Morgunblaðið - 20.01.2003, Side 11
Mons-Bergen – Beveren.......................... 4:1
Lokeren – Genk........................................ 4:1
Staðan:
Club Brugge 18 16 1 1 51:14 49
Sint-Truiden 18 10 5 3 46:25 35
Anderlecht 18 11 2 5 41:24 35
Lierse 18 10 5 3 30:18 35
Lokeren 18 10 4 4 37:27 34
Genk 18 8 5 5 40:30 29
Mons-Bergen 18 9 2 7 31:23 29
Standard 18 7 5 6 30:25 26
Gent 18 8 2 8 30:29 26
Moeskroen 18 7 5 6 31:32 26
Antwerpen 18 6 4 8 28:34 22
La Louviere 18 5 5 8 20:21 20
Westerlo 18 6 1 11 15:32 19
Germinal B. 18 5 3 10 32:37 18
Beveren 18 5 2 11 20:41 17
Lommel 18 3 3 12 15:32 12
Charleroi 18 2 6 10 20:42 12
Mechelen 18 2 4 12 15:46 10
ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 2003 B 11
FÓLK
KRISTJÁN Helgason er kominn í
4. umferð Regal Scottish atvinnu-
mótsins í snóker eftir tvo örugga
sigra um helgina. Hann vann fyrst
Darren Clarke, 5:2, og síðan Bradley
Jones, einnig 5:2. Kristján mætir
David Roe í dag.
SIGFRÍÐUR Sigurðardóttir og
Björn G. Sigurðsson urðu Íslands-
meistarar í parakeppni í keilu, sem
lauk í Keilu í Mjódd í gær. Jóna
Gunnarsdóttir og Halldór R. Hall-
dórsson höfnuðu í öðru sæti og þau
Elín Óskarsdóttir og Freyr Braga-
son urðu í þriðja sæti.
HJÁLMAR Þórarinsson, hinn 16
ára gamli knattspyrnumaður úr
Þrótti í Reykjavík, skoraði þrennu í
gærkvöld þegar Þróttarar unnu
Létti, 7:0, í Reykjavíkurmótinu í Eg-
ilshöll. Ívar Sigurjónsson, sem lék
sinn fyrsta mótsleik með Þrótti eftir
skiptin frá Breiðabliki, var einnig á
meðal markaskoraranna.
ÍR-INGAR, sem leika í 2. deild,
náðu óvæntu jafntefli gegn Fylki í
Reykjavíkurmótinu í gærkvöld, 1:1.
Björn Jakobsson jafnaði fyrir ÍR und-
ir lok fyrri hálfleiks, eftir að Theódór
Óskarsson hafði komið Fylki yfir
snemma leiks, og þar við sat.
GARÐAR B. Gunnlaugsson skor-
aði tvö mörk fyrir Skagamenn sem
sigruðu 1. deildarlið Víkings, 4:2, í
æfingaleik í Egilshöll.
ÁSTHILDUR Helgadóttir og
Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu
tvö mörk hvor fyrir Íslands- og bik-
armeistara KR sem unnu Breiðablik,
5:0, í æfingaleik í Fífunni.
HELGI Valur Daníelsson kom inná
sem varamaður þegar Peterborough
tapaði 2:1 á heimavelli fyrir Port
Vale, 2:1 í ensku 2. deildinni á laug-
ardaginn.
ÍVAR Ingimarsson var ekki í leik-
mannahópi Wolves sem gerði jafn-
tefli, 1:1, á heimavelli við Wimbledon í
ensku 1. deildinni.
HERMANN Hreiðarsson var að
vanda í liði Ipswich sem að þessu
sinni lagði Preston, 3:0, á heimavelli.
Marcus Bent skoraði fyrsta mark
Ipswich og Darren Bent tvö hin síð-
ari. Ipswich er þar með komið í 11.
sæti 1. deildar og hefur leikið níu leiki
í röð án taps. Eru menn jafnvel farnir
að gera því skóna að liðinu takist með
þessu áframhaldi að tryggja sér sæti í
keppni um sæti í úrvalsdeildinni.
AC MILAN náði þriggja stiga for-
ystu á granna sína í Inter í ítölsku 1.
deildinni í knattspyrnu í gær með
naumum sigri á Piacenza, 2:1. Riv-
aldo skoraði sigurmarkið.
INTER, sem var jafnt Milan að
stigum fyrir leikinn, steinlá hinsvegar
óvænt fyrir Perugia, 4:1. Gríski
landsliðsmaðurinn Zisis Vrysas skor-
aði tvö marka Perugia og Luigi Di
Biagio hjá Inter fékk að líta rauða
spjaldið í leiknum.
DAVID Trezeguet, franski sóknar-
maðurinn, skoraði þrennu fyrir Juv-
entus sem vann góðan útisigur á
Chievo, 4:1. Juventus er fjórum stig-
um á eftir AC Milan.
ANDRIUS Stelmokas, línumaður
úr KA, var markahæsti leikmaður
Litháa í gær þegar þeir sigruðu Sló-
vaka, 29:28, á heimavelli í Kaunas í
forkeppni EM. Litháen vann þar með
1. riðil og fer í úrslitakeppni um sæti á
EM. Gintaras Savukynas, fyrrum
leikmaður Aftureldingar, skoraði 3
mörk fyrir Litháen í leiknum.
Heimsbikarkeppnin
Risasvig kv., Cortina D’Ampezzo, Ítalíu:
Renate Götschl, Austurríki ...............1.16,95
Alexandra Meissnitzer, Austurríki...1.17,21
Melanie Turgeon, Kanada.................1.17,23
Brun karla í Wengen í Sviss:
Stephan Eberharter, Austurríki ......2.27,78
Daron Rahlves, Bandaríkjunum.......2.28,89
Bruno Kernen, Sviss ..........................2.29,16
Brun karla, Wengen í Sviss:
Bruno Kernen, Sviss .........................2.28,69.
Michael Walchhofer, Austurríki ......2.28,92.
Stephan Eberharter, Austurríki .....2.29,14.
Brun kvenna Cortina D’Ampezzo, Ítalíu:
Renate Götschl, Austurríki ...............1.30,74
Kirsten Clark, Bandaríkjunum.........1.31,03
Michaela Dorfmeister, Austurríki ....1.31,07
Svig karla í Wengen í Sviss:
Giorgio Rocca, Ítalíu ..........................1:47,88
Akira Sasaki, Japan ...........................1:47,92
Ivica Kostelic, Króatíu.......................1:48,59
Stórsvig kvenna í Cortina D́Ampezzo:
Anja Pärson, Svíþjóð..........................2:32,48
Janica Kostelic, Króatíu ....................2:33,58
Karen Putzer, Ítalíu...........................2:33,91
Adidas-stigamótið
Meistaraflokkur karla:
1. Kjartan Briem, KR
2. Markús Árnason, Víkingi
3.–4. Matthías Stephensen, Víkingi,
og Jóhann Kristjánsson, Nesi
Meistarflokkur kvenna:
1. Halldóra Ólafs, Víkingi
2. Guðrún Björnsdóttir, KR
3.–4. Hulda Pétursdóttir, Nesi,
og Kristín Hjálmarsdóttir, KR
1. flokkur karla:
1. Helgi Þ. Gunnarsson, Víkingi
2. Lárus Jónasson, Víkingi
3.–4. Emil Pálsson, Víkingi,
og Halldóra Ólafs, Víkingi
1. flokkur kvenna:
1. Gyða Guðmundsdóttir, Ösp
2. Jóhanna Elíasdóttir, Víkingi
3.–4. Sunna Jónsdóttir, Víkingi,
og Áslaug Reynisdóttir, Ösp
Eldri flokkur karla:
1. Pétur Ó. Stephensen, Víkingi
2. Guðmundur Halldórsson, Fjölni
2. flokkur karla:
1. Einar Geirsson, KR
2. Atli Hjaltested, Fjölnir
3.–4. Ágúst Jónasson, Stjörnunni,
og Davíð Jónsson, KR
2. flokkur kvenna:
1. Kolbrún Kolbeinsdóttir, KR
2. Erla Ívarsdóttir, Víkingi
3.–4. Bríet Héðinsdóttir, KR,
og Signý Pétursdóttir, Víkingi
Íslandsglíman
Leppin-mótaröðin, annar hluti, keppt var í
Reykjahlíð í S-Þingeyjarsýslu.
Konur, opinn flokkur:
Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ, 2 vinn.
Soffía K. Björnsdóttir, HSÞ, 1 vinn.
Berglind Kristinsdóttir, HSK, 0 vinn.
Konur +65 kg
Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ, 2 vinn.
Soffía K. Björnsdóttir, HSÞ, 1 vinn.
Berglind Kristinsdóttir, HSK, 0 vinn.
Konur -65 kg
Elisabeth Patriarca, HSK, 2 vinn.
Hildur Ágústsdóttir, HSK, 0 vinn.
Karlar, opinn flokkur
Ólafur Oddur Sigurðsson, HSK, 2 vinn.
Arngeir Friðriksson, HSÞ, 1,5 + 1 vinn.
Jón Smári Eyþórsson, HSÞ, 1,5 + 0 vinn.
Karlar +85 kg.
Ólafur Oddur Sigurðsson, HSK, 2 vinn.
Lárus Kjartansson, HSK, 1 vinn.
Jón Smári Eyþórsson, HSÞ, 0 vinn.
Karlar -85 kg.
Arngeir Friðriksson, HSÞ, 3 vinn.
Snær Seljan Þóroddsson, UÍA, 2 vinn.
Jón Örn Ingileifsson, HSK, 0,5 + 1 vinn.
Unglingaflokkur, 17–20 ára
Guðmundur Valsson, UÍA, 6,5 vinn.
Snær Seljan Þóroddsson, UÍA, 5,5 vinn.
Magnús Þorri Jónsson, HSÞ, 5 vinn.
Staðan í stigakeppni einstaklinga
Karlar, opinn flokkur og +85:
Ólafur Oddur Sigurðsson, HSK, 12 stig
Lárus Kjartansson, HSK, 8 stig
Jón Smári Eyþórsson, HSÞ, 8 stig
Karlar -85 kg
Snær Seljan Þóroddsson, UÍA, 9 stig
Jóhannes Héðinsson, HSÞ, 6 stig
Arngeir Friðriksson, HSÞ, 6 stig
Konur, opinn flokkur og + 65 kg fl.:
Inga Gerða Péursdóttir, HSÞ, 12 stig
Berglind Kristinsdóttir, HSK, 9 stig
Soffía Björnsdóttir, HSÞ, 5 stig
Konur -65 kg
Elisabeth Patriarca, HSK, 12 stig
Ingibjörg R. Gunnarsdóttir, HSK, 5 stig
Hildur Ágústsdóttir, HSK, 5 stig
Unglingaflokkur
Snær Seljan Þóroddsson, UÍA, 11 stig
Guðmundur Valsson, UÍA, 6 stig
Guðni Jensson, HSK, 5 stig
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild kvenna:
Grindavík: UMFG - ÍS..........................19.15
DHL-höllin: KR - Haukar ....................19.15
Í KVÖLD
Íslandsmótið
Kvennaflokkur
Björninn – SA............................................4:4
Rakel Gunnarsdóttir 2, Sigrún Agata
Árnadóttir 1, Flosrún Vaka Jóhannsdóttir
1 – Jóhanna Sigurbjörg 2, Sólveig Smára-
dóttir 1, Hulda Sigurðardóttir 1.
Karlaflokkur
Björninn – SA..........................................3:11
Sergei Zak 1, Daði Örn Heimisson 1,
Brynjar Þórðarson 1 – Kenny Corp 3, Rún-
ar Rúnarsson 2, Izaak Hudson 1, Sveinn
Björnsson 1, Jón Gíslason 1, Stefán
Hrafnsson 1, Birkir Árnason 1, Gunnar
Jónsson 1.
SA er efst með 10 stig, SR er með 8 stig
og Björninn 6.
Íslandsmótið
1. deild karla
HK – Þróttur R. ........................................3:0
(25:19, 25:21, 25:18)
Stjarnan – ÍS ..................................... frestað
Staðan:
Stjarnan 7 6 1 18:4 18
HK 8 5 3 18:10 18
ÍS 7 5 2 16:8 16
Þróttur R. 8 3 5 11:17 11
Hamar 8 0 8 0:24 0
Knatthúsið Fífan í Kópavogi auglýsir
lausa tíma til leigu í hádeginu. Hægt er
að leigja ¼, ½ og 1/1 völl. Einnig er hægt
að leigja tartan-brautina.
Verð og nánari upplýsingar gefur
Vilhjálmur í síma 564 1990 eða 692 1152.
Netfang: villi@breidablik.is
Knattspyrnulið-hópar og fyrirtæki
Fifan
Arnar Grétarsson og RúnarKristinsson skoruðu sitt
glæsimarkið hvor fyrir Lokeren
þegar lið þeirra
tók meistarana
í Genk í
kennslustund
og sigraði þá,
4:1, í 1. deild belgísku knatt-
spyrnunnar í gærkvöld. Loker-
en styrkti með sigrinum stöðu
sína í toppbaráttu deildarinnar
en liðin í 2.-4. sæti eru aðeins
einu stigi á undan Íslendingalið-
inu. Club Brugge er hinsvegar
með yfirburðaforystu í deildinni.
Lokeren var mun betri aðil-
inn og lék oft frábæra knatt-
spyrnu. Eftir að Genk minnkaði
muninn í 2:1 gerði Arnar Grét-
arsson út um leikinn á 59. mín-
útu. Hann fékk boltann inni í
vítateig Genk, sneri á þrjá varn-
armenn, komst þannig einn
gegn markverðinum og renndi
boltanum snyrtilega í mark-
hornið, 3:1. Á síðustu sekúndum
leiksins fékk Rúnar Kristinsson
boltann úti á kanti, brunaði upp
að vítateig og þrumaði boltanum
með glæsilegu skot í markhorn-
ið fjær, með jörðu, 4:1.
Þeir Arnar Grétarsson og
Arnar Þór Viðarsson voru mjög
sterkir á miðjunni hjá Lokeren.
Rúnar átti erfitt uppdráttar þar
sem leikmenn Genk tóku harka-
lega á honum allan tímann en
hann átti þó nægan kraft í lokin
til að skora þetta fallega mark.
Marel Baldvinsson var kynnt-
ur fyrir áhorfendum í Lokeren í
upphafi leiks en hann fékk þann
heiður að taka upphafsspyrn-
una. Reiknað er með að hann
komi inn í leikmannahópinn í
næsta leik.
Glæsi-
mörk frá
Arnari og
Rúnari
Kristján
Bernburg
skrifar frá
Belgíu
Þórey Edda örugg á HM
ÞÓREY Edda Elísdóttir, Íslandsmethafi í stang-
arstökki kvenna innanhúss, stökk 4,40 metra í
stangarstökki á Stórmóti ÍR í Laugardalshöll í
gær. Þetta er besti árangur sem náðst hefur í
stangarstökki kvenna hér á landi og lofar góðu
fyrir innanhúss keppnistímabilið hjá Þóreyju
því þetta var hennar fyrsta mót innanhúss á
þessu ári. Þar með tryggði hún sér farseðilinn á
heimsmeistaramótið innanhúss sem fram fer í
Birmingham í mars nk.
Þórey reyndi síðan í þrígang við 4,45 metra
en hafði ekki erindi sem erfiði. Áður hafði hún
farið yfir 3,96, 4,20 og 4,30 í fyrstu tilraun og
síðan 4,40 í annarri. Tveggja ára gamalt Ís-
landsmet Þóreyjar í stangarstökki innanhúss er
4,51 en það setti hún á bandaríska háskóla-
meistaramótinu fyrir tveimur árum er hún hrós-
aði sigri og varð bandarískur háskólameistari.
Auk árangurs Þóreyjar féll 9 ára gamalt
meyjamet Völu Flosadóttur, ÍR, í stangarstökki
þegar Fanney Björk Tryggvadóttir, ÍR, og Val-
gerður Sævarsdóttir, Aftureldingu, lyftu sér
báðar yfir 3,06 metra. Bættu þær met Völu um
21 sentímetra.
JUSTINE Henin-Hardenne frá
Belgíu komst í gær í átta kvenna úr-
slit á opna ástralska meistaramótinu í
tennis með því að sigra Lindsey Dav-
enport, 7:5, 5:7, 9:7. Þetta var lang-
þráður sigur fyrir belgísku stúlkuna
sem er fjórum sætum ofar en Daven-
port á heimslistanum en hafði samt
aldrei áður náð að sigra hana á stór-
móti. Sigurinn var ekki átakalaus því
Henin-Hardenne meiddist á fæti og
þurfti talsverða aðhlynningu til að
geta lokið leiknum. Hún mætir Vi-
erinia Ruano Pascual frá Spáni í átta
kvenna úrslitum.
Venus Williams komst átakalítið
áfram gegn Nicole Pratt frá Ástralíu,
6:3 og 6:2, og mætir Daniela Hantuc-
hova frá Slóvakíu.
Andre Agassi þurfti ekki að hafa
mikið fyrir því að komast í átta
manna úrslit á mótinu því keppinaut-
ur hans, Guillermo Coria, varð að
hætta keppni vegna meiðsla. Þeir Ju-
an Carlos Ferrero frá Spáni og
Wayne Ferreira frá Suður-Afríku
eru einnig komnir þangað.
Reuters
Justine Henin-Hardenne liggur sárkvalin á vellinum í miðri viðureign sinni við Lindsey Davenport
á opna ástralska meistaramótinu í tennis í gær. Hún harkaði af sér og vann góðan sigur.
Langþráður sigur þeirrar belgísku