Vísir - 21.11.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 21.11.1980, Blaðsíða 22
í sviösljósinu T.Bách æðsta „Ég er með svo frábært fólk i kórnum. Þetta er yfirleitt fólk, sem er i söng- eða hljömlistar- námi, þannig aö allir lesa nótur og þvi vinnum við mjög hratt”, sagði Jón Stefánsson, stjórnandi kórs Langholtskirkju i samtali við Visi. Kórinn heldur tvenna tónleika nú um helgina, en nokkra athygli vekur, hversu snemma þeir eru á feröinni og var þvi Jón spurður, hvernig á þvi stæði. Hve margir eru i kórnum? „Það eru 60 manns i kórnum og flestir hafa sundið lengi meö okkur, enda mannaskipti fátið. Hefur þú stjórnaö kórnum lengi? „Já, siðan 1964”. Hvað ætlið þið að halda marga tónleika i vetur? „Það eru þessir, sem eru nú um helgina, þá jólatónleikar um jólin og siöan flytjum við Messias um páskana. Auk þessa erum við aö æfa fyrir Banda- rikjaför næsta sumar”. Hvaö æfiö þiö oft i viku? „Þaö er æft tvisvar i viku og viö reynum að koma þvi þannig fyrir, að engar aukaæf- ingar þurfi aö vera fyrir tón- leika, þvi flestir kórfélagar eru jú útivinnandi”. Syngur þú ekkert sjálfur með kórnum? „Nei, nei, ég læt mér nægja aö stjórna”. I I I Nú haldiö þið alla ykkar tón- . leika i Háteigskirkju, hvernig er . aö syngja þar? „Það er feikna góöur hljóm- ! burður i kirkjunni, nú og svo J fylgir þvi alltaf ákveðin J stemmning að flytja kirkju- J músik I kirkju”. Verða þetta skemmttegir tón- I leikar um helgina? „Já, þetta er Bach i sinu I æösta veldi”, sagöi Jón Stefáns- § son. _kþ I _________________________________I Myndlist Jón E. Guðmundsson opnaði á laugardaginn sýningu á högg- myndum úr birki málverkum, vatnslitamyndum og teikningum aö Kjarvalsstöðum. Asgrimssafn, afmælissýning. Gylfi Gislason sýnir leikmynda- teikningar i Torfunni, Bjarni Jónsson málverk og myndir að Reykjavikurvegi 64, Kjartan Guöjónsson með sýningu á Kjar- valsstööum. Kristinn Jóhannsson sýnir á Mokka. Magnús Þórarinsson i Nýja Gallerii Nýlistasafniö Vatnsstig 3 er meö hollenska skúlptúrsýningu. Ómar Skúlason I Galleri Lang- brók. Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri Norræna hússins. Sigurjón Jóhannsson sýnir leik- myndateikningar i Torfunni, Sigurður örlygsson sýnir i.Galleri Langbrók, Svavar Guðnason sýnir i Lista- safni Islands, Páll S. Pálsson sýnir I Safnhúsinu Selfossi, Sigrún Eldjárn sýnir teikningar i Galleri Langbrók 1 húsi iðnaðarins að Hallveigar- stig eitt stendur yfir sýning list- og nytjamuna á vegum Iðnaöar- mannafélagsins i Reykjavik og framkvæmdanefndar árs trésins. Leiklist Þjóöleikhúsiö: Smalastúlkan og útlagarnir, klukkan 20. Leikfélag Reykjavikur: Rommi, klukkan 20.30. Austurbæjarbió: Grettir, klukkan 21.30. Kópavogsleikhúsiö: Þorlákur þreytti, klukkan 20.30. Matsöíusta&ir Hliöarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Múlakaffi: Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, góöur matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staöur, bæöi vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæði ágæt staðsetning og góöur matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Verði stillt i hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaöur staöur og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstárlegur. Grilliö: Dýr, en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn frábær og útsýniö gott. Naustiö: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staöur. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviöið eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka með út. Skemmtistadir Skálafell: Barinn opinn. Jónas Þórir leikur á orgel. HoIIywood: Diskótek Steve Jack- son stjórnar. Hótel Borg: Diskótek óöal: Diskótek. Leikhúskj.: Lög leikin af plötum. Glæsibær: Diskótek og hljómsv. Glæsir. Þórscafe:Hljómsv. Galdrakarlar og diskótek. Hdtel LL: Vi'nlandsbar opinn. Hdtel Saga: Astra- og Mimis-bar opnir. Klúbburinn:Hljómsv. Upplyfting og diskótek á tveim hæðum. Sigtún: Hljómsveitin Brimkló 1 ei kur.____________________ Tóníist Háskólabió: Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur. Miðnæt- urskemmtun i Háskólabió i kvöld klukkan 23.15. tUkyimlngar Frá Sjálfsbjörg, félagi fatlaöra I Reykjavlk og nágrenni. Fyrirhugað er aö halda leik- listarnámskeið eftir áramótin I félagsheimili Sjálfsbjargar Námskeiö betta innifelur: Framsögn, upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (improvisation) og slökun. Hver fötlun þin er skiptir ekki máli: Leiðbeinandi verður Guömundur Magnússon, leikari. Nauðsynlegt er að láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins 1 sima 17868 og 21996, Guðmundur feiðalög Utivistarferöir Tunglskinsganga laugardaginn 22. nóvember kl. 20.00 Gengið meö Valahnjúkum og Helgafelli undir ieiðsögn Kristjáns Baldurssonar. Mætiö vel klædd. Verö kr. 4.000. Fjöruganga sunnudaginn 23. nóvember kl. 13.00 Gengið á fjörur á Alfsnesi undir leiðsögn Steingrims Gauts Kristjánssonar. Mætið vel klædd. Börn I fylgd með fullorönum fá fritt. Verð kr. 4.000. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) sjónvarpstæki, svefnbekkur 182x72 cm, 2 springdýnur 186x78 einnig nokkur stykki af skiöalúff- um á 2ja-10 ára. Uppl. i sima 32282. Til sölu 160 litra Ignis kæliskápur, sófasett 2ja sæta sófi og 2 stólar, einnig svefn- bekkur, allt mjög vel með farið. Uppl. isima 34309e.kl. 19. i kvöld og allan laugardaginn. Til sölu þýskur stofuskápur úr hnotu, lengd 2 80 cm, hæð ca. 180 cm. Uppl. i sima 19535 og 19536 mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-5 eða i sima 43753 daglega eftir kl. 18. Hjónarúm til sölu. Uppl. eftir kl.8 i sima 44336. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. Tveir leöur-raöstólar til sölu ásamt borði með gler- plötu. Vel meö farið. Verö kr. 240 þús. Uppl. i sima 91-83217. Sala og skipti auglýsir. Seljum m.a. þessa viku ný vatns- slökkvitæki gott verð, einnig sófa- sett, hjónarúm, borðstofusett, svefnbekki, kæliskápa og fleiri heimilistæki I úrvali. Sala og skipti. Auöbrekku 63 simi 45366 Óskast keypt Peningaskápur, eldtraustur óskast keyptur, æskileg stærð 55x55x100 cm til sölu á sama stað 4ra skúffu Reno skjalaskápur með filemöppum. Uppl. i sima 40170 og 17453 i dag og næstu daga. Húsgögn Boröstofuborð 4 stólar og skenkur úr tekki til sölu. Uppl. i sima 81451. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, borðstofuskápar, stofu- skápar, klæöaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Nýlegt sófasett til sölu, verö kr. 500 þús. Uppl. i sima 44412. Notaö sófasett og sófaborð 3,2 og 1 til sölu. Verð 100 þús. kr. Uppl. i sima 21883. Ljósakróna. Falleg ljósakróna i gamaldags stiltilsölu. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 52567 e.kl.5. Sjónvörp í li ) Tökum I umboössölu notuð sjónvarpstæki. Athugið, ekki eldri en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Hljómtæki Sportmarka öurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegund- um hljómtækja. Höfum ávaflt úr- val hljómtækja á staönum. Greiösiuskilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Til sölu Pioner Plötuspilari PL15D með nýjum pickup og nál vel með farin. Uppl. i sima 75949. Til sölu magnari Scott A 480, 85 RMS wött, 2 stk. hátalarar Marantz HD 66 — 125 sinusvött. Uppl. i sima 37179. Heimilistæki isskápur og þvottavél óskast til kaups. Uppl. i sima 15410. Verslun Blómabarinn auglýsir: Kerti i fjölbreyttu úrvali, pottar, mold, gjafapappir, tækifæriskort, pottablóm, afskorin blóm, þurrkuð blóm, blómagrindur, blómavasar kertastjakar, óró- ar messingpottar i úrvali, pottahliiar i mörgum gerðum, borðspeglar. Sendum i póstkröfu um allt land. Blómabarinn, Hlemmtorgi simi 12330. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, miðhæð, simi 18768. Bóka- afgreiðslan verður opin fram- undir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opiö 9-11 árdegis. Útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greifann af Monte Christo o.fl. góðar bækur. Fyrir ungbörn Góöur svalavagn óskast. Uppl. i sima 53864. Vetrarvörur Vetrarsport ’80 Dagana 21. nóvember — 4. desember að Suðurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum i umboðssölu ný jan og notaðan skiðaútbúnað og skauta. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Skiðadeild t.R. Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við I umboðssölu skiði, skiðaskó, sklðagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Tapaó-fundið Fundist hefur lyklakippa. Uppl. á skrif- stofunni Hótel Esja. Ljósmyndun Myndatökur i lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantiö tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og iita gamlar myndir. Ljósmynda- stofan Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7. Simi 23081. JÚ Til sölu mótatimbur. ca. 200 m af lx 6. Uppl. i sima 18939. Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamiegast hringið i sima 32118 Blörgvih. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa verib notuð eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ölafur Hólm. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsáttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — Hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fi. Geri föst verð- tilboð. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum aöokkurhreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur. Vélahreingerningar á ibúðum og stigagöngum. ödýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 74929.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.