Vísir - 21.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 21.11.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 21. nóvember 1980 Þaö átti ekki fyrir Donnu Summer aö liggja, aö verma lengi toppsætiö á Reykjavlkurlistanum, þvi hollenska hljómsveitin Spargo hrifsaöi þaö snar- lega til sin. Raunar mátti sjá aö lagið „You And Me” væri hægt og bitandi aö vinna fylgi af hinum lögunum þegar litið var á siöustu þrjá lista. 1 hverri viku færöist lagiö sæti ofar, — uns ekki varö hærra komist. Aö þessu sinni hleyptu unglingarnir i Þróttheimum þremur nýjum lögum á listann, en höfnuöu nýja Blondielaginu, „The Tide is High”, sem Bretar haf kippt uppi efsta sætiö hjá sér. Pointer syst- urnar ruku á Reykjavikurlistanum beint i þriöja sætiö, Pat Benatar I þaö sjöunda og fyrrum Bitill, John Lennon, varð aö gera sér botnsætiö aö góöu: mátti raunar þakka fyrir svo mjótt var á mununum. Hann meö 22 stig og Blondie 21 meöan Spargo hlaut 67 stig. VÍSIR ...vinsælustu lögin 1. (2) YOUANDME.................Spargo 2. (1) THE WANDERER........Donna Summer *—) HE’SSOSHY.............Pointer Sisters 4. (8) MASTERBLASTER.......Stevie Wonder 5. ( 3) WOMENINLOVE ......Barbra Streisand 6. ( 4) ALL OUT OF LOVE.......Air Suppiy 7. (—) HITMEWITH YOURBESTSHOT....... ............................Pat Benatar 8. (7) LOVELYONE .................Jacksons 9. (9) WHEN YOU ASK ABOUT LOVE.......... ...............................Matchbox 10. (-) STARTING OVER..............j0hn Lennon 1. ( 5) THETIDEISHIGH...........Blondie 2. ( 1) WOMENINLOVE ........Barbra Streisand 3. ( 3) SPECIAL BREW..........Bad Manners 4. (19) I COULD BE SO GOOD FOR YOU..... .......................Dennis Waterman 5. ( 2) WHAT YOU’RE PROPOSING...Status Quo 6. ( 8) FASHION............... David Bowie 7. ( 4) DOGEATDOG...........Adam&TheAnts 8. ( 9) ENOLAGAY......Orc. Manoeuvres In The Dark 9. (18) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE..... .............................Stephanie Miils 10. ( 7) IF YOU’RE LOOKING FOR A WAY OUT...... ...................................Odyssey 1. ( 1) LADY.................Kenny Rogers 2. ( 2) WOMENINLOVE .........Barbra Streisand 3. ( 3) THE WANDERER..........Donna Summer 4. ( 4) ANOTHER ONE BITES THE DUST....... ................................Queen 5. ( 5) I’MCOMINGUP..............Diana Ross 6. ( 6) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE. .........................Stephanie Miiis 7. ( 7) MASTERBLASTER.......Stevie Wonder 8. ( 9) MORE THAN I CAN SAY......LeoSayer 9. (10) STARTINGOVER..........John Lennon 10.(11) DREAMING .............CliffRichard Spargo — Ihoilensk hljómsveit, sem trónir I efsta sæti Reykjavíkur- listans þessa vikuna, flytur hiö vinsæla lag „You And Me”. Lonpressa salufelagl Margir hafa imugust á popptónlist og ekkert viö þvi aö segja. Aftur á móti er harla hvimleitt aö sjá þessa sömu hatursmenn poppsins si og æ vera aö agnúast úti þessa tónlist, segja hana „þroska niörávið” og annaö i þessum mannvitsbrekkustil. Þó sum þessara skrifa séu hvimleiö eru önnur bráöskemmtileg, bæöi vel skrifuö og sýna frjótt hugmyndaflug. Ég tilfæri eina setningu eftir Sigurð Þór Guöjónsson, sem ég sá um daginn i fjórblööungnum Alþýöublaðinu: „Þarna (á Mozartkvöldi á Kjarvalsstööum — inn- skot mitt) var samankominn talsveröur áheyrenda- hópur mikill meiri hluti mjög ungt fólk. Svo halda menn — og þaö er boðað af siödegisblööunum meö frekju sem hlýtur ab eiga fjárhagslegan innblástur — aö tónlist æskunnar númer eitt og númer tvö sé þess AC/DC — áströlsk rokkhljómsveit þokast upp banda- riska listann. Banúarlkln (LP-plð!ur) 1. ( 1) The River......Bruce Springsteen 2. ( 2) Guilty.........Barbra Streisand 3. ( 3) Greatest Hits.....Kenny Rogers 4. ( 4) Hotter Than July.... Stevie Wonder 5. ( 5) The Game................Queen 6. ( 6) Crimes Of Passion .... Pat Benatar 7. ( 8) Diana................Diana Ross 8. ( 9) Back In Black...........AC/DC 9. ( 7) One Step Closer ... Doobie Brothers 10. (10) Triumph................Jacksons Stevie Wonder — aöra vikuna f röö meö söluhæstu breiö- skifuna á tslandi. VINSÆLDALISTI ísiand (LP-plötur) 1. (1) Hotter Than July..Stevie Wonder 2. (2) Good Morning America.......Ýmsir 3. (4) Hin Ijúfa sönglist............. ..........Jóhann Konráðsson o.f I. 4. (3) Making Movies........Dire Straits 5. (8) Mounting Excitement........Ýmsir 6. (—) Zenyatta Mondatta.........Police 7. (—) Absolutely...............Madness 8. (7) Umhverfis jörðina ... Halii og Laddi 9. (5) TheWanderer.......Donna Summer 10. (9) Greatest Hits....Kenny Rogers háttar eyrnamengun er gerir loftpressuna sem byrjaði aö brjóta ofan af mér húsiö i morgun aö hlýlegum sálu- félaga”. Ég ætla barasta aö vona maöurinn hafi komist útúr húsinu meö Mozartinn sinn og allt klasslska gengiö, þá guðlegu tónlist sem gerir menn undanþegna „þeirri hrörnun aö verða nokkurn tima gamlir”. Ég ætla lika aö vona aö þetta hafi aöeins átt aö vera fyndiö, þó ekki væri nema hússins vegna. 1 bili hróflar enginn viö Stevie Wonder á toppi VIsis- listans. Spánýjar plötur eru engar þessa vikuna, aftur á móti lita plöturnar meö Police og Madness viö ööru sinni, aörar plötur dansa hægan vals upp eöa niöur list- ann. Enn vantar svo plötur Bruce Springsteen og Bar- brö Streisand, en þær munu koma aftur fyrr en varir. Adam & The Ants — þetta er Adam en hvar eru maur- arnir? Bnetianú (LP-oioiup) 1. ( 1) Guilty........Barbra Streisand 2. ( 3) Zenyatta Mondatta ......Police 3. ( 2) Hotter Than July ... Stevie Wonder 4. (—) Kings Of The Wild Frontier.... ................Ada m & The Ants 5. ( 4) AceOfSpades..........Motorhead 6. ( 5) Live In The Heart...Whitesnake 7. ( 6) That's Organization......OMITD 9. (19) The 9 O'Clóck News.......Ýmsir 9. ( 9) Gold............Three Degrees 10. (11) ManilowMagic .... Barry Manilow

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.