Morgunblaðið - 31.08.2003, Síða 4
4 D SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Brunavarnir Skaga-
fjarðar auglýsa
lausa stöðu
Slökkvilið Brunavarna Skagafjarðar auglýsir
lausa stöðu eldvarnaeftirlits- og sjúkraflutn-
ingsmanns.
Starfssvið:
Starfið felst í vinnu við eldvarnaeftirlit,
slökkvi- og sjúkraflutningaþjónustu, auk
ýmissa starfa sem því fylgir. Útkalls- og bak-
vaktarskylda er utan dagvinnutíma.
Skilyrt er að viðkomandi hafi búsetu á Sauð-
árkróki.
Möguleiki er á að sá sem ráðinn verður verði
einnig varaslökkviliðsstjóri ef viðkomandi
uppfyllir skilyrði laga nr. 75/2000 um bruna-
varnir og eftir ákvörðun sveitarstjórnar.
Hæfniskröfur:
Umsækjendur skulu uppfylla eftirfarandi skil-
yrði reglugerðar nr. 792/2001 um menntun,
réttindi og skyldur slökkviliðsmanna:
Hafa góða líkamsburði, gott andlegt og lík-
amlegt heilbrigði, hafa góða sjón og heyrn,
rétta litaskynjun og vera ekki haldnir loft-
hræðslu eða innilokunarkennd.
Hafa aukin réttindi til að stjórna a) vörubif-
reið og b) leigubifreið.
Hafa iðnmenntun (sveins- eða vélstjórapróf)
sem nýtist í starfi slökkviliðsmanna eða sam-
bærilega menntun (stúdentspróf) og
reynslu.
Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð og góð
framkoma.
Góð tölvukunnátta er nauðsynleg.
Æskilegt er að viðkomandi hafi löggildingu
sem slökkviliðs- og sjúkraflutningsmaður.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFS og
launanefndar sveitarfélaga.
Skriflegum umsóknum skal skila fyrir miðviku-
dag 17. september 2003 á skrifstofu slökkviliðs-
stjóra Brunavarna Skagafjarðar.
Brunavarnir Skagafjarðar,
Slökkvistöðin, 550 Sauðárkrókur.
Sími 453 5425, fax 453 6062.
Netfang: brunavarnir@skagafjordur.is
Hrafnistuheimilin
Hjúkrunarfræðingar
Hrafnista í Reykjavík
Deildarstjóra vantar á hjúkrunardeild.
Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld-
og helgarvaktir.
Starfshlutfall samkomulag.
Hjúkrunarfræðing vantar á
50% næturvaktir.
Hrafnista í Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar vantar á kvöld-
og helgarvaktir.
Starfshlutfall samkomulag.
Leikskóli er á staðnum.
Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir í síma 585 3000 eða 585 9500.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hrafnistu www.hrafnista.is
Námsráðgjafi
Kennaraháskóli Íslands óskar eftir að ráða
námsráðgjafa í fullt starf við skólann. Gert er
ráð fyrir tímbundinni ráðningu til eins árs.
Auk viðfangsefna sem snerta ráðgjöf við nem-
endur í grunn- og framhaldsnámi þarf náms-
ráðgjafinn að sinna verkefnum á alþjóðasviði
einkum nemendasamskiptum.
Nánari upplýsingar um hlutverk og verkefni
námsráðgjafa við Kennaraháskólann er að
finna á heimasíðum skólans, sbr. slóðina: http:/
/grunndeild.khi.is/namsrad/frettir/default.asp
Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskólaprófi
í námsráðgjöf og æskilegt er að hafa reynslu
af ráðgjafarstarfi á háskólastigi.
Æskilegt er að umsækjandi geti tekið til starfa
sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum starfs-
manna ríkisins. Ekki er um sérstök umsóknar-
eyðublöð að ræða en umsóknum skal skila til
Kennaraháskóla Íslands, Stakkahlíð, 105
Reykjavík, fyrir 16. september 2003.
Upplýsingar veitir Ingvar Sigurgeirsson deild-
arforseti grunndeildar í síma 563 3800, netfang
ingvar@khi.is.
!
!
"
#
!
$%
!
&' & !(()*)+),-
.
/
0 1 2
' & !(()*)+),3
45 "
& !(()*)+)36
7 8
2
' & !(()*)+),9
:
$
.
:
!(()*)+),;
$
8 /4<2= 2
' & !(()*)+),6
2
' . /
0 1 & !(()*)+),*
2%
2
' & !(()*)+),)
>
%
2
' & !(()*)+)-+
"%
%
2
' & !(()*)+)-,
>
%
2
' & !(()*)+)-?
&
% @
! & !(()*)+)-*
&
@
! & !(()*)+)-3
&
@
! & !(()*)+)-;
! 8
!
A
!
!(()*)+);;
!
!
B
B !(()*)+);-
$
' 5
& !(()*)+);,
'
$8
& !(()*)+);+
$5
!
/ / !(()*)+);?
8 =
!
&' & !(()*)+),,
!%
4
& !(()*)+)39
! %
5
2
' & !(()*)+)3*
45 "
& !(()*)+)36
>
%
2
' & !(()*)+)33
>
%
2
' & !(()*)+)3;
2
!
!
!
%
!(()*)+)3-
!
!
A
!
!(()*)+);*
>
%
!
A
!
!(()*)+);6
&%
&
>C & !(()*)+)3?
&
>C & !(()*)+);9
4
&
>C & !(()*)+);)
(%
&
& !(()*)+)3+
&%
!
$8
& !(()*)+)3,
$8
(%
C
& !(()*)+);3
= 88
!
&'
>
!(()*),)-6
= 88
!
&'
D !(()*),)-9
!
C5
& !(()*)+)-)
2 %
2
!
!(()*)+)-6
$5
>
> E > !(()*)+)-9
2%
2
' & !(()*)+),+