19 13 Motherwell 11 2 3 6 13 :19 9 Livingston 11 2 2 7 12 :19 8 Partick 11 1 5 5 8 :18 8 Dundee United 11 1 3 7 8 :21 6 Þýskaland Leverkusen - Kaiserslautern ................. 1:0 Thomas Brdaric 19. - 22.500. Dortmund - Bielefeld .............................. 0:0 68.600. Cottbus - Hertha Berlín .......................... 0:2 Mercelinho 23., Alex Alves 43. - 13.600. Hamburger - Gladbach ........................... 1:0 Erik Meijer 47. - 49.000. Hannover - Werder Bremen .................. 4:4 Nebojsa Krupnikovic 6., Mohammadou Idrissou 39., Fredi Bobic 81., 84. - Frank Verlaat 10., Goncalvers Ailton 52., Angelos Charisteas 60., Johan Micoud 67. - 45.958. Hansa Rostock - B. München.................. 0:1 Ze Roberto 74. - 29.500. 1860 München - Schalke ......................... 3:0 Benjamin Lauth 60., 76., Markus Scroth 80. - 30.000. Bochum - Wolfsburg ............................... 4:2 Thomas Christiansen 4., Frank Fahren- horst 56., Paul Freier 57., Vahid Hashemi- an 82. - Diego Klimowicz 6., Robson Ponte 37. - 18.800. Nürnberg - Stuttgart .............................. 1:2 David Jarolim 45. - Kevin Kuranyi 80., Io- annis Amanatidis 85. - 29.500. B. München 9 7 1 1 23:8 22 Dortmund 9 4 5 0 12:5 17 Bremen 9 5 2 2 18:15 17 Hertha 9 4 3 2 11:7 15 Schalke 9 4 3 2 12:9 15 Bochum 9 4 2 3 20:16 14 1860 Münch. 9 4 2 3 14:12 14 Stuttgart 9 3 4 2 16:12 13 Rostock 9 4 1 4 11:7 13 Wolfsburg 9 4 1 4 10:11 13 Hamburger 9 4 0 5 10:15 12 Gladbach 9 3 2 4 10:7 11 Leverkusen 9 3 2 4 13:16 11 Bielefeld 9 3 2 4 9:15 11 Nürnberg 9 3 0 6 11:16 9 Hannover 9 2 2 5 15:22 8 Kaisersl. 9 1 3 5 7:12 6 Cottbus 9 1 1 7 5:22 4 Markahæstir: 8 Giovane Elber, Bayern 7 Ailton, Bremen 6 Thomas Christiansen, Bochum Fredi Bobic, Hannover, Claudio Pizarro, Bayern, Sasa Ciric, Nürnberg, Kevin Kuranyi, Stuttgart Ítalía Atlanta - AC Milan................................... 1:4 Lugi Sala 30. - Rivadlo 15., Jan Dahl Tom- asson 41., Andrea Pirlo 65., 81 - 25.000. Bologna - Brescia .................................... 3:0 Tomas Locatelli 18., Julio Cruz 76., 90. - 25.000. Como - Piacenza ...................................... 1:1 Giuseppe Cadone sjálfsmark 45. - Nicola Caccia 28. - 7.000. Lazio - Perugia ........................................ 3:0 Simone Inzaghi 11., Enrico Chiesa 84., 90 - 36.000. Torino - Chievo ........................................ 1:0 Fredrico Mgallens 18. - 12.000. Udinese - Reggina ................................... 1:0 David Pizaro 51. - 12.000. Empoli - Roma.......................................... 1:3 Antonio Di Natale 77. - Emerson 32., Vi- cent Candela 35., Damaino Tomasso 90 - 13.000. Inter - Juventus........................................ 1:1 Francesco Toldo 90. - Alessandro Del Piero víti 89. Modena - Parma....................................... 2:1 AC Milan 5 4 1 0 17:2 13 Inter 5 4 1 0 10:4 13 Bologna 5 3 2 0 8:3 11 Lazio 5 3 1 1 8:4 10 Juventus 5 2 3 0 9:4 9 Roma 5 3 0 2 12:8 9 Modena 5 3 0 2 6:8 9 Empoli 5 2 1 2 6:6 7 Piacenza 5 2 1 2 6:7 7 Udinese 5 2 1 2 4:7 7 Parma 5 1 3 1 8:7 6 Chievo 5 2 0 3 7:7 6 Brescia 5 1 1 3 7:11 4 Perugia 5 1 1 3 5:11 4 Como 5 0 3 2 3:7 3 Torino 5 1 0 4 2:10 3 Reggina 5 0 2 3 4:8 2 Atalanta 5 0 1 4 3:11 1 Spánn Real Betis - Mallorca ............................... 0:1 Alvaro Novo 32. - 12.000. Alaves - Real Sociedad............................ 2:2 Martin Mauricio Astudillo 5., Mendez Ru- ben Navarro 87. - Kahveci Nihat 33., Va- lery Karpin 68. - 17.500. Bilbao - Málaga ........................................ 1:1 Santiago Ezquerro 6. - Mikel Roteta 80. - 35.000. Celta - Vallecano...................................... 0:1 Juan Antonio Bolo 6. - 17.000. Espanyol - Huelva.................................... 2:0 Garcia Junyent Roger 61. 72. - 36,000. Osasuna - Sevilla...................................... 2:1 John Aloisi 33., 44. - Alfaro Pablo 39. - 15.000. Valladolid - Barcelona ............................ 2:1 David Anganzo 52., Valenton Pachon 85. - Javier Saviola 89. - 16.000. Villareal - Deportivo ............................... 3:1 Cesar sjálfsmark 47., Victor 62., Belletti 87. - Victor 7. - 15.000. R. Santander - Real Madrid.................... 2:0 Mario Regueiro 40., Pedro Munitis 50. - 22.500. Atl. Madrid - Valencia............................. 1:1 Javi Moreno 75. - Pellegrino 40. - 50.000. Real Sociedad 6 4 2 0 17:11 14 Celta Vigo 6 4 1 1 10:4 13 Malaga 6 3 3 0 13:9 12 Valencia 6 3 2 1 11:4 11 Real Madrid 6 3 2 1 13:7 11 Santander 6 3 1 2 7:5 10 Valladolid 6 3 1 2 6:6 10 Real Betis 6 2 3 1 12:8 9 Deportivo 6 3 0 3 9:11 9 Mallorca 6 3 0 3 6:9 9 Barcelona 6 2 2 2 9:9 8 Vallecano 6 2 2 2 9:10 8 Atl. Madrid 6 1 4 1 10:8 7 Villarreal 6 1 3 2 8:8 6 Osasuna 6 1 2 3 10:14 5 Alavés 6 1 2 3 8:12 5 Bilbao 6 1 2 3 6:11 5 Sevilla 6 0 4 2 4:6 4 Espanyol 6 1 1 4 3:9 4 Huelva 6 0 1 5 4:14 1 Frakkland Lyon - Auxerre ......................................... 3:0 Sochaux - Bordeaux ................................. 2:0 Bastia - Le Havre ..................................... 3:1 Guingamp - Montpellier .......................... 3:1 Lens - Ajaccio ........................................... 1:1 Mónakó - Lille........................................... 1:1 Nantes - Nice ............................................ 0:0 Sedan - Rennes......................................... 1:3 Troyes - París SG ..................................... 1:2 Marseille - Strasbourg............................. 1:0 Nice 11 6 3 2 16 :5 21 Auxerre 11 6 3 2 16 :10 21 París SG 11 5 5 1 18 :8 20 Marseille 11 6 2 3 14 :12 20 Sochaux 11 5 4 2 14 :9 19 Lyon 11 5 3 3 22 :13 18 Mónakó 11 5 3 3 16 :10 18 Lens 11 4 5 2 10:7 17 Strasbourg 11 4 4 3 15:19 16 Bordeaux 11 4 3 4 11:10 15 Guingamp 11 4 3 4 17:17 15 Bastia 11 4 2 5 13:15 14 Lille 11 3 5 3 10:12 14 Ajaccio 11 3 4 4 9:12 13 Nantes 11 3 2 6 10:15 11 Sedan 11 2 4 5 13:19 10 Le Havre 11 2 4 5 8:16 10 Montpellier 11 2 3 6 7:14 9 Rennes 11 2 2 7 9:17 8 Troyes 11 1 4 6 6:14 7 Belgía Genk - Beveren......................................... 4:0 Standad - Beerschot................................. 2:1 Mechelen - Lommel ................................. 5:1 Charleroi - Club Brügge.......................... 2:3 Atwerpen - Sint-Truiden ......................... 1:3 Gent - Lokeren ......................................... 2:3 Anderlecht - Mons.................................... 2:1 Westerlo - La Louviere............................ 0:3 Mouskroen - Lierse.................................. 1:1 Clu Brügge 9 8 1 0 24 :7 25 Sint-Truiden 9 6 2 1 29 :13 20 Anderlecht 9 6 2 1 23 :11 20 Lierse 9 6 2 1 16 :6 20 Lokeren 9 6 2 1 21 :13 20 Genk 9 5 3 1 24 :12 18 Mouscron 9 4 2 3 23 :21 14 Mons 9 4 1 4 14 :12 13 LaLouviere 9 3 3 3 11 :9 12 Beerschot 9 3 2 4 16:18 11 Antwerpen 9 2 3 4 12:18 9 Gent 9 2 2 5 14:19 8 Lommel 9 2 2 5 10:16 8 Mechelen 9 2 2 5 12:21 8 Standard 9 1 3 5 11:19 6 Westerlo 9 2 0 7 5:22 6 Beveren 9 1 1 7 6:20 4 Charleroi 9 0 3 6 9:23 3 Holland Ajax - AZ Alkmaar ................................... 6:2 Vitesse - Feyenoord ................................. 1:1 Willem - Roosendal .................................. 3:1 Twente - Heereveen................................. 1:1 PSV - Roda................................................ 0:0 Excelsior - Utrecht .................................. 1:1 Zwolle - Breda .......................................... 0:3 Groningen - Waalwijk .............................. 2:3 Ajax 8 7 1 0 23 :10 22 PSV 8 6 2 0 20 :3 20 Willem 8 4 3 1 15 :7 15 Feyenoord 8 4 2 2 19 :11 14 Breda 8 3 5 0 14 :7 14 Nijmegen 8 4 2 2 14 :10 14 Roda 8 3 4 1 15 :12 13 Waalwijk 8 4 1 3 13 :17 13 Vitesse 8 3 2 3 11 :8 11 Excelsior 8 3 2 3 14:14 11 Utrecht 8 2 4 2 10:9 10 Alkmaar 8 3 1 4 14:21 10 Roosendaal 8 2 2 4 13:16 8 Zwolle 8 2 2 4 8:15 8 Twente 8 1 3 4 9:17 6 Heerenveen 8 0 3 5 8:17 3 Graafschap 8 1 0 7 6:20 3 Groningen 8 0 1 7 7:19 1 Noregur Sogndal - Rosenborg................................ 2:2 Stabæk - Molde......................................... 4:2 Brann - Lilleström ................................... 1:2 Viking - Bryne .......................................... 1:1 Vålerenga - Start...................................... 4:0 Bodö/Glimt - Moss.................................... 2:0 Odd Grenland - Lyn ................................. 1:1 Rosenborg 25 16 5 4 53 :30 53 Molde 25 15 4 6 45 :23 49 Lyn 25 14 5 6 36:28 47 Viking 25 10 11 4 43 :31 41 Odd Grenland 25 12 5 8 36:27 41 Stabæk 25 11 6 8 41 :32 39 Lillestrøm 25 9 6 10 34 :30 33 Vålerenga 25 7 11 7 36 :29 32 Bryne 25 8 6 11 36 :37 30 Sogndal 25 8 5 12 34 :48 29 Bodø/Glimt 25 8 4 13 35 :41 28 Brann 25 8 3 14 35 :48 27 Moss 25 6 6 13 30 :42 24 Start 25 2 5 18 21:69 11 Svíþjóð AIK - Sundsvall ........................................ 1:1 Gautaborg - Landskrona ......................... 0:0 Kalmar - Djurgården............................... 0:1 Halmstad - Örebro ................................... 2:0 Helsingborg - Örgryte ............................. 2:0 Hammarby - Norrköping ........................ 3:1 Djurgården 24 14 4 6 47 :32 46 Malmö 23 13 3 7 47 :31 42 Örgryte 24 11 8 5 46 :35 41 AIK 24 9 9 6 34 :32 36 Helsingborg 24 10 6 8 37:37 36 Sundsvall 24 8 8 8 27 :32 32 Örebro 24 8 7 9 27 :35 31 Landskrona 24 8 6 10 39 :35 30 Halmstad 24 6 12 6 29:28 30 Elfsborg 23 8 6 9 25 :29 30 Hammarby 24 7 8 9 40:39 29 Norrköping 24 6 7 11 34 :37 25 Gautaborg 24 7 4 13 24 :37 25 Kalmar 24 5 6 13 18:35 21 Garðar Vignisson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.