Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 2003 C 11 ÚU T B O Ð Útboð nr. 13182 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands Útboðsverk 13 Raflagnir Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Háskóla Íslands, óskar eftir tilboðum í raflagnir í Náttúru- fræðahúsi Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Húsið er á þremur hæðum auk tækja- rýma í kjallara. Samanlagður grunnflötur er tæp- lega 8.000 m² og rúmmál um 31.300 m³. Útboðið er einnig auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Helstu magntölur eru: Pípur 5.300 m Strengstigar og bakkar 1.700 m Veggrennur 1.000 m Strengur 33.000 m Lampar 250 stk. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á vænt- anlegum verkstað 14. janúar kl. 11.00, og verður þar mættur fulltrúi verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. desember 2003. Einstökum verkhlutum skal vera lokið sem hér segir: 20. ágúst, 15. október, 15. nóvember og 15. desember 2003 sbr. kafla 0.1.7 í útboðslýsingu. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. janúar kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ÚU T B O Ð Útboð nr. 13183 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands Útboðsverk 14 Vatnsúðakerfi Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Háskóla Íslands, óskar eftir tilboðum í vatnsúðakerfi í Náttúrufræðahús Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Húsið er á þremur hæðum auk tækja- rýma í kjallara. Samanlagður grunnflötur er tæp- lega 8.000 m² og rúmmál um 31.300 m³. Útboðið er einnig auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Helstu magntölur eru: Pípur, DN20-DN50, 2.040 m Pípur, DN65-DN100, 500 m Tengi, DN20-DN50, 1.270 m Tengi, DN65-DN100, 270 stk. Festingar, DN20-DN50, 660 stk. Festingar, DN50-DN65, 170 stk. Vatnsúðarar 800 stk. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á vænt- anlegum verkstað 13. janúar kl. 11.00, og verður þar mættur fulltrúi verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. desember 2003. Einstökum verkhlutum skal vera lokið sem hér segir: 20. ágúst, 15. október, 15. nóvember og 15. desember 2003 sbr. kafla 0.1.7 í útboðslýsingu. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. janúar kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í endurmálun á leikskól- um Reykjavíkur. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 20. janúar 2003 kl. 11.00, á sama stað. FAS 01/3. Auglýsing um skipulag í Kópavogi Smáratorg 3 — Deiliskipulag Tillaga ARKÍS efh. fh. lóðarhafa að deiliskipulagi á lóð Smáratorgs við Dalveg (merkt nr. 3) auglýs- ist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b. Í tillögunni felst að byggt verði skrifstofu- og verslunarhús á suður hluta lóðarinnar (að Fífuhvammsvegi) að heildarflatarmáli um 20 þús. m² þar af um 7.500 m² í bílageymslukjallara, rúmir 4 þús. m² í einnar hæða verslunarhúsnæði og rúmir 8 þús. m² í skrifstofuturni sem mun rísa 19 hæðir upp úr verslunarhúsnæðinu. Uppdrættir í mkv. 1:500, 1:1000 og 1:5000 dags. 25. ágúst 2002 ásamt greinargerð og skýringarmyndum. Tillagan verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópa- vogs, Fannborg 6 II. hæð frá kl. 9—16 alla virka daga frá 9. janúar til 10. febrúar 2003. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 24. febrúar 2003. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamála- stofu Reykjavíkur og Landssíma Íslands er óskað eftir tilboðum verkið: „Endurnýjun gangstétta og veitukerfa 1. áfangi 2003, Gerðin“. Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, vatns- veitu, rafveitu og síma og gangstéttir í Soga- vegi, Grundargerði, Breiðagerði og Búða- gerði. Helstu magntölur eru: Skurðlengd 2.210m Lengd hitaveitulagna 2.800m Strengjalagnir 29.200m Lagning ídráttaröra 3.100m Hellulögn 700fm Steyptar stéttar 3.300fm Malbikun 1.300fm Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofn- unar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. janúar 2003 kl. 14.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. * Nýtt í auglýsingu 13184 Ræktun á ýmsum skógarplöntum fyrir Suðurlandsskóga, Skjólskóga á Vestfjörðum og Landgræðslu ríkisins. Opnun 16. janúar 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 2.000. 13165 Sondumatur, næringardrykkir og tilheyrandi fylgihlutir. Ríkiskaup fyrir hönd Landspítala háskólasjúkrahúss, Sjúkrahús- apóteksins ehf. og heilbrigðisstofnana á Akra- nesi, Selfossi og Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri svo og hjúkrunarheimilanna Skógarbæjar og Sunnuhlíðar, óska eftir tilboðum í sondumat, slöngur næringardrykki og tilheyrandi fylgihluti (slöngusett og dælur). Opnun 16. janúar 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13194 Stálþil fyrir Vestmannaeyjahöfn alls um 452 tonn. Opnun 21. janúar 2003 kl. 10.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13195 Stálþil fyrir Akraneshöfn alls um 587 tonn. Opnun 21. janúar 2003 kl. 10.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13193 Brúartimbur (Preservative treated wood). Opnun 21. janúar 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13132 Rammasamningsútboð — Mat- og drykkjarvörur. Um er að ræða allar tegundir mat- og drykkjarvara fyrir utan kjöt, fisk, ferskt grænmeti og ávexti. Opnun 23. janúar 2003 . kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. Kynningar- fundur fyrir bjóðendur verður haldinn miðviku- daginn 8. janúar 2003 kl. 10.00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7. 13173 Röntgentæki fyrir barnaspítala Hringsins á LSH. Opnun 29. janúar 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13186 Rammasamningsútboð — Sjúkrarúm, fylgihlutir og fólkslyftarar. Ríkiskaup fyrir hönd Tryggingastofnunar ríkisins (TR) óska eftir tilboðum í tæki til að lyfta fólki svo og sjúkrarúm og fylgihluti þeirra. Opnun 4. febrúar 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. Kynningar- fundur á tilboðstíma verður haldinn 10. janúar 2003 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7. ÚU T B O Ð Útboð nr. 13171 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands Útboðsverk 12 Veggir við rannsóknarrými Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Háskóla Íslands, óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetn- ingu veggja með hurðum við rannsóknarrými í Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í Vatnsmýr- inni í Reykjavík. Veggirnir eru úr málmgrind, einangraðir með steinull og klæddir með kross- viði og gipsi. Hluti veggjanna er úr gleri. Húsið er á þremur hæðum auk tækjarýma í kjallara. Samanlagður grunnflötur er tæplega 8.000 m² og rúmmál um 31.300 m³. Útboðið er einnig auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Helstu magntölur eru: Klæddir veggir með krossviði og gipsi 1530 m² Veggir með gleri 410 m² Hurðir 80 stk. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á vænt- anlegum verkstað þriðjudaginn 14. janúar kl. 14.00, og verður þar mættur fulltrúi verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. júní 2003. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. febrúar kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.