Morgunblaðið - 12.01.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.01.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2003 C 11 Sálræn skyndihjálp Kópavogsdeild Rauða kross Íslands heldur námskeið í sálrænni skyndihjálp í Hamraborg 11, 2. hæð, 21. og 23. janúar kl. 20-22. • Leiðbeinandi: Kolbrún Þórðardóttir. • Námskeiðsgjald: 3.000 kr. • Skráning í síma 554 6626 eða með tölvupósti á kopavogur@redcross.is eigi síðar en 17. janúar. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geri sér betur grein fyrir eðlilegum viðbrögðum fólks sem lendir í sársaukafullum aðstæðum, læri hvernig þeir geti veitt stuðning og umhyggju og þekki hvaða úrræði samfélagið hefur upp á að bjóða. Nýtt aðsetur - nýr opnunartími Kópavogsdeild Rauða krossins hefur flutt starfsemi sína í Hamraborg 11. Skrifstofan er opin virka daga kl. 12-14. Sími: 554 6626. Netfang: kopavogur@redcross.is M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Umsóknarfrestur rennur út 20. jan. 2003. KENNSLA Söngnámskeið Innritun stendur yfir í boði er tveggja og fjögra mánaða námskeið. Söngheimar, söngskóli sími 553 0926 og 899 0946. Leirmótun í Leirkrúsinni Ný námskeið á nýju ári  Handmótun byrjendur  Mótun á rennibekk  Upprifjun og annað nýtt Framhald í handmótun og mótun á rennibekk Helgar- dag- og kvöldtímar Upplýsingar á www.leir.is og í síma 564 0607. Leirkrúsin, Hákotsvör 9, Álftanesi. Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskiptayfir- lýsingar Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga auglýsir nám- skeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga sem hefst 20. janúar nk. og stendur til 14. febrúar. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 17.00—20.00. Próf verða haldin 21. og 22. febrúar. Námskeiðið er haldið samkvæmt lög- um nr. 26/1994, um fjöleignarhús og reglugerð nr. 233/1996, um leyfi til að gera eignaskiptayf- irlýsingar. Námskeiðsgjald er kr. 71.000. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík, sími 525 4444, fyrir 15. janúar nk. Fyrirvari er gerður um næga þátttöku. Prófnefnd eignaskipta- yfirlýsinga. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Tréiðnadeild FB Getum bæt t v ið ö r f áum nemendum á t ré iðnabrau t skó lans Sími: 570 5600 Veffang: www. fb.is Netfang: fb@fb.is Styrkir til náms í hafrétti Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands og er meginmarkmið stofnunarinnar að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og sjávarútvegs- ráðuneytið. Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftir- farandi styrki til náms í hafrétti lausa til umsóknar: 1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2003—2004. 2. Tvo styrki til þátttöku í sumarnám- skeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 7.—25. júlí 2003. Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, Háskóla Íslands, Lögbergi, v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir Tómas H. Heiðar, forstöðumaður stofnunarinnar, í síma 545 9900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.