Morgunblaðið - 10.06.2003, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2003 C 15Fasteignir
HÁTRÖÐ - MEÐ AUKAÍBÚÐ
Gott og vel staðsett mikið endurnýjað ein-
býli á tveimur hæðum. Glæsilegur garður
með verönd og heitum potti. Möguleg
skipti á minni eign. Verð 24,9 m.
LYNGBREKKA - KÓPAVOGI
Vorum að fá vel staðsett ca 120 fm einbýli
á einni hæð. Bílskúrsréttur. Parket og flísar
á gólfum. Áhv. ca 7,2 m. Verð 18,8 m.
JÓRSALIR - EINBÝLISHÚS
Til sölu mjög fallegt og vel staðsett 192 fm
einbýlishús ásamt 39 fm bílskúr. Húsið er
ekki alveg fullbúið að innan og utan. Lóð er
grójöfnuð. Ákveðin sala. (1682)
Hæðir
BARMAHLÍÐ - HÆÐ MEÐ BÍL-
SKÚR
Vorum að fá í sölu vel skipulagða 96 fm
hæð með suðursvölum. Tvö svefnherbergi
ásamt tvennum stofum, lítið mál að gera
borðstofu að svefnherbergi. Hæðinni fylgir
sérstæður 24,5 fm bílskúr sem er nýlega
búið að klæða og gera við þak. Laus 1. júlí
nk. V. 15,6 m. (1922)
HÖRGSHLÍÐ - LAUS FLJÓT-
LEGA
Vorum að fá góða ca 125 fm efri hæð með
sérinngangi, ásamt 26 fm bílskúr. Tvennar
svalir. Góðar stofur. Áhv. ca 3,5 miljónir.
REYNIHVAMMUR - KÓPA-
VOGI - BÍLSKÚR
Mikið endurnýjuð neðri sérhæð, 167 fm,
þar af hefur verið útbúin 31 fm stúdíóíbúð
með sérinngangi. Þá fylgir 30 fm góður bíl-
skúr. Verð 18,9 m. Áhv 0,8 m. byggsj
(1861)
5 herb.
HVASSALEITI - LAUS STARX
Góð 149 fm útsýnisíbúð á efstu hæð með
alvöru stofu með vestursvölum, sjónvarps-
herbergi og góðum herbergjum. Í eldhúsi
er massiv innrétting og góður borðkrókur.
Aukaherbergi í kjallara með snyrtingu. Þá
fylgir góður 21 fm bílskúr með vatni, hita
og rafmagni. Íbúðin er laus og til afhend-
ingar við kaupsamning. (1936)
4ra herb.
HÁALEITISBRAUT - MEÐ BÍL-
SKÚR
Vorum að fá góða ca 110 fm endaíbúð á
efstu hæð í vel staðsettri blokk. Íbúðinni
fylgir bílskúr. Þrjú til fjögur svefnherbergi.
Áhv. 9,5 m í byggsj. og húsbr. Verð 13,7
miljónir.
ÁLFHEIMAR - LAUS FLJÓT-
LEGA
Vorum að fá í sölu 100 fm 4ra herbergja vel
skipulagða íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu
húsi. Stórar suðursvalir. Íbúðin getur verið
laus fljótlega. Áhv. húsbr. og viðbótarlán ca
10 m. Verð 12,7 m.
Félag Fasteignasala
Einb - Rað- og parhús
RÉTTARHOLTSVEGUR -
LAUST FLJÓTLEGA
Gott vel við haldið ca 110 fm raðhús á
þremur hæðum. Fjögur svefnherbergi. Nýtt
parket á eldhúsi og stofu. Suðurgarður.
Áhv. húsbréf ca 7,4 m. Verð 14,1 m.
FÍFURIMI - RAÐHÚS
Gott 131 fm raðhús á 2 hæðum á friðsæl-
um og góðum stað í botnlanga. Húsinu er
vel viðhaldið. Garður er ræktaður og hellu-
lögð verönd. Þetta er hús sem vert er að
skoða. Gott verð. (1857)
FUNAFOLD
Gott og vel skipulagt 185,2 fm einbýli á
tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr. Fimm
svefnherbergi. Garðskáli með heitum potti.
Verð 25,5 m.
FUNAFOLD - Á EINNI HÆÐ
Gott vel skipulagt ca 160 fm einbýli á einni
hæð ásamt 31,7 fm bílskúr. Vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Verð 25,9 m.
ÞINGÁS - MEÐ BÍLSKÚR
Mjög gott 150 fm einbýlishús ásamt 31 fm
bílskúr. 4. svefnherbegi, sjónvarpsherbergi
auðvelt að breyta í 2. herbergi, góð stofa.
Gott eldhús með nýjum tækjum og borð-
krók. Fallegur skjólsæll garður með stórri
verönd. Verð 19,9 m. Áhv. 2,0 m veðd.
(1753)
VESTURBERG - PARHÚS-
LAUST STRAX
Gott og vel skipulagt 127 fm parhús + jafn
stór kjallari. Húsið er vel skipulagt með
m.a. suðurgarði. Þrjú svefnherbergi. Verð
17,9 m. Áhv. ca 3 m.
FLJÓTASEL - ENDAHÚS
M/AUKAÍBÚÐ OG BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu mjög gott endaraðhús á
tveimur hæðum ásamt 2ja herbergja auka-
íbúð í kjallara með sérinng. Húsinu fylgir
sérstæður bílskúr. Verð 24,1 m. (1950)
- Sími 588 9490
VESTURBÆR KÓPAVOGS
Vorum að fá í sölu 72 fm 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð með sérinngangi í vel stað-
settu húsi við Kársnesbraut. Stutt í skóla.
Afhending við kaupsamning. (1955)
LAUTASMÁRI - M. BÍLSKÚR
Til sölu mjög góð 93 fm 3ja herbergja íbúð.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Þá fylgir
23,6 fm bílskúr. Verð 15,9 m. Laus við
samning. (1811)
BLÁSALIR - MEÐ STÆÐI Í
BÍLAGEYMSLU
Mjög vel staðsett 100 fm 3ja herbergja
íbúð á 4. hæð með fallegu útsýni. Íbúðin,
sem er ný, selst fullbúin. Áhv. 10 millj. Af-
hending við kaupsamning. (1642)
2ja herb.
BALDURSGATA - GOTT ÚT-
SÝNI
Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 2ja-
3ja herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja íbúða
stigagangi við Baldursgötu. V. 10,7 m.
(1967)
KLEPPSVEGUR - MIKIÐ END-
URNÝJUÐ
Mjög góð og mikið endurnýuð 68,1 fm
íbúð. Ný eldhúsinnrétting, flísar á milli
skápa, nýtt parket á gólfi. Ný standsett
baðherbergi með flísum og innréttingu.
Parket á herbergi og stofu. Suðursvalir.
Mjög góð sameign. Áhv. 3,7 m. byggsj.
(1785)
HJALLAVEGUR - NEÐRI HÆÐ
Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 64
fm neðri hæð í tveggja íbúða húsi við
Hjallaveg. Íbúðin er björt og vel skipulögð.
Góður garður. V. 9,9 m. (1978)
LANGHOLTSVEGUR
Ágæt ca 40 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í
góðu viðhaldslitlu húsi. Áhv. ca 2 m. Verð
4,4 m.
REYNIMELUR - GÓÐ STAÐ-
SETNING
Vorum að fá í sölu góða og vel staðsetta
2ja herbergja íbúð í kjallara í vel staðsettu
húsi við Reynimel. (1823)
HAGAMELUR - MEÐ SÉRINN-
GANGI
Vorum að fá í sölu 70 fm kjallaraíbúð í
góðu húsi á þessum eftirsótta stað. Björt
stofa og svefnherbergi með parketi á gólfi.
Verð 9,9 m. Áhv. 4,4 m. húsbr. (1983)
FÁLKAGATA - SÉRINNG.
Vorum að fá í sölu vel staðsetta 2ja her-
bergja ósamþ. kjallaraíbúð með sérinn-
gangi. Áhv. 5,0 m. í langtímaláni. Verð 6,6
m. (1809)
ÁRKVÖRN
Góð ca 65 fm íbúð með sérinngangi og
sérlóð. Þvottahús í íbúð. Bílskúr fylgir íbúð.
V. 10,9 m. Áhv. ca 5,7 m. Mögul. skipti á
stærri eign.
UGLUHÓLAR - MEÐ BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu vel staðsetta 54 fm 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð ásamt 22 fm bíl-
skúr. Íbúðin er laus og lyklar á Lyngvík. V.
8,9 m. (1851)
ENGIHJALLI
Til sölu góð 62,2 fm 2ja herbergja íbúð á 8.
hæð með góðu útsýni. Verð 9,3 m. (1957)
GARÐAVEGUR - HAFNAR-
FIRÐI - LAUS
Vorum að fá í sölu mjög góða og vel stað-
setta 51,7 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sérinngangi í litlu tveggja íbúða húsi.
Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus og
til afhendingar við kaupsamning. Lyklar á
Lyngvík. (1906)
Eldri borgarar
SKÚLAGATA - FYRIR ELDRI
BORGARA
Vorum að fá í einkasölu góða 67 fm íbúð á
6. hæð í vel staðsettu lyftuhúsi. Þvottahús í
íbúð. Parket á flestum gólfum. Áhv. ca 4,4
miljónir. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu bíl-
skýli. Verð 13,9 m.
Atvinnuhúsnæði
FLATAHRAUN
Iðnaðarhúsnæði, sem notað hefur verið
sem íbúðarhúsnæði 54,8 fm og milliloft ca
25 fm, alls ca 80 fm vel innréttað. Verð 5,9
m. (1315)
DALVEGUR - JARÐHÆÐ
Mjög gott og vel staðsett 146 fm verslun-
ar/iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Hús-
næðið, sem er endaeining, skiptist í tvær
sjálfstæðar einingar. Er önnur nú þegar í
útleigu og möguleiki á langtímaleigu. Verð
kr. 14.5 m. (1606)
OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18,
föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn.
www.lyngvik.is • Sími 588 9490 • Fax 568 4790
Sigrún Gissurardóttir,
lögg. fasteignasali
Steinar S. Jónsson,
sölustjóri, sími 898 5254
Daníel Björnsson,
sölufulltrúi, sími 897 2593
Ellert Róbertsson,
sölufulltrúi, sími 899 4775
LANGHOLTSVEGUR - MEÐ
GÓÐUM BÍLSÚR
Góð ca 95 fm íbúð á efri hæð ásamt 28 fm
góðum bílskúr. Möguleiki að taka 3ja her-
bergja íbúð uppí kaupverð. V. 14,4 m.
ESKIHLÍÐ - ÁSAMT RISHER-
BERGI
Vorum að fá í sölu 97 fm 4ra herbergja
íbúð á 4. hæð ásamt aukaherbergi í risi. Að
utan er húsið allt nýlega viðgert og steinað
á vandaðan hátt. (1982)
HRÍSRIMI
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra her-
bergja íbúð í vel staðsettu húsi við Hrís-
rima. Parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts
í stofu. Þvottahús í íbúð. V. 13,4 m. Áhv.
5,0 m. húsbr. (1968)
HRAUNBÆR - ENDAÍBÚÐ
Til sölu ca 100 fm 4ra herbergja endaíbúð
á 3. hæð ofarlega í Hraunbæ. Áhv. góð
langtímalán ca 4,8 miljónir. V. 11,5 m.
(1815)
HRAUNBÆR - SÉRINNGANG-
UR AF SVÖLUM
Ágæt ca 100 fm íbúð á 2. hæð með sér-
inngangi af svölum. Fjögur svefnherbergi.
Áhv. ca 10,2 m. í góðum langtímalánum.
Verð 11,9 m.
RJÚPUFELL - MEÐ YFIR-
BYGGÐUM SVÖLUM
Góð 109,2 fm íbúð á þriðju hæð með yfir-
byggðum vestursvölum. Húsið er klætt að
utan með varanlegri klæðningu. Verð 10,8
m. (1839)
HÓLABRAUT - HAFNARFIRÐI
Vorum að fá í sölu vel staðsetta 4ra her-
bergja íbúð í fimm íbúða húsi við Hóla-
braut. Möguleiki á stuttum afhendingar-
tíma. V. 10,0 m. (1783)
KÓRSALIR - MEÐ BÍLSKÝLI
Góð og vel skipulögð ca 110 fm íbúð á 5.
hæð ásamt bílskýli. Suðursvalir. Íbúðin af-
hendist fullbúin án gólfefna. Áhv. húsbréf
ca 9,2 m. Verð 16,7 m. Möguleiki að taka
bíl uppí.
3ja herb.
HRÍSATEIGUR
Góð ca 68 fm 2ja til 3ja herbergja íbúð í
góðu húsi. Íbúðin er laus 15. júlí nk. Verð
11,5 m. (1971)
KLEPPSVEGUR - LAUS
STRAX
Vorum að fá í sölu 76 fm 3ja herbergja
íbúð í litlu fjölbýli á jarðhæð. Nýtt parket á
gólfum og gler í hluta. Verð 9,8 m. Áhv 5,3
m. (1781)
HRAUNBÆR
Vorum að fá góða ca 90 fm íbúð á 2. hæð í
blokk sem nýbúið er að taka í gegn, m.a.
rúmgóð stofa með suðursvölum. Áhv. ca
5,1 m. Verð 11,5 miljónir.
HJALTABAKKI.
Stór 3ja herbergja 84,2 fm íbúð á 2. hæð í
góðri blokk. Suðursvalir. Ca 14 fm geymsla
fylgir íbúð. Verð 10,5 m.
VALLARÁS - LYFTUHÚS
Vorum að fá í sölu góða og vel staðsetta
89 fm 3ja herbergja íbúð á 5. hæð með fal-
legu útsýni. V. 12,2 m. (1969)
ENGIHJALLI - MIKIÐ ÚTSÝNI
Góð 89,2 fm íbúð á fjórðu hæð. Tvennar
svalir. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús
á hæðinni. Verð 11,2 m. Áhv. 5,6 m.
byggsj. (1928)
TJARNARGATA - LAUS STRAX
Vorum að fá í sölu mjög góða og vel
staðsetta 95 fm 4ra herbergja íbúð á 3.
hæð í virðulegu steinhúsi í hjarta borgar-
innar. Nýlegt þak, gler og gluggar. Áhv.
10,0 m. í góðum lánum. V. 15,5 m.
(1970)
BERGSTAÐASTRÆTI - BYGGINGARLÓÐ
Byggingaraðillar! Vorum að fá í sölu
tveggja íbúða hús á besta stað í Þing-
holtunum með fyrirhugðum byggingar-
rétti í stað núverandi húss. Gott tækifæri
fyrir réttan aðilla. Möguleiki á eignaskipt-
um. Teikningar á skrifstofu. Allar nánari
upplýsingar veitir Steinar á Lyngvík.
SKILDINGANES - SKERJAFIRÐI
Góð talsvert endurnýjuð 92,1 fm risíbúð
(gólfflötur ca 110 fm). Þrjú góð svefnher-
bergi. Nýtt gler og póstar, nýlegt þak
o.fl. Áhv. húsbréf ca 5,8 miljónir. Íbúð
fylgir hlutdeild í lóð fyrir einbýli sem íbúar
hafa áhuga á að selja. Verð 14,9 miljónir.