Morgunblaðið - 05.11.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.11.2002, Blaðsíða 11
ÚRSLIT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 2002 B 11 SKYLMINGAR Keppendur voru alls þrettán, þaraf fimm í kvennaflokki en stúlk- urnar fengu einnig að keppa í opnum flokki. Keppt er með höggsverði. Þá þarf sverðið að koma við andstæðing fyrir of- an mitti, sem gefur stig í hvert sinn og keppt er 15 stigum en auk þess gildar reglur um sókn- arrétt. Hver bardagi má taka allt að 9 mínútur en yfirleitt lýkur honum fyrr með stigunum fimmtán. Hart var barist í úrslitum kvenna- flokksins þar sem Guðrún og Þor- björg mættust. Guðrún byrjaði betur og náði 6-4 forystu en Þorbjörg sótti í sig veðrið með fjórum næstu stigum, 6-8. Þá reyndi á keppnisreynslu Guð- rúnar sem skilaði 14-10 forystu en Þorbjörgu tókst með miklu áræði að minnka muninn í 14-13. Næsta stig var lengi á leiðinni en loks hafði Guð- rún það af. „Ég missti niður einbeit- inguna um miðkaflann en fann hana aftur sem betur fer,“ sagði Guðrún eftir mótið. „Ég fékk harða keppni og þetta hefur verið langur dagur. Sum- um hefur farið mikið fram, til dæmis Þorbjörg sem æfði með franska landsliðinu í eitt ár. Það breytir miklu og aldrei að vita hvenær þær ná að velta mér af stalli, sem er ekki svo slæmt því það þarf eitthvað að vera gerast svo að maður haldi sér í formi.“ Þorbjörg náði að velgja Guðrúnu rækilega undir uggum en áætlun hennar gekk ekki upp. „Ég ætlaði að velta Guðrún af stallinum í dag en það tókst ekki svo að ég reyni aftur að ári. Það er alltaf einvígi milli okkar Guð- rúnar svo að við höfum alltaf að ein- hverju að keppa og þetta var harður og góður bardagi. Það reyndi mest á taugarnar og er líka mjög erfitt lík- amlega þótt það virðist ekki vera svo. Það eru mikil hlaup og þarf mikinn sprengikraft en það reynir samt mest á taugarnar,“ sagði Þorbjörg eftir mótið. Hún kom frá Frakklandi í sumar þar sem hún var við nám auk þess að vinna og stunda skylmingar. „Ég æfði með franska landsliðinu og einum besta skylmingaklúbbi Parísar í eitt ár. Ég lærði mikið af því að ég var tekin í gegn frá grunni og það var mjög gaman. Raunar er ég enn að vinna í því sem ég lærði og mér geng- ur betur.“ Opinn flokkur var ekki síður spenn- andi, sérstaklega viðureign Guðrúnar og Hróars Hugossonar í undanúrslit- um. Guðrún náði strax forystu en þegar Hróar fann taktinn vann hann fimm stig í röð og hélt síðan naumu forskoti þar til yfir lauk. Úrslitaleikur var því milli Hróars og Ragnars Inga. Þar náði Ragnar Ingi fljótleg öruggu forskoti, sem sló Hróar út af laginu. „Ég er alltaf með fiðring í maganum fyrir keppni en um leið og á völlinn er komið hverfur það,“ sagði Ragnar eft- ir sigurinn en hann fær eflaust harð- ari mótspyrnu á Norður-Evrópu bik- armótinu í Kaupmannahöfn eftir tvær vikur. „Það leggst vel í mig því mér hefur gengið ágætlega, lengst náð öðru sæti. Ég hef að vísu ekki ver- ið duglegur að æfa því skólinn tekur meiri tíma en mótið leggst vel í mig og ég stefni á að komast í 8 manna úr- slit,“ bætti Ragnar við. Talsvert unglingastarf fer fram í skylmingum og æfa um 80 krakkar hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur í Melaskóla en auk þess er FH með skylmingadeild. Vísir að nýjum deild- um eru á Seltjarnarnesi og að Bifröst í Borgarfirði. Það verður því eflaust skemmtileg umgjörð þegar Norður- landamótið verður haldið hér á landi í vor. Ragnar og Guðrún vörðu titla sína Morgunblaðið/Árni Sæberg Íslandsmeistararnir í skylmingum, Ragnar Ingi Sigurðsson og Guðrún Jóhannsdóttir, með verðlaunagripi sína. SKYLMINGAMENN héldu Ís- landsmót sitt með höggsverði í Hagaskóla um helgina og þó að úrslit væru á þann veg sem flestir bjuggust við var enginn lognmolla í bardögunum. Oft munaði örfáum stigum á að bik- arar skiptu um hendur svo að áhorfendur skemmtu sér prýði- lega. Ragnar Ingi Sigurðsson varði þó titil sinn í opnum flokki og Guðrún Jóhannsdóttir í kvennaflokki eftir stórskemmti- legan bardaga við Þorbjörgu Ágústsdóttur. Stefán Stefánsson skrifar KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarkeppnin, 8 liða úrslit, seinni leikir: Njarðvík: UMFN - Haukar..................19.15 Keflavík: Keflavík - Breiðablik ............19.15 KR-hús: KR - Hamar............................19.15 Grindavík: UMFG - Tindastóll.............19.15 Í KVÖLD Valladolid 8 3 1 4 8:11 10 Vallecano 8 2 2 4 10:14 8 Alavés 8 2 2 4 10:18 8 Bilbao 8 2 2 4 9:17 8 Villarreal 8 1 4 3 9:10 7 Sevilla 8 1 4 3 6:8 7 Espanyol 8 2 1 5 7:13 7 Osasuna 8 1 2 5 10:17 5 Huelva 8 1 2 5 6:15 5 Markahæstir: 7 - Roy Makaay, Deportivo. 6 - Julio Alvarez, Vallecano, Darko Kovace- vic, Real Sociedad, Nihat Kahveci, Real Sociedad. 5 - Luis Enrique Martinez, Barcelona, Pat- rick Kluivert, Barcelona, Kizito Musampa, Malaga. 4 - Ivan Alonso, Alaves, Fernando Torres, Atletico Madrid, Javier Guerrero, Racing Santander. Frakkland Lyon – Nice................................................2:2 Lens – Auxerre..........................................3:1 Bastia – Lille..............................................1:0 Marseille – Montpellier ............................2:0 Mónakó – Le Havre ..................................1:1 Rennes – Ajaccio .......................................0:0 Sochaux – Strasbourg...............................2:0 Troyes – Guingamp...................................0:2 Sedan – Paris SG.......................................3:1 Nantes – Bordeaux ...................................0:0 Auxerre 13 7 3 3 18 :13 24 Paris SG 13 6 5 2 22 :11 23 Nice 13 6 5 2 18 :7 23 Marseille 13 7 2 4 16 :15 23 Lyon 13 6 4 3 25 :15 22 Sochaux 13 6 4 3 16 :10 22 Lens 13 5 6 2 13 :8 21 Mónakó 13 5 5 3 19:13 20 Strasbourg 13 5 4 4 17:21 19 Guingamp 13 5 3 5 19:18 18 Bordeaux 13 4 5 4 13:12 17 Lille 13 4 5 4 11:13 17 Bastia 13 5 2 6 14:17 17 Sedan 13 4 4 5 17:20 16 Ajaccio 13 3 5 5 9:13 14 Nantes 13 3 4 6 11:16 13 Le Havre 13 2 6 5 10:18 12 Montpellier 13 2 4 7 9:18 10 Rennes 13 2 3 8 9:18 9 Troyes 13 1 5 7 8:18 8 Holland Zwolle – Alkmaar ......................................5:1 Excelsior – Nijmegen ...............................0:0 Roosendaal – Waalwijk ............................0:0 Heerenveen – De Graafschap ..................3:1 Twente – PSV Eindhoven ........................0:0 Utrecht – Breda ........................................1:0 Ajax – Willem II ........................................3:0 Groningen – Feyenoord............................0:2 Ajax 10 8 2 0 27 :11 26 PSV 10 7 3 0 25 :3 24 Feyenoord 10 6 2 2 26 :12 20 Roda 10 5 4 1 22 :12 19 Breda 10 3 6 1 14 :8 15 Willem II 10 4 3 3 16 :15 15 Nijmegen 10 4 3 3 14 :15 15 Waalwijk 10 4 3 3 14 :18 15 Utrecht 9 3 4 2 11 :9 13 Vitesse 10 3 3 4 11:10 12 Excelsior 10 3 3 4 14:16 12 Zwolle 9 3 2 4 13:16 11 Twente 10 2 4 4 11:18 10 Alkmaar 10 3 1 6 16:28 10 Roosendaal 9 2 3 4 13:16 9 Heerenveen 10 2 3 5 13:18 9 De Graafschap 10 1 0 9 7:28 3 Groningen 9 0 1 8 7:21 1 Svíþjóð Lokaumferð: Gautaborg – Kalmar .................................0:2 AIK – Helsingborg....................................1:1 Halmstad – Malmö....................................1:0 Landskrona – Hammarby........................2:3 Örebro – Örgryte ......................................3:2 Elfsborg – Djurgården.............................0:2 Sundsvall – Norrköping ...........................1:1 Djurgården 26 16 4 6 51:33 52 Malmö 26 14 4 8 52:32 46 Örgryte 26 12 8 6 49:38 44 Helsingborg 26 10 8 8 38:38 38 AIK 26 9 10 7 35:38 37 Halmstad 26 8 12 6 35:28 36 Örebro 26 9 8 9 32:39 35 Sundsvall 26 8 9 9 29:35 33 Hammarby 26 8 8 10 43:42 32 Elfsborg 26 8 8 10 25:31 32 Landskrona 26 8 6 12 41:39 30 Gautaborg 26 8 4 14 25:39 28 Norrköping 26 6 9 11 37:40 27 Kalmar 26 6 6 14 20 :40 24  Norrköping og Kalmar féllu en Gauta- borg þarf að spila aukaleiki við Frölunda um laust sæti í deildinni. Öster og Enköp- ing unnu sér sæti í úrvalsdeild. Belgía Mons – Club Brugge .................................1:2 Gent – Lommel ..........................................3:1 Moeskroen – Lokeren...............................1:1 Charleroi – Sint Truiden ..........................2:2 Standard Liege – La Louviere ................1:0 Antwerpen – Germinal Beerschot...........5:3 Mechelen – Beveren .................................0:2 Genk – Westerlo ........................................1:1 Anderlecht – Lierse ..................................1:2 Club Brugge 10 9 1 0 26 :8 28 Lierse 11 8 2 1 20:8 26 Lokeren 11 7 3 1 24 :15 24 Genk 11 6 4 1 27 :14 22 Sint Truiden 10 6 3 1 31 :15 21 Anderlecht 10 6 2 2 24:13 20 Moeskroen 10 4 3 3 24 :22 15 Germinal B. 11 4 2 5 21 :24 14 La Louviere 11 3 4 4 12 :11 13 Mons 11 4 1 6 16:16 13 Antwerpen 11 3 3 5 18:23 12 Gent 11 3 2 6 18:22 11 Lommel 11 3 2 6 12:19 11 Beveren 11 3 1 7 10:21 10 Standard 11 2 3 6 12:20 9 Mechelen 11 2 3 6 13:24 9 Westerlo 11 2 1 8 7:25 7 Charleroi 11 0 4 7 12:27 4 Danmörk AB – Viborg ...............................................1:1 Midtjylland – Köge ...................................5:0 AaB – OB ...................................................2:1 FC Köbenhavn – Farum...........................4:0 Esbjerg – Silkeborg..................................1:1 Köbenhavn 14 9 3 2 25 :15 30 Esbjerg 14 6 4 4 30 :26 22 AaB 14 7 1 6 21 :20 22 Bröndby 14 6 3 5 25 :17 21 Farum 14 7 0 7 18 :21 21 Midtjylland 14 5 4 5 21 :19 19 OB 14 5 3 6 20 :18 18 AGF 14 5 3 6 20 :24 18 Silkeborg 14 4 4 6 17 :19 16 Köge 14 5 1 8 22 :32 16 AB 14 3 6 5 15 :18 15 Viborg 14 3 6 5 21 :26 15 Austurríki Admira/Mödling – Bregenz......................2:2 Austria Vín – Sturm Graz.........................4:0 Kärnten – Salzburg...................................0:1 Pasching – Ried.........................................1:1 Grazer AK – Rapid Vín.............................2:0 Austria Vín 16 11 4 1 37 :9 37 Pasching 16 8 4 4 23 :15 28 Sturm Graz 16 8 1 7 25 :27 25 Ried 16 5 6 5 18 :17 21 Rapid Vín 16 5 5 6 19 :18 20 Kärnten 16 5 4 7 21 :23 19 Grazer AK 16 4 6 6 18 :23 18 Bregenz 16 3 8 5 20 :23 17 Salzburg 16 4 5 7 14 :22 17 Admira 16 3 5 8 14 :32 14 Bandaríska mótaröðin Atlanta, East Lake par 70: Vijay Singh .......................(65-71-65-67) 268 Charles Howell III...........(66-69-69-66) 270 David Toms.......................(70-66-70-67) 273 Jerry Kelly .......................(71-69-67-67) 274 Davis Love III..................(72-70-68-65) 275 Phil Mickelson..................(70-69-67-69) 275 Chris DiMarco..................(70-68-69-69) 276 Tiger Woods .....................(71-68-67-70) 276 Retief Goosen ...................(69-69-72-67) 277 K.J. Choi ...........................(71-68-70-68) 277 Bob Estes..........................(72-69-73-64) 278 Scott McCarron................(70-69-69-70) 278 Rocco Mediate..................(74-73-68-64) 279 Ernie Els...........................(73-69-70-67) 279 Shigeki Maruyama...........(68-73-70-68) 279 John Rollins......................(70-71-70-68) 279 Steve Lowery ...................(65-71-73-70) 279 Justin Leonard.................(71-73-71-65) 280 Jim Furyk.........................(68-73-72-67) 280 Len Mattiace ....................(68-68-74-70) 280 Kenny Perry.....................(71-69-68-72) 280 Nick Price .........................(73-68-68-72) 281 Robert Allenby.................(74-69-66-72) 281 Fred Funk ........................(67-71-76-68) 282 Jeff Sluman.......................(72-72-68-70) 282 Chris Riley........................(72-69-74-68) 283 Rich Beem ........................(70-72-70-71) 283 Sergio Garcia....................(71-73-72-69) 285 Jose Maria Olazabal ........(74-71-71-71) 287 Loren Roberts..................(71-71-77-70) 289 Evrópska mótaröðin Opna ítalska meistaramótið, par 72: Ian Poulter.............................(61-67-69) 197 Paul Lawrie ...........................(66-63-70) 199 Emanuele Canonica ..............(66-65-70) 201 Anders Hansen......................(64-71-66) 201 Anthony Wall.........................(69-67-65) 201 Íslandsmótið Íslandsmótið í skylmingum með högg- sverði, haldið í Hagaskóla sunnudaginn 3. nóvember 2002. Opinn flokkur: 1. Ragnar Ingi Sigurðsson. 2. Hróar Hugosson. 3.–4. Guðrún Jóhannsdóttir og Guðjón Ingi Gestsson. Kvennakeppni: 1. Guðrún Jóhannsdóttir. 2. Þorbjörg Ágústsdóttir. 3.–4. Anna Karlsdóttir og Sigríður María Sigmarsdóttir. Liðakeppni: 1. FH. 2. Skylmingafélag Reykjavíkur, A-lið. 3. Skylmingafélag Reykjavíkur, B-lið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.