Morgunblaðið - 06.11.2002, Side 1

Morgunblaðið - 06.11.2002, Side 1
var skrifuð stærri og að flestu leyti veigameiri ævisaga en aðra menn íslenska, lýðveldið Ísland var stofnað á fæðingardegi hans og dagurinn gerður að þjóðhátíðar- degi. Á 17. júní prýðir mynd Jóns gjarnan búðarglugga víða um land og fastir liðir hátíðarhalda í höfuð- staðnum eru að verulegu leyti helgaðir minningu hans. Skóla- börnum er kennt, að Jón sé þjóð- hetja Íslendinga, en flestir vita þó næsta lítið um manninn og sá mis- skilningur er ótrúlega útbreiddur, að hann hafi verið fyrsti forseti lýð- veldisins. Það kann að stafa að nokkru af tíðarandanum, og ekki síður hinu að á síðari hluta 20. ald- ar var miklum mun minna fjallað um Jón og sjálfstæðisbaráttuna „VIÐ eigum ekki nema einn mann,“ sagði Jón Marteinsson í Ís- landsklukkunni við nafna sinn Hreggviðsson, þar sem þeir sátu að sumbli í einum af kjöllurum Kaupmannahafnar. Líkt mun mörgum Íslendingum hafa verið farið í þann mund er endurreist Al- þingi var sett í fyrsta skipti árið 1845 og Þjóðfundur haldinn sum- arið 1851. Þá áttum við að sönnu ness meðtöldum). Skáldin mærðu hann í kvæðum sínum, um hann fleiri menn sem eitthvað kvað að, en fáum blandað- ist hugur um að einn fór fremstur og drjúgan spöl á undan hinum: Jón Sigurðsson. En hver var Jón Sigurðsson? Þeirri spurningu er hætt við að næsta fáir núlif- andi Íslendingar hafi getað svarað hiklaust fram undir þetta. Á Jón hefur að líkindum verið hlaðið meira lofi en flesta aðra Íslendinga (að Halldóri Lax- Þjóðhetja verður til Persónurnar ráða stílnum Hávar Sigurjónsson ræðir við Vigdísi Grímsdóttur. Marta smarta er fyrsta barnabók Gerðar Kristnýjar Guðjóns- dóttur, en hún hefur áð- ur sent frá sér skáld- sögu, smásögur, einleik, og ljóð. Hér segir af Mörtu sem er ósköp venjuleg tíu ára stelpa sem býr hjá mömmu sinni, hittir pabba sinn um helgar, á bestuvinkonu og lífið gengur sinn vanagang. En eftir jólafrí- ið er allt í lausu lofti. Mamman stefnir til útlanda í nám, Hekla vinkona gufar upp á enn dularfyllri hátt og pabbinn … ja, eitt- hvað hrjáir hann líka. Marta kemst að því að tilveran getur aftur orðið bærileg með því að blanda saman furðulegustu hlutum. Útgefandi er Mál og menning. Bókin er 154 bls, prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. Halldór Baldursson myndskreytti og gerði kápu. Verð: 2.490 kr. Marta smarta Gerður Kristný Næturstaður nefnist ný skáldsaga Sigurðar Pálssonar. Lesandinn slæst í för með Reyni sem hefur dvalið árum saman á meginlandinu en snýr nú aftur til heimabyggð- arinnar á hjara veraldar til að vera viðstaddur jarðarför föður síns. Þar ólgar hafið við strönd, jökulsá byltist um sanda og draugar setjast að vegfarendum á heiðum. Aðalpersónan hefur forðast þessa náttúru eins og hann hefur alla tíð forðast að takast á við fortíðina. Í sögunni af þessari heimsókn fléttast at- vik úr æviferli manns saman við hugleið- ingar um tímann og framvinduna í heim- inum. Næturstaður er þriðja skáldsaga Sig- urðar, en hann er kunnur af ljóðagerð sinni, en hefur að undanförnu vakið athygli fyrir skáldsögur sínar. Útgefandi er JPV-útgáfa. Bókin er 176 bls., prentuð í Odda. Hönnun kápu: Jón Ás- geir. Verð: 3.980 kr. Næturstaður Sigurður Pálsson Jón Sigurðsson Guðjón Friðriksson SAGNFRÆÐI Jón Sigurðsson. Ævisaga. GUÐJÓN FRIÐRIKSSON Jón Sigurðsson. Ævisaga. Fyrra bindi. Mál og menning, Reykjavík 2002. 565 bls., myndir. BÆKUR SÉRRIT MORGUNBLAÐSINS UM BÆKUR miðvikudagur 6.nóvember2002  „Einn af okkar betri höfundum” ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - ED D 1 92 46 11 /2 00 2 Stefán Máni „Stefán Máni hefur með nýrri bók sinni Ísrael – saga af manni fest sig í sessi sem einn af okkar betri höfundum. Má Einar Kárason fara að vara sig sem aðal töffarinn í íslenskum bókmenntaheimi því Ísrael er umfram allt töffaraleg bók.“ Jakob Bjarnar Grétarsson, kistan.is „Gríðarlega vel skrifuð.“ Súsanna Svavarsdóttir, Ísland í bítið „Áhrifamikil og grípandi.“ Úlfhildur Dagsdóttir, Kastljós „Afar góð skáldsaga.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Helgar-DV „…skrifuð af innsæi og ríkri samúð með viðfangsefninu.“ Þórarinn Þórarinsson, Fréttablaðið 2. sæti Penninn/Eymundsson Skáldverk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.