Alþýðublaðið - 03.04.1922, Blaðsíða 3
3
Kartöflur
fást í Kaupfélagimi.
^ímas’’ 7' 2 & og I.OSS.
Peir, sem kynnu að óska
eftir að fá unnið með jrójna-
banaanm á þessu vori í nágrenni
Reykjavikur, gefi sig strax fram vií
Um ðagiua ag vegiaa.
Dr. Helgi Pjeturss vatð íimt
ugur á föstudagiun var. Sýndu
ýmsir vinir hans honutn vináttu
vott með því, að senda honuni
gjöf. — Á fundi Stúdentafélagsins
fluíti Helgi snjait erindi um heim-
spekisskoðanir sínar, þær er hann
hefir sett fram í .Nýali', en af
þeirti bók kom þriðja hefti út nú
fyrir helgina.
Prestkosniug í Sauðiæuksdals-
prestakalli er ný afataðin. Var sr.
Þorsteinn Kristjánsson prestur á
Bteiðabóisstað kosinn.
Meiðsli. í gær voru margir
„fínir* menn bæjarins að iðka
reiðiþróttina, og vildi ekki betur
til, en einn hópurinn reið um koll
tvsér stúlkur, inn við Eliiðaárbrýr,
meiddist önnur svo mikið, að benni
var ekið heim í bíl, sem reiðgarp
arnir skiftu sér þó ekki af að
útvega, heldur mens sem að ttær-
staddir voru. Að sögn voru þessir
göfugu og fínu riddarar druknir.
Enskur togari (skipstjóri Jón
Hansson) kom i morgun með 40 föt.
Helgi Magri kom f fyrri nótt
frá Akureyri með nýja afid, sem
sett verður hér í ishús, eða notuð
strax í bgitu. Ágæt sfldveiði hefir
verið á Akureyri og hafa fengist
mörg hundruð tunnur af miilisild
í „Iand“ nætur. — A Ieiðinni hiag
að biíaði vélin i Heiga, svo hann
mun iagður hér á höfninni, unz
ketiliinn hefir fengið aðgerð, en
skipsmenn munu halda heim með
fyrstu ferð.
Hagyrðingadeildarfnndur er í
kvöid ki. 9. Suðurgötu 14.
Ur Hafnarfirði. — Hafnfirðing-
ingar, sem réru á laugardaginn,
fengu ágætan afl», 100 til 150 af
ríga þorski a hándfæri og i net.
— Mótorbáturinn Gunnar kóm
á sunnudagsnótt með 20 skpd
— Mb. Kveldúlfur er hættur
við að fara vestur, sökum þess
hvað vel aflsst hér.
— Saitskonnortan Njáil er ó-
farin enn þá.
— Bæjarstjórnarfundur verður
aennilega á þriðjudsginn.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
— Aiþýðufræðsia var £ Bíó í
gær. Á*g. Asgeirsson flutti fyrir
lestur um sjálfsmentun.
Fræðslnliðið. Gefnar skýrslur
Sterling kom úr hringferð vest
an fýrir'í gærmorgun, fuií fsrþega
Að lognm er nú orðin sú breyt
ing á bæjarstjóraariógutn Rvikur,
sem Jón Baldvinsson flutti á A1
þingi, utn að kosning i nefndir í
bæjar£.tjorn verði hiutíallskosniag-
ar. Þetta flaug í gegnum þingið,
þrátt fyrir megna mótspyrnu af
hendi borgarstjóra.
I ''' i ' .
Sjúkrasamlag BeykjaTÍknr.
Skoðunariæknir próf. Sæm. Bjara-
héðinsson, Laugaveg 11, ki. 2—3
e. h.; gjaldkeri ísieifur skóiaátjórl
Jónsson, Bergstað.istræti 3, sam-
lagstími kl. 6—8 e. h.
Hjálparstoð Hjúkrunarféhigslar
Ltka er opin scm hér cégir:
Mánudaga . . . . ki. 11—12 f. fe.
Þriðjudaga ... — 5 — 62. k
Miðvikudaga . . — 3 — 4 e, I
Föstudaga . . . . — 5 — 6 e. h.
Lsugárdags ... — 3 — 4 a. k.
Kanpfélagið er flutt úr Gamia
bankanum i Pósthússtræti 9 (áður
v'erztun Sig Skúlasonar).
Bílstj órar.
Við höfum fyririiggjandi ýmsar
stærðir af Wííiard rafgeymnm í
blla. — Við híöðum og gerum
við geyma. — Höfum sýrúr.
Hf. Rafmf. Hlti & Ljés
Laugav. 20 B, Sími 830 Aðal-
umboðsm. fyrir Wiilitd Storsge
Bittsry Co. Cíeveland U S A.
Gúmmí-Mm í túbum og
dósum aftur komi(5 á Gúrumí-
vianustofuna Liugáy. 22.
Atvinna. 2 vaca færa- og
linumenn vantar á bát i Rvlk.
Afgr. v. á.
Nýlegt suma^sjal tii
söiu. Afgr. v. á.
1—2 menn sem vanir eru
að beita lfnu vantsr nú strax hér
í Rvfk Afgr v. á.
Ágætt saltkjöt
fæst hjá Kaupfélaglnn
Pósthússtræti 9 og Laugav. 22 A
Sími 1026, Sími 728.
1