Morgunblaðið - 10.06.2003, Síða 38
38 C ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir
Bragi Björnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
Andri Sigurðsson
sölumaður
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI 5 12 12 12
FAX 5 12 12 13
www.foss.is
Netfang: foss@foss.isFASTEIGNASALA
SÉRBÝLI
SKERPLUGATA
Glæsilegt einbýlishús, sem skiptist í kjallara,
hæð og ris á vinsælum stað í Litla Skerjó. Góð
3ja herbergja íbúð í kjallara. Fallegur garður í
góðri rækt. Nánari uppl. á skrifstofu.
UNUFELL
Mjög gott 124,3 fm raðhús á einni hæð í Unufelli
auk 21,6 fm bílskúrs. Þrjú svefnherbergi, flísa-
lagt baðherbergi í hólf og gólf, þvottahús innaf
eldhúsi. Skjólsæll suðurgarður og hellulögð
verönd. Gegnheilt dökkt parket á flestum gólf-
um. Nýlegt þak. Góð eign á rólegum stað. Verð
17,9 millj.
TJARNARGATA
Stórglæsileg 322 fm sérhæð og kjallari á frá-
bærum stað við Tjarnargötu í Reykjavík. Hæðin
sjálf er 153 fm og kjallarinn er 169 fm. Gegnheilt
plankaparket og náttúrusteinn á gólfum á mið-
hæðinni. Glæsileg sérsmíðuð innrétting og fal-
leg eldunareyja í eldhúsi. Hæðin er öll nýlega
tekin í gegn og er mjög falleg. Hluti af kjallaran-
um er nýttur í dag sem íbúð. Nýlegar raf-, hita-
og vatnslagnir. Allar nánari uppl. á skrifstofu
Foss.
BYGGÐARENDI
Um er að ræða neðri sérhæð með sérinngangi
og garði. Allt nýstandsett að innan. Fallegt eik-
arparket á gólfum.
HÁTRÖÐ
Mikið endurnýjað einbýli ásamt innbyggðum
bílskúr í grónu hverfi í Kópavogi. Eigninni fylgir
einnig viðbygging sem er búið að breyta í
stúdíóíbúð. Verð 24,9 millj.
VIÐARÁS
Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum á þessum
vinsæla stað í Árbænum. Séríbúð á jarðhæð.
Glæsilegt eldhús m. kirsuberjainnréttingu, gas-
eldavál og mustangflísum. Allar uppl. á skrif-
stofu.
4RA-5 HERBERGJA
KÓNGSBAKKI
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli í Kóngsbakka. Nýtt
rafmagn, eldhúsinnrétting, baðherbergi o.fl. Eik-
arparket og flísar á gólfum. Sérþvottahús í íbúð.
Verð 12,5 millj.
FROSTAFOLD
Um er að ræða bjarta og rúmgóða 113 fm 5 her-
bergja efri sérhæð í fjórbýlishúsi í Grafarvogin-
um. Glæsilegt útsýni í vestur. 40 fm geymsluloft
er yfir allri íbúðinni. Verð 14,8 millj.
VEGHÚS
Falleg 105 fm íbúð ásamt bílskúr á 2. hæð í vel
viðhöldnu 3ja hæða fjölbýlishúsi í Grafarvogi.
Hús að utan og sameign máluð árið 2002. Verð
14,9 millj.
GRETTISGATA
Vel skipulögð 117 fm 4ra herbergja íbúð á góð-
um stað í miðbæ Rvíkur. Eigninni fylgir forstofu-
herbergi með aðgangi að salerni, leigutekjur.
Ný málað og nýlegt gler. Verð 14,9 millj.
AUSTURSTRÖND - LAUS STRAX
Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á góðum stað á
Seltj. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Flísar
og eikarparket á öllum gólfum. Verð 15,9 millj.
FLYÐRUGRANDI
Stórglæsileg 126,2 fm íbúð ásamt 29 fm bílskúr
á frábærum stað í Vesturbænum. Íbúðin er öll
sérstaklega björt og rúmgóð. Parket, korkur og
flísar á gólfum. Verð 18,1 millj.
3JA HERBERGJA
DÍSABORGIR
Um er að ræða rúmgóða 86 fm 3ja herbergja
endaíbúð með sérinngangi af svölum í fallegu
nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvoginum. Fallegt út-
sýni í átt að Esjunni og Akrafjalli. Allar nánari
uppl. á skrifstofu Foss.
BÚÐAGERÐI
Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í vinsælu
hverfi í austurbæ Reykjavíkur. Öll íbúðin var
tekin í gegn fyrir 4 árum. Bílskúrsréttur fylgir
eigninni. Nánari uppl. á skrifstofu.
SAFAMÝRI
Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér-
inngangi á vinsælum stað í Safamýrinni. Parket
og flísar á gólfum. Verð 11,9 millj.
2JA HERBERGJA
VÍKURÁS
Snyrtileg 56,8 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð
ásamt 21,9 fm stæði í bílageymslu. Frá stofu er
gengið út á góðar suðursvalir með fallegu út-
sýni yfir til Elliðavatns. Parket, flísar og dúkur á
gólfum. Laus fljótlega. Verð 8,9 millj.
MÖÐRUFELL
Mjög góð 64,4 fm 2ja til 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð í nýviðgerðu og fallegu fjölbýlishúsi í
Breiðholtinu. Frá stofu er hægt að ganga út í
sérgarð með sólpalli. Eigninni fylgir sérmerkt
bílastæði. Parket og flísar á gólfum. Mjög
snyrtileg og falleg eign. Verð 8,7 millj.
Magnús I. Erlingsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
Fagleg þjónusta lögmanna tryggir örugg viðskipti
VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR
ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
SKJÓLSALIR – KÓPAVOGI
Glæsilegt 219 fm parhús á tveimur hæðum
ásamt innbyggðum bílskúr á frábærum stað í
Salahverfinu. Frá stofu og borðstofu er hægt
að ganga út á rúmgóðar suðursvalir með fal-
legu ÚTSÝNI. Stórt eldhús með stórglæsilegri
og vandaðri kirsuberjainnréttingu með haló-
gen-lýsingu. Mjög fallegt parket, náttúru-
steinn og flísar á gólfum. Þetta er mjög falleg
og björt eign á fallegum og barnvænum stað í
Kópavoginum. Allar nánari uppl. á skrifstofu.
MARÍUBAKKI – FALLEG EIGN
Vel skipulögð 80,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3.
hæð á barnvænum stað í Bökkunum. Parket
og flísar að mestu á gólfum. Þvottahús innan
íbúðar. Frá stofu er gengið út á góðar suður-
svalir. Hús í góðu ástandi að utan, búið að
klæða það að hluta til. Þetta er mjög falleg og
vel skipulögð íbúð á góðum stað í Bökkunum.
Nánari uppl. á skrifstofu.
NAUSTABRYGGJA 13-15
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17-19
GARÐAVEGUR - LAUS STRAX
Um er að ræða 52 fm 2ja herbergja íbúð á 1.
hæð í tvíbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Sérinn-
gangur. Verð 7,9 millj.
NÝBYGGINGAR
KRISTNIBRAUT - GRAFARHOLTI
Fallegt og vel skipulagt ca 190 fm parhús ásamt
innbyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað í
Grafarholti. Húsið er á tveimur hæðum og er
mjög vel skipulagt. Húsið er til afhendingar nú
þegar og skilast fullbúin að utan en fokheld að
innan. Verð 15,9 millj.
ÓLAFSGEISLI - ÚTSÝNI
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á frá-
bærum stað í Grafarvoginum. Húsið afhendist
fullbúið að utan en fokhelt að innan (fullein-
angrað). Teikningar á skrifstofu Foss. Frábært
ÚTSÝNI. Verð 20,9 millj.
GRÆNLANDSLEIÐ
Mjög góðar hæðir með sérinngangi á frábærum
útsýnisstað í Grafarholtinu. Efri hæðirnar eru
111 fm auk svala, en neðri hæðirnar 116 fm.
Möguleiki á að kaupa bílskúr. Verð frá 17,4
millj. m.v. fullbúið án gólfefna. Hægt að fá afh.
styttra komið.
LÓMASALIR
Glæsilegar 4ra herbergja íbúðir á 2., 3. og 4.
hæð í fallegu 4ra hæða lyftuhúsi innst í botn-
langa á frábærum útsýnisstað í Salahverfinu.
Sérinngangur í hverja íbúð. Stæði í bílageymslu.
Verð frá 16,2 millj.
GRÆNLANDSLEIÐ
Falleg 236 fm raðhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr. Eignirnar verða afhentar
fullbúnar að utan en fokheldar að innan. Einnig
hægt að fá þær afhentar fullbúnar án gólfefna.
Nánari uppl. á skrifstofu Foss.
ATVINNUHÚSNÆÐI
GARÐATORG
Um er að ræða mjög gott og stórglæsilegt 60 fm
verslunarhúsnæði á jarðhæð á Garðatorgi í
Garðabæ. Gegnheilt parket á gólfum. Stórir
bogadregnir sýningargluggar sem gefa
skemmtilegt útlit á húsnæðið. Eignin er til sölu
eða leigu.
STANGARHYLUR - LEIGA EÐA
SALA
Glæsilegt fjölnota atvinnuhúsnæði á frábærum
stað með mikið auglýsingargildi. Hentar sér-
staklega vel fyrir félagasamtök, hefðbundinn
skrifstofurekstur eða heildsölu. Nánari uppl. á
skrifstofu Foss.
VATNARGARÐAR
Gott atvinnuhúsnæði við sundin. Húsnæðið er
alls 945,8 fm. Tvennar aðkeyrsludyr eru á fram-
hlið. Húsnæðið er í útleigu að hluta til. Mögu-
leiki á langtímaleigu að hluta til. Verð 79 millj.
SNYRTISTOFA TIL SÖLU
Vorum að fá í sölu fallega snyrtistofu sem er
mjög vel útbúin tækjum, fallegar innréttingar og
allt til fyrirmyndar. Nuddpottur, stratatæki,
ljósabekkur o.fl. Allar nánari uppl. á skrifstofu
Foss.
Glæsilegar 3ja-5 herbergja íbúðir á frábærum stað í Bryggjuhverfinu. Öllum eignunum fylgir
stæði í upphitaðri bílageymslu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar að utan sem innan en án
gólfefna. Húsið er klætt að utan með varanlegri álklæðningu. Geymsla og þvottahús innan
íbúða auk þess fylgir sérgeymsla í bílakjallara. Mikil lofthæð í íbúðunum, ca 2,6 m. Aðeins tólf
íbúðir í stigahúsi. Tvær lyftur eru í húsinu.
OPIÐ HÚS VERÐUR Í DAG FRÁ KL 17-19.
IÐUBRÚIN er á fornum ferjustað við Iðu og
Laugarás í Biskupstungum. Hún bætti úr
brýnni þörf og greiddi fyrir umferð milli sveita
á Suðurlandi með tilkomu sinni 1957. Þetta er
hengibrú og eru turnarnir sem bera vírana
uppi steyptir, svo og brúargólfið sem hvílir á
stálbitum.
Lengd brúarinnar er 107 metrar en breiddin
3,8 metrar. Hönnuður brúarinnar var Árni
Pálsson, verkfræðingur hjá Vegagerðinni.
Framkvæmd önnuðust Sigurður Björnsson og
Jónas Gíslason, brúarsmiðir hjá Vegagerðinni.
(Úr Verk á vegi þínum.)
Brú á Hvítá
hjá Iðu