Morgunblaðið - 06.03.2003, Page 8

Morgunblaðið - 06.03.2003, Page 8
8 B FIMMTUDAGUR 6. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. AKUREYRIN EA 110 902 56* Karfi/gullkarfi Gámur BYLGJA VE 75 277 2 Karfi/gullkarfi Vestmannaeyjar STURLA GK 12 297 79* Karfi/gullkarfi Grindavík ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 43* Karfi/gullkarfi Grindavík BERGLÍN GK 300 254 75 Karfi/gullkarfi Sandgerði SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 85 Karfi/gullkarfi Sandgerði OTTÓ N ÞORLÁKSSON RE 203 485 171 Karfi/gullkarfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 3 Ýsa Reykjavík HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 98 Karfi/gullkarfi Akranes HARÐBAKUR EA 3 941 55 Karfi/gullkarfi Akranes STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 151 Karfi/gullkarfi Akranes PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 76 Steinbítur Flateyri ÁRBAKUR EA 5 445 134 Þorskur Akureyri GULLVER NS 12 423 61* Karfi/gullkarfi Seyðisfjörður BARÐI NK 120 599 92* Karfi/gullkarfi Neskaupstaður BJARTUR NK 121 461 90* Þorskur Neskaupstaður LJÓSAFELL SU 70 549 78 Þorskur Fáskrúðsfjörður MARGRÉT EA 710 450 164 Þorskur Stöðvarfjörður                     !"#  $ %& ' $ &"(' ' &"' )&       ! "# $       %&' #( )*     *+ ,-                                    !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !                                                  VIKAN 23.2.–1.3. Oddgeir Ísaksson, skipstjóri á Sjöfn EA 142, hefur verið á netum á Breiðafirði þessa vertíð eins og und- anfarin ár og lætur hann vel af veið- inni nú og segir mikið af fiski inni á firðinum. „Þetta hefur reddazt. Það var lélegt í janúar og fram í miðjan febrúar, en síðan hefur veiðin verið góð, eða svipuð og í fyrra. Ég er því bara ánægður miðað við árstíma. Við leggjum mest á sunnanverðum Flákakanti og út af Flákanum og þetta er allt góður þorskur, mest á bilinu 6 til 8 kíló. Nú er fiskur um all- an fjörð allt inn undir línuna sem dregin er yfir fjörðinn og markar af lokaða hólfið fyrir netin.“ En hvernig er fiskurinn? „Hann er svangur. Það er ekkert innan í honum nema karfa- og ýsuseiði og smár þorskur. Hann hefur greini- lega ekkert annað að éta. Samt er hann vel á sig kominn, góð lifur í hon- um og hann er vel þykkur, svo hann hefur komið eins hvers staðar annars staðar frá. Það sér maður á því að smærri fiskurinn er heldur illa hald- inn. Mokveiðin á línu um allt landið bendir einnig til þess að mikið sé um fisk en að hann sé svangur. Ég hef ver- ið á línu í 50 ár og aldrei vitað önnur eins aflabrögð á línuna eins og nú er.“ Oddgeir segir að þeir hafi byrjað með 9 tomma möskva og síðan smækkað hann niður í 8,5 og síðan 8. „Það er bezt að byrja með níu tomm- una í janúar og fikra sig svo niður. Við höfum reyndar prufað 7 tomma möskva en svo einkennilega vildi til að við fengum ekkert í hann, þrátt fyrir að mikið sé af smærri fiski hérna. Ánægður Ég er ánægður með þá ákvörðun sjáv- arútvegsráðherra að fara ekki að til- lögum Hafró um að tvöfalda þorsk- veiðibannið. Það hefði verið dauðadómur yfir okkur netakörlun- um. Mér finnst hins vegar það full- langt gengið að fara með hámarks- möskvastærð niður í 7,5 tommur á næsta ári. Að mínu mati er nóg að fara með möskvann niður í 8 tommur en grynnka netin jafnframt. Það er líka hætt við að netakörlum á Faxaflóa og fyrir sunnan þykir 7,5 tomma möskvi anzi smár.“ Sjöfnin landar á fiskmarkaðinn í Ólafsvík, en hefur einnig sent einn og einn bílfarm af stærsta fiskinum norður til heimahafnarinnar, Greni- víkur, þar sem hann fer í salt. Oddgeir segir að verðið hafi verið gott að und- anförnu, en nú hafi einhver slaki kom- ið í það. Því valdi góða veðrið því þá geti trillurnar róið og aukið framboð lækki verðið. Sjöfnin er gerð út á vertíð fyrir vestan frá því í janúar og fram í maí, eftir því hvernig bolfiskkvótinn end- ist. Síðan tekur rækjan við, en henni er landað á Grenivík og fer hún til vinnslu hjá Strýtu á Akureyri. „Því miður fæst orðið ekkert verð fyrir rækjuna, svo útgerðin hefur ekkert út úr þessu. Við notum þetta úthald því að miklum hluta til að halda okkar góðu áhöfn, því hún skiptir miklu máli á vetrarvertíðinni,“ segir Oddgeir Ísaksson. A F L A B R Ö G Ð Fiskur um allan sjó MIKIL veiði hefur að undanförnu ver- ið á línu og landa stóru línubátarnir nánast fullfermi vikulega. Veiði í net- in hefur glæðzt í síðari hluta febrúar og nú í marz og var Sjöfn EA til dæm- is með 55 tonn í síðustu viku, allt góð- an þorsk. B Á T A R BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. GJAFAR VE 600 237 19* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur SIGURBORG SH 12 200 17* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 17* Botnvarpa Lýsa 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 14* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 49* Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 63* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 3 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 172 42 Botnvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 204 60* Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 243 28 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 22 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 18 Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 1 Vestmannaeyjar ARNAR ÁR 55 237 12 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 40 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn GULLTOPPUR ÁR 321 102 28 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 19 Dragnót Þorskur 2 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 150 14 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 11 Dragnót Langlúra 2 Þorlákshöfn MÁNI GK 36 72 19 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn SKÁLAFELL ÁR 50 149 18 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 170 103 17 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 56 Lína Þorskur 1 Grindavík ELDHAMAR GK 13 229 18 Net Þorskur 4 Grindavík FREYR ÞH 1 190 20 Lína Ýsa 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 68 Lína Þorskur 1 Grindavík HAFBERG GK 377 189 28 Net Þorskur 5 Grindavík HRUNGNIR GK 50 211 36 Lína Ýsa 1 Grindavík MARTA ÁGÚSTSDÓTTIR GK 31 280 15 Net Þorskur 3 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 16 Net Þorskur 1 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 39 Lína Ýsa 1 Grindavík SKARFUR GK 666 234 97 Lína Þorskur 2 Grindavík SÆVÍK GK 257 211 16 Lína Ýsa 1 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 67 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 15 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 138 34 Net Þorskur 6 Grindavík ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 16 Net Þorskur 4 Grindavík REYKJABORG RE 25 72 16 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgerði RÚNA RE 150 95 14 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði ÁRNI KE 89 51 12 Dragnót Skrápflúra 4 Sandgerði ÓSK KE 5 81 15 Net Þorskur 6 Sandgerði ÖRN KE 14 135 13 Dragnót Ýsa 3 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 246 29 Net Þorskur 6 Keflavík BLIKI BA 72 64 11 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður HRINGUR GK 18 73 13 Net Þorskur 5 Hafnarfjörður MÁNI HF 149 28 19 Net Þorskur 6 Hafnarfjörður ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 95 17 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður AÐALBJÖRG II RE 236 58 18 Net Þorskur 6 Reykjavík AÐALBJÖRG RE 5 59 18 Net Þorskur 6 Reykjavík HELGA RE 49 210 43 Botnvarpa Steinbítur 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 17 Lína Ýsa 1 Reykjavík STAPAVÍK AK 132 48 24 Net Þorskur 6 Akranes FAXABORG SH 207 192 65 Lína Þorskur 2 Rif HAMAR SH 224 244 39 Botnvarpa Þorskur 3 Rif MAGNÚS SH 205 116 37 Net Þorskur 5 Rif RIFSNES SH 44 237 32 Botnvarpa Þorskur 2 Rif SAXHAMAR SH 50 128 41 Net Þorskur 5 Rif ÖRVAR SH 777 196 66 Lína Þorskur 5 Rif ÞORSTEINN SH 145 132 26 Dragnót Ýsa 4 Rif EGILL HALLDÓRSSON SH 2 101 27 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík EGILL SH 195 99 19 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík SJÖFN EA 142 254 55 Net Þorskur 8 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 31 Dragnót Þorskur 7 Ólafsvík SÆBERG BA 224 138 25 Net Þorskur 3 Ólafsvík VESTRI BA 63 95 35 Dragnót Ýsa 6 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 49 Net Þorskur 6 Ólafsvík ÝMIR BA 32 95 28 Net Þorskur 7 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 22 Botnvarpa Steinbítur 1 Grundarfjörður GRETTIR SH 104 210 35 Net Þorskur 5 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 45 Net Þorskur 6 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 32 Net Þorskur 6 Grundarfjörður HELGI SH 135 143 83 Botnvarpa Steinbítur 2 Grundarfjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 23 Net Þorskur 6 Grundarfjörður ARNAR SH 157 147 34 Net Þorskur 6 Stykkishólmur BJARNI SVEIN SH 107 41 29 Lína Þorskur 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 19 Botnvarpa Ýsa 1 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 197 47 Net Þorskur 6 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 44 Net Þorskur 6 Stykkishólmur ÞÓRSNES SH 108 163 51 Net Þorskur 6 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 32 Lína Þorskur 4 Patreksfjörður GARÐAR BA 62 95 45 Lína Þorskur 6 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 238 82 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður ÞORSTEINN BA 1 30 18 Net Þorskur 3 Patreksfjörður KÓPUR BA 175 253 43 Lína Þorskur 1 Tálknafjörður FJÖLNIR ÍS 7 158 78 Lína Þorskur 2 Þingeyri GUNNBJÖRN ÍS 302 131 73 Botnvarpa Steinbítur 2 Flateyri ÞORLÁKUR ÍS 15 157 29 Dragnót Þorskur 6 Bolungarvík SÆÞÓR EA 101 150 17 Net Þorskur 1 Dalvík DALARÖST ÞH 40 104 14 Dragnót Skrápflúra 3 Húsavík HAFÖRN ÞH 26 29 19 Net Þorskur 5 Húsavík SIGHVATUR GK 57 261 67 Lína Ýsa 1 Húsavík SÆBORG ÞH 55 40 20 Dragnót Skrápflúra 3 Húsavík ÞORSTEINN GK 15 51 13 Net Þorskur 3 Raufarhöfn GEIR ÞH 150 116 61 Net Þorskur 6 Þórshöfn TJALDUR SH 270 412 25 Net Grálúða/Svarta spraka 1 Eskifjörður VOTABERG SU 10 247 20* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Eskifjörður ERLINGUR SF 65 142 18 Net Þorskur 3 Hornafjörður HAFDÍS SF 75 143 19 Net Þorskur 3 Hornafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 11 Net Þorskur 2 Hornafjörður STAFNES KE 130 197 54 Net Þorskur 2 Hornafjörður STEINUNN SF 10 347 37 Net Þorskur 4 Hornafjörður STOKKSEY ÁR 40 299 18 Net Þorskur 2 Hornafjörður ÓLI Á STAÐ GK 4 252 34 Net Þorskur 2 Hornafjörður ÞÓRIR SF 77 199 30 Net Þorskur 3 Hornafjörður B Á T A R F R Y S T I S K I P FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. HUGINN VE 55 1136 1151 Loðna Vestmannaeyjar HÁKON EA 148 1554 2431 Loðna Keflavík ELDBORG RE 13 913 186 Rækja Reykjavík KLEIFABERG ÓF 2 893 260 Grálúða/Svarta sprakaÓlafsfjörður RAUÐINÚPUR ÞH 160 428 112 Rækja Akureyri VILHELM ÞORSTEINSSON EA 11 1633 1276 Loðna Seyðisfjörður S Í L D A R B Á T A R SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. HOFFELL SU 80 674 212 1 Fáskrúðsfjörður E R L E N D S K I P ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. ICE LADY JM 999 1 151 Rækja/Djúprækja Stykkishólmur SIKU GL 999 1 4973 Loðna Reyðarfjörður JÚPITER FO 999 1278 4415 Loðna Fáskrúðsfjörður SAKSABERG FO 66 1 1722 Loðna Fáskrúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.