Morgunblaðið - 08.01.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 2003 C 9 bílar THERE’S ONLY ONE Netsalan ehf. Garðatorgi 3, 210 Garðabæ, símar 565 6241 og 544 4210, fax 544 4211, netfang netsalan@itn.is Nýtt merki • ný gæði • ný gerð McLouis húsbílar Fiat Ducato 11QLi 2000JTD árgerð 2003 Lagan 251 verð 4.499.000 • Lagan 410 verð 4.499.000 Vegna góðrar samvinnu við framleiðanda er boðið risa afsláttarverð af fyrstu bílunum kr. 500.000 Einstækt tækifæri Nýr Sport Traveller '02 Verð kr. 3.990.000. Afsláttur v. skemmda kr. 500.000 J.S.K. Bifreiðaverkstæði Austurmörk 16c, Hveragerði Vörubíla- og vinnuvélaviðgerðir - alhliða bifreiðaviðgerðir Símar 483 4414 og 893 0608 Pústþjónusta BJB ehf. Flatahraun 7 - 220 HAFNARFIRÐI - Sími 565 1090 Sala, smíði og ísetning á pústkerfum Rafgeyma- og hjólbarðaþjónusta Skipholti 35 Opið 8-18 - Laugardaga 9-15 Símar 553 1055 — 897 1849 Vatnskassar, bensíntankar, púst og viðgerðir S. 567 0660/567 0670 Smiðjuvegur 4a - græn gata Bílaþjónninn Sækjum og skilum þér að kostnaðarlausu Bónbær Nóatúni 2 sími 561 7874 GENERAL Motors tilkynnti á bílasýn- ingunni í Detroit sem nú stendur yfir að fyrirtækið hygðist framleiða allt að eina milljón sparneytinna tvinnbíla á næstu fimm árum. GM, sem er stærsti bílaframleiðandi heims, ætlar að setja háþróaða aflrás í tólf gerðir bíla, allt frá smábílum til stórra jeppa. Um er að ræða litlar bensín- eða dísilvélar ásamt rafmótor sem eru sagðar vera allt frá 10-50% sparneytnari en hefðbundnir brunahreyflar. Bob Lutz, stjórnar- formaður fyrirtækisins, segir að ef eft- irspurn yrði meiri gæti fyrirtækið framleitt allt að eina milljón slíkra bíla áári. Tilkynning GM kemur í kjölfar mikils þrýstings frá stjórnvöldum sem áhinn bóginn eru undir miklum þrýst- ingi frá umhverfisverndarsinnum. Bandarískir framleiðendur hafa tek- ið seinna við sér en erlendir keppinaut- ar hvað þessa tækni varðar. Toyota og Honda hafa selt tvinnbíla í Bandaríkj- unum í nokkur ár. Samtals var salan 36 þúsund bílar á síðasta ári og áætl- anir Toyota ganga út á sölu á 300 þús- und tvinnbílum á heimsvísu árið 2005. Jafnframt kynnti GM til sög- unnar nokkra hefðbundna hug- myndabíla á sýningunni, þar á meðal Cadillac Sixteen, sem er fullkomin andstæða fyrirhugaðra sparibauka. Þetta er lúxusbíll smíðaður úr áli með 16 strokka, 1.000 hestafla vél. Samt er hugað að sparneytninni í þessum glæsilega lúxusvagni því hann gengur á fjórum, sex, átta eða öllum sextán strokkunum eftir þörfum hverju sinni. Bílnum var reynsluekið frá Detroit til Kaliforníu og gekk þá 65% leiðarinnar áátta strokkum, 30% á fjórum strokkum en aðeins 5% á öllum sex- tán strokkunum. Bíllinn verður líklega aldrei fjöldaframleiddur en hugsanlega seldur í 500 til 1.000 stykkjum til þeirra allra efnamestu því verðmiðinn verður ekki undir 300.000 dollurum, tæpum 25 milljónum ÍSK. Cadillac er lúxusmerki. Verðið verður ekki undir 25 milljónum ÍSK verði bíllinn framleiddur. Milljón tvinnbílar ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.