Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2003 B 3 bílar Audi A4 1.8 Turbo f.skr.d. 25.07.2002, ek. 6.800 km., 4 dyra, beinskiptur, 17“ álfelgur, sóllúga, vindkljúfasett, vindskeið, ljóskastarar, tölvubreyting, 190 hestöfl o.fl. Verð 3.790.000  BRÆÐURNIR Ormsson kynna um þessar mundir nýja gerð Pioneer- bíltækjalínu. Um er að ræða stafræn tæki í 2003-línunni, DQ4, með nýjum útvarpsmóttökubúnaði. Búnaðurinn er sagður sá nákvæmasti sem völ er á í dag. Í fréttatilkynningu frá Bræðrunum Ormssonum segir að tækin séu of- urnæm og tryggi að veikustu útsend- ingar náist, sem sé heppilegt þegar ek- ið er utan borgar. DEH-1500R er ódýrasta CD/ útvarpið í nýju línunni. Til viðbótar við D4Q móttakarann er tækið með tón- jafnara og 4x45W magnara. Það hlust- ar á allar útvarpsbylgjur, þ.e. FM/AM/ LW. Tækið kostar 23.900 kr. DEH-P2500R er háþróað CD/útvarp með D4Q móttöku, innbyggðan MOSFET 50 útgangsmagnara, sem er sagður suðminnsti magnari sem völ er á. Tækið hefur tónjafnara og svokall- aðan IP-Bus, sem gefur kost á meiri tengimöguleikum. Til dæmis er hægt að tengja fartölvu og DVD-spilara með slíku aukatengi. Tækið kostar 29.900 kr. DEH-P3500MP getur breytt bílnum í margmiðlunarmiðstöð. Bílstjórinn get- ur náð í öll uppáhaldslögin sín og skrif- að efni af Netinu á disk því tækið er með innbyggðan MP3 spilara. IP-Bus millitengið gefur kost á notkun á far- tölvu, DVD-spilara, sjónvarpsmóttakara eða fjöldiskaspilara. Til að tryggja góð hljómgæði er í tækinu MOSFET 50W útgangsmagnari, tónjafnari og tvær RCA-tengingar, sem leyfa tengingu aukamagnara. Tækið kostar 34.900 kr. DEH-P2500R frá Pioneer. Pioneer DEH-3400R. DEH-1500R. Ný stafræn lína í Pioneer alltaf á föstudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.