Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 17
Laugardagur 20. desember 1980 17 j Ert þú i | hringnum j I — ef svo er þá ertu 10 þúsund I | krónum ríkari j Vísir lýsir hér með eftir barninu | i hringnum, við sjáum ekki ■ betur en það sé stúikubarn. A ■ ritstjórn Visis, Siðumúla 14, | Kvk, biða hennar 10 þúsund Ikrónur og skulu þær sóttar sem allra fyrst. Myndin var tekin þegar sendi- Iherra Noregs á tslandi afhenti Reykvikingum Oslóarjólatréö | gamalkunna við hátiölega ■ athöfn á Austurvelli. I Allir þeir sem vita hver | stúlkan er gerðu rétt i þvi að . láta hana eða aðstandendur I hennar vita svo hún missi ekki | af fénu. ! Hefur ekki í ! gefið I I • ! s*S ; fram | Maðurinn sem var i hringnum I * siðustu viku hefur enn ekki gefið | sig fram og biða 10 þúsund krón- ■ urnar hans þvi ennþá á ritstjórn * Visis i Siðumúlanum. Enn um sinn gefst honum Itækifæri til að ná i þær og þvi endurprentum við hér með I mynd hans. — yísm krossgátan 1. Til íslands berst ár- lega fjöldi bréfa frá börnum sem halda sig vera aö skrifa til sjálfs jólasveinsins. Hvaða stof nun hef ur tekið að sér að svara bréfum barn- anna í nafni jólasveins- ins? 2. Nýr leikur hefur rutt sér til rúms í bandarísk- um háskólum. I hverju felst gamanið? 3. Hvaða bók var efst á bókalista Vísis í síðustu viku? 4. Handboltafélagið Víkingur komst rétt einu sinni í fréttirnar um síð- ustu helgi. Hvað olli því? 5. Frægur enskur leik- ritahöf undur gekk nýlega í það heilaga og hvað heitir hann? 6. Ðeilur Hagkaups, eða Hagkaupa einsog verslunin heitir víst nú- orðið, við bóksala hefur verið mjög í fréttum. Um helgina náðist bráða- birgðasamkomulag í deil- unni. Hvað fólst í henni? 7. Tveir f jölmiðlar á (s- landi eiga stórafmæli um þessar mundir. Hverjir eru þeir? 8. Einn þeirra íslensku pilta sem spila fótbolta í útlandinu, við góðan orð- stír að því er manni er sagt, varð fyrir því slysi að fótbrotna nýlega í leik með félagi sinu. Hvað heitir félagið? 9. Bókaútgáfan Iðunn hefur nú sent frá sér Ijóðasafn eins frum- kvöðla hinna svonefndu „atómskálda". Hver er sá? 10. Nýtt blað hóf göngu sina í síðustu viku og var efnt til samkvæmis í Óðali af því tilefni. Hvað heitir þetta blað? 11. Sölustjóri Flugleiða hefur sagt starfi sínu lausu frá og með næstu áramótum. Hvað heitir hann. 12. Gervasoni-málið ætlar seint, að verða út- kljáð. I vikunni tók Frið- jón Þórðarson, dóms- málaráðherra, þá ákvörðun, að...? 13. Jafnframt bárust skrýtnar fréttir frá sendiráði islandi i París og virðist þar seint frið- vænlegt ætla að verða. Hvað gerðist? 14. Bette gamla Davis er smeyk þessa dagana. Hvað óttast leikkonan forna? 15. Mikið havarí varð i vikunni vegna þess að uppvist varð að lögreglu- þjónn einn norður á Sauðárkróki beið dóms í fíkniefnamáli, en hélt starfi sínu eigi að síður. Mikla athygli vakti og að viðkomandi lögreglu- þjónn var allmjög skyldur sýslumanninum á Sauðárkróki. Hvernig?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.